Vísir - 01.03.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 01.03.1980, Blaðsíða 3
I VISIR Laugardagur 1. mars 1980 Þdrarinssonar i þessu máli. Hann var fyrsti maöurinn sem geröi sér grein fyrir mikilvægi atburöarins úti á Álnum milli lands og Eyja. Siguröur ritaöi um þetta mál grein i NáttUrufræöinginn, lsta tölublaö áriö 1977, og segir þar m.a. aö þaö hafi ekki gerst áöur aö tekiö væri dýptarmælislinu- rit yfir gosi á neöansjávar- sprungu, „nema ef vera skyldi á japanska rannsóknarskipinu Kaiyo-Maru, sem fórst 24. sept. 1952 meö 9 visindamönnum og 22 manna áhöfn, og talib er aö hafi veriö yfir neöansjávareld- stööinni Myojin-sho 420 km suö- ur af Tokyo, er mikil gosspreng- ing varö.” Siöan segir i grein Siguröar: „Ekki tel ég vafamál, aö þarna var nebansjávargos i gangi, þótt litiö væri, liklega aöallega uppstreymi af gasi, sem gæti hafa rifiö meö sér eitt- hvaö smávegis af gjósku, ann- aöhvort Ur kviku eöa Ur sprunguveggjunum, nema hvort tveggja hafi verib. Varö- skipiö Þór fór þarna yfir aö C ÍÖfcrn Kort sem sýnir sprungur þær sem mynduöust I Heimaeyjargosinu 1973 og hvenær þær mynduöust. * s sutnstt Á þessu korti sést sprungukerfiö allt. 1: Surtur I (nóv. 1963), 2: Surtla (des. 1963), 3: Surtur II (feb. 1964), 4: Syrtlingur (mai 1965), 5: Jólnir (okt. 1965), 6: Surtur II ág. 1966), 7 Heimaey (jan. 1973), 8: All (mai 1973). Kortin geröi Siguröur Þórarins- son. minni beiöni 17. jUnl 1977 og mældi með asdic og dýptar- mæli, en fann engan hrygg þarna á sjávarbotni. Þess má geta, að samkvæmt dagbók minni var lítið gos i Eyj- um þennan dag, 26. mal, en færöist nokkuð I aukana upp úr hádegi næsta dag. Gýs næst i Landeyjum? Sigurður segir þvl næst aö telja veröi vlst aö „gosið” I Aln- um hafi veriö tengt Heima- eyjargosinu sé um aö ræöa hliöstæðu viö þaö sem oft gerö- ist I Surtseyjargosinu, er nýjar sprungur opnuöust um þaö bil er gosi var aö ljúka I öðrum. Gos- sprungukerfiö I Heimaeyjar- gosinu var þvl ekki 3.5 kllómetr- ar að lengd heldur rúmlega 10 kllómetra langt. Ef sprungu- kerfiö i Surtseyjargosinu er tek- iö meö, fæst um þaö bil 35 klló- metra löng sprunga” og heföi þetta eldsprungukerfi I heild ekki þurft aö lengjast nema rösk 10% til þess aö ná landi I Land- eyjum,” segir Siguröur Þórarinsson. Ætla má aö Eyjarnar séu nú aö endurnýja sig, verja sig gegn ágangi sjávarins sem slfellt 'brýtur utan af þeim. Hvar eöa hvenær eldurinn birtist næst er svo engin leiö aö segja til um. -IJ. 3 Sérvalinn þrírétta veislumatur á aðeins 6.400 kr. Matreiðslumenn helgarinnar eru: Guðmundur Valtýsson og HörðurIngiJóhannsson. FORRÉTTUR: íslenskur kaviar m/eggjarauðu Caviar A La Islande eða Kjötseyði Royale Consömmé Royale AÐALRÉTTUR: Nautamörbráð Bordelaise m/sellerystilkum og ofnbökuðum kartöflum Filet Mignon Bordelaise DESERT: Kaffiis Clace au café Verð kr. 6.400.00 Hátíðarmatur á hvunndagsverði! ^ASKUR Laugavegi 28 Kynntu þér kostina sembjóðast Dæmi uin nokkmvalkDSti af mörgum. SPARNAÐAR- TÍMABIL DÆMIUM MANAÐARLEGA INNBORGUN SPARNAÐUR í LOK TÍMABILS IÐNAÐARBANKINN LÁNARÞÉR RÁÐSTÖFUNAR- FÉ MEÐ VÖXTUM MÁNAÐARLEG ENDURGREIÐSLA ENDURGR. TÍMABIL 3 75.000 225.000 225.000 457.875 79.067 rz 100.000 300.000 300.000 611.000 105.423 O , iiián. 125.000 375.000 375.000 763.624 131.778 man. 75.000 450.000 450.000 933.688 82.211 100.000 600.000 600.000 1.245.250 109.615 IIicLli. 125.000 750.000 750.000 1.556.312 137.019 man. 12 75.000 900.000 900.000 1.937.625 88.739 ip 100.000 1.200.000 1.200.000 2.583.500 118.319 JLi^S „ lÍicLLi. 125.000 1.500.000 1.500.000 3.229.375 147.898 man. Hámark mánaðarlegra innborgana er nú 125.000 kr. í öllum flokkum. Eftir 3 mánuði geturðu þannig átt 375.000 kr. Að viðbættum vöxtum þínum og IB-láni frá Iðnaðar- bankanum hefurðu því ráðstöfunarfé að upphæð kr. 763.624. Með sama sparnaði í sex mánuði hefurðu 1.556.312 kr. í ráðstöfunarfé og eftir tólf mánuði 3.229.375 kr. Eins og að framan segir eru þetta hámarksupphæðir en velja má aðrar lægri, svo að möguleikarnir eru margir. Líka má hækka innborganir og lengja sparnað. Því segjum við aftur: Það býður enginn annar IB-lán. BanMþeiira sem hyggja aó framtiömrii Iðnaðarhankinn AöalbanM og útibú

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.