Vísir - 03.03.1980, Side 1

Vísir - 03.03.1980, Side 1
iþróttir helgarinnar ■ HM ÞRIGGJA MARKA OSIGUR GEGN ATHLETICO MADRID „Ég held, aö þaö megi fullyröa, aö Valur á aö geta sigraö Athletico AMdrid heima i Laug- ardalshöll og komist þannig i úr- slitaleik Evrópukeppninnar”, sagöi Þóröur Sigurösson, formaö- ur handknattleiksdeildar Vals, eftir aö liöin höföu leikiö fyrri leik Tðmas vann Þrefalt Tómas Guöjónsson KR varö Reykjavlkurmeistari i einliöaleik karla I borötennis er hann sigraöi Hjálmtý Hafsteinsson KR i úrslitaleik mótsins I gær. Þurfti þar fjórar lotur til — Tómas sigraöi I þeirri fyrstu 21:12 en siöan Hjálmtýr 21:16 en Tómas tók næstu tvær I röö 21:19 og 21:17. Þeir uröu saman Reykja- vikurmeistarar I tvlliöaleik — sigruöu þar þá Gunnar Finn- björnsson og Stefán Konráösson 3:0. Þriðja titilinn tók svo Tómas I tvenndarleik, þar sem hann sigraöi ásamt Ástu Urbancic. Asta varö einnig þrefaldur meistari, þvl aö hún sigraöi auk þess I einliöaleik, þar sem hiln lék gegn Guðbjörgu A. Stefánsdóttur, Fram, til úrslita og saman urðu þær Reykjavlkurmeistarar i tviliöaleik kvenna. Um 60 keppendur voru I mótinu og þar keppt I mörgum aldurs- flokkum. Þar uröu þessi Reykja- vlkurmeistarar: Sigrún Sverris- dóttir Vlkingi I einliöaleik I stúlknaflokki, Bergur Konráös- son Vlkingi I einliöaleik pilta yngri en 13 ára. Einar Einarsson Víkingi I einliöaleik 13—15 ára og hann ásamt Björgvin Björgvins- syni KR I tvlliðaleik I sama aldursflokki. Jóhannes Hauksson KR sigraöi I einliöaleik 15—17 ára — sigraöi þar Guömund Mariusson KR, en hann varö aftur á móti meistari I tviliöaleik I þessum flokki ásamt Kristjáni Jónssyni, Vikingi. 1 mótinu var aö vanda keppt I „öldungaflokki” og var þar hart barist eins og venja er. Til úrslita þar léku Jósef R. Gunnarsson Fram og Þóröur Þóröarson Ern- inum og lauk þeim leik meö sigri Jósefs 3:2.. eöa 21:14,14:21, 20:22, 21:14 og 21:13... — klp — - „Munur. sem valur getur unnlð upp f Laugardalshöll”. seglr Þórður Slgurðsson. formaður handknattlelksdelldar léiagsins sinn I undanúrslitum Evrópu- keppninnar uni helgina I Madrid. Þcirri viöureign lauk meö 24:21 sigri Spánverjanna, og er þaö ekki meiri munur en svo, aö Valur á góöa möguleika aö vinna hann upp i siöari leiknum. „Spánverjarnir voru mjög óánægöir meö úrslit leiksins”, sagði Þóröur. „Þeir höföu talið sér sigurinn vlsan og ætluöu aö sigra okkur meö 6—8 marka mun, en ég var búinn aö segja fyrir leikinn, aö tap meö þremur mörk- um væri sigur fyrir okkur. Þaö er mjög vont aö lei'ka hér I Madrid, salurinn þröngur, og áhorfendur, sem fylltu húsiö, létu eins og kolvitlausir allan tlmann. Þetta voru geysilega erfiö skilyrði fyrir okkar menn, enda var byrjun leiksins afar slæm.” Þá komst Athletico yfir, og var útlitið slæmt, er staöan var oröin 10:5, eftir að jafnt haföi verið á fyrstu mlnútunum. En þegar Jón Karlsson kom inn á komst meiri festa á sóknarleik Vals, hann spil- aöi Þorbjörn Guömundsson vel uppi og sýndi, aö I leikjum sem þessum er það reynslan, sem getur veriö dýrmætari en flest annaö. 1 hálfleik haföi Valur minnkaö muninn I þrjú mörk, staöan 11:8 fyrir Athletico og þessi munur hélst út leikinn. Að vísu voru miklar sveiflur, mesti munur I slöari hálfleik var 6 mörk, en minnsti munur 2 mörk. Þorbjörn Guömundsson, Brynjar Kvaran og Jón Karlsson voru bestu menn Vals I þessum leik. Þorbjörn Guömundsson var markhæstur meö 7 mörk, Bjarni Guömundsson og Steindór Gunnarsson meö 4 hvor. Dómarar I leiknum voru franskir, og sagöist Þóröur Sigurösson ekki hafa séö slakari dóma. Þeir heföu I sjálfu sér ekki veriö svo hlutdrægir, en þaö var greinilegt, aö þeir hreinlega kunnu ekki reglurnar. Höföu for- ráðamenn Athletico Madrid á oröi aö félögin ættu aö kæra þessa menn til IHF og sjá til þess aö þeir væru ekki látnir dæma svo mikilvæga leiki I framtföinni. gk r”VÍBERUÍn"'kOM'nTr": 99 NÆR URSUTUNUM 99 Valsmenn eiga nú góðan möguleika á aö komast i úrslit I Evrópukeppni meistaraliöa I handknattleik, eftir aö þeir hafa leikiö fyrri leik sinn gegn spænsku meisturunum Athletico Madrid um helgina. Sá leikur fór fram I Iþróttahöll Athletico I Madrid, aö viöstöddu troöfullu húsi áhorfenda, og lauk meö sigri Athletico 24:21. „Ég er tiltölulega ánægöur meö þessa útkomu”, sagöi Hilmar Björnsson, þjálfari Vals, eftir leikinn, er Vlsir ræddi viö hann, „Aö vísu getum viö leikiö betur, en miðað viö aö þessi leikur fór fram á útivelli og þaö á Spáni, er ég ánægöur”. — Nægir þetta ykkur, telur þú, aö þiö getiö unniö þennan mun upp i slöari leiknum heima um næstu helgi? „Þaö er erfitt aösegja um þaö, hvort þetta riægir okkur. En ef viö náum góöum leik, þá tel ég þaö ekki fráleitt. Þaö má alla vega segja, aö viö séum nær þvl aö komast I úrslitin en viö vor- um, þegar viö komum hingaö til Madrid”. — Hvernig er þetta liö i samanburöi viö sænska liöiö Drott, sem Valur sigraöi I 8-Iiöa úrslitunum? „Spánverjarnir eru fljótari en Svlarnir, en aö mörgu leyti eru þetta svipuö liö aö styrkleika; þaö má segja, aö Athletico sé I sama gæöaflokki og bestu lið Noröurlanda. Þeir slógu dönsku meistarana út á sama tlma og viö Svlana”. — Hvaö ert þú ánægöastur meö I þessum leik? „Þaö er ekki gott aö svara þvl. Vömin var ekki eins góö og hún getur veriö best og þrátt fyrir 55% sóknarnýtingu var ýmislegt aö þar, sérstaklega I upphafi leiksins, þá var allt of mikil pressa á strákunum”. gk — I I 9 0 I I I I R METAREGN HJA UNGLINGUNUM Mikiö metaregn var á Meistaramóti lslands fyrir ungl- inga I lyftingum, sem fram fór I „Súlnasal” Laugardalshallarinn- ar um helgina. Alls voru sett þar 10 Islandsmet unglinga, og einn keppenda náöi betri árangri en alþjóða ólympiulágmarkiö er. Þaö var Agúst Kárason, sem keppti 1110 kg flokki.en hann lyfti samanlagt 335 kg.sem er Islands- met og bætti hann met Gústafs Agnarssonar, sem hann átti I þessum flokki. Agúst setti einnig Islandsmet I jafnhöttun, er hann fór upp meö 185 kg. Þorvaldur B. Rögnvaldsson KR tvibætti metiö I snörun I 60 kg flokki, fyrst I 91 kg og siöan I 92,5 kg. Þá tvlbætti hann metið I jafn- höttun, fyrst 1107,5 kg, svo 1110 kg og þeitta leiaai at sér met i samanlögðu. Þorsteinn Leifsson setti Is- landsmet I jafnhöttun 165,5 kg og átti góöar tilraunir viö 130 kg 1 snörun og 171 kg I jafnhöttun, til- raun viö Noröurlandamet ungl- inga I jafnhöttun. Alþjóölega ólympfulágmarkiö I hans flokki er 300 kg svo aö hann vantaöi aö- eins herslumuninn. Guömundur H. Helgason KR tvibætti metiö I snörun I sinum flokki. Fyrst 135,5 kg og svo I aukatilraun 140 kg. Guömundi mistókst jafnhöttun 170 kg er hann rann til á pallinum, en 310 kg er einmitt ólympiulagmarkiö I hans flokki. Þeirri þyngd getur Guömundur lyft hvenær sem er. — gk " "ÁSG É Fr" v ar" állt" T'1 ÖLLU HJÁ STANDARD Frá Kristjáni Bern- burg, fréttaritara Vísis í Belgíu: — Asgeir Sigurvinsson átti stórgóöán leik meö Standard, þegar liðiö sigraöi Charleroi — gamla liðiö hans Guögeirs Leifssonar — á heimavelli sin- um i belglsku 1. deildinni I gær L4±_________________________ Asgeir skoraöi ekkert af mörkunum, en hann var með i öllu hjá liöinu og mun haröari en oft áöur I mörgum þeirra stór- leikja, sem hann hefur átt meö Standard um dagana. Arnór Guðjohnsen lék meö Lokeren gegn Molenbeck, en þeim leik lauk meö jafntefli 0:0. Stóð Arnór sig sæmilega, en hann var tekinn útaf þegar 5 minútur voru eftir af leiknum. Pétur Pétursson og félagar hans hjá Feyenoord voru teknir I gegn á heimavelli sinum i holl- ensku 1. deildinni, þegar Excel- sior sem Arni Sveinson lék meö I fyrra kom þangað I heimsókn. Tapaöi Feyenoord þeim leik 4:0 og er nú oröið 10 stigum á eftir Ajax 1. deildinni.... — klpj Kraftakarlinn Agúst Kárason bættist um helgina I hóp þeirra iyftinga- manna, sem hafa náö aiþjóöa- ólympiulágmörkunum. Visismynd Friöþjófur.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.