Vísir - 01.03.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 01.03.1980, Blaðsíða 2
vtsm Laugardagur 1. mars 1980 SIGLDI YFIR NEÐ- ANSJÁVARELDGOS! Lítió eldgos milli lands og Eyja meðan á gosinu í Heimaey stóð Nú eru liðin um það bil sjö ár og einn mánuð- ur frá þvi að eldgosið i Heimaey hófst. 23 janúar 1973 opnaðist sprunga austan til á eynni og komu þar upp miklir eldar sem ógnuðu bæn- um og höfðu næstum lagt hann i rúst áður en þeir dóu út i júni sama ár. Þetta er væntanlega öllum i fersku minni. Hitt vita færri að skömmu áður en gosið var að fullu fyrir bi opn- aðist litil sprunga i hafinu milli lands og eyja og varð þar dálitið gos. Af þessu hafa jarðfræð- ingar dregið þá ályktun að eldvirkni sé nú á langri sprungu frá Surtsey og upp undir Land- eyjar og engin leið að vita hvar Eyjaeldar láta næst á sér kræla, jafnvel gæti það orðið á meg- inlandinu. Dauðir fiskar á floti i svörtum sjónum Bregöum okkur nú ein sjð ár aftur i timann. 26. mai 1973 var sjór spegil- sléttur og veöur fagurt I nám- unda viö Vestmannaeyjar þar sem eldur logaöi enn þó mjög væri fariö aö sljákka I gosinu. Mótorbáturinn VER VE 200 var þá á siglingu austur meö landi, sem kallaö er inni á Ál, innan viö Vestmannaeyjar, áleiöis á miöin. Bogi Finnbogason, skip- stjóri, sagöi frá þvi sem þarna geröist I samtaliviö VIsi nýlega. „Viö sáum fuglinn fyrst. Þaö var stórt fuglager og ég stefndi aö þvi til aö athuga hvaö væri um aö vera. Þegar viö komum nær sá ég aö þaö sauö og kraumaöi i sjónum eins og i potti. Ég hélt aö þetta væri vaö- andi fiskur, sild fyrst en þegar viö nálguöumst hélt ég aö þaö væri ufsi vegna þess aö sjórinn bullaöi og kraumaöi svo mjög. Ég ætlaöi aö sigla gegnum torfuna en sá þá aö sjórinn var svartur á þessu svæöi eöa kol- mórauöur. Allt i kring flaut dauöur fiskur sem fuglinn var aö gerja I og skyndilega var eins og viö sigldum yfir brattan stand sem kom fram á linuriti dýptarmælisins. Bdturinn var á fullri ferö hjá mér og ég sló af og ætlaöi aö bakka en þá vorum viö komnir yfir þetta. Þá stillti ég á fulla ferö og sigldi burtu.” Linuritið sýndi a.m.k. 80 faðma — á 40 faðma dýpi! — Geröiröu þér strax grein fyrir þvi aö þarna var um eldgos aö ræöa? „Þaö var ekki um annaö aö ræöa,” sagöi Borgi. „Dýpi þama var I kringum 40 faömar en ég haföi stillt dýptar- mælinn á 80 faöma skala. Þegar ég fór svo aö skoöa linuritiö sá ég aö standurinn, eöa hvaö á aö kalla þetta, náöi langleiöina uppundir kjöl, sjálfsagt upp á eina 10 faöma. Þessi hryggur virtist allt ööru visi en hafsbotn- inn I kring og alls ekki um fast efni aö ræöa heldur grisjaöi alls staöar i, þaö var bara eins og þaö væri gat niöur úr, eins langt og pappirinn náöi, aö minnsta kosti 80 faöma. Þetta var eins og strókur, viö höfum fariö þarna beint yfir sprungu eöa eitthvaö þess hátt- ar. Upp undir kjölinn mótaöi meira aö segja fyrir þvi á mælinum hvaö sjórinn var svartur.” Enginn vildi hlusta , — Hvers konar eldgos var þarna um aö ræöa? „Þetta hefur veriö svipaö og geröist þegar Surtur gaus, þá kom upp eldur á aö minnsta kosti tveimur stööum, i Syrtlingi og Jólni. Þá var nú einn bátur næstum kominn ofan I eldgig, þaö var Agústa sem strandaöi á gigbarminum. Þaö muna vist flestireftir þvi sem fylgdust meö Surtseyjargosinu. Þetta hefur veriö eitthvaö állka.” — Hafa menn oröiö varir viö eitthvaö þarna siöan? „Nei, þaö hefur ekkert gerst þarna meira. Ég held aö þetta svæöi hafi veriö kannaö til þess aö reyna aö finna þennan hrygg Bogi Finnbogason skipstjóri á Ver VE 200. Hann sigidi yfir eldgos á bát sinum en þegar hann kom I land vildi enginn hiusta á hann. « Siguröur Þórarinsson, jaröfræöingur, var fyrsti maöurinn sem geröi sér grein fyrir mikilvægi gossins sem Ver VE sigldi yfir. t sem viö sigldum yfir en ekkert fundist. Þarna var enginn í f*---- SÍfee Þessa skissu geröi Bogi af linuriti dýptarmæiisins. standur og ekki nein misfella á sjávarbotninum, menn voru búnir aö vera þarna meö net og troll en aldrei oröiö varir viö neitt. Og heldur ekki siöan.” — Eitthvaö var þér fálega tekiö þegar þú komst i land, var þaö dcki? „Jú, þaö vildi enginn hlusta á mig. Ég átti linuritiö úr dýptar- mælinum og sagöi ýmsum frá þessu og sýndi þeim linuritiö en þaö haföi enginn neinn áhuga fyrir þessu. Ég lét Guömund Karlsson, sem þá var forstjóri Fiskiöjunnar en er nú alþingis- maöur, skrifa upp eftir mér skýrslu um þennan atburö nokkrum mánuöum seinna en svo fór enginn aö pæla I þessu fyrr eneftirtvöþrjúár. Þá fyrst frétti Siguröur Þórarinsson jaröfræöingur af þessu og baö mig aö senda sér linuritiö úr dýptarmælinum. Þá var ég reyndar búinn aö týna þvi en gat teiknaö mynd sem gaf mjög góöa hugmynd um þetta.” Uppstreymi af gasi Þá er komiö aö Siguröarþætti

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.