Vísir - 03.03.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 03.03.1980, Blaðsíða 4
VÍSIR Mánudagur 3. mars 1980 ipswlch tók Manchester llnited (karphúsið - sigraðí 6:0. hð að Gary Balíey markvörður tlnited verði tvær vítaspyrnur i leiknum Óvæntustu úrslitin i ensku knattspyrnunni á laugardaginn uröu tvímælalaust I leik Ipswich og Manchester United Þar vann Ipswich störsigur, úrslitin 6:0, og sigurinn heföi hæglega getaö oröiö stærri. Þannig varöi t.d. Gary Bailey, markvöröur United, tvær vitaspyrnur I leiknum. Þessi úrslit voru mikiö áfall fyrirl leikmenn United, sem eru I baráttu efstu liöanna. Hinsvegar undirstrika þessi úrslit, hversu sterkt liö Ipswich er meö i dag, og liöiö sem var til skamms tima I neösta sætinu i 1. deild, er nú komið i hóp efstu liðanna, fimm stigum á eftir Liverpool. En lítum þá á úrslitin i 1. og 2. deild á laugardaginn. 1. deild: A. villa-Derby.............1:0 Bolton-N. Forest...........1:0 Brighton-Coventry..........1:1 Bristol C.-C. Palace.......0:2 Everton-Liverpool .........1:2 Ipswich-Man.United.........6:0 Man.City-Norwich ..........0:0 Southampton-WBA............1:1 Stoke-Arsenal............-. .2:3 Tottenham-Leeds ...........2:1 Wolves-Middlesbr...........0:2 2. deild: Swansea-Birmingham.........0:1 Burnley-Preston ...........1:1 Charlton-Bristol R.........4:0 Chelsea-Cardiff............1:0 Leicester-Oldham...........0:1 Luton-West Ham.............1:1 Newcastle-Watford..........0:2 Notts C.-Fulham ...........1:1 Orient-Cambridge.........,.2:0 QPR-Sunderland.............0:0 Wrexham-Shrewsb............0:1 Ipswich hefur ekki tapaö nema einum leik i siðustu 16 deildar- leikjum sinum, en þrátt fyrir þaö áttu menn ekki von á öörum eins störsigri liösins gegn Manchester United og raun varð á. En Paul Mariner var hreint östöðvandi, hann skoraöi þrjú mörk sjálfur og fiskaöi einnig vitaspyrnu. Hana framkvæmdi Hollendingurinn Franz Thijssen, en Gary Baily varöi. Ipswich fékk einnig aöra vitaspyrnu I fyrri hálfleik eftir brot innan teigs gegn hinum Hol- lendingi liðsins, Arnold Muhren, en aftur gerði Baileý sér litið fyrir og varöi, nú tvitekna vitaspyrnu Kevin Battie. Sem fyrr sagöi skoraði Paul Mariner þrjú af mörkum Ipswich, en hin þrjú skoruðu Alan Beazil tvö og Thijssen eitt. Liverpool, sem tapaöi fyrr I sið- ustu viku fyrir Wolves, lék nú á Goddison Park I Liverpool gegn Everton og liöiö er aftur á sigur- braut. David Johnson og Phil Neal — vitaspyrna — skoruöu mörk Liverpool, en varamaður- inn Peter Estoe minnkaði muninn fyrir Everton. Evröpumeistarar Nottingham Forest fengu skell, er botnliöiö Bolton sigraöi þá 1:0 meö marki frá Neil Whatmore og Bolton hef- ur aöeins sigraöi i tveimur leikj- um sinum I deildinni til þessa og er I bullandi fallhættu. Alan Evans skoraði sigurmark Aston Villa gegn Derby. Cyrille Regis kom WBA yfir gegn South- amton, en Graham Baker krækti I stig fyrir Southamton með jöfn- unarmarki. Og þá er þaö staöan i 1. og 2. deild. 1. deild: Liverpool .. .29 17 8 4 60: :22 42 Man. United .30 16 8 6 47: :26 40 Ipswich .... .31 16 5 10 52 32 37 Arsenal.... .29 13 10 6 38: :23 36 Southamton .31 13 8 10 49: :35 34 Aston V. ... .28 12 10 6 37: :29 34 Nott.Forest .30 13 6 11 44: :36 32 C.Palace... .31 10 12 9 33: :34 32 Wolves .29 13 6 10 35: 32 32 Middlesb. .. .29 12 8 9 33: :27 32 Tottenh .... .32 12 7 11 40: :44 31 Leeds .30 9 12 9 35: :38 30 Coventry... .30 13 4 13 45: :48 30 Norwich ... .29 9 12 8 43: :44 31 WBA .30 8 Í1 11 41: :42 27 Man.City... .31 9 9 13 32: :51 27 Stoke .29 9 8 12 34: :40 26 Brighton ... .30 8 10 12 37: :46 26 Everton .30 6 12 12 33: :41 24 BristolC. .. .31 6 9 16 22: :47 21 Derby .31 7 5 19 29: :50 19 Bolton .28 2 10 16 19: :48 14 2. deild: Luton .30 13 11 6 51:32 37 Chelsea .... .30 17 4 9 51:38 37 Birmingham 2'9 17 : 3 8 39:25 37 Leicester .. .31 13 11 7 44:32 37 West Ham.. ....28 16 4 8 39:26 HANN DÚ Á VELLINUM Dixie Dean, einn mesti marka- skorari allra tima I ensku knatt- spyrnunni, lést á laugardaginn, en þá var hann að horfa á leik Everton og Liverpool á leikvelli Everton, félagsins, sem Dean lék svo iengi með. Dixie Dean á enn metiö sem sá leikmaöur sem hefur skorað flest mörk I 1. deildinni ensku á einu keppnistimabili. Þaö setti hann 1928, en þá skoraði hann hvorki fleiri eöa færri en 60 mörk, en á ferli sínum skoraöi hann alls 379 mörk i deildarkeppni. gk— Þaövaktimikla athygli, aö Irski knattspyrnumaöurinn George Best lék aö nýju meö Hibernian I skosku knattspyrnunni um helg- ina, en eins og kunnugt er var hann rekinn frá félaginu á dögun- um vegna þess, aö hann haföi ekki mætt á æfingar. Hibernian sendi kappann þá heim meö skömm, en hefur greinilega hugsaö sitt ráö og tekiö hann I sátt, enda veitir liöinu ekki af öllum þeim kröftum sem þaö getur náö I til aö halda sæti sinu I úrvalsdeildinni skosku. En þaö kom fyrir ekki, þótt Best léki meö gegn Rangers um helgina. Rangers skoraði eina mark leiksins og Best þótti ekki sýna betri leik en þaö, að hann var tekinn útaf I upphafi siöari hálfleiks. Celtic er nú komið meö yfir- buröaforskot i deildinni. Liöið sigraöi Morton 1:0 á útivelli um VLADO STEINZEL æfingaskórnir komnir aftur Verð kr. 21.000 Póstsendum Sportvöruvers/un INGÓLFS ÓSKARSSONAR Klapparstíg 44, Sími 11783 Newcastle .. 31 14 8 9 42:35 36 Notts C ... ..31 9 10 12 39:37 28 QPR 31 14 7 10 56:39 35 Oldham .. .. .29 10 8 11 42:36 28 Sunderland .30 14 7 9 49:36 35 Preston .. ...30 8 12 10 36:38 28 Wrexham ... 31 14 4 13 35:36 32 Watford.. ...31 7 11 13 24:34 25 Orient 31 11 10 10 39:42 32 Burnley .. .. .30 6 10 14 32:54 22 Cambridge..31 8 13 10 30:39 29 Charlton . ...30 6 8 16 30:49 20 Cardiff 31 12 5 14 28:37 29 Fulham .. ...30 6 6 18 29:55 18 Shrewsbury . 31 13 3 15 45:42 29 — gk. Swansea .... 30 11 6 13 31:39 28 Blökkumaðurinn Cyrille Regis er einn af markhæstu leikmönnum WBA og þaö var hann, sem skoraði mark liðsins gegn Southampton um helg- ina. LÉK AFTUR HIBERNIAN helgina, og ekkert nema stórslys endurheimti skoska meistaratit- getur komiö i veg fyrir aö félagiö ilinn. gk — Þýska knattspyrnan: Bayern með 3 stig í torskot Hamburger er greinilega að gefa eftir i baráttunni um v-þýska meistaratitilinn i knat'tspyrnu, liöiö er nú dottiö niöur i þriðja sæti og er þremur stigum á eftir Bayern Múnchen, en á að visu leik til góöa. Hamburger lék um helgina gegn Kaiserslautern á útivelli og tapaði 4:2, en á sama tima náöi Bayern Múnchen I stig I útileik sinum gegn Hertha Berlin, úr- slitin 1:1. Köln er nú I 2. sæti, en liöiö vann 4:0 sigur gegn Bayer Leverkusen um helgina. gk —

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.