Vísir - 01.03.1980, Blaðsíða 19

Vísir - 01.03.1980, Blaðsíða 19
19 vtsnt Laugardagur 1. mars 1980 Nauðungaruppboð sem auglýst var í 45., 47. og 49. tbl. Lögbirtingablaðs 1979 á hluta í Lindargötu 60, þingl. eign Guðmundar R.M. Jóns- sonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik á eigninni sjálfri miðvikudag 5. mars 1980 kl. 15.00. Borgarfógetaembættið I Reykjavlk. Nauðungaruppboð annað og sfðasta á hluta i Ásvallagötu 10A, þingl. eign Guðmundar Einarssonar, fer fram á eigninni sjálfri miö- vikudag 5. mars 1980 kl. 11.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 177., 80. og 83. tbl. Lögbirtingablaös 1979 á hluta I Njálsgötu 69, þingl. eign Elinar Guömundsdóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eign- inni sjálfri miðvikudag 5. mars 1980 kl. 16.15. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og siðasta á hluta I Grettisgötu 89, þingl. eign Rauðará hf. fer fram á eigninni sjálfri miðvikudag 5. mars 1980 kl. 15.30. Borgarfógetaembættið IReykjavIk. Nauðungaruppboð annað og siöasta á Laugavegi 54A, þingl. eign önnu Björg- vinsdóttur o.fl., fer fram á eigninni sjálfri miðvikudag 5. mars 1980 kl. 16.00. Borgarfógetaembættið I Reykjavlk. Nauðungaruppboð sem auglýst var 177., 80. og 83. tbl. Lögbirtingablaðs 1979 á hluta I Miðstræti 10, þingl. eign Gests Gislasonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavík á eigninni sjálfri þriðjudag 4. mars 1980 kl. 11.45. Borgarfógetaembættið IReykjavIk. Nauðungaruppboð sem auglýst var 140., 42. og 44. tbl. Lögbirtingablaðs 1979 á hluta i Rauðagerði 16, talinni eign Tómasar H. Ragnars- sonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eigninni sjálfri þriðjudag 4. mars 1980 kl. 16.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk. Nauðungaruppboð annaö og slðasta á hluta I Grundarstlg 11, talinni eign Helgu Hauksdóttur, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudag 4. mars 1980 kl. 11.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavlk. Nauðungaruppboð annað og siðasta á Blesugróf 7, þingl. eign Sveinbjörns Jónssonar, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudag 4. mars 1980 kl. 16.00. Borgarfógetaembættið I Reykjavlk. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 100., 103. og 108. tbl. Lögbirtingablaðs 1979 á eigninni Túngata 8, Bessastaöahreppi, þingl. eign Ársæls B. Ellertssonar fer fram eftir kröfu Innheimtu ríkissjóðs og Guðjóns Steingrlmssonar, hrl., á eigninni sjálfri miövikudag 5. mars 1980 kl. 4.00 e.h. Sýslumaðurinn I Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 100., 103. og 108. tbl. Lögbirtingablaös 1979 á eigninni Akurholt 18, Mosfellshreppi, þingl. eign Þorsteins Theodórssonar, fer fram eftir kröfu Innheimtu rlkissjóös á eigninni sjálfri miðvikudag 5. mars 1980 kl. 2.30 e. h. Sýslumaðurinn I Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð Sem auglýst var I 100., 103. og 108. tbl. Lögbirtingablaðs 1979 á lóð úr jöröinni Lykkju, Kjalarnesi, þingl. eign Mána h'f. fer fram eftir kröfu Innheimtu rikissjóðs á eigninni sjálfri þriðjudag 4. mars 1980 kl. 2.30 e.h. Sýslumaðurinn I Kjósarsýslu. pmm P(/v SEND/NG/N FRA GIÐ: legast antana - SÍMI 43711 Sérstæð, útskorin borðstofuhúsgögn úr eik, frá Delgíu HÚSGAGNASÝNIHG í dog, lougordog frá kl. 9-6 á morgun, sunnudog frá kl. 1-6 REYKJAVÍKURVEGI 66 - HAFNARFIRÐI - SÍMI 54100

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.