Vísir - 28.02.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 28.02.1980, Blaðsíða 10
10 tJtreikningur á yfir- færslu skulda á framtal forráðanda. Otreikningur á yfirfærslu skulda barns á framtal foreldris (forráöanda) fer fram i þessum liö eins og form hans segir til um. Skuldir barna má yfirfæra á framtal foreldris (forráöanda) og draga þar frá eignarskattsstofni þeirra, sbr. reit (89) á framtali foreldris (forráöanda). Eignir skv. reit (11) á framtali barns geta skert yfirfærslu þess- ara skulda, fari skuldimar fram Ur 2.700.000 kr. Ef barn, sem skuldar, á eignir skv. reit (11) og skuldir þess eru innan viö 2.700.000 kr. færast skuldir óskertar f reit 89) á framtal for- eldris (forráöanda). Athugasemdir. Þessi liöur er ætlaöur fyrir at- hugasemdir og skýringar sem úskaö er eftir aö koma á framfæri viö skattstjóra vegna barnsins. Undirskrift. Þegar útfyllingu framtalsins er lokiö skal þaö dagsett og undirrit- aö af foreldri (forráöanda). Ef forráöendur eru tveir nægir undirritun annars. Skattframtali barnsins skal skilaö til skattstjóra eöa umboös- manna hans, meö skattframtali foreldris (forráöanda). Söluhagnaður eigna: Söluhagnaöur lausafjár: Hagnaöur manns af sölu lausa- fjár (annars en hlutabréfa og eignarhluta i samlögum og sam- eignarfélögum) sem ekki er notaö i atvinnurekstri eöa sjálfstæöri starfsemi telst ekki til tekna enda geri seljandi liklegt aö sala þessi falli ekki undir atvinnurekstur eöa sjálfstæöa starfsemi hans eöa aö eignarinnar hafi veriö aflaö i þeim tilgangi aö selja hana aftur meö hagnaöi. Uppfylli framtelj- andi þessi skilyröi þarf hann ekki aö reikna út söluhagnaö af þess- um eignum. Uppfylli framteljandi ekki framangreind skilyröi um skatt- frelsi söluhagnaöar telst hagnaöurinn aö fullu til skatt- skyldra tekna á söluári og skiptir þá eigi máli hve lengi maöurinn hefur átt hina seldu eign. Hagnaöur af sölu þessara eigna telst mismunur á söluveröi þeirra annars vegar aö frádregnum sölukostnaöi og stofnveröi (kaup- veröi aö viöbættum endurbótum) þeirra hins vegar, þó aö teknu til- liti til veröbreytinga. Tekiö er til- lit til veröbreytinga meö því aö margfalda stofnverö meö verö- breytingastuöli kaupárs (sjá töflu um veröbreytingastuöla) Dæmi: Bifreiö keypt i des. áriö 1975 á 530.000 kr. Var seld I janúar áriö 1979 á 1.950.000 kr. Greidd sölu- laun 39.000 kr. Stofnverö, aö teknu tilliti til verö- breytinga, veröur þá 530.000 kr. x 3,4650 (veröbreytingastuöull fyrir áriö 1975) = 1.836.450 kr. Söluverö 1.950.000 kr. -i- Sölukostnaöur + 39.000 kr. -r framreiknaö stofnverö -s- 1.836.450 kr. Mismunur, hagnaöur 74.550 kr. Þar sem framreiknaö stofnverö er lægra en söluverö er um skatt- skyldan söluhagnaö aö ræöa. Hagnaöur af sölu hlutabréfa og eignarhluta i samlögum og sam-., eignarfélögum er alltaf skatt- skyldur á söluári. Hagnaöur af sölu hiutabréfa er mismunur: a) söluverös aö frádregnum bein- um sölukostnaöi og b) kaupverös bréfanna sem er: c) samanlagt nafnverö þeirra og útgefinna jöfnunarhlutabréfa eöa heimilaöa útgáfu á söluári eöa d) kaupverö bréfanna ef hærra en c) Hagnaöur af sölu eignarhluta I samlögum og sameignarfélögum er mismunur: e) söluverös aö frádregnum bein- um sölukostnaöi og f) kaupverös eignarhlutanna sem er: g) hlutur seljanda I eigin fé félagsins I upphafi söluárs eöa h) raunverulegt kaupverö aö frá- dreginni eigin úttekt, hvort tveggja framreiknaö skv. veröbreytingastuöli, ef hærra en g) Söluhagnaður fbúðarhúsnæöis og annarra fasteigna. Hagnaöur af sölu ibúðarhús- næðis er mismunur söluverös þegar sölukostnaöur hefur veriö dreginn frá og kostnaöarverös eöa kaupverös þess, framreiknaö skv. veröbreytingastuöli. Framreiknaö kostnaöarverö eöa kaupverö er þannig fundiö aö upphaflegt kaupverö ibúöarhús- næöisins er margfaldaö meö veröstuöli kaupársins (sbr. sýnis- horn af útreikningi). Ef um er aö ræöa Ibúöarhúsnæöi sem seljandi hefur býggt á nokkrum árum skal framreikna byggingarkostnaö hvers árs um sig meö stuöli viö- komandi byggingarárs og leggja upphæöirnar saman. Hagnaöurinn, þannig reiknaö- ur, er skattskyldur, ef eignartimi manns er innan viö fimm ár. Ef hluti byggingar hefur veriö I eigu manns i skemur en fimm ár er einungis sá hluti söluhagnaöarins skattskyldur sem svarar til þess hlutfalls af heildarbyggingar- kostnaöi, framreiknuöum skv. veröbreytingastuöli hvers árs um sig, sem í var lagt innan fimm ára frá söludegi. Viö ákvöröun eignartima á fbúöarhúsnæöi sem seljandi eignast viö arftöku, þ.m.t. fyrirframgreiösla arös, skal miöa viö samanlagöan eignartima arfleiöanda og arf- taka. Þegar eign er látin af hendi viö makaskipti skal þaö teljast sala hennar og geta skattyfirvöld metiö söluveröiö ef ákvöröun þess I makaskiptasamningnum þykir , vera verulega frábrugöiö þvi sem almennt gerist I hliöstæöum viö- skiptum. Upphaf eignartima miö- ast viökaupdag eignar en ekki af- salsdag ef hann er annar. Ofangreind ákvæöi um eignar- tima eru þó takmörkuö viö þaö aö heildarrúmmál Ibúöarhúsnæöis einstaklings fari ekki fram úr 600 rúmm á söludegi eöa 1200 rúmm hjá hjónum. Selji maöur Ibúöarhúsnæöi inn- an árs frá þvl hann keypti annaö húsnæöi eöa innan tveggja ára frá þvi hann hóf byggingu nýs ibúöarhúsnæöis skal miöa viö þaö heildarrúmmál er var i eigu selj- anda áöur en ofangreind kaup voru gerö eöa bygging hafin enda verji hann söluandviröinu til fjár- mögnunar á hinu nýja húsnæöi. Hagnaöur af sölu þess hluta Ibúöarhúsnæöis manns sem um- fram er ofangreind stæröarmörk eöa uppfyllir ekki undanþágu- ákvæöin er alltaf skattskyldur án tillits til eignartima. Ef maöur, sem hefur átt Ibúöarhúsnæöi skemur en fimm ár og þaö er innan viö ofangreind stæröarmörk, selur þaö meö hagnaöi, getur hann fariö fram á frestun á skattlagningu um tvenn áramót, ef hann kaupir Ibúöar- húsnæöi eöa hefur byggingu ibúöarhúsnæöis innan þess tlma. Færist þá söluhagnaöurinn, framreiknaöur skv. verö- hækkunarstuöli, til lækkunar á stofnveröi þeirrar eignar. Ef stofnverö nýja Ibúöarhús- næöisins er lægra en sem nemur söluhagnaöinum innan ofan ofan- greindra timamarka telst mis- munurinn til skattskyldra tekna á kaupári nýju ibúöarinnar. Ef ekki er keypt eöa byggt Ibúöarhúsnæöi innan tilskilins tlma telst sölu- hagnaöurinn, framreiknaöur, meö skattskyldum tekjum á ööru ári frá þvl aö hann myndabist. Hagnaður af sölu annarra ófyrnanlegra fasteigna er alltaf skattlagöur á söluári og er engin heimild til aö fresta eöa færa söluhagnaö til lækkunar á stofn- veröi annarra eigna nema um sé ab ræöa söluhagnaö af landi bú- jaröa og ófyrnanlegum náttúru- auöæfum á bújöröum. Hér getur veriö m.a. um aö ræöa sölu á sumarbústaö, hesthúsi, báta- skýli, landi eöa lóö, náttúruauö- æfum og réttindum tengdum þessum eignum. Viö sölu ofangreindra eigna ákvaröast söluhagnaöur sem mismunur: 1) söluverös aö frádregnum bein- um sölukostnaöi og 2) framreiknaös stofnverös sem áöur fenginn söluhagnaöur hefur veriö dreginn frá eöa aö vali skattaöila ef fasteignin var I eigu hans i árslok 1978 3) gildandi fasteignamats I árslok 1979 eöa aöeins 4) 50% af söluveröi aö frádregn- um beinum sölukostnaöi, óháb stofnveröi eöa fasteignamats- veröi og framreikningi þess. Sameiginleg ákvæði varðandi sölu eigna. Ef hluti söluandviröisins er greiddur meö skuldaviöurkenn- ingu (skuldabréfi) til minnst þriggja ára má dreifa þeim hluta söluhagnaöarins, sem svarar til hlutdeildar skuldaviöurkenn- ingarinnar i heildarsöluveröi, til skattlagningar á afborgunartlma bréfanna, þó aö hámarki I sjö ár. Til skuldaviöurkenningar I þessu sambandi teljast ekki þær skuldir sem hvlla á hinni seldu eign og kaupandi tekur aö sér aö greiöa. Ef söluverö er bætur vegna al- tjóns eöa eignarnáms má dreifa söluhagnaöinum meö jöfnum fjárhæöum á allt aö fimm ár aö meötadu söluári án framreikn- ings, eöa fresta skattlagningunni um tvenn áramót, ef keypt er sams konar eign innan þriggja ára og færist þá söluhagnaöurinn án framreiknings til lækkunar á stofnveröi þessarar eignar. Upplýsingar um kaup og sölu skulu koma fram á framtali I „Greinargerö um eignabreyting- ar”. Þar skal enn fremur til- greina ef um skattskyldan sölu- hagnaö er aö ræöa hvort skatt- lagningu skuli frestaö, sbr. framanritaöa möguleika. Fram- teljendum er bent á aö útfylla einnig sérstakt eyöublað skatt- yfirvalda um „Kaup og sölu eigna” ef þeir hafa keypt og/eöa selt fasteignir á árinu. Verðbreytingarstuðull. Samkvæmt ákvæöum 5. mgr. IV. ti. ákvæöi til bráðabirgöa I lögum nr. 40 18. mal 1978 um itekjuskatt og eignarskatt meö I siðari breytingum, hefur rlkis- skattstjóri reiknaö verö- breytingarstuöul fyrir eignir sem skattaöilihefur eignast á árunum 1964 til 1978 sem nota skal sem margföldunarstuöul skv. ákvæö- um IV. og V. tl. ákvæöi til bráöa- birgöa I greindum lögum. Margföldunarstuðull um- ræddra ára er sem hér segir: Arsins 1978: 1,4551 Arsins 1977: 2,1558 | Arsins 1976: 2,7625 Arsinsl975: 3,4650 Arsins 1974: 5,1541 Arsins 1973: 7,5762 Arsins 1972: 9,4085 : Arsins 1971: 11,1809 1 Arsins 1970: 12,8280 Arsins 1969: 15,0316 Arsins 1968: 18,4961 Arsins 1967: 20,0168 Arsins 1966: 20,8932 Arsins 1965: 24,5645 Arsins 1964: 28,0271 Verðgildi spariskirteina rikissjóðs þann 31. des. 1979. Margföldunar- stuðull Flokkur nafnverðs 1968 —I.fl. 41,8865 1968 —II. fl. 39,3944 1969 —I.fl. 29,2381 1970 —I.fl. 26,8060 1970 —II. fl. 19,2248 1971 — I.fl. 17,9575 1972 —I.fl. 15,6520 1972 — II. fl. 13,3966 1973 — I. fl. 10,0846 1973 —II. fl. 9,2886 1974 —I.fl. 6,4099 1975 — 1. fl. 5,2243 1975 —II. fl. 3,9879 1976 — 1. fl. 3,7838 1976 — 11. fl. 3,0725 1977 — 1. fl. 2,8538 1977 —II. fl. 2,3904 1978 — I.fl. 1,9481 1978 —II. fl. 1,5375 1979- I.fl. 1,3001 1979 —II. fl. 1,0088 Dæmi: Framteljandi á spariskir- teini rlkissjóös I. fl. ársins 1972 aö nafnveröi 10.000 kr. Verögildi þess I árslok 1979, sem ber aö telja til eignar, sbr. leiöbeiningar um liö E 5, er þvl 10.000 x 15,6520 = 156.520 kr. Verðgildi lána Hús- næðismálastofnunar rikisins. Til þess aö finna út eftirstöövar skuldar viö Húsnæöismálastofn- un rlkisins meö áföllnum veröbót- um á höfuöstól þeirra, veröur skuldari aö hafa viö hendina slö- ustukvittun fyrir afborgun af láni þvl sem um er aö ræöa. Ef lánið er eldra en frá 1974 og merkt lánaflokki E (eöa öörum bókstaf framar I stafrófinu) ber kvittun meö sér raunverulegar eftirstöövar láns og er þaö skráö I reit.sem merktur er „eftirstöðv- ar án vlsitölu”. Ef lán er frá 1. júll 1974 eöa yngra er þaö merkt bókstafnum F og slöan númeri lánaflokks. Til þess aö fá út eftirstöðvar láns meö áföllnum veröbótum veröur að margfalda eftirstöðvar án vlsitölu, sem skráð er á kvittun- ina, meö þeirri tölu sem skráö er viö lánaflokkinn I töflunni, sem fylgir skýringum þessum. Ná- kvæmlega sama gildir um G-lán, þ.e. lán til kaupa á eldri Ibúöum. Til þess aö auövelda þetta hefur eftirfarandi tafla veriö tekin saman og sýnir hún lánaflokk ný- byggingarlána og G-lána annars vegar og hins vegar þá tölu, sem margfalda ber meö eftirstöövar skuldar, eins og þær eru skráöar á kvittunina. Útkoman er eftir- stöövar meö áföllnum veröbót- um. Dæmi 1. Jón Jónsson byggöi hús á árinu 1974 og fékk I október þaö ár ný- byggingarlán aö fjárhæö 900.000 kr. A kvittun hans fyrir afborgun af láninu 1979 kemur fram aö lán þetta er merkt F-1 og eftirstöðvar lánsins nema I dag 700.000 kr. Samkvæmt meðfylgjandi töflu á hann aö margfalda eftir- stöðvarnar með 2,34,700.000 x 2,34 = 1.638.000 kr. Eftirstöðvar skuldarinnar aö viöbættum áföllnum verðbótum nema þvl I árslok 1979 1.638.000 kr. Dæmi 2. Jón Jónsson kaupir gamla ibúö á árinu 1977 og fær til þess lán úr Byggingarsjóði rlkisins I ágúst þaö ár, G-lán aö fjárhæö 600.000 kr. A kvittun fyrir greiöslu af láni þessu kemur fram aö þaö er merkt G-17 og eftirstöðvar láns- ins nema 520.000 kr. Samkvæmt töflunni á hann aö margfalda 520.000 x 1,63 = 847.600 kr. Eftirstöövar skuldarinnar aö viöbættum veröbótum nema þvl I árslok 1979 847.600 kr. Tafla til notkunar viö útreikning verðbóta á visitölutryggð lán frá Húsnæðismálastofnun rlkisins. Margföidunartafla til upphækkunar Tegundir láns höfuðstóls. F 1 G 6 2,34 F 2 G 7 2,15 F 3 G 8 2,05 F 4 G 9 2,10 F 5 G 10 2,02 F 6 G 11 2,01 F 7 G 12 1,95 F 8 G 13 1,88 F 9 G 13 1,88 F 10 G 14 1,79 F 11 G 15 1,73 F 12 G 16 1,65 F 13 G 17 1,63 F 14 G 18 1,49 F 15 G 19 1,41 F 16 G 20 1,34 F 17 G 21 1,51 F 18 G 22 1,38 F 19 G 23 1,29 F 20 G 24 1,23 F 21 G 25 1,16 F 22 G 26 1,15 F 23 G 27 0,0 Skanmat rlkisskattstjðra skattárið 1979 (framtalsárið 1980) Kiölingar .............................................. 13.500 kr. Gyltur.................................................. 56.000 kr. Geltir.................................................. 86.000 kr. Grlsir yngri en 1 mán........................................ 0 kr. Grlsir eldri en 1 mán................................... 20.000 kr. Minkar: karldýr ........................................ 15.000 kr. kvendýr...................'..................... 10.000 kr. hvolpar.............................................. 0 kr. Refir: karldýr og kvendýr............................... 40.000 kr. hvolpar....... 0 kr. Meö vlsan til 2. tl. 74. gr.og; lll. gr. laga nr. 40 18. maí 1978 um tekjuskatt og eignarskatt hefur rlkisskattstjóri gefiö út svofelldar reglur um mat á búpeningi til eignar I árslok 1979, á hlunnind- um og öðrum tekjum og frádrætti á skattárinu 1979 (framtalsárinu 1980) sem meta þarf til verös samkvæmt greindum lögum: Meö hliösjón af minni heima- fengnum fóöurbirgöum skal lækka búfjármat sauöfjár, naut- gripa og hrossa til eignar um 10% á svæöi sem nær frá og meö Strandasýslu noröur um til og meö Borgarfjaröar eystra. 2.0.0 Hlunninda- og teknamat á skattárinu 1979 (framtalsári 1980): 2.1.0 Teknamat af landbúnaði. Allt, sem selt er frá búi. skal taliö meö þvl veröi sem fyrir þaö fæst. Ef þaö er greitt I vörum, vinnu eöa þjónustu, ber aö færa greiöslurnar til peningaverös og telja til tekna meö sama veröi og fæstfyrir tilsvarandi vörur, vinnu eöa þjónustu sem seldar eru á hverjum staö og tíma. Veröuppbætur á búsafuröir teljast til tekna þegar þær eru greiddar eöa færöar fram- leiöanda til tekna I reikning hans. Heimanotaöar búsafuröir (bú- fjáraafuröir, garöávexti, gróöur- húsaafuröir, hlunnindaafrakstur) svo og heimilisiönaö, skal telja til tekna meö sama veröi og fæst fyrir tilsvarandi afuröir sem seldar eru á hverum stab og tima. Veröi ekki viö markaösverö miö- aö, t.d. I þeim hreppum þar sem mjólkursala er lltil eöa engin, skal skattstjóri meta verömæti þeirra til tekna meö hliösjón af notagildi. Sé söluverö frá framleiöanda hærra en útsöluverö til neytenda vegna niöurgreiöslu á afuröa- veröi skulu þó þær heimanotuöu afuröir sem svo er ástatt um tald- ar til tekna á útsöluveröi til neyt- enda. Mjólk, sem notuö er til búfjár- fóöurs, skal þó telja til tekna meö hliösjón af veröi á fóöurbæti miö- aö viö fóöureiningar Þar sem mjólkurskýrslur eru ekki haldnar skal áætla heima- notaö mjólkurmagn. Meö hliösjón af ofangreindum reglum hefur matsverð verið 1.0.0. Búfé til eignar i árslok 1979 (framtalsár 1980): Ærogsauöir .......................................... 26.000 kr. Hrútar................................................ 35.00 kr. Gemlingar............................................ 19.000 kr. Kýr................................................. 238.000 kr. Kvígur 11/2 árs og eldri ........................... 161.000 kr. Geldneyti og naut ................................... 91.000 kr. Kálfar yngri en 1/2 árs.............................. 27.000 kr. Hross á 14. v. og eldri............................. 105.000 kr. Hross á 5.-13. v.................................... 187.000 kr. Tryppiá 2.-4. v...................................... 65.000 kr. Folöld .............................................. 40.000 kr. Hænsni eldri en 6 mán ................................ 2.400 kr. Hænsniyngrien6mán..................................... 1.200 kr. Endur ................................................ 2.900 kr. Gæsir................................................. 3.800 kr. Kalkúnar ............................................. 4.600 kr. Geitur .............................................. 18.000 kr.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.