Vísir - 25.02.1980, Blaðsíða 1

Vísir - 25.02.1980, Blaðsíða 1
íþróttrr helgarinnar iValsmenn voru grátt leiknir af Víkingum Þeim tðkst bó að biarga andlillnu með ðgætum sprettí í síðari hðlfleik eftir að hafa verið komnir 12 mörkum undir 17:5 Pétur Pétursson var aldrei þessu vant ekki á meöal markaskorara Feyneoord Pétur skoraði ekki Feyenoord vann stórsigur gegn Sparta I hollensku knattspyrnunni á laugardag-. inn. Úrslitin 4:0, en þaö sem kemur einna mest á óvart er, aö Pétur Pétursson var ekki i luípi markaskorara. Pétur sagoi eftir leikinn, að tvö af mörkum Feyenoord hefðu veriö sjálfsmörk leik- manna Sparta, og hefou þau bæöi verið algjör ,,drauma- mörk" og gullfalleg. Jan Peters lék nú sinn fyrsta leik meö Feyenoord á þessu ári, en hann hefur átt vift meiosli ao stríoa. Hann skoraoi eitt markanna á laugardag, og sagöi Pétur aft það væri mjög gott aö hafa hann nú aftur. viö hlið sér. Tvö efstu liöin, Ajax og AZ '67, léku á heimavelli Ajax og iauk þeirri viöureign meo jafntefli 2:2. Ajax hefur örugga forustu, er með 39 stig að loknum 23 umferðum, AZ er meö 34 og Feyenoord I þriðja sæti með 31 stig eftir 22 leiki. g)t. „Ég bjóst alltaf við þvl, að þeir myndu vinna okkur en við gerð- um þeim það allt of auðvelt á fyrstu tlu mtnútum leiksins með slökun leik og miklu af mistök- um" sagði Stefán Gunnarsson, fyrirliði Vals eftir að Víkingur hafði lagt tslandsmeistara Vals að velli 11. deildinni I handknatt- leik karlá I Laugardalshöllinni I gærkvöldi. „Víkingarnir eru geysilega góðir niina, og ekkert grin að eiga við þá, en það var samt alveg óþarfi hjá okkur að vera að færa þeim þetta svona á silfurfati" sagði Stefán. A þessum byrjunarkafla sem Stefán talar um, léku Víkingarnir mjög sterkan leik og nyttu sér fullkomlega allar vitleysur Vals- manna. Skoruðu þeir hvert mark- iðá f ætur öðru með snöggum upp- hlaupum, og var staðan orðin 8:1 þeim í vil þegar hálfleikurinn var varla hálfnaður Ekkert lát varð á þessum krafti þeirra I siðari hlutanum og fyrstu 10 mlnuturnar eftir leikhlé. Voru þeir þá komnir upp I 12 marka mun — 17:5 — og útlitið þvl allt annað en glæsilegt hjá meisturunum Vals. En þeir náðu að taka sig saman og ná út þokka- legum kafla, sem gaf 3 mörk I röð og skömmu sfðar voru þeir bunir að minnka bilið i 6 mörk 20:14. Vlkingamir áttu þó siðasta orðið — þrjii mörk á skömmum tlma — svo að sigur þeirra var upp á 9 mörk, þegar upp var staðið I lok- in, 24:15. Yfirburðir Vikingsliðsins voru á öllum sviðum og segir niu marka sigur ekki allt um það. Sóknarleikurinn var bæöi fjöl- breyttur og beittur, og vörnin, sem lengi var höfuðverkur Vikinganna, var svo sterk, að Valsmenn ætluðu aldrei að finna smugu á henni. Þá var mark- varslanhjá Jens Einarssyni stór- kostleg, en hann varði ein 16 skot i leiknum „Við gjörþekkjum strákana I Val og vitum hvað þeir kunna og geta" sagði Þorbergur Aðal- steinsson, einn besti maður Vik- ings, þegar við töluðum við hann eftir leikinn. „En þeir komast ekki nálægt okkur, hvað snerpu snertir, og þar af leiðandi áttu stjörnulaust meistaramót Mjög mikil þátttaka var I Islandsmótinu i frjálslþróttúm innanhúss sem fram fór I Laugar- dalshöll og Baldurshaga um helg- ina. 140 keppendur voru skráðir til leiks, og það þrátt fyrir að um Viggó sá um Athletico! - óstöðvandl begar Barceiona tryggðl sér sigurinn I spænska handknattlelknum Viggó Sigurðsson ætti að geta sagt Islandsmeisturum Vals I GOTT HJÁ STANDARD Asgeir Sigurvinsson og félagar hjá Standard Liege gerðu vel um helgina, þegar þeir léku fyrri leik sinn gegn Anderlecht I belgísku bikarkeppninni I knattspyrnu. Leikurinn fór fram á heimavelli Anderlecht og lauk honum með 1:1 jafntefli. Standard á þvl góða möguleika á aö sígra I siöari leiknum, sem fram far á heima- velli þeirra, og komast þannig I undanúrslit. gk— handknattietk, hvernig á að skora gegn spænska liðinu Athletico Madrid, en við það liö eiga Vals- menn að leika I undanúrslitum Evrdpukeppni meistaraliða um næstu helgí. Viggó og félagar hjá Barcelona sóttu Athletico heim um helgina, og sigruðu þá meö 26 mörkum gegn 22. Maðurinn á bak við sigurinn var örvhenti Islend- ingurinn Viggó Sigurðsson, sem skoraði 11 mörk, og sagði spænska sjónvarpið, að leikmenn Athletico hefðu ekkert ráðið viö vinstri höndina á honum. Með þessum sigri varð Barce- lona spænskur meistari I hand- knattleik, og er Viggú fyrsti Islendingurinn sem vinnur til meistaratiltils I Iþróttum þar I landi. gk— 30 Islendingar séu við æfingar erlendis, flestir toppmenn okkar I frjálsum. Vegna plássleysis I blaðinu I dag verður að fara fljótt yfir sögu, en íslandsmeistarar urðu þessir: Aðalsteinn Bernharðsson KA sigraði I 800 metra hlaupi á 2,07,1 mln. — Stefán Friðleifsson ÚIA I hástökki karla, stökk 1,94 metra — Thelma Björnsdóttir Breiða- bliki I 800 metra hlaupi kvenna á 2,29,7 mínútum — Óskar Reyk- dalsson Breiðabliki I kúluvarpi með 15,68 metra — Guðriin Ingólfsddttir Armanni I kúluvarpi kvenna með 12,07 metra — SigurðurSigurðsson Armanni I 50 metra hlaupi I 5,9 sek. sjónarmun á undan Hirti Gislasyni KA — Aðalsteinn Bernharðsson KA I langstökki karla með 6,82 metra — Helga Halldórsdóttir KR I 50 metra hlaupi kvenna á 6,4 sek. sem er stúlknamet — Steindór Tryggvason KA i 1500 metra hlaupi karla á 4,14,6 mln. — sveit KA I 4x3 hringa boðhlaupi kvenna á 3,57,2 mlnútum — og KA sigraði einnig I karlaboð-hlaupinu á 3,24,7 minvitum------1 hástökki kvenna sigraði Hrafnhildur Val- björnsdóttir Armanni, stökk 1,60 metra — Valbjörn Þorláksson KR sigraði i 50 metra grindahlaupi karla á 7.0 sekiíndum — Helga Hallddrsdóttir KR I 50 metra grindahlaupi á 7.3 sek. — Bryndls Hólm 1R sigraöi i langstökki kvenna, stökk 5,56 metra, sem er meyja- og stiilknamet — og I þrl- stökki karla sigraði Jón Oddsson KR sem stökk 13.81 metra. Sem fyrr sagði var þátttaka mjög góð^og var ungt og efnilegt fólk í miklum meirihluta keppenda. \ gkr-. þeir aldreiglætu", bætti hann við. Já, þaöfórekki á millimala, að krafturinn og snerpan var miklu meiri hjá Vlkingunum en Valsmönnunum. Virkaði Valsliö- ið lengst af áhugalaust og eins og menn væru meira með hugann við Evrópuleikinn við Atletico Madrid um næstu helgi en að standa sig gegn erkióvininum úr Smáibúðahverfinu. Sá eini, sem reyndi að rlfa sig upp, var Björn Björnsson.en hann fékk enga með sér I það. Annars stóð Brynjar Kvaran sig ágætlega I markinu en hann var langt þvl frá öfundsverður af stöðunni þar, enda vörnin fyrir f raman hann oft illa leikin. Hjá Vikingi var hver öörum betri og ekki hægt að segja að neinn hafi borið af þar. Steinar Birgisson og Arni Indriðason voru hvað haröastir og I sókninni bar mest á þeim Þorbergi, Páli Björgvinssyni, Erlendi og hinum „ljúfa leikmanni" Sigurði Gunnarssyni. Sigurður var markhæstur Vik- inga með 7 mörk — 6 viti — en næstir honum komu þeir Þor- bergur Aðalsteinsson 5, og Erlendur Hermannsson meö 4 mörk. Hjá Val skoraði Stefán Halldórsson flest mörkin.6 — þar af 5 Ur vltum — og Steindór Gunnarsson skoraði 3 mörk. Þeir Karl Jóhannsson og óli ólsen, sáu um dómgæsluna og sluppu vel frá þvi, en það var allt annaö en auðvelt starf. Leikurinn var mjög haröur — á köflum næstum grófur — enda þurftu þeir að senda 12 menn útaf til „kælinga" —8 Vlkinga og 4 Vals- menn og 15 víti voru dæmd — 9 á Valsmenn og 6 á Vlkinga — og var þó ýmsum öðrum sem virtust vera upplögð sleppt. Segir það eins til um hvað þarna gekk á.klp Bryndfs Hólm, tR. Hdn varð tslandsmeistari f langstökki og setti nýtt meyja-og stiilknamet.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.