Vísir - 03.03.1980, Blaðsíða 1
íþróttir helgarinnar
ÞRIG6JA MARKA OSIGUR
GEGN ATHLETIGO MADRID
„Ég held, aí> þaft megi fullyrða,
að Valur á að geta sigrað
Athletico AMdrid heima I Laug-
ardalshöll og komist þannig i úr-
siitaleik Evrópukeppninnar",
sagöi Þórður Sigurftsson, formað-
ur handknattleiksdeildar Vals,
eftir aft liftin höfðu leikið fyrri leik
Tómas
vann
Drefalt
Tómas Guðjónsson KR varð
Reykjavlkurmeistari i einliðaleik
karla i borðtennis.er hann sigraði
Hjálmty Hafsteinsson KR i
úrslitaleik mótsins I gær.
Þurfti þar fjórar lotur til —
Tómas sigraði i þeirri fyrstu 21:12
en siðan Hjálmtýr 21:16 en Tómas
tók næstu tvær i röð 21:19 og
21:17. Þeir urðu saman Reykja-
vikurmeistarar i tvfliðaleik —
sigruðu þar þá Gunnar Finn-
björnsson og Stefán Konráðsson
3:0. Þriðja titilinn tók svo Tómas I
tvenndarleik, þar sem hann
sigraði ásamt Astu Urbancic.
Asta varð einnig þrefaldur
meistari, þvi að hún sigraöi auk
þess i einliðaleik, þar sem hún lék
gegn Guðbjörgu A. Stefánsdóttur,
Fram, til úrslita og saman uröu
þær Reykjavikurmeistarar i
tviliðaleik kvenna.
Um 60 keppendur voru i mótinu
og þar keppt I mörgum aldurs-
flokkum. Þar urðu þessi Reykja-
vikiirmeistarar: Sigrún Sverris-
dóttir Vikingi I einliðaleik I
shllknaflokki, Bergur Konráðs-
son Vlkingi I einliðaleik pilta
yngri en 13 ára. Einar Einarsson
Vfkingi I einliðaleik 13—15 ára og
hann ásamt Björgvin Björgvins-
syni KR I tviliðaleik I sama
aldursflokki.
Johannes Hauksson KR sigraði
I einliðaleik 15—17 ára — sigraði
þar Guðmund Mariusson KR, en
hann varð aftur á móti meistari i
tviliðaleik i þessum flokki ásamt
Kristjáni Jónssyni, Vikingi.
í mótinu var að vanda keppt I
„öldungaflokki" og var þar hart
barist eins og venja er. Til úrslita
þar léku Jósef R. Gunnarsson
Fram og Þórður Þórðarson Ern-
inum og lauk þeim leik með sigri
Jósefs 3:2.. eða 21:14,14:21, 20:22,
21:14 og 21:13...
— klp —
- „Munur, sem Valur gelur unniö upp í Laugardalshöir.
segir Þórður Sigurðsson, formaður handknatlleiksdeildar félagsins
sinn i undanúrslitum Evrópu-
keppninnar uin helgina i Madrid.
Þeirri viðureign lauk með 24:21
sigri Spánverjanna, og er það
ekki meiri munur en svo, að
Valur á góða möguleika að vinna
hann upp i sfðari leiknum.
„Spánverjarnir voru mjög
óánægðir með úrslit leiksins",
sagöi Þórður. „Þeir höfðu talið
sér sigurinn visan og ætluðu að
sigra okkur með 6—8 marka mun,
en ég var búinn að segja fyrir
leikinn, að tap meö þremur mörk-
um væri sigur fyrir okkur. Það er
mjög vont aö leika hér I Madrid,
salurinn þröngur, og áhorfendur,
sem fylltu húsið, létu eins og
kolvitlausir allan tlmann. Þetta
voru geysilega erfið skilyrði fyrir
okkar menn, enda var byrjun
leiksins afar slæm."
Þá komst Athletico yfir, og var
vítlitið slæmt, er staðan var oröin
10:5, eftir að jafnt hafði verið á
fyrstu mímítunum. En þegar Jón
Karlsson kom inn á komst meiri
festa á sóknarleik Vals, hann spil-
aði Þorbjörn Guðmundsson vel
uppi og sýndi, að I leikjum sem
þessum er það reynslan, sem
getur verið dýrmætari en flest
annað.
1 hálfleik hafði Valur minnkað
muninn I þrjú mörk, staöan 11:8
fyrir Athletico og þessi munur
hélst út leikinn. Aö visu voru
miklar sveiflur, mesti munur I
siöari hálfleik var 6 mörk, en
minnsti munur 2 mörk.
Þorbjörn Guðmundsson,
Brynjar Kvaran og Jón Karlsson
voru bestu menn Vals I þessum
leik. Þorbjörn Guðmundsson var
markhæstur með 7 mörk, Bjarni
Guðmundsson og Steindór
Gunnarsson með 4 hvor.
Dómarar I leiknum voru
franskir, og sagðist Þúrður
Sigurðsson ekki hafa séð slakari
dóma. Þeir hefðu I sjálfu sér ekki
verið svo hlutdrægir, en það var
greinilegt, að þeir hreinlega
kunnu ekki reglurnar. Höfðu for-
ráðamenn Athletico Madrid á
orði að félögin ættu að kæra
þessa menn til IHF og sjá til þess
að þeir væru ekki látnir dæma svo
mikilvæga leiki I framtfðinni. gk
rrymYfiuÍM kömnTr-]
! NÆR ÚRSLITUNUM"
I
I
I
I
I
I
I
I
I
Valsmenn eiga nú góðan
möguleika á að komast i úrslit I
Evrdpukeppni meistaraliða I
handknattleik, eftir að þeirhafa
leikið fyrri leik sinn gegn
spænsku meisturunum
Athletico Madrid um helgina.
Sá leikur fór fram i Iþróttahöll
Athletico í Madrid, að viðstöddu
troðfullu húsi áhorfenda, og
lauk með sigri Athietico 24:21.
„Ég er tiltölulega ánægður
með þessa Utkomu", sagði
Hilmar Björnsson, þjálfari
Vals, eftir leikinn, er Vlsir
ræddi við hann, „Að vísu getum
¦ við leikið betur, en miðað við að
^W;:.,: ,-.-...¦ ¦.¦ :.^^^,.:,^^^í:i::;fl^W;::^^S;-;.:.,-.-..-.-..v,-.::::::^^^S:
þessi leikur fór fram á Utivelli
Og það á Spáni, er ég ánægður".
— Nægir þetta ykkur, telur
þú, að þið getið unnið þennan
mun upp f siðari leiknum heima
um næstu helgi?
„Það er erfitt að segja um það,
hvort þetta riægír okkur. En ef
við náum góðum leik, þá tel ég
það ekki fráleitt. Það má alla
vega segja, að viö séum nær þvl
að komast I Urslitin en viö vor-
um, þegar viðkomum hingað til
Madrid".
— Hvernig er þetta lið f
samanburði við sænska liðiö
Drott, sem Valur sigraði f 8-iiða
úrslitunum?
I
I
9
0
I
I
I
I
I
gk— .¦
„Spánverjarnir eru fljotari en
Svlarnir, eh að mörgu leyti eru
þetta svipuð lið að styrkleika;
það má segja, að Athletico sé í
sama gæðaflokki og bestu lið
Norðurlanda. Þeir slógu dönsku
meistarana út á sama tfma og
við Sviana".
— Hvaft ert þii anægðastur
nieft I þessum leik?
„Það er ekki gott að svara
þvi. Vörnin var ekki eins góð og
hUn getur verið best og þrátt
fyrir 55% sóknarnýtingu var
ýmislegt að þar, sérstaklega I
upphafi leiksins, þá var allt of
mikil pressa á strákunum".
gk-
METAREGN HJA
UNGLINGUNUM
Mikið metaregn var á
Meistaramóti lslands fyrir ungl-
inga i lyftingum, sem fram fór i
„SUlnasal" Laugardalshallarinn-
ar um helgina. Alls voru sett þar
10 Islandsmet unglinga, og einn
keppenda náði betri árangri en
alþjóða ólympiulágmarkið er.
Það var AgUst Kárason, sem
keppti i 110 kg flokki.en hann lyfti
samanlagt 335 kg,sem er Islands-
met og bætti hann met Gustafs
Agnarssonar, sem hann átti I
þessum flokki. AgUst setti einnig
Islandsmet I jafnhöttun, er hann
fór upp með 185 kg.
Þorvaldur B. Rögnvaldsson KR
tvibætti metið i snörun i 60 kg
flokki, fyrst I 91 kg og siðan i 92,5
kg. Þá tvlbætti hann metiö I jafn-
höttun, fyrst 1107,5 kg, svo í 110 kg
og þeitta ieiaai at sér met i
samanlögðu.
Þorsteinn Leifsson setti Is-
landsmet I jafnhöttun 165,5 kg og
átti góöar tilraunir við 130 kg i
snörun og 171 kg I jafnhöttun, til-
raun við Norðurlandamet ungl-
inga I jafnhöttun. Alþjóðlega
ólympfulágmarkið i hans flokki
er 300 kgsvo aö hann vantaði að-
eins herslumuninn.
Guðmundur H. Helgason KR
tvlbætti metið I snörun I slnum
flokki. Fyrst 135,5 kg og svo I
aukatilraun 140 kg. Guðmundi
mistókst jafnhöttun 170 kg er
hann rann til á pallinum, en 310
kg er einmitt ólympiulagmarkið I
hans flokki. Þeirri þyngd getur
Guðmundur lyft hvenær sem er.
-gk
ASGEIR VAR ALLT I
ÖLLU HJA STANDARD
Frá Kristjáni Bern-
burg, fréttaritara Vísis í
Belgíu:
— Asgeir Sigurvinsson átti
stórgóðan leik með Standard,
þegar liðið sigraði Charleroi —
gamla liðið hans Guðgeirs
Leifssonar — á heimavelli sin-
um i belgisku 1. deildinni i gær
4:1.
Asgeir skoraði ekkert af
mörkunum, en hann var með i
öllu hjá liðinu og mun harðari en
oft áður I mörgum þeirra stór-
leikja, sem hann hefur átt með
Standard um dagana.
Arnór Guöjohnsen lék með
Lokeren gegn Molenbeck, en
þeim leik lauk með jafntefli 0:0.
Stóð Arnór sig sæmilega, en
hann var tekinn utaf þegar 5
minUtur voru eftir af leiknum.
Pétur Pétursson og félagar
hans hjá Feyenoord voru teknir
i gegn á heimavelli sinum i holl-
ensku 1. deildinni, þegar Excel-
sior sem Arni Sveinson lék með I
fyrra kom þangað I heimsókn.
Tapaöi Feyenoord þeim leik 4:0
og er nU orðið 10 stigum á ef tir
Ajax l. deildinni....
— klp
Kraftakarlinn Agúst Kárason bættist um helgina I hóp þeirra lyftinga-
manna, sem hafa náð alþjóða-ólympfulágmörkunum. Vfsismynd
Friftþjöfur.