Vísir - 28.02.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 28.02.1980, Blaðsíða 3
3 erlendum bönkum færast í lið E 6.). Einnig færist hér nafnverð innstæðna á sérstökum reikningi hjá rikissjóði (skyldusparnaður 1978), sbr. lög nr. 77/1977 um skyldusparnaö og ráðstafanir i rikisfjármálum. Samtala þessara eigna færist i reit (11). Skyldusparnaðarskirteini 1975 og 1976 eru framtalsskyld og skal færa á nafnverði 1 þar til geröan reit en ekki teljast með i samtölu- dálki þar sem þessi skirteini eru alltaf skattfrjáls. Hringvegshappdrætti rikissjóðs eru hvorki framtalsskyld né skattskyld. (Sama gildir um skyldusparnaðarinnstæður sem ungmennum á aldrinum 16 — 25 ára er skylt að spara.) Sérstök athygli er vakin á þvi að ef börn á framfæri framteljenda eiga eignir skv. þessum lið (E 5) skulu þær færð- ar, ásamt vöxtum, IliöE 81 fram- tali eða á sérframtal barns. Athygli er einnig vakin á þvi að eignir skv. þessum lið (E 5) geta veriö eignarskattsfrjálsar. Skatt- frelsið ræðst af skuldastöðu fram- teljanda um áramót, sbr. leiö- beiningar við „Akvörðun eignar- skattsstofns”. Vaxtafærsla Vaxtatekjur / þ.m.t. verðbóta- þáttur og gengishagnaður af inn- stæðum/Skal færa I vaxtadálk. Sama gildir um vaxtatekjur, gjaldfallnar verðbætur og gengis- hágnað á afborganir og vexti af verðbréfum, öðrum en verð- tryggðum spariskírteinum rikis- sjóðs, sem telja ber til eignar i þessum lið (E 5) enda sé verð- bréfaeign þessi ekki tengd at- vinnurekstri eða sjálfstæðri starfsemi framteljanda. Samtala þessara vaxtatekna, sbr. reit (12) færist einnig sem tekjur I reit (73) á 4. siöu framtals (C-tekjur). Vaxtatekjur, þ.m.t. veröbætur á höfuðstól og vexti, spariskir- teina ríkissjóðs, ber ekki að telja fram sem vaxtatekjur fyrr en þær fást greiddar, annað hvort við innlausn eða sölu spariskir- teinanna. Vaxtatekjur, þ.m.t. verðbætur á höfuðstól og vexti, af innleystum eða seldum spariskir- teinum rikissjóös á árinu 1979 ber að tilgreina að fullu i vaxtadálk þessa liöar (E 5) innan sviga en skal ekki teljast með i samtölu vaxtatekna I reit (12) Vaxtatekur skv. þessum lið geta verið tekju- skattsfrjálsar. Skattfrelsið ræöst af vaxtagjöldum á árinu, sbr. leiðbeiningar við „Útreikningur vaxtatekna til frádráttar”. Vaxtatekjur, þ.m.t. verðbætur, af innleystum skyldusparnaðar- skirteinum áranna 1975 og 1976 eru undanþegnar skattskyldu, en þeirra ber aö geta i liðnum „Greinargerð um eignabreyting- ar” á 4. siðu framtals. Enn frem- ur ber það aö gera grein fyrir inn- lausn skyldusparnaðarinnstæðu ungmenna, bæði höfuðstól, vaxta- tekjum og verðbótum af henni. Sama gildir um vinninga I Hring- vegshappdrættirikissjóðs (Happ- drættisskuldabréf rikissjóðs). E 6. Verðbréf o.fl. Eignfærsla. Hér skal sundurliða allar verö- bréfaeignir sem ekki ber aö telja fram undir lið E 5, t.d. verö- skuldabréf, vixlao.fl. einnig þótt þessar eignir séu geymdar I bönkum eða séu þar til inn- heimtu. Einnig skal færa hér all- ar útistandandi skuldir, stofn- sjóðsinneignir, stofnfjáreignir, inneignir oriofsfjár o.fl. Eignir þessar skal telja til eignar á nafn- verði, að viðbættum áföllnum vöxtum óg veröbótum á höfuðstól I árslok. Innstæður i erlendum bönkum, að viöbættum vöxtum, teljast til eignar I Islenskum krónum, miðað við kaupgengi hlutaðeigandi gjaldmiðils i árs- lok. Eignir barna teljast hér með. Samtala þessara eigna færist I reit (13). Vaxtafærsla. Vaxtatekjur, þ.m.t. gengis- hagnaður og gjaldfallnar verð- bætur og gengishagnaöur á af- borganir og vexti, af eignum þeim sem hér um ræöir, sem ekki eru tengdar atvinnurekstri eða sjálfstæöri starfsemi, svo og gengishagnað af peningaeign I erlendum gjaldmiðli, skal færa i vaxtadálk. Velja má milli tveggja aöferða viö uppgjör vaxta (ekki verð- bóta). Annars vegar að færa gjaldfallna vexti, hinsvegar að færa reiknaöa áfallna vexti árs- ins. Hvort sem notuö er fyrri eða slöari aðferöin verður að gæta þess að sömu aöferö sé beitt við allareignir sem telja skal i lið E 6 og sömuleiðis allar skuldir. Ef notuð er aðferðin að reikna áfallna vexti skal þess einnig gætt að ógreiddir, reiknaðir áfallnir vextir bætast við eign eða skuld, eftir þvi sem við á. Framteljend- ur sem skipta um uppgjörsaöferö vaxta frá fyrra ári skulu gæta þess að tekjufæra (eða gjaldfæra) ekki áfallna vexti frá fyrra ári, aftur i ár. Sérstök athygli er vakin á þvi að með vöxtum teljast gjaldfalln- E6 'E^ ll! 11! i|I 0.5 J 11; ■s? Nafn og nafnnúmer skuldara. Nafn stofnunar eöa sjóðs Vextir Fjérhæð 1 ' Vaxtatekjur færast í heild í reit 74 (C-tekjur). Sá hluti vaxtatekna sem er af stofnsjóðsinneign færist til frádráttar i reit 83 (Frádráttur B). F ar verðbætur á afborganir og vexti (ekki á höfuöstól) hvor að- ferðin sem notuð er. Hafi maður keypt verðbréf, vixla eða aðrar kröfur, með af- föllum (undir nafnverði), skulu afföllin (mismunur nafnverðs og kaupverðs) færast til tekna i vaxtadálk með hlutfallslegri fjár- hæð ár hvert eftir afborgunar- tlma. Sé krafa látin af hendi áður en afborgunartima er lokið telst sá hluti af eftirstöðvum affallanna, sem fæst greiddur, til tekna á af- hendingar- eða söluðri. Vaxtatekjur, þ.m.t. verðbætur, gengishagnaður og afföll samtals skv. reit (14) færast sem tekjur I reit (74) á 4. siöu framtals (C- tekjur). E 7. Aðrar eignir. Hér skal færa skattskyldar eignir sem ekki hefur þegar ver- ib getið um hér að framan. T.d. hjólhýsi, tjaldvagn, bát, hesta sem ekki eru notaðir i búrekstri o.fl. (fatnaður, bækur, húsgögn og aörir persónulegir munir eru ekki framtalsskyldir). Eignir þessar skal færa á kaup- eða kostnaðarverði nema hesta og önnur húsdýr sem færast til eignar skv. matsverði rikisskatt- stjóra. E 8. Innstæður og verð- bréf barna. Hér skal færa innlendar inn- stæður barna, fædd 1964 eða sfð- ar, sem eru á framfæri fram- teljenda, svo og spariskírteini rikissjóðs, sbr. skýringu við lið E 5, ef ekki er þörf á að gera sér- framtalfyrir barniö (sjá leiðbein- ingar um útfyllingu barnafram- tals. Fram komi nafn barns og heildarfjárhæð þessara eigna, með vöxtum, i árslok. Inn- stæður skv. þessum lið skal ekki færa i samtöludálk og reiknast j ekki með I eignarskattsstofni. £8 Hér skal fara innstœður og varðbréf barna af framtalaakylda þairra takmarkaat við aignir akv. lið ES Nafn barns Fjárhæö meö vöxtum T 14 C-tekjur. Reitur (71) Hafi framteljandi ieigutekjur eða arð af skipum, loftförum og hverskonar öðru lausafé.t.d. vél- um og áhöldum, en tekjur þessar teljast þó ekki falla undir at- vinnurekstur eða sjálfstæða starfsemi hans skal hann skila rekstraryfirliti. A þessu rekstrar- yfirliti er hvorki heimilt aö telja til gjalda vaxtagjöld né fyrning- ar. I þennan reit skal fram- teljandi færa hreinar tekjur eða arð af eignum þessum skv. rekstraryfirliti. Reitur (72) Hafi framteljandi leigutekjur arð eba landskuld eftir hvers kon- ar fasteignir eða fasteignarétt- indi en tekjur þessar teljast þó ekki falla undir atvinnurekstur eða sjálfstæða starfsemi hans skalhann skiía rekstraryfirliti. A þessu rekstraryfirliti er hvorki heimilt að telja til gjalda vaxta- gjöld né fyrningar. I þennan reit skal framteljandi færa hreinar tekjur, arð eða landskuld af eign- um þessum. Heildarleigutekjur af einstökum ibúðum sem telja ber hér til tekna mega þó aldrei lægri vera en sem nemur 2.7% af gildandi fasteignamati (I árslok 1979) hlutaðeigandi Ibúbarhús- T 15. Frádráttur B. Reitur (81). Skattfrjáls- ir vextir. 1 þennan reit færist sá hluti vaxtatekna skv. reit (73) sem er umfram vaxtagjöld eins og út- skýrt er i kaflanum um „Útreikn- ing vaxtatekna til frádráttar” Reitur (82). Arður til frádráttar. Hér er heimilt aö færa til frá- T16. Hreinar jtekjur skv. framtali barns. 1 þennan lið skal færa nöfn bama (fædd 1964 og siðar) sem eru á framfæri framteljanda og Eignatekjur o. fl. T 14 Leigutekjur skv. meðfylgjandi rekstraryfirliti Q|Af lausafé Én Af fasteignum 73j Vaxtatekjur skv. reit 12 174] Vaxtatekjur skv. reit 14 | 75 j Arður af hlutabréfum | skv. reit 09 -4 C-tekjur I i _ ^jSöluhagnaöur j Aðrar C-tekjur, hvaða KQ Krónur ► -I- næðis (þ.m.t. bflskúrs) og lóðar. Hundraöshluti þessi miðast við ársleigu. Sé umrætt Ibúðarhús- næði látið i té án endurgjalds ber að telja leigutekjur af þvl til tekna á sama hátt. Heildarleigu- tekjur af ibúðarhúsnæði ber að telja til tekna á þennan hátt af öllu Ibúbarhúsnæbi I eigu fram- teljanda, að undanteknu þvi ibúðarhúsnæði, sem hann hefur til eigin þarfa. Reitur (73) Hér skal færa vaxtatekjur skv. reit (12)á 1. siðu eins og gerð hef- | ur verið grein fyrir I lið E 5. Athygli skal vakin á þvi að vaxtatekjur, þ.m.t. veröbætur á höfuðstól og vexti, spariskirteina rikissjóðs sem innleyst voru eða seld á árinu 1979 skulu ekki teljast meö I þessum reit. Um skattfrelsi vaxtatekna skv. þessum reit vísast I leiöbeiningar við liðinn „Útreikningur vaxta- ! tekna til frádráttar”. Reitur (74) Hér skal færa vaxtatekjur skv. reit (I4)á 1. siðu eins og gerð hef- ur verið grein fyrir i liö E 6. Reitur (75) Hér skal færa arð af hlutabréf- umskv. reit (09) á 1. siðu eins og gerö hefur veriö grein fyrir I lið E 4. Reitur (76) Hér skal færa skattskyldan söluhagnað af fasteignum og eignarhlutum i félögumenda hafi eignir þessar ekki veriö notaðar I tengslum við atvinnurekstur eða sjálfstæða starfsemi fram- teljenda. Hagnaður af sölu lausa- fjár, annars en eignarhluta I félögum, telst ekki til skatt- skyldra tekna manns, enda geri hann liklegt að sala þess falli ekki undir atvinnurekstur eða sjálf- stæða starfsemi hans eða að eignarinnar hafi ekki veriö aflað i þeim tilgangi að selja hana aftur með hagnaði. Gréinargerð um sölu og útreikning skattskylds söluhagnaðar skal gera I liðnum „Greinargerð um eignabreyting- ar” eða á sérstöku fylgiskjali meö framtali. Varðandi reglur um þennan söluhagnað sjá bls. 10'. Reitur (77) Hér færast sérhverjar aðrar skattskyldar tekjur, sem ekki skal tilgreina annars staðar á skattframtalseyðublaöinu, svo sem fé er samvinnufélög færa félagsaðilum sinum til séreignar I stofnsjóði vegna viöskipta þeirra, eigin vinna við Ibúðarhúsnæði tií eigin afnota sem fæst endur- greidd viö sölu og lögð var fram á siðustufimm árum fyrir söludag, eigin vinna við Ibúöarhúsnæöi til eigin afnota unnin i venjulegum vinnutima, svo og öll önnur skatt- skyld vinna eigenda viö húsbygg- ingu. Einn fremur verðmæti skiptivinnu i sambandi við eigin húsbyggingu. Athygli skal vakin á þvi að eignaauki sem stafar af auka- vinnu sem lögð er fram utan venjulegs vinnutima við bygg- ingu iúðarhúsnæöis til eigin af- nota telst ekki til skattskyldra tekna, en ber þó að tilgreina á húsbyggingarskýrslu. T15 81 Vaxtatekjurumfram vaxtagjold skv. *** sbr. reiti' 75 og 09 Annar frádráttur B, hvaða KQltrónur Frádr. B útreikn. að neðan ► dráttar arð sem framteljandi og börn hans hafa fengiö, sbr. reit (75)að hámarki 10% af nafnveröi hvers einstaks hlutabréfs eða hlutar. Aldreimá frádráttur þessi þó vera hærri en 250.000 kr. hjá einhleypingi og 500.00 kr. hjá hjónum Reitur (83). Vextir af stofnsjpðsinneign Hér má færa til frádráttar sömu fjárhæö vaxta af stofnsjóös- inneign I samvinnufélögum og talin var meö vaxtatekjum I lið E 6. Enn fremur má færa hér til frá- dráttar fé sem samvinnufélög færðu félagsaðilum sinum til sér- eignar I stofnsjóöi, sbr. reit (77) vegna viðskipta hans utan at- vinnurekstrar eða sjálfstæðrar starfsemi, þó að hámarki 5% af þeim viðskiptum. Fjárhæðir i reitum (81) (82) og (83) skal leggja saman og færa I samtöludálk. T16H,einar tekjurskv. framt. barna sem færóar skulu á framtal forráðanda Nöfn barna ► EB hafa tekjur sem skattleggja ber hjá framteljanda, sbr. leiðbein- ingar um útfyllingu skattframtals barns 11980. Hreinar tekjur skv. lið B 10 á skattframtali barns skal færa I dálkinn aftan við nafn þess og hreinar tekjur allra barnanna færast siðan i einni samtölu I reit (84). T 17 Færist í reit 59 (fjárhæðin færist hjá þvi hjóna sem hærri hefur tekjur skv. lið T9 á bls. 2 eöa 3) T 17. Samtala eigna- tekna o.fl. Niöurstöðutalan úr þessum kafla færist nú i reit (59) á siðu 2 eða 3. Ef um einhleyping er að ræöa færist fjárhæðin á siöu 2 (reit 59). Ef um hjón er að ræöa færistfjárhæðinhjá þvihjóna sem hefur hærri tekjur skv. samtölu I lið T 9 á sérframtölum þeirra (siðu 2 eða 3) og skiptir ekki máli I því sambandi hvort tekjur þær, sem færðar eru I þessum kafla séu séreign annars hvors hjón- anna. S1 Skuldir (Skuldir barns skal ekki færa hér heldur á skattframtal barns) > Nafn og nafnnúmer skuldareiganda. Nafn stofnunar eða sjóðs. — Ef ókunnugt er um eiganda skal tilgreina hver tekur við afborgunum og vöxtum. Eftirstoðvar , Vaxtagj. af fasteignaveð- , lánum til 5 ára eða lengur i i Onnur vaxtagjöld ; ' ; i ' ; I • : .i • Skuldir og vaxtagjöld alls C0 EQ H

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.