Vísir - 01.03.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 01.03.1980, Blaðsíða 6
. Laugardagur 1. mars 1980 iiigw; umcmi .9 'iugtittitiaguaii; I.. **. f ■é í- i * * Vg „Rádid er ekkert ,,yf- irþing” Nordurlanda” >» — segir Matthias A. Mathiesen, verdandi forseti Norðurlandaráðs , Þing Noröurlandaráös veröur sett i Þjóöleikhúsinu á mánudaginn kemur og er þaö f 28. sinn sem þaö kemur saman. . t Noröurlandaráöi eiga sæti átta islenskir þingmenn og 18 þing- menn frá hverju hinna Noröurlandanna, samanlagt 78 fulltrúar. Ef allir þeir, sem á einhvern hátt taka þátt i störfum þingsins, eru taldir, má reikna meö um 700 manns. Þar af veröa um sextiu ráö- hcrrar frá öllum Noröurlöndunum. t forsætisnefnd ráösins á sæti einn fulltrúi frá hverju Noröurland- anna fimm og venjan er aö forseti ráösins sé kjörinn fulltrúi þess lands, sem þingiö heldur hverju sinni. Þannig hefur Olof Palme ver- iö forseti ráösins frá þvi aö þingiö var haldiö i Stokkhólmi i fyrra. t samræmi viö þessa venju veröur Matthias Á. Mathiesen, alþingis- maöur forseti Noröurlandaráös næsta áriö, en hann var einnig for- seti frá 1970 til 1971. Visi þótti vel viö hæfi aö ræöa viö Matthias um komandi þing og norrænt samstarf almennt. Matthias A. Mathiesenfveröandi forseti Noröurlandaráös, blaöar I gögnum um norrænt samstarf. dæmi þess aö samstarfiö hafi ekki tekist sem skyldi og þá kemur fyrst upp i hugann efna- hagssamstarfiö eöa Nordek. En menn skyldu lika hafa i huga aö ýmislegt gott hefur leitt af um- ræöum um verkefni sem ekki hafa komist I framkvæmd sem slik. Sem dæmi má nefna aö Norræni fjárfestingabankinn getur talist afsprengi þeirra umræöna sem fóru fram um efnahagssamstarfiö og svo mætti lengi telja.” Noröurlandaráösþingum hef- ur stundum veriö likt viö eitt allsherjar kokkteilpartý, þar sem þingfulltrúar stæöu i veisluhöldum dögum saman. Nú hefur veriö tekin ákvöröun um aö minnka veisluhöldin til muna, ertu sáttur viö þá ákvöröun? „Forsætisráöherrar Noröur- landa og forsætisnefnd tóku þá ákvöröun á sameiginlegum fundi i vetur aö fella niöur veisluhöld rikisstjórnanna og sendiráöanna og út af fyrir sig hef ég ekkert að athuga viö þá ákvöröun. Hitt vildi ég segja, aö Islendingar ættu sjálfir aö taka ákvöröun um hvernig þeir haga sinni gestrisni, en ekki eftirláta þaö öörum.” Hvaö um þann kostnaö sem tslendingar hafa af norrænu samstarfi? ,,Ég hef ekki á takteinum neinar tölur þar um, en hitt er vist aö tslendingar bera stærri hlut frá boröi en á þaö.” ........ mi Eins má búast viö þvi aö ræddar veröi tillögur Ankers Jörgensen, um aö kannaö veröi meö hvaöa hætti Færeyingar og Grænlendingár geti fengið sjálf- stæöa aöild aö Noröurlandaráöi. Erlendur Patursson frá Fær- eyjum hefur áður boriö fram til- lögur um sjálfstæða aðild Fær- eyinga, en þær hafa ekki fengist samþykktar. tslendingar studdu þær tillögur á siöasta þingi.” Eru einhver mál á dagskrá þingsins sem sérstaklega varöa island og íslenska hagsmuni? „Ég minnist þess ekki að þaö sé neitt á dagskrá sem snertir tslendinga eina og sér. Hins vegar má búast viö þvi aö mikiö veröi rætt um orkumál, sem auövitaö varöa islenska hags- muni mjög mikið. • Einnig má gera ráö fyrir þvi aö samnorræni sjónvarpsgervi- hnötturinn komi til tals, en þar fylgir sá böggull skammrifi, aö nefndin sem um hann fjallar hefur ekki lokib störfum. En auðvitaö má segja aö öll þau mál sem fjallaö er um á þessum vettvangi snerti okkur tslend- inga beint eöa óbeint.” Nú heyrist oft talaö um aö ekki sé erindi sem erfiöi af nor- rænu samstarfi, aö árangurinn sé I engu samræmi viö þá fjár- muni og vinnu sem fórnaö er. Hvert er þitt álit á þessum hlut- um? „Þegar þessi mál eru rædd kemur upp sú spurning hvernig eigi aö meta árangurinn af þessu starfi og hvernig málin stæöu ef þetta samstarf væri. ekki fyrir hendi. Menn veröa lika aö hafa I huga, hvers eðlis þetta samstarf er. Noröurlandaráð er ekkert „yfirþing” Noröurlanda. Þaö var stofnað til þess sem ráögef- andi aöila og þar eiga sæti full- trúar þjóöþinga Norðurland- anna, svo og fulltrúar rikis- stjórnanna. Ráöiö hefur nána samvinnu viö rikisstjórnir land- anna, en ekkert vald til aö taka bindandi ákvaröanir. Þaö má segja aö hlutverk þess sé aö vera hvatning aö norrænu sam- starfi. Auövitaö má benda á mörg Hvaö er þaö helsta sem liggur fyrir þinginu aö þessu sinni? „Þegar öllum formsatribum er lokið viö setningu þingsins á mánudaginn, taka viö hinar al- mennu umræöur sem venjulega standa yfir tvo fyrstu dagana. Það eru fyrst og fremst tvær skýrslur sem lagöar veröa til grundvallar i almennu um- ræðunum, annars vegar greinargerö frá norrænu ráö- herranefndinni og hins vegar skýrsla forsiætisnefndar. ••••••••••••••••••••••••' í fréttaljósinu Páll Magnússon, blaöamaöur skrifar. ••••••••••••••••••••••• I greinargerö ráðherra- nefndarinnar er talað um þá gagnrýni sem hefur beinst aö norrænu samstarfi vegna litils árangurs af þvi starfi. Þar er þess getiö, að stundum sé sagt aö öll stærri samnorræn verk- efni séu dæmd til aö mistakast og er þá oft bent á efnahags- samstarfið, Nordek, sem dæmi um mistökin. 1 þessari gagnrýni vill þó oft gleymast sá árangur sem þó hefur náöst á ýmsum sviöum. Skýrsla forsætisnefndarinnar fjallar svo um það starf sem Noröurlandaráð og stofnanir þess hafa unnið milli þinga.” Má ekki búast viö þvi aö menn veki máls á ýmsu ööru en bein- linis kemur fram í þessum skýrslum? „Nú hefur verið gerö sú breyting á starfsháttum þings- ins að menn geta gert fyrir- spurnir meö miklu styttri fyrir- vara en áöur hefur tiökast. Nú er hægt aö gera það meö sólar- hrings fyrirvara i staö þriggja vikna eins og áöur var. Þetta gerir þaö aö verkum aö umræöurnar geta oröiö fjörugri og þaö mætti segja mér aö ein- hverjir norskir þingmenn taki upp Jan Mayen-máliö. MEO GESTSAUGUM Telknarl: Krls Jackson 5flfi0 fíL FfilSAL PRINS FRrf SAUDI flRABÍU OG- FTÖLSKVLDfl HflNS HflFfl HEI/ASÓ7T ÍSLflND OG- ENGINN VE.IT SAI/íflrRlÐlN, £N ÞftÐ VIRÐlSrVERfl flO fSLflND AIUNJ ÖRAÐUM GETfl FENGIÐ NöG flF ÖDVflR/ OUO OG-ÖENS/NI. ElNfl VflNDAA\/íLI-Ð Efl HUEÍVJI3 HÆ.6r VERWR AÐ KOMA GULLFOSS, G^VSI OG ÞIN6VÖLLUA I Ufl ÖORO | rr FLUfWIW&A 5KIP TIL I v rM-7/ flRflDÍU. r u1 r ! i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.