Vísir - 03.03.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 03.03.1980, Blaðsíða 3
VÍSIR Mánudagur 3. niars 1980 Umsjón: Gylfi Kristjánssan Kjartan L. Pálss isiandsmótið i Júdó: Sá ópekkti sló peim öllum viö Ungur Akureyringur, Jón Hjaltason, var stóra stjarnan á tslandsmótinu f júdó, sem háö vará laugardaginn. Hann mætti þá I sitt fyrsta tslandsmót I júdó og gekk útaf sem sigurvegari f 71 kg flokki eftir aO hafa lagt aO velli gamla og reynda jaxla f f- þróttinni. Mikiö gekk á I þessu tslands- móti og þar slegist langt fram á kvöld, enda flestar viöureign- irnar I fullri lengd, eöa 5 mfnút- ur. Ein besta glfman á mótinu varfléttasta flokknum, þar sem þeir Elvar Benediktsson JFH og Hilmar Bjarnason Armanni.átt- ust viö I úrslitum. Sigraöi Elvar I þeirri viöureign. Pabbi hans — Benedikt Páls- son — varö einnig tslandsmeist- ari á þessu móti — sigraöi Kol- bein Gfslason A I 95 kg flokki, sem er næst þyngsti flokkurinn. t þeim þyngsta sigraöi Svavar Carlsen JFR á e.ftir mikil „faömlög” viö Hákon Halldórs- son JFR. Kom hvorugur bragöi á hinn, en Svavar vann á færri refsistigum 7:5... Bjarni Friöriksson, Armanni „svelti sig niöur” f 96 kg flokk- inn og sigraöi þar. Siguröur Hauksson tBK varö annar og Kári Jakobsson JFR þriöji. t 65 kg flokki sigraöi Grindvfkingur- inn grjótharöi Jóhannes Har- aldsson og þar varö Rúnar Guö- jónsson JFR I ööru sæti. Halldór Guöbjörnsson JFR varö tslandsmcistari I 78 kg flokki. Ómar Sigurösson tBK varö þar meö silfriö og Garöar Skaptason A meö brons. Atti Halldór I einna mestum brösum meö hann — var undir á stigum þar til á sföustu sekúndunni, aö honum tókst loks aö kasta Garö- ari I gólfiö og sigraöi hann á þvl.... — klp Valsmennvorui betrl í Valur og Njarövlk unnu bæöi sigra i leikjum slnum I úrvals- deildinni I körfuknattleik um helgina. Eins og fram keniur annars staöar I blaöinu I dag, voru Njarövlkingarnir I milum vandræöum meö tS I Njarövfk, en I Hagaskólanum fór fram I gær viöureign Vals og 1R. Þar var einnig mikiö fjör I þokkalegum leik, og var þaö ekki fyrr en undir lok leiksins sem Valsmenn tryggöu sér sig- urinn. t fyrri hálfleik var mikiö jafn- ræöi meö liöunum, tR komst yf- ir 8:7 en slöan var jafnt 20:20 og I hálfleik var staöan 52:52. ÍR-ingarnir komust aftur yfir I slöari hálfleik 62:56 og virtust vera aö ná tökum á leiknum, en þá kom góöur kafli hjá Vals- mönnum, sem skoruöu 10 stig I lokin röö, og eftieftir þaö leiddi Valur ívallt. Mesti munur var 13 stig rétt fyrir leikslok, en 1R skoraöi 8 sföustu stigin og lagaöi þannig upp á lokatölurnar. Valsliöiö var jafnt I gær, en þó báru þeir nokkuö af Tim Dwyer, Rikharöur Hrafnkelsson og Þórir Magnússon. Hjá 1R bar mest á Jóni Jörundssyni og Kol- beini Kristinssyni, en Mark Christensen var óvenju daufur. Stigahæstir Valsmanna voru Dwyer meö 33, Rikharöur 19, Þórir 17 og Torfi Magnússon 12, en hjá ÍR Kolbeinn meö 26, Jón 24, Mark 21 og Kristinn 18. Tveir leikmenn fengu gult spjald i þessum leik, þeir Jón Jörundsson og Kristinn bróöir hans, og hafa báöir veriö kæröir til Aganefndar KKt af dómurum leiksins. Fer létt með vítaskotin! Magnús Gauti Gautason, markvöröur KA I handknatt- leik, er iöinn viö aö verja vlta- skot. Hann hefur I 2. deildar- keppninni I vetur variö ein 27 slik, og þaö siöasta færöi KA bæöi stigin i leik liösins gegn Þór á föstudagskvöldiö. Staöan var 21:20fyrir KA rétt undir lok leiksins, þegar Þór fékk vitaskot, en Gauti geröi sér litiö fyrir og varöi. Akureyra- Þór missti þar naumlega af ööru stiginu f þessum æsispenn- andi leik, eftir aö hafa unniö upp forskot KA I siöari hálfleik. Lokatölurnar þvi 21:20 og KA á góöa möguleika á sæti I 1. deild aö ári. Afturelding tapaöi mikilvæg- um stigum I baráttu efstu liöa deildarinnar, er liöiö lék gegn Tý 1 Eyjum, um helgina. Aftur- elding var þó yfir nær allan leik- inn, en undir lokin breyttist allt Tý I vil. Staöan breyttist úr 18:16 fyrir Aftureldingu f 21:18 fyrir Tý og þar meö voru úrslit- _ in ráöin. Lokatölur uröu 21:19 og !■ Bi 8HI ■■ OIBi KB U6 Týr bjargaöi sér frá falli f 3. deild. Afturelding náöi hins vegar I bæöi stigin I leik sfnum gegn Vestmannaeyja-Þór I Eyjum. Þar uröu lokatölur 24:19 eftir mjög jafnan leik. Staöan I hálf- leik var 10:9 fyrir Aftureldingu og þaö var ekki fyrr en rétt undir leikslok aö Afturelding tryggöi sér sigurinn Eftir þessa leiki er staöan I 2. deild þcssi. Fylkir...... 10 7 1 2 203:180 15 KA...........10 6 2 2 214:202 14 Afturelding.il 6 2 3 216:206 14 Þróttur..... 10 5 2 3 217:206 12 Týr......... 11 4 3 4 222:225 11 Armann .... 10 4 2 4 227:214 10 Þór Ak...... 10 2 0 8 212:227 4 Þór Vm...... 10 1 0 9 193:244 2 Næsti leikur veröur á fimmtu- dag, en þá leika Fylkir og Ar- mann f Laugardalshöll. — G.Ó./—gk. _ ■ ■niBiHíHiai uM Geysilegur fögnuöur var hjá Vfkingunum eftir aö tslandsmeistaratitillinn var kominn I höfn I Hafnarfiröinum á laugardaginn. Hér taka leikmenn liösins þjálfarann Bogdan og „tollera” hann, en Bogdan hefur unniö geysigott starf hjá Vfkingi eins og árangur liösins talar skýrustu máli um. FRAMARARNIR EKKI SLOPPNIR VIB FALL - eflir að pelr tðpuðu fyrlr ÍR f slðkum leik llðanna 11. delld fslandsmótslns l handknattleik „Viö erum ekkert fallnir þrátt fyrir þetta — við eigum enn eftir FH og HK og þaö nægir okkur”, sagöi markakóngur Fram i 1. deildinni i handknattleik karla, Atli Hilmarsson eftir leikinn viö IR i gærkvöldi, sem Fram tapaöi 29:25. Atli var fjarri góöu gamni I þeim leik —satfyrir utan og skrifaöi, en hann getur ekki leikiö meö Fram þessa dag- ana vegna meiösla. Hann heföi örugg- lega komiö Fram aö góöu gagni i leikn- um og sjálfsagt puntaö vel upp á leikinn, sem vægast sagt var dapur. Nóg var þar skotiö og skoraö. Upp- hlaupin hjá báöum liöum náöu aldrei aö veröa eldri en 15 til 20 sekúndna — þá var hleypt af — eöa knettinum glataö. Varnarleikurinn hjá báöum var enginn og þaö, sem kom á markiö, fór nánast undantekningalaust inn. Munurinn lá einna mest1 i þvi, aö markvöröur ÍR, Ásgrlmur Friöriksson, varöi aöeins meira en markmaöur Fram, Siguröur Þórarinsson. Aö visu Naumur sigur hjá Njarðvlkingum Njarövikingar unnu nauman sigur yf- ir 1S i leik liöanna i úrvalsdeildinni I Víkingar erflðlr Aöeinseinn leikur var i 1. deild karla i blaki um helgina, en þá áttust viö Vik- ingur og Islandsmeistarar UMFL. Meistararnir sigruöu 3:1 i miklum hörkuleik. Þeir unnu fyrstu hrinuna 15:11, næstu hrinu 15:13, en þá tóku Vik- ingarnir sig til og unnu næstu hrinu 15:12, en UMFL sinnsiglaöi sigurinn meö þvi aö vinna 15:13 í fjóröu hrinu. — gk. körfuknattleik, en hann fór fram I Njarövik. Lokatölurnar uröu 101-100 fyrir UMFN eftir aö heimaliöiö haföi leitt I hálfleik 53:47. I siöari hálfleiknum voru miklar sviptingar og haföi UMFN t.d. yfir 96:86. En stúdentarnir unnu þann mun upp og komust yfir á siöustu minútunni 100:99. Þaö var svo Guösteinn Ingi- marsson, sem sá um aö hala bæöi stigin i land fyrir UMFN, þegar 28 sek voru til leiksloka, en þá skoraöi hann úr vita- skotum. Guösteinn var besti maöur vallarins, og hann var stigahæstur Narövikinga meö 30 stig, en hjá IS var Trent Smock lang-stigahæstur meö 39 stig i góöum leik’ eins og venjulega, þegar hann á i hlut. . kom hann aöeins til i lokin, en þá var orðiö of seint aö bjarga málunum hjá Fram. IR-ingar voru yfir I leikhléi 13:12 en snemma i fyrri hálfleik skoruöu þeir 5 mörk I röö og breyttu stööunni úr 15:14 i 20:14. Þann mun náöi Fram aldrei aö brúa. Minnkaði þó biliö I 3 mörk en varö svo rétt á eftir 7 mörkum undir. . IR-ingarnir voru mun ákveönari i leiknum og áttu sigurinn skiliö fyrir þaö eitt. 1 þessum leik bar mest á Bjarna Bessasyni meö 8 mörk, Guömundur Þóröarson geröi 6 mörk og Bjarni Há- konarson 10 mörk — þar af 8 úr vitum. Hjá Fram var enginn öörum betri nema þá helst þeir Björn Eiriksson og Jóhann Kristinsson, sem eru nýir i liðinu. Markhæsti maður Fram i leiknum var Hannes Leifsson meö 7 mörk. Dómarar voru Grétar Vilmundarson og Arni Tómasson, og voru þeir ekki meö bestu mönnum á vellinum. — klp ______STAÐAN__ Staöan f úrvalsdeildinni I körfuknatt leik er nú þessi: Valur .............17 13 4 1521:1400 26 UMFN...............17 13 4 1419:1326 26 KR.................17 10 7 1392:1321 20 IR................ 17 9 8 1422:1518 18 ÍS................ 17 4 13 1453:1476 8 Fram ............. 17 2 15 1312:1478 4 Næsti leikur : IS og Fram leika i fþróttahúsi Kenn- araháskólans kl. 20 á fimmtudaginn. Vikingar tryggöu sér íslands- meistaratitilinn f handknattleik karla á laugardaginn, þegar þeir sigruðu FH I iþróttahúsinu I Hafnarfiröimeö 24 mörkum gegn 21 f hörku-spennandi leik. Vfk- ingar eiga enn tvo leiki eftir I 1. deildinni — gegn HK og IR — og stefna þeir aö sjálfsögöu aö sigri i þeim, en þaö þýöir „fullt hús” stiga, eöa 14 leikir án taps. Leikurinn á laugardaginn var æsispennandi og skemmtilegur og handboltinn, sem þar var leik- inn af báöum liöum, f heildina mjög góður. Aö visu hafa Viking- arnir leikiö betri leiki i deildinni I vetur, en þar hafa þeir lika aldrei fengiö eins mikla mótstööu og gegn FH-ingunum I þetta sinn. Þaö var ekki fyrr en á siðustu minútum leiksins, sem Vikingum tókst aö hrista FH-ingana af sér. Staöan var 21:20 rétt fyrir leiks- lok, en þá brugöust þrjú upphlaup i röö hjá FH-ingum, og Viking- arnir þökkuöu fyrir meö þvi aö þjóta upp og skora. Komust þeir þannig i 24:20, en siöasta oröiö átti Kristján Arason FH meö marki úr aukakasti, eftir aö leik- timanum var lokiö, sem Vikingar „leyföu honum” aö skora úr. FH-ingar voru yfir I hálfleik 12:11, eftir aö-VIkingar höföu veriö 3 mörkum yfir 9:6 um miöjan fyrri hálfleik. Strax i þeim siöari jöfnuöu Vikingar og kom- ustyfir 14:12, en FH-ingar gáfust ekki upp og héldu i viö þá fram undir lok leiksins. Þaö, sem geröi gæfumuninn hjá FH I þessum leik, var mark- varslan. Þótt hún hafi ekki verið merkileg hjá Jens Einarssyni i ISHT Staöan 11. deild tslandsmótsins f handknattleik karla er nú þessi: Vfkingur .... 12 12 0 0 278:219 24 FH........... 11 7 2 2 247:227 16 KR........... 12 5 1 6 256:251 11 Valur........ 10 5 0 5 203:194 10 IR............12 4 1 7 247:262 9 Fram......... 12 2 4 6 239:254 8 Haukar....... 11 3 2 6 220:238 8 HK .......... 12 2 2 8 199:247 6 Nú veröur gert hlé á keppninni i 1. deild til 20. mars. Vel heppnuð ípróttahátíð Óhætt er aö segja aö Vetrari- þróttahátiöin, sem fram fór á Ak- ureyri um helgina.hafi veriö mjög vel heppnuð, þrátt fyrir marga erfiöleika sem steöjuðu aö fram- kvæmdaraöilum mótsins bæöi fyrir og eftir að hún hófst. Vegna.þrengsla I blaöinu I dag og einnig vegna þess aö erfiölega gekk aö fá uppgefin öll úrslit I gærkvöldi, veröur nánari umfjöll- un um hátiðina aö biða blaösins á morgun. ðruggt hjá KR-ingum Bikarmeistarar KR ununu ör- uggan sigur gegn UMFG, er liöin Iéku i 8-liöa úrslitum Bikarkeppni KKl i gærkvöldi. Leikurinn fór fram i Hagaskóla og sigraöi KR með 100 stigum gegn 83, eftir aö staöan i hálfleik hafði verið 53:32 KR I vil. KR á næst aö leika gegn IS. Vikingsmarkinu, var hún samt betri en hjá Sverri Kristinssyni hjá FH. Hann náði sér aldrei al- mennilega upp og varöi ekki nema 3 skot I öllum leiknum. Hann var heldur ekki allt- af öfundsveröur af aö standa I markinu. Vikingarnir opnuöu vörn FH oft illa, og stóö hann þá einn meö mann á móti sér I dauöafæri á linunni. En þaö var mikil barátta I FH-ingum i vörn- inni — sérstaklega eftir aö þeir mundu aö loka á „rússa-blokker- inguna” hjá Vikingum. Nafnarnir Guömundur Arni og Guðmundur „ba-bú” voru bestu menn I vörn FH og einnig voru þeir mjög góöir I leiknum Kristján Arason og Magnús Teitsson. Hjá Vikingi voru sem fyrr margir afburöamenn — enda á ekkert annaö liö á Islandi annaö eins úrval af góöum mannskap og stórliöiöviö Hæöagarö. I þessum leik bar mest á þeim Arna Indriðasyni og Siguröi Gunnars- syni. Ekki má heldur gleyma þeim ólafi Jónssyni og Magnúsi Guðmundssyni, sem áttu þaö ekki aöeins sameiginlegt á laugardag- inn aö veröa Islandsmeistarar, heldur uröu þeir einnig báðir pabbar daginn áöur, og þvi mikiö aö halda upp á hjá þeim um helg- ina. Markhæstu menn leiksins voru — fyrir Viking — Siguröur Gunnarsson 7(3 viti), Ólafur Jónsson 4 og þeir Magnús Guö- mundsson, Þorbergur Aöalsteins- son og Árni Indriöason 3 mörk KR bjargaði sér af fallhættusvæö- inu i 1. deild handknattleiksins um helgina, er liðið sigraöi HK I leik liöanna aö Varmá meö 23 mörkum gegn 16. Meö þessum sigri hafa KR-ingar náö 11 stigum i deildinni og er ljóst aö þaö kem- ur ihlut HK, IR, Fram eða Hauka að falla i 2. deild. Liö HK, sem hefur veriö iðiö i stigasöfnuninni að undanförnu, náöi sér aldrei á strik i leiknum gegn KR og vantaði þann bar- áttuneista I liöiö, sem hefur fleytt þviyfir erfiðar hindranir i siöustu leikjum þess. KR-ingarnir mættu hinsvegar ákveðnir til leiksins, hver. Fyrir FH: Kristján Arason 5, Guðmundur Magnússon 4, og þeir Geir Hallsteinsson og Pétur Ingólfsson 3 hvor. Dómarar voru Jón Friðsteins- tóku forustuna eftir að staðan hafði veriö 2:2 og i hálfleik höföu þeir forustu 13:8. Sigur KR var aldrei i hættu eftir þaö og liöiö gat farið á árshátiö félagsins um kvöldiö tveimur stigum rikara og notið skemmt- unarinnar þar. HK-liðið situr hinsvegar eitt eftir á botni deildarinnar og á tvo leiki eftir, gegn nýbökuöum tslandsmeistur- um Vikings og gegn Fram aö Varmá og enn er ekki öll nótt úti hjá félaginu. Bestu menn KR i þessum leik voru Pétur Hjálmarsson i mark- inu, sem varði mjög vel, Haukur son og Arni Tómasson og skiluðu sinu hlutverki vel, en þetta var mjög erfiöur leikur aö dæma —■ fast leikinn og mönnum varla sleppt fyrr en þeir lágu I gólfinu... Geirmundsson, sem átti mjög góöan leik, og nafni hans Ottesen. Þeir Haukur Ottesen Björn Pétursson og Ólafur Lárusson voru markhæstir KR-inga meö 5 mörk hver. HK-liöið var slakt aö þessu sinni, sérstaklega i vörninni og markvarslan vareftir þvi. Þeirra markhæstu leikmenn voru Hilm- ar Sigurgislason og Ragnar Ólafsson meö 4 mörk hvor, Jón Einarsson 3. Agætir dómarar voru Ólafur Steingrimsson og Hjálmur Sigurösson. — k/gk KR BJARGAÐI SER ÚR FALLHJETTUNNI Höfum fyrirliggjandi hina viðurkenndu LYDEX hljóðkúta í eftirtaldar bifreiðar: Austin Allegro 1100-1300 ................hljóökútar og Austin Mini.................................hljóökútar og Audi 100S-LS................................hljóökútar og Bedford vörubíla....................... hljóðkútar og Bronco6og8cyl............................hljóökútar og Chevrolet fólksbila og vörubila.............hljóökútar og Chrysler franskur...........................hljóökútar og CitroenGS...................................hljóðkútar og Citroen CX...............................hljóökútar Daihatsu Charmant 1977-79...........hljóökútar framan Datsun disel 100A-120A-1200-1600-140-180 . hljóökútar og Dodge fólksbila.............................hljóökútar og D.K.W. fólksbila...... ..................hljóökútar og Fiat 1100-1500-124-125-126-127-128-131-132 .hljóökútar og Ford, ameriska fólksbíla....................hljóökútar og Ford Consul Cortina 1300-1600 ...........hljóökútar og Ford Escort og Fiesta ...................hljóðkútar og Ford Taunus 12M-15M-17M-20M.................hljóökútar og Hillman og Coraraer fólksb. og sendib....hljóökútar og Honda Civic 1200-1500 og Accord..........hljóðkútar Austin Gipsy jeppi..........................hljóökútar og International Scout jeppi...................hljóökútar og Rússajeppi GAZ 69...........................hljóökútar og Willys jeppi og Wagoneer....................hljóökútar og JeepsterV6..................................hljóökútar og Lada........................................hljóökútar og Landrover bensfn og disel...................hljóökútar og Lancer 1200-1400 ........................hljóökútar og Mazda 1300-616-818-929-323..................hljóökútar og Mercedes Benz fólksbfla 180-190-200-220-250-280 ........................................hljóökútar og Mercedes Benz vörub. og sendib..............hljóökútar og Moskwitch 403-408-412.......................hljóökútar og Morris Marina l,3ogl,8......................hljóökútar og púströr. púströr. púströr. púströr. púströr. púströr. púströr. púströr. og aftan púströr. púströr. púströr. púströr. púströr. púströr.. púströr. púströr. púströr. púströr. púströr. púströr. púströr. púströr. púströr. púströr. púströr. púströr. púströr. púströr. púströr. púströr. Opel Rekord, Caravan, Kadett og Kapitan ............................hljóökútar og púströr. Passat..............................hljóökútar Peugeot 204-404-504 ................hljóökútar og púströr. Rambler American og Classic.........hljóökútar og púströr. RangcRover..........................hljóökútar og púströr. Renault R4-R6-R8-R10-R12-R16-R20....hljóökútar og púströr. Saab 96 og 99........................hljóökútar og púströr. Scania Vabis L80-L85-L B85-L110-LB110-LB140......hljóökútar Simca fólksbfla.....................hljóökútar og púströr. Skoda fólksb. og station............hljóökútar og púströr. Sunbeam 1250-15001300-1600..........hljóökútar og púströr. Taunus Transit bensin og disel .....hljóökútar og púströr. Toyota fólksbila og station ....... hljóðkútar og púströr. Vauxhall og Chevette fólksb.........hljóökútar og púströr. Volga fólksb................... hljóðkútar og púströr. VW K70, 1300,1200 og Golf.......... hljóökútar og púströr. VW sendiferöab. 1963-77 ........... hljóðkútar og púströr. Volvo fólksbfla.. ..................hljóökútar og púströr. Volvo vörubfla F84-85TD-N88-F88-N86-F86-N86TD- F86TD-F89TD........................ hljóökútar Púströraupphengjusett í flestar gerðir bifreiða. Pústbarkar flestar stærðir. Pústbarkar í beinum lengdum 1 1/4" til 3 1/2" Setjum pústkerfi undir bíla, sími 83466. Sendum í póstkröfu um land allt.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.