Vísir - 25.02.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 25.02.1980, Blaðsíða 2
VJmsjón: .Gylfi Kristjánssen Kjartan L.‘ Páls^ vtsm_ úrvalsdeiidin í körfuknattleik: Hvort verður ðað vaiur eða umfh? Keppnin um tslandsmeistara- titilinn i körfuknattleik er ntl oröin aö algjöru einvigi á milli Vals og Njarövikur. I gærkvöldi sigruöu Njarövikingarnir ÍR-inga I Hagaskólanum meö 87 stigum gegn 85, og þar fóru siöustu vonir tR um sigur I mótinu. 011 liöin i úrvalsdeildinni eiga nú eftir aö leika fjóra leiki og eru Valur og IJMFN efst og jöfn. Má þvi reikna meö aö innbyröisleikur þeirra I siöustu umferöinni veröi úrslitaleikur mótsins, þótt fleiri liö geti auövitaö haft áhrif á hvar titillinn hafnar aö lokum. Njarövikingarnir virtust vera meö unninn leik i höndunum i gærkvöldi. Þeir höföu náö forustu I hálfleik 57:44 og um miöjan siöari hálfleikinn var staöan 79:57 þeim I vil, staöa sem virtist vera alveg örugg til vinnings. En svo fór þó ekki. Njarövik- ingamir leyföu sér þann munaö of fljótt aö fara aö slaka á, og 1R- ingar sem höföu veriö mjög daufir, voru fljótir aö færa sér þaö i nyt. Þeir minnkuöu muninn hægt og sigandi, og þegar tvær minútur voru til leiksloka munaöi aöeins tveimur stigum, staöan 85:83. Guösteinn Ingimarsson jók muninn fyrir Njarövlk I 87:83, þegar rúm minúta var eftir, en Jón Jörundsson skoraöiö fyrir IR úr vitaskotum. Staöan 87:85 og ein minúta var eftir. Njarövik- ingamir reyndu aö halda bolt- anum, en misstu hann, þegar 6 sekúndur voru til leiksloka og 1R STAÐflN Karfa IR-UMFN ............. 85:87 Valur.... 16 12 4 1419:1307 24 UMFN ... 16 12 4 1318:1226 24 KR ....... 16 9 7 1327:1261 18 1R....... 16 9 7 1395:1416 18 1S ........ 16 4 12 1353:1375 8 Fram..... 16 2 14 1252:1414 4 Næsti leikur: KR og Fram leika I Iþróttahúsi Hagaskólans nk. fimmtudag. óvænt úrslit uröu I 1. deild Islandsmótsins I blaki um helgina, er Vikingur sigraöi IS. Eftir gott gengi IS aö undanförnu — sigra gegn UMFL og Þrótti héldu menn, aö liöiö myndi sigra Viking nokkuö örugglega, en þaö fór á annan veg. Vikingur sigraöi i fyrstu hrinunni 15:11 en IS jafnaöi metin meö 15:13 sigri i næstu hrinu. Aftur komst Vikingur yfir meö þvi aö sigra i þriöju hrinu 15:5 en IS jafnaöi meö 15:11 i fjóröu hrinu. Þvi þurfti aukahrinu til aö fá úrslit og þá sigraöi Vikingur 16:14. Austur á Laugarvatni léku Islandsmeistarar UMFL gegn UMSE og sigruöu. meistararnir 3:0, 15:10, 15:11 og 15:13. UMSE lék siöan gegn Þrótti, og Þróttar- hóf sókn, sem lauk meö skoti Kristins Jörundssonar. Boltinn dansaöi á körfuhringnum, en fór siöan útfyrir og Njarövikingar fögnuöu sigri. Þaö heföi veriö óréttlátt ef IR heföi stoliö sigri i þessum leik, þeir voru lengst af slakari aöilinn. Bestu menn hjá 1R voru Mark Christensen og Kristinn Jörunds- „Eftir gjörsamlea glataöan leik og hörmulega nýtingu á sókninni hjá okkur var sætt aö sjá eftir boltanum þarna I netiö”, sagöi Björn „Blöffi” Pétursson, eftir aö hafa skoraö jöfnunarmark KR I slöustu sekúndu leiksins viö Fram I 1. deildinni I handknatt- leik karla á laugardaginn. Þetta var eina markiö, sem Björn skoraöi i leiknum og var þvi fagnaö gifurlega af KR-ing- um. Markiö var lika mikilvægt fyrir KR, þvi aö þaö þýddi annaö stigiö og hvert stig er hátt metiö i deildinni um þessar mundir. Eftir jafna byrjun komust Framarar yfir og höföu þrjú mörk til góöa I hálfleik, 11:8. I siöari hálfleik héldu þeir þeim mun og stundum vel þaö. Þeir voru yfir 14:12, en þegar 5 minút- ur voru eftir aö leiknum haföi KR náö aö minnka biliö i 17:16. Byrjaöi þá mikiö taugastriö á vellinum. Bæöi liöin kepptust viö aö reyna aö skora, en ekkert gekk hjá þeim. Sérstaklega var þá leikur Framara lélegur, en fumiö og lætin hjá leikmönnum var þá svo mikiö, aö þeir náöu hvaö eftir annaö ekki einu sinni aö ljúka sóknunum meö skoti. Litlu betra var þaö hjá KR-ing- arnir höföu yfirburöi og sigruöu 3:0, 15:9, 15:1 og 15:7. Staöan 11. deildinni er þá þessi: UMFL............. 1310 3 34:15 20 Þróttur.......... 11 8 3 25:14 16 IS.............. 12 6 6 24:24 12 Vikingur ......... 12 5 7 23:26 10 UMSE..............12 111 9:35 2 Næsti leikur: IS og Þróttur leika I iþróttahúsi Kennaraháskólans kl. 20 annaö kvöld. Um helgina fóru einnig fram tveir leikir i 1. deild kvenna, þá sigraöi IS liö Þróttar 3:0 og UMFL vann 3:2 sigur yfir Breiöa- bliki. 1 2. deild karla vann Breiöa- blik 3:0 sigur gegn KA, sem tapaöi einnig fyrir Fram 3:2. gk-. son, og þeir voru einnig stig- hæstir, Mark meö 31 og Kristinn meö 19. Guösteinn Ingimarsson var besti maöur UMFN og reyndar á vellinum, en þeir Gunnar Þör- varöarson, Ted Bee og Július Val- geirsson voru allir góöir. Stig- hæstir voru Bee meö 26 stig, Gunnar og Guösteinn meö 18 hvor. um, en þeir áttu þó skot aö marki, þótt ekki væru þau föst eöa hnit- miöuö. Þeir fengu meira aö segja vlti, en hinn bráöskemmtilegi ungi markvöröur Fram, Snæ- björn Asgrimsson, varöi þaö og var þaö þó ekki minni maöur en Konráö Jónsson, fyrrum Þrótt- ari, sem þaö tók. . Snæbjörn, sem varöi þrjú vita- köst I leiknum, réö þó ekki viö skotBjörns Péturssonar á síðustu sekúndunni. Var þaö lúmskt skot og sá Snæbjörn ekki boltann, fyrr en hann kom á milli fóta eins af •.varnarmönnum Fram undir hann sjálfan og I netiö. Markvarslan hjá Fram var góö I leiknum. Snæbjörn stóö vel fyrir sinu og Siguröur Þórarinsson varöi meistaralega vel I fyrri hálfleik. Hannes Leifsson átti einnig góöan leik hjá Fram — skoraöi m.a. 7 mörk og var mjög vel meö I spilinu. Annars áttu flestir Framararnir góöan leik, þar til I lokin, þegar þeir gleymdu aö leika handknattleik. Þaö var seigla KR-inganna, sem geröi útslagiö undir lokin, þótt svo aö þetta lúmska mark Björns Péturssonar hafi öllu bjargaö. KR-liöiö hefur oft leikiö betur en I þetta sinn, en þetta var fyrsta stig liösins I fimm leikjum I röö. GIsli Felix Bjarnason átti ágæt- an leik I markinu og einnig voru þeir góöir ólafur Lárusson og Friörik Þorbjörnsson. ólafur var markhæstur KR-inga meö 5 mörk, þar af 2 viti, en siöan kom Haukur Ottesen meö 4 mörk, öll úr vitum. KR-ingar fengu 10 viti I leiknum og misstu þrjá menn út- af, en Framarar fengu 4 víti og fimm menn útaf.... —klp— STAÐAN Staöan 11. deild tslandsmótsins i handknattleik er nú þessi: Fram-KR............... 17:17 Víkingur...... 11 0 0 254:198 22 FH ......... 10 7 2 1 226:203 16 Valur....... 10 _5 0 5 203:194 10 KR ......... 11 4 1 6 233:235 9 Haukar .... 11 3 2 6 220:238 8 Fram........ 11 2 4 5 214:225 8 ÍR.......... 11 3 1 7 218:237 7 Haukar .... 11 2 2 7 183:224 6 Næsti leikur: Valur og Haukar leika nk fimmtudag kl. 19 I Laugardalshöli samkvæmt Mótabók. íslandsmötið I biaki: Víkingarnir komu á óvart KtHngar með annað stigið VÍSIR Mánudagur 25. febrúar 1980 ÓLVMPfULEIKARNIR í LAKE PLACID Frá Sigriöi Þorgeirsdóttur, blaðamanni VIsis á Ólympluleikun- um I Lake Placid. „Ég er auövitaö ekkert ánægöur en viö erum bara ekki betri en þetta”, sagöi Siguröur Jónsson ..Svo aö ög „Þaö getur vel fariö svo, aö ég hætti nú aö keppa á skiöum og fari aö græöa peninga út á þessi verö- laun eins og Rosi Mittermaier geröi” sagöi Hanni Wenzel frá Lich|thensteiii eftir að hún hafði sigraö meö yfirburöum I svig- keppninni i Lake Placid á laugar- daginn. Þar bætti hún gullverö- launum viö gullpeninginn, sem hún fékk fyrir sigurinn I stórsviginu og silfurpeninginn fyrir bruniö I siöustu viku, en þaö er met á Ólympiuleikum og hefur engin stúlka leikiö nema Rosi Mitter- „Þetta er ðtrúlegt Þetta er „konungur” Vetrar-ólympluleikanna I Lake Placid, bandariski skautahlauparinn Eric Heiden. Hann vann þaö einstæða afrek aö vinna til 5 gullverölauna. „Fullt hús” hiá Helden: „Þetta er stærsta stundin á mínum ferli, mér finnst bara svo ótrúlegt aö ég skulu verá ólympiu- meistari” sagði hin a-þýskaAnett Pötzsch eftir aö hafa sigrað I list- hlaupi kvenna á skautum á Ólympiuleikunum I Lake Placid. Hún háöi haröa keppni viö Lindu Fratianne frá Bandarlkjunum og þaö var ekki fyrr en I siöustu æfingunum, sem Pötzsch tryggöi sér gullverölaunin. gk-. skíöakappi frá ísafiröi eftir aö hann féll I svigkeppninni hér I Lake Placid, en Bjöm Olgeirsson féll einnig úr keppninni. Yfir heildina má segja að þessi ferö Islenska landsliösins á Ólympiuleikana hafi veriö dálltiö misheppnuö en I þvl áttu veikindi mikinn hlut. Enginn islensku göngumannanna treysti sér i 50 km gönguna á Ólympuleikunum á laugardaginn. Þeir kenndu allir lasleika, en in- getur farið hættl núna' maier á leikunum I Innsbruck 1976. „Ég haföi engu aö tapa i svig- keppninni og gat tekiö þá áhættu aö keyra á fullri ferö” sagöi Wenzel. „Það varö ég lika aö gera þvi aö Christa Kinshover keyröi svo vel i brautinni” bætti hún viö. Krista Kinshover frá V-Þýska- landi náöi I silfurverölaunin, og var þaö mikil sárabót fyrir hana vegna ófaranna i stórsviginu. Þá hafði hún verið I 2. sæti eftir fyrri feröina en datt I siöari feröinni og var úr leik. „Ég var svo vonsvikin eftir stórsvigiö aö I dag lagði ég allt I sölurnar til þess aö ná i verðlaun, en þaö var ekki nokkur leiö aö ráöa viö Wenzel” sagði hún, og var ánægð meö silfurverölaunin. I þriöja sæti kom svo Erika Hess frá Sviss, Maria-Ross Quario frá ltaliu fjóröa og Claudia Gioerdani frá ttaliu náöi i 5. sætiö. -gk. flúensa hefur herjaö á keppendur I Lake Placid þá daga, sem keppnin stóö yfir. Þeir Haukur Sigurösson, Ingólfur Jónsson og Þröstur Jóhannesson voru þvl fjarri gööu gamni, en Steinunn Sæmundsdóttir var meö I sviginu, en tókst ekki aö ljúka keppni. tslensku keppendurnir áttu aö taka þátt 115 keppnum samtals, en tókst aðeins aö ljúka keppni I 6 þeirra, Siguröur Jónsson og Stein- unn Sæmundsdóttir I stórsvigi, Ingólfur Jónsson i 15 og 30 km göngu.Haukur Sigurösson 115 km göngu og Þröstur Jóhannesson i 15 km göngunni Eins og viö sögöum frá I blaöinu á laugardag félluþeir Siguröur Jóns- son og Bjöm Olgeirsson úr keppn- inni I sviginu á föstudaginn og tókst Birni þvi ekki aö ljúka keppni á leikunum. Hirtu gulliðl Þaö var enginn smáfögnuöur sem braust út I Lake Placid I gær þegarbandariska Ishokkiliöiö haföi sigraö þaö finnska 4:2. Þar meö voru Bandarikjamenn orönir ólympiumeistarar, nokkuö sem enginn haföi reiknaö meö. Þeir tefldu fram mjög ungu liöi, og haldiö var aö þaö myndi hafna i 5.-7. sæti. En liðið sýndi heldur betur styrkleika sinn, og e.t.v. aldrei eins og á föstudagakvöldiö þegar þaö sigraöi Sovétmenn 4:3, en Sovétmenn voru álitnir ósigrandi. t gær þurfti þvi bandariska liöiö aö sigra Finnland til aö tryggja sér gulliö, og þaö tókst þrátt fyrir aö Finnarnir kæmust yfir 1:0 og 2:1. gk-. Skíðastökk al 90 melra palli: Risastokk Finnans nægði til sigurs Finnski skiöastökkvarinn Juko Tormaner náöi sinu besta stökki á ævinni I stökkkeppninni af 90 metra palli á ólympiuleikunum I Lake Placid á laugardaginn. Þaö var I siöari umferöinni aö Tormaner flaug 117 metra fram af pallinum, en I fyrri umferöinni haföi hann stokkiö 114,5 metra. Eftir stökkiö beiö Finninn spenntur eftir þvi aö rööin kæmi aö Svisslendingnum Hans-Jörgen Sumi, sem haföi haft forustuna eft- ir fyrri umferðina, en hann gat tryggt sér gullverðlaunin meö góöu stökki I siöari umferö. Sumi beiö lengi efst uppi á pallin- um, þvi aö vindurinn var óhagstæö- ur, hann var beint I bakiö og þaö vilja sklöastökksmenn ekki. Loks fór Sumi þó af staö, en þaö var ljóst aö hann haföi veriö óheppinn, vindurinn setti strik I reikninginn og stökkiö mældist aöeins 100 metr- ar. Gullverðlaunin voru oröin eign Finnans Tormaner, sem fagnaöi mjög, en hann sagöi þó aö þaö heföi sennilega ráöiö úrslitum, aö hann sjálfur var heppinn meö vindinn, þegar hann stökk I siöari umferö- inni. 25 þúsund áhorfendur fylgdust spenntir meö stökkkeppninni og sáu marga stökkvarana eiga I erfiöleikum vegna vindsins. Sviinn JanHolmlund lenti I miklum erfiö- leikum, hann fékk ómjúka lend- ingu, og var samstundis fluttur á sjúkrahús talsvert slasaöur og brotinn. — Og þá er þaö röö efstu manna, stökklengdir I stiga. Juko Tormaner Finnl. (114,5 og 117,0) Hubert Neuper Austurr. (113,0 og Anton Innauer Austurr. (110,0 og 114.5) 107,0) Jari Puikkonen Finnl. (110,5 og Armin Kogler Austurr. (110,0 og 108.5) 108,0) 50 km. sktðagangan: Sá sovéski í sépflokki „Ég æföi mjög vel fyrir þessa ólympiuleika, gekk um þúsund kilómetra á mánuöi og I dag var ég mjög vel upplagöur” sagöi sovéski skiöagöngukappinn Nikolai Zimyatov eftir aö hafa sigraö i 50 km sklöagöngunni I Lake Placid á laugardag. Þar krækti Zimyatov I sin þriöju gullverölaun á leikunum, hann sigraöi einnig i 30 km göng- unni og var auk þess i sveit Sovét- rikjanna, sem sigraöi i boögöngu. 1 50 km göngunni á laugardag haföi Zimyatov nokkra yfirburöi, hann kom I mark næstum þremur minútum á undan næsta manni, en þaö var Finninn hávaxni Juha Mieto sem varö einnig I 2. sæti I 15 km göngunni eftir æöisgengna keppni viö Sviann Wassberg og hann var I sveit Finnlands, sem hlaut brons i boðgöngu. Segja má aö keppnin 1 50 km göngunni hafi veriö „sovésk sýning”. Sovétmennirnir, sem lögöu af staö voru fjórir, og þeir höfnuöu allir i fremstu sætunum. Zimyatov hreppti gulliö, Alexander Zavyalov varö i þriöja sæti, Sergei Saveliev I fimmta sæti og Evgeni Beliaev i sjötta sæti. Frábær árangur hjá Sovétmönnum. Þeir sem skutust upp á milli þeirra voru, sem fyrr sagöi, Juha Mieto frá Finnlandi sem varö annar og Norömaöurinn Lars Erik Eriksen, sem náöi 4. sætinu. Timinn hjá Zimyatov var 2 klukkustundir 27 mlnútur og 24,60 sekúndur, en Mieto var á 2;30,20, 52 tveimur klukkustundum, þrjátiu minútum og 20.52 sekúndum. Enginn isiendingur kepptl í gönguppl Eg átll ails ekkl von ð imm guiium „Ég átti alls ekki von á þvi aö vinna fimm gullverölaun hér i Lake Placid, þótt þiö væruö aö skrifa um þann möguleika” sagöi bandariski skautahlauparinn Eric Heiden á laugardaginn en þá haföi hann ein- mitt sigraö i 10 km skautahlaupinu á ólympiuleikunum og bætt gull- verölaununum fyrir þaö hlaup viö verölauninfyrir sigrana I 500, 1000, 1500 og 5000 metra hlaupunum. Gullverölaun Heiden voru oröin fimm talsins, og er þaö nýtt met I sögu Vetrar-ólympiuleikanna. „Þessir gullpeningar eru mér ekkert sérstaklega kærir”, sagöi Heiden viö blaöamenn, og bætti viö aö hann heföi fremur viljaö fá æfingabúning I verölaun. „En ég er auðvitað mjög ánægöur meö aö hafa sigraö i öllum greinunum, því aö ég geröi mitt besta”, bætti hann viö. Þaö var meö miklum glæsibrag, sem Heiden tryggöi sér sigurinn I 10 km hlaupinu. Hann hljóp i sama riöli og heimsmethafinn Viktor Leskin og Leskin tók fljótlega for- ustuna. Um tima virtist sem hann ætlaöi sér aö stinga Heiden af, en svo fór ekki. Heiden tók aö saxa á forskotiö og um mitt hlaup haföi hann náö Leskin. Eftir þaö var aldrei nein spurning um, hver myndi sigra, heldur einungis hversu mikiö Heiden myndi bæta heimsmet þess sovéska. Þaö var 14 minútur 34,33 sekúndur, en Heiden kom I mark á 14 minútum 28,13 sekúndum. Tveir næstu menn voru rétt yfir gamla heimsmetinu, Piet Kleine frá Hollandi, sem varö I ööru sæti, og Norömaöurinn Tom Oxholm, sem öllum á óvart krækti I bronsverölaun. gk-. Hann svaf yflr sigi Einu mistökin sem bandariski skautahlauparinn Eric Heiden geröi á Ólympiuleikunum I Lake Placid á laugardaginn voru aö sofa yfir sig um morguninn. Hann kom ekki á réttum tima i morgunverö, og þegar fariö var aö leita aö hon- um kom I ljós, að hann svaf værum svefni. En þegar Heiden var kominn á fæturfór alltað ganga betur. Hann krækti I gullverölaunin I 10 km hlaupinu og svo mætti hann á blaöamannafund eftir keppnina. Þar barst talið aö Ólympiuleik- unum I Moskvu I sumar og Heiden sagöi viö það tækifæri: „Mér finnst ekki hægt aö þaö skuli einhverjir pólitíkusar ætla aö skipa banda- risku íþróttafólki að sitja heima, þegar leikarnir fara fram. Þaö nær ekki neinni átt aö einhverjirog ein- hverjir skipi Iþróttafólki hvar þaö megi ekki mæta i keppni, og iþrótt- um og pólitlk á ekki aö blanda sam- an”. Hér var Heiden greinilega aö senda Carter forseta tóninn, en hann hefur sem kunnugt er skipaö svo fyrir, aö Bandarlkjamenn fari ekki á leikana I Moskvu i sumar. Heiden var þá aö þvi spuröur, hvort Carter heföi hringt i hann og óskaö honum til hamingju meö gullverö- launin fimm. „Ég veit þaö ekki. Ég tók slmann úr sambandi og þaö getur vel veriö aö hann hafi reynt þaö”. gk—.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.