Vísir - 01.03.1980, Blaðsíða 24

Vísir - 01.03.1980, Blaðsíða 24
24 Austurbæjarbíó — LAND OG SYNIR Eins og öllum er kunnugt fékk þessi mynd frábæra dóma og gagnrýnendur voru á einu máli um aö þetta væri timamótaverk í islenskri kvikmyndagerft. Þaft hefur sýnt sig aft ekkert lát er á aftsókn. óhætt er aft mæia meft myndinni fyrir alla fjölskylduna. Bæjarbió — BANVÆNAR BÝFLUGUR Þetta er hryllingsmynd um býflugur sem ráftast á fólk og drepa þaö. Mynd sem ekki er fyrir taugaveiklaft fólk og pödduhatara. Borgarbió — MIÐNÆTURLOSTI Þeir eru ekki af baki dottnir i „sexinu” eigendur Borgarbiós, nú lofa þeir þvi aft þessi sé sú allra djarfasta af þeim öllum. Aftdá- endur slfkra mynda ættu þvi ekki aft láta þessa fram hjá sér fara. Hafnarbíó — BÖRN SATANS Djöfladýrkun viröist vera óþrjótandi kvikmyndaefni, hér er ein slik á ferft og ekki fyrir taugaveiklafta. Háskólabíó — ViGAMENN Þessi fræga mynd fjallar um undirheima New York borgar og siagsmál ýmissa hópa þar. Hún hefur hiotift fjarska misjafna dóma, ýmist talin litt merkileg efta þá sagt er aft hún lýsi vel þvf sviöi sem hún fjallar um. Athygiisverft mynd. Laugarásbíó — ÓPIÐ Þessari mynd er liklega óhætt aft mæla meft. Hún fjallar um mann sem er búinn þeim hæfileikum aft geta drepift fólk meft öskrinu einu saman og er hann leikinn af Alan Bates. Myndin þykir mjög kyngimögnuö og leikstjórn og kvikmyndun i hæsta klassa. TIGRISDÝRIÐ SNÝR AFTUR Kvikmyndahúsift hefur einnig hafift sýningar á nýrri Karate-- mynd meö Bruce Lee i aftalhlutverki, þetta er liklega sföasta mynd Bruce því hann lést fyrir tveimur árum. Regnboginn, Salur A — FLÓTTINN TIL AÞENU. Bandarisk strfftsmynd meö fjöldanum öllum af frægum leikur- um, svo sem Roger Moore, Telly Savalas, David Niven, Claudia Cardinale og Elliott Gould. Tæpast telst þessi mynd ýkjamerk en ætti aft reynast dágóft skemmtun aftdáendum striftsmynda. Salur B. — FRÆGÐARVERKIÐ Dean Martin og Brian Keith eru I kúrekaleik I þessari mynd, sem er endursýning úr Hafnarbiói, ágætismynd fyrir „vestraaödá- endur”. Salur C— HJARTARBANINN Þaö virðist vera orftin venja hjá Regnboganum aö sýna sumar myndir mánuftum saman og er skemmst aft minnast Convoy f fyrra. Fáum orftum þarf aft fara um þessa frægu mynd. Salur D — ARABISK ÆVINTÝRI Christopher Lee er aöalskúrkurinn i þessari skemmtilegu ævin- týramynd úr „Þúsund og einni nótt”, upplögö fyrir alla fjöl- skylduna. Nýja bió — BUTCH OG SUNDANCE, „YNGRI ÁRIN". Mynd þessi er úr „viiita vestrinu” og lýsir æskuárum hinna kunnu útlaga Butch og Sundance áftur en þeir uröu frægir og eftirlýstir menn. Þaft eru meftmæli meft myndinni aft leik- stjóri er Richard Lester. Stjörnubíó — KJARNLEIÐSLA TIL KINA Þörf og vönduft mynd um þær hættur sem eru samfara nýtingu kjarnorkunnar. Hún fer nú aft renna sitt skeift á enda svo allir sem eftir eiga aft sjá hana ættu aft drifa sig. FLÓTTINN ÚR FANGELSINU Endursýnd mynd meft Charles Bronson Tónabió — ALAGAHÚSIÐ t þessari æsilegu hrollvekju eru leikarar ekki af verri endanum ma. Oliver Reed, Karen Black, og Betty Davis. Leikstjóri er Dan Curtis. — MÓL. útvarp yf ir helgina Laugardagur 1. mars 7.00 Vefturfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi 7.20 , Bæn 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veöurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. Tónleikar. 8.50 Leikfimi 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Vefturfregnir). 11.20 Þetta erum vift aö gera Valgeröur Jónsdóttir aft- stoftar börn i Flataskóla i Garftabæ vift gerft barna- tíma. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45. Vefturfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 1 vikulokin Umsjónar- menn: Guftjón Friöriksson, Óskar Magnússon og Þórunn Gestsdóttir. 15.00 1 dægurlandi Svavar Gests velur Islenska dægur- tónlist til flutnings og fjallar um hana. 15.40 Isienskt mál Asgeir Blöndal Magnússon cand. mag talar. 16.20 HeilabrotNiundi þáttur: Um iþróttir. Stjórnandi: Jakob S. Jónsson. 16.50 Barnalög, sungin og leikin 17.00 Tónlistarrabb 17.50 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Vefturfregnir. Dagskrá köldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Babbitt”, saga eftir Sinclair Lewis I þýftingu Sigurftar Einarssonar. Gisli Rúnar Jónsson leikari les 20.00 Harmonikuþáttur 20.30 Blandaftir ávextir. Ásta Ragnheiftur Jóhannesdóttir sér um þáttinn. 21.15 A hljómþingi.Jón Orn Marinósson velur sigilda tónlist, spjallar um verkin og höfunda þeirra. 22.15 Vefturfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lestur Passfusálma (24) 22.40 Kvöldsagan: „Úr fylgsnúm fyrri aldar” eftir Friftrik Eggerz Gils Guftmundsson les (14). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir.) 01.00 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 2. marz 8.00 Morgundakt Herra Sig- urbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorft og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Hljóm- sveit Dálibors Brázdas leik- ur „Kreisleriana”, syrpu af lögum eftir Fritz Kreisler. 9.00 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Vefturfregnir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistar- þáttur i umsjá Guftmundar Jónssonar pianóleikara. 11.00 Messa i Hallgrimskirkju á æskulýftsdegi þjóftkirkj- unnar. Séra Karl Sigur- björnsson sóknarprestur þjónar fyriraltari. Sigurftur Pálsson námsstjóri predik- ar. Organleikari: Antonio D. Corveiras. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veftur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20. Frá Kapri til Vest- mannaeyja. Einar Pálsson flytur fyrra hádegiserindi sitt. 13.55 Miftdegistónleikar 15.00 Stál og hnifur. 15.50 Islenzk tónlist: „Rima” eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Sinfóniuhljómsveit Islands leikur. Stjórnandi: Samuel Jones. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Endurtekift efni: Til um- hugsunar. Gylfi Asmunnds- son sálfræftingur talar um áhrif búsetu á drykkjuvenj- ur manna. (Aftur útv. 31. jan.). 16.35 „Hin höndin”, smásaga eftir George Langeloon. As- mundur Jónsson þýddi. Guftmundur Magnússon leikari les. 17.20 Lagift mitt. 18.00 Harmonikulög. Egil Hauge leikur. Tilkynningar. 18.45 Veöurfrengir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Lifift er ekki eingöngu peningar. 20.30 Frá hernámi islands og styrjaldarárunum siftari. Séra GIsli Kolbeins flytur frásögu sina. 21.00 Spænsk hirötónlist. Viktórla Spans syngur spænska söngva frá 17. öld. Elln Guftmundsdóttir leikur á sembal. 21.35 Ljóftalestur. Óíafur Jóhann Sigurftsson skáld les frumort ljóft. 21.50 „Myndir i tónum” 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Úr fylgsn- um fyrri aldar” eftir Frift- rik Eggerz.Gils Guftmunds- son les (15). 23.00 Nýjar plötur og gamlar. Runólfur Þórftarson kynnir og spjallar um tónlist og tónlistarmenn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp LAUGARDAGUR 1. mars 1980 16.30 Vetrarólympfuleikarnir. Ganga og norræn tvikeppni. (Evróvision — upptaka Norska sjónvarpsins) ? 18.30 Lassie Fimmti þáttur. Þýöandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.50 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veftur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Reykjavikurskákmótift Jón Þorsteinsson flytur skýringar. 20.45 Spitalalif Lokaþáttur. Þýöandi Ellert Sigurbjörns- son. 21.10 „Vegir liggja til allra á 11 s * * 21.50 Laffti Karólina (Lady Caroline Lamb) Bresk bló- mynd frá árinu 1972. Aftal- hlutverk Sarah Miles, Jon Finch og Richard Chamber- lain. 23.45 Dagskrárlok SUNNUDAGUR 2. mars 1980 16.00 Sunnudagshugvekja: Séra Arellus Nlelsson fyrr- um prestur f Langholtssókn flytur hugvekjuna. 16.10 Húsift á sléttunni 17.00 Þjóftflokkalist 18.00 Stundin okkar Meftal efnis: Fariö veröur til Akur- eyrar, þar sem kötturinn er sleginn úr tunnunni. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir og veftur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Reykjavikurskákmótift Skýringar flytur Friftrik, 20.45 Veftur Þriftji- þáttur Sjónvarpsins. 21.15 1 Hertogastræti Fjóröi þáttur. Efni þriftja þáttar: Viö andlát Viktorlu drottn- ingar slltur prinsinn sam- bandi sinu vift Lovlsu. Hún sér auglýsingu, þar sem boftift er hótel til sölu, og kaupir þaft. Trotter verftur framkvæmdastjóri, Nóra, systir hans, ráftskona en Lovisa annast eldamennsk- una, auk þess sem hún tek- ur aft sér matargerft fyrir tignarfólk. Drykkjuskapur Trotters vex og Nóra er ekki starfi sinu vaxin, svo aft gestum hótels- ins fækkar. Lovisa er skuld- um vafin og hún sér engin úrræfti ömnur én lœa sig vift systkinin og hefja rekstur hótelsins aft nýju. Þýftandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.05 Vetrarólympfuleikarnir Listhlaup á skautum (Evróvision — upptaka Norska sjónvarpsins) 23.05 Dagskrárlok „Kannski væri betra að nota timann til einhvers annars” Þaft er ekki margt sem vek- Fæftingardeildinni. Um kvöld- ift á sléttunni meft pilsner f ur áhuga manns i sjónvarps- ift fær maftur sér blandafta hendinni til aft svala þorstan- og útvarpsdagskránni um ávexti meft Astu R. Jóhannes- um eftir næturævintýrift. Svo helgina. Þar eru þó nokkrir dóttur og á eftir veitir ekki af kemur Stundin okkar „Pabba- þættir sem gæti veriö horfandi aö hlustaá Passiusálmana áft- þátturinn” eins og hann hefur á. Maftur horfir meft öftru aug- ur en maftur drifur sig á „Þor- verift nefndur. Ég er nú enn anu á fþróttir og Lassie (skelf- iák þreytta”. Þaö er ekki á ekki orftinn pabbi en ég ieyfi ing getur sjónvarpift komift hverjum degi sem maftur fær mér aft horfa á hann. (Þaft er meft lélega barnaþætti). En sjá kvikmyndastjörnu á aft segja Bryndisi). Ég skil maftur glaftvaknar þegar fót- svifti.A sunnudaginn vakna ég ekki hvernig hún fer aft þvi aft boltinn byrjar og horfir kátur og hress (þaft er aft halda sér svona vel til. spenntur á leik dagsins. Um segja ef égsef ekki yflr migaf Vefturþátturinn hans kvöldift kemur Hildur Einars- - þreytu af aft horfa á „Þorlák Markúsar er athyglisverftur dóttir meft þátt sinn, og ég þreytta” um kvöldiö). og ætla ég mér aft horfa á vona aft horfandi verfti á þenn- stál og hnifur er þáttur i út- hann. Hertogastrætisþáttur- an þátt. Henni tókst illa upp varpinu sem væri athygiis- *nn w sæmileg afþreyingar- siöast. Ég ætla aft slökkva á verftur aft hlusta á. Hann fjall- mynd en þó væri betra aö sjónvarpinu þegar biómynd ^ _ _ bregfta sér I kvikmyndahús ef kvöldsins byrjar og bregfta ® ® • menn hafa ekkert annaft aft mér I Kópavog á „Þorlák Hara*oni' gera. Þó fannst mér spaugi- þreytta”. Þaft er hart aft sjón | l|§lPter>F 1 Hermannsson iegt hvernig Lovisa henti eig- varpift geti ekki komift meft al- I VrsiW' > I starfsmaöur i inmanninum út úr hóteiinu I mennilega mynd á laugar- \ kSA , / Blaftaprenti siftasta þætti. Hörkukvensa dagskvöldi. I útvarpi á laug- skrifar þaö Bjarni Fei. er siðastur á ardag er fátt sem vekur at- ^ i Ww W• W ® dagskrá á sunnudagskvöidift hyglí mina nema þátturinn 1 ar Um aftbúnað farandverka- meö listá skautum. Þá ætlaég vikulokin, þar sem þeir gera fölks. nú frekar aft skauta i kvik- simaat. (Ég vona bara aft ég Annaö er nú lítift spennandi myndahús. verfti ekki fyrir baröinu á aö hlusta á nema þátturinn Sjónvarps- og útvarpsdag- þeim eins og aumingja maö- Frá hernámi tsiands og styrj- skráin er ekki upp á sitt besta urinn sem fékk simhring- aidarárunum. Athyglisverftur þessa helgi og væri kannski inguna: Góftan dag þetta er þáttur. Maftur sest niftur og betra aft nota timann til aft doktor Óskar Magnússon á horfir meftööru auganu á Hús- skofta iffift bæöi kvöldin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.