Vísir - 01.03.1980, Blaðsíða 13

Vísir - 01.03.1980, Blaðsíða 13
Laugardagur 1. mars 1980 13 HITAVEITA SUÐURNESJA ÚTBOÐ Hitaveita Suðurnesja auglýsir eftir tilboðum í smiði þriggja af loftunarturna (25 m á hæðog 4 m í þvermál). Turnarnir skulu afhentir á tímabilinu júlí til nóvember 1980. Útboðsgögn verða afhent frá og með miðviku- deginum 5. mars á verkfræðistofu Guðmund- ar & Kristjáns/ Laufásvegi 12/ Reykjavik og skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja, Vesturbraut íOa, Keflavík gegn 100.000 króna skilatrygg- ingu. Tilboð verða opnuð þriðjudaginn 25. mars 1980 kl. 14 í skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja að Brekkustíg 36, Ytri-Njarðvik. HITAVEITA SUÐURNESJA. Við kynnum ný húsgagnaáklæði frá Gefjun cpol Siðumúla 20 simi 36677, Auglýsing frá fjármálaráðuneytinu um útgáfu skattalaga Fjármálaráðuneytið hefur látið fella saman lög nr. 40/1978 um tekjuskatt og eignarskatt og lög nr. 7/1980 um breyting á þeim lögum og gefið út í sérhefti. Heftið er til sölu í bókaverslunum Lárusar Blöndal og kostar 1.830 kr. með söluskatti. FJARMALARAÐUNEYTIÐ 29. febrúar 1980. OPID KL. 9-9 Allar skreytingar unnar af fagmönnum. BIOMLAVEXLIR IIUWRMRlll Mmi 127 17 SKATTFRAMTALIÐ 1980 Verslunarmannafélag Reykjavikur efnir til fræðslufundar fyrir félagsmenn sina um skattalögin, þar sem jafnframt verða látnar i té leiðbeiningar um gerð framtalsins. Fundurinn verður að Hótel Heklu, Rauð- arárstig 18, mánudaginn 3. mars n.k. kl. 20.30, og er eingöngu ætlaður einstakling- um. Framsögu og leiðbeiningar annast: Atli Hauksson. löggiltur endurskoðandi og Sigfinnur Sigurðsson hagfræðingur. Félagsmenn eru hvattir til að hagnýta sér leiðbeiningarnar. Verslunarmannafélag Reykjavikur. MÝTT fró Blendax MÝTT Tannkremið sem varnar tannsteinsmyndun nýttútibú . i Borgamesi Við opnum með sýningu í dag kl. 2—6 Fyrst um sinn seljum við raftæki, húsgögn og teppi á sama verði og í JL húsinu í Reykjavík, þ.e. án flutningsgjald og annars kostnaðar. Jón Loftsson hf. Borgarnesi S.93-7325

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.