Vísir - 01.03.1980, Blaðsíða 17

Vísir - 01.03.1980, Blaðsíða 17
Myndir: Bragi Guðmundsson og fleiri Texti: Axel Ammendrup vtsm Laugardagur 1. mars 1980 vtsm Laugardagur 1. mars 1980 En þó ég hafi alltaf þurft aö borga meö mér i söngnum, þá hef ég siöur en svo séö eftir þeim tima, sem hefur fariö i hann. Þetta hefur veriö einhver besti timi ævi minnar og ég vildi ekki hafa'misst af hon- um fyrir nokkurn pening”. má aö þetta seinna söngskeiö sé bein af- leiöing af Verdi. Þegar viö geröum plötuna. hugsaöi ég meö mér, aö ég ætlaöi mér aöeins að syngja i þetta eina skipti. Svo varö platan vinsæl og viö vorum fengnir til að koma fram opin- berlega, okkur var vel tekið og þarmeö var skriöan komin af staö, og önnur plata varð staöreynd. Þaö er óviöjafnanlegt aö vera meö Sig- fúsi, maöurinn er hreint stórkostlegur og hann nýtur geysilegra vinsælda hvar sem hann kemur. Þá eru lögin hans frábær og þaö hefur sýnt sig aö timans tönn vinnur ekki á þeim. Mér þykir mjög vænt um þau”. Trillan gerö klár áöur en lagt er af staö. Meö Guðmundi á myndinni er samstarfsmaöur hans úr sjónvarpinu, Jón Siguröason. — Hvað hefuröu tekiö þátt i mörgum sýningum? „Ég hef leikiö og sungiö i fjórtán óperum og óperettum á sviöi og auk þess tekiö þátt i þremur stórum verkum i útvarpinu, og oft- ast sungiö aðaltenórhlutverkiö. 1 þessum sýningum hef ég gifst oftar en flestir venjulegir menn. Ég held til dæmis aö ég hafi gifst Þuriöi Pálsdóttur fimmtiu sinnum! Ég lék i La Traviata og Madame Butter- fly I Óperunni i Arósum áriö 1962. Ég haföi fengið styrk til árs dvalar i Þýskalandi. Þaöan var ég svo ráöinn til Arósaóper- unnar til aö syngja i La Traviata, og þaö gekk ljómandi vel. Ari siöar höföu forráöamenn óperunnar svo samband viö mig og báöu mig um aö koma aftur út, nú til aö syngja i Madame Butterfly. Mikil aösókn var aö sýningunni og aö loknum þeim tiu sýningum, sem fyrirhugaöar höföu veriö, var ákveöiö aö bæta fjórum sýningum viö. Sú, sem söng á móti mér, var búin aö ráöa sig til Þýska- lands og gat ekki tekiö þátt i aukasýningun- — Hvernig likar þér aö heyra þau leikin með diskó-takti? ,,Ég kann ekkert illa viö þaö, sé út- setningin vör.duö. Til dæmis likar mér á- gætlega viö útsetningu Gunnars Þóröar- sonar á „Vegir liggja til allra átta”. Ég hef veriö beöinn um aö syngja lögin hans Fúsa i diskó, en ég treysti mér ekki til þess. Til aö mynda á Selfossi um daginn. Þá var ég beöinn aö „diska” upp eitt lagiö, en þá visaöi ég málinu til Sigfúsar og settist sjálfur niöur. Sigfúsi varö ekki skotaskuld aö komast fram úr þvi, lék af fingrum fram i diskó-takti og geröi stormandi lukku”. — Nú ætliö þiö aö leggja land undir fót. Sviösmynd úr Madame Butterfly. Asta Hannesdóttir, Svala Nielsen, Guömundur Jóns- son og Guömundur Guöjónsson. — GUÐMUNDUR GUÐJÓNSSON, SÖNGVARI, SJÓNVARPSSTARFSMAÐUR OG ÁHUGATRILLUKARL í HELGARBLAÐSVIÐTALI um og var þvi brugöið á það ráö að fá enska söngkonu i hlutverkið, en hún haföi sungiö Madame Butterfly 400 sinnum áöur. Kunni hlutverkið en ruglaðist á hurðum Þegar sú enska kom var hún spurð hvort hún vildi ekki fá æfingu fyrir sýninguna. „Nei, nei. Sýnið mér bara hvar ég á aö koma inn og hvar ég á að fara út”. Þetta varö svo dálitið „kómiskt”, þvi þótt hún kynni hlutverkið út i ystu æsar, ruglaö- ist hún i hurðum, svo i lok einhverrar ari- unnar söng hún meö miklum tilþrifum og handasveiflum: „Which door?” Og ég söng meö álika tilþrifum og benti á réttar dyr: „That one”. Þetta fannst meöleikurunum fyndiö og hlógu mikiö og brostu, enda fékk sýningin góöa dóma og var sérstaklega tekiö fram hvaö létt hafi verið yfir leikurum. Eitt litið vandamál fylgdi þessum söng- konuskiptum. Sú sem var upphaflega I hlutverkinu var itölsk og söng á itölsku. Sú enska söng á ensku og voru umskiptin dá- litiö erfiö. Sjálfur söng ég og hinir leikar- arnir á dönsku. Einsog hálfgert fri Þegar ég fór til Danmerkur til aö taka aö mér þessi hlutverk, haföi ég áhyggjur af þvi aö þetta yröi erfitt. Ég haföi alltaf haft „Treysti mér ekki til að syngja Fúsa ídiskó!" Hef gifst Þuriði Pálsdóttur 50 sinnum „Héðangetégséðútá flóann meðkikiog fylgst með þegar grá- sleppukarlarnir vitja um netin sin á vorim enda er ég mikill áhuga- trillukarl sjálfur." Guömundur Guðjónsson, söngvari bendir út um stofugluggann í íbúð sinni á f jórðu hæð i Bólstaðarhlíðinni. ,,Við eigum litla trillu 4 saman og förum eins oft út á sjó og viö getum. Við stundum alls kyns veiðar en erum þó mest á handfærumog veiöum ýsu. Við leggjum einnig rauðmaganet á vor- in, svona rétt til að láta reykja eins og einn fisk fyrir okkur sjálfa. Þessar trilluferffir veita mér mikla lífsfyllingu og ánægju, þó svo alvöru sjómönnum þætti aflinn ekki mikill þegar við komum stolt- ir í land með kannske 50 kíló. En þetta er besta ýsan í heiminum, sérstaklega vegna þess að maður veiðir hana sjálfur. ...................................................................................................................................................................................................................................................................................................................................... 1 Þótt undarlegt megi viröast hef ég aldrei veriö til sjós, en löngunin hefur þó alltaf blundaö i mér. Ég greip tækifæriö þvi feginshendi þegar viö nokkrir vinnu- félagar hjá Trésmlðaverkstæði Siguröar Eliassonar ákváöum aö festa kaup á trill- unni fyrir einum fjórtán eða fimmtán ár- um. Ég hef annars alltaf veriö mikill dellu- karl. Fyrst voru þaö iþróttirnar, svo söng- urinn og nú veiöiskapurinn, bæöi skakiö og silungsveiöar. Ég var i leikfimi eöa fimleikum I ein tutt- ugu ár og keppti I mörg ár I sundi og sund- knattleik meö Armanni. Ég varö Islands- meistari i sundknattleik fimm eöa sex sinn- um. „Fantur ertu,Olfar!" Ægir var aöal keppinautur okkar og einn Ægismanna var Úlfar Þóröarson, læknir. Ég man aö I einum leiknum klóraöi Úlfar mér óvart á bringunni svo aö blæddi úr. Þegar ég kom upp úr lauginni eftir leikinn var ég alblóðugur á bringunni þar sem vatniö haföi dreift úr blóöinu. Ég sagöi þvi viö Úlfar, hálft i gamni og hálft I alvöru: „Voðalegur fantur ertu, úlfar. Séröu hvaö þú hefur gert?” Þá svaraöi Úlfar aö bragöi: „Þaö getur vel verið aö ég sé fantur, en ég kvarta heldur ekki”. Þetta sló mig alveg út af laginu, þvi ég var nefnilega bölvaöur fantur sjálfur og var oft rekinn upp úr lauginni fyrir þaö. Að fremja söng Ég hef átt margar ánægjustundir i iþrótt- unum, enda má segja aö ég hafi stundaö þær alla ævi nema ein sex eöa sjö ár, þegar söngdellan náöi hvaö mestum tökum á mér. Þá þoröi ég varla aö fara i sund vegna kvef- hræöslu. Þetta var náttúrulega alger mis- skilningur þvi maður fær siöur kvef og aöra kvilla ef maöur stundar iþróttir. Enda fór þaö svo aö ég kvefaöist eins og aörir engu aö sföur, og varö stundum aö „fremja” söng þrátt fyrir þaö, eöa eins og Siguröur Ólafsson, söngvari og vinur minn, oröaöi þaö: „þreyta söng og áheyrendur”. Fyrir utan sundiö og fimleikana iðkaði ég glimu, box og frjálsar iþróttir, auk þess sem ég var mikiö á skiöum. Ég held ég hafi verið hverja einustu helgi I marga vetur uppi I Jósefsdal.” — Hvenær fékkst þú söngdelluna? „Ég hef alltaf haft gaman af söng, lang- aöi til aö syngja i kór og þviumlikt, en aö ég skyldi lenda I söng af svo miklum krafti var meira óvart. Ég var liölega þritugur þegar ég söng fyrst I útvarpiö, en þá haföi ég lært söng I eitt ár hjá Guömundi Jónssyni. Ég var svo 36 ára gamall þegar ég söng fyrst i Þjóö- leikhúsinu, aukahlutverk i „Kysstu mig Kata” áriö 1957. Fjárhagsleg geggjun! Fjölskyldan min lofaöi mér aö viölögöum drengskap, aö segja ekki nokkrum manni frá þvi aö ég væri að læra aö syngja, enda var þaö á þeim tima álitiö nálgast geggjun. Þaö má reyndar til sanns vegar færa aö þetta sé geggjun,fjárhagsleg geggjun alla- vega. Þaö fór svo óskaplega mikill tlmi I þetta, bæöi i æfingar og sýningar, aö þegar hæst stóö hjá mér áttum viö varla fyrir salti út i grautinn. En eftir sýningar lagði maður bara meira á sig, vann meiri eftirvinnu og rétti þannig fjárhaginn af. Ég hef alltaf unniö meö söngnum og naut mikils skilnings atvinnurekenda minna, sérstaklega þeirra Kristins Sigurjónssonar, byggingarmeistara, og Siguröar Elias- sonar. An þess skilnings heföi ég annaö hvort þurft aö hætta aö vinna, sem var ó- gjörningur, eöa aö hætta að syngja. minni-máttarkennd út af þvi aö ég var ekki tónmenntaöur og ég haföi orö á þessum ugg minum viö hljómsveitarstjórann. Hann sagöi aö viö skyldum sjá til. Ég notaöi svo timann vel og læröi hlutverkiö og þaö tók mig aöeins tiu daga. Þegar ég mætti á elleftu æfinguna bókarlaus, bannaöi hljóm- sveitarstjórinn mér aö minnast á tónfræöi viö sig framar. Mér fannst þaö ekkert mál aö læra textann og tónlistina á þessum dög- um þegar ég þurfti ekkert aö vinna meö, mér fannst þetta eiginlega hálfgert fri” —Datt þér aldrei I hug aö setjast aö erlendis? „Nei, þaö hvarflaöi aldrei aö mér, enda var ég oröinn þaö fulloröinn þegar ég byrj- aöi aö syngja. Heföi ég veriö einum tuttugu árum yngri heföi ég ef til vill tekiö þvl sem mér bauöst á þeim tima”. Fór of mikill kraftur í hurðirnar — Er ekki erfitt að syngja aöalhlutverk i óperu og vinna fullan vinnudag meö? „Jú, þaö er mjög erfitt og þaö gerir eng- inn nema hann hafi góöa heilsu. Ég hef alltaf unniö meö söngnum, en einu sinni ætlaði ég mér þó um of. Þá sungum við „Rigoletto” meö Sinfóniuhljómsveit tslands i Háskólabiói. Ég vann allan dag- inn, eöa frá hálf átta til fimm, viö aö saga huröir á trésmiöaverkstæöinu, og ætlaöi svo aö fara aö syngja Rigoletto um kvöldiö. Þegar ég byrjaöi aö syngja fann ég, aö of mikill kraftur haföi fariö i huröirnar. Aö visu komst ég i gegnum hlutverkiö, en ég var ekki ánægöur meö frammistööuna.” — Hvernig hófst samstarf ykkar Sigfúsar Halldórssonar? „Ég hef sungið lögin hans Sigfúsar frá upphafi ferils mins. önnur dagskráin sem ég geröi fyrir útvarpiö var eingöngu meö lögum eftir Sigfús Halldórsson. Siöan hef ég meira og minna verið meö lög eftir hann á dagskránni hjá mér og hefur Sigfús iðulega spilaö undir sjálfur. Ég steinhætti aö syngja þegar ég hóf störf hjá sjónvarpinu og ætlaöi aldrei oftar aö syngja opinberlega. Mér fannst vera kom- inn timi til aö fara aö vinna fyrir mér og söng ekkert i átta ár. Svo var þaö að Philharmóníukórinn ætl- aöi aö æfa upp Sálumessuna eftir Verdi. Ég dreif mig i kórinn til aö læra þetta verk, þvi ég er mjög mikill Verdi-aödáandi. „Sigfúser stórkostlegur maðurí" Upp úr þvi var ég svo plataöur i aö syngja inná fyrri plötuna meö Sigfúsi, svo segja Guðmundur og kona hans, Kristfn Bjarnadóttir. „Jú, viö erum aö fara i sex vikna ferö til Bandarikjanna og Kanada. Viö leggjum af staö 24. mars og komum fyrst fram i Chicago. Þaöan förum viö til Minneapolis, San FransiskóogLosAngeles.Þaöan förum viö noröur til Kanada og feröumst þar um. Ætlunin er aö koma fram á sem flestum stöðum, þar sem vitaö er um einhvern hóp tslendinga. Viö búumst við aö koma fram 23-35 sinnum, svo þetta veröur erfitt feröa- lag. Þorrablótunum frestað Við vitum aö sum tslendingafélögin hafa frestað þorrablótunum hjá sér þangaö til viö komum og mikill áhugi hefur veriö fyrir þessari ferö okkar meöal Islendinga og V- Islendinga vestra. Með okkur Sigfúsi fer Jón Asgeirsson, sem verður fararstjóri og mun auk þess flytja pistla, upplýsingar og fréttir frá tslandi, og þá veröur Bill Holm einnig með okkur og hann mun flytja kvæöi og ýmislegt fleira”. — Er mikil spenna i ykkur fyrir þessa ferö? „Hún söng: Which door? Og ég svaraöi um leiö og ég benti: That one”. „J á, þaö er heilmikil spenna, þvi viö vit- um ekkert hvernig þetta gengur eöa hvern- ig okkur veröur tekiö. En viö veröum bara að „stóla á Guö og góöa heilsu”, eins og gamla fólkiö segir”. Þetta eru bara dauðateygiurnar". — Er röddin þin eins góö núna og hún var þegar þú varst upp á þitt besta? „Nei, nei, hún veröur aldrei eins góö eftir þetta átta ára hlé. Blessaður vertu, þetta eru bara dauöateygjurnar”, segir Guömundur og hlær. „Yfirleittfer röddin að missa styrkinn og blæfegurðina, þegar menn eru þetta 45-55 ára gamlir, þó þaö sé náttúrulega einstakl- ingsbundiö. En hins vegar kemur reynslan á móti,menn geta gefið meira I túlkunina. Og af reynslunni ættu menn aö læra aö reisa sér ekki huröarás um öxl. Þaö er til dæmis af og frá að ég færi að taka að mér óperuhlutverk núna! En ef til vill er aldrei hægt ab vera dóm- bær á sjálfan sig. Það er alltaf dálitið erfitt fyrir mann að viðurkenna aö hann sé ekki nógu góöur”. —ATA. EG HEF ALLTAF VERIÐ DELLUKARL”

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.