Vísir - 04.03.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 04.03.1980, Blaðsíða 6
vtsm Þriöjudagur 4. mars 1980 Frá upphafi keppni I 3x10 km boögöngu á Vetrarhátlöinni á Akureyri um helgina. Frá vinstri Jón Björnsson, tsafiröi, Þorsteinn Þorvalds- son, ólafsfiröi, Halldór Matthiasson, Heykjavik og Jón Konráösson, ólafsfiröi... Ljósmynd GEL. Hörð og sKemmtiieg kepgni i Fiaiiinu Keppnin i alpagreinunum á Vetrariþróttahátiöinni var mjög fjölsótt og gekk þar á ýmsu i brekkum Hliðarfjalls. Þaö gekk einnig á ýmsu meö veöriö en mótshöldurum tókst aö koma öllum keppendum af staö og keppni lauk i öllum flokkum. Viö birtum hér nöfn og árangur þriggja efstu i hverjum flokki alpagreinanna. Svig karla k. Siguröur Jónssoní 106,71 Arni Þ. Arnason R 106,91 Sigbjörn Ohnstad. Nor 108,82 Svigkvenna: sek. Asdis Alfreösd. R. 89,12 Nanna Leifsd. A 90,25 Asta Ásmundsd. A 93,11 Svig drengja 15—16 ára: Ólafur Harðarson A 96,37 Bjarni Bjarnason A 98,95 HelgiEövarösson A 99,81 Svig drengja 13—14 ára: Erling Ingvason A 86,91 Arni G. Arnason H 87,81 Jón Björnsson A 87,83 Svig stúlkna 13—15 ára: Dýrleif Guömunds. R 95,6 Lena Hallgrímsd. A 95,8 KristinSimonard.D 97,6 Stórsvig karla: sek. Sigbjörn Ohnstad Nor. 119,0 Arni Þ. Árnason R 120,4 Björn Sigurösson H 121,5 Stórsvig kvenna: sek. Steinunn Sæmunds. R 123,9 Asdis Alfreösd. R 124,2 Nanna Leifsd. A 124,2 Stórsvig drengja 15—16ára: sek. Guöm. Jóhannss. I 140,0 Semúel Bjarnason A 144.2 Olgeir Sigurösson H 144 3 Stórsvig stúlkna 13— 14ára: sek. Hrefna Magnúsd. A Lena Hallgrímsd. A Kristin Simonard. D Stórsvig drengja 13—14 ára: Erling Ingvason A Arni G. Arnason H Stefán G. Jónsson H Ath! A — Akureyri R — Reykjavik H — Húsavik D — Dalvik I — Isafjöröur 138.3 142,14 146.4 sek. 115,7 119,1 120,3 Keppni í norrænum greinum: ÓLAFSFIRÐINGAR VORU SIGURSÆLIR Þeir hlrtu öll gullin Akureyringar hirtu öll gull- verölaunin I skautahlaupi á Vetrariþróttahátiöinni á Akur- eyri, enda má segja að vagga þessarar Iþróttagreinar hafi staðið þar. örn Indriöason varö þrefaldur meistari, hann sigraöi i 500 metra hlaupinu á 55,1 sek- úndu í annaö skiptið, sem keppt var i þvi, og á 50,9 sek. I hinu hlaupinu. Þá varö hann öruggur sigurvegari I 1500 metra hlaup- inu á 3,00,1 minútu. Piltarnir kepptu tvívegis I 500 metra hlaupi og sigraöi Ágúst Asgrimsson I bæði skiptin, hljóp á 58,4 sek. I annaö skiptiö og á 59,2 sek. I hitt. gk—• íslands- melsl- arar í íshokkl Akureyringar uröu um helg- ina Islandsmeistarar I Ishokki, en á Vetrarlþróttahátiðinni á Akureyri fóru fram tveir leikir á milli Akureyrar og Reykjavikur um titilinn. A laugardaginn var um hörkuviöureign aö ræöa og sigruöu Akureyringarnir þar meö 5 mörkum gegn fjórum, en I siðari leiknum, sem fram fór á sunnudag, haföi liö Akureyrar nokkra yfirburöi og sigraöi 5:1. Þá kepptu einnig unglingaliö frá Akureyri og Reykjavik í Is- hokki, og sigraöi liö Akureyrar naumlega meö 1:0 I mjög spennandi og skemmtilegum leik. Yfir höfuö þótti keppnin I Ishokkiinu með þvi vinsælasta á Iþróttahátiöinni, og er víst aö þessi Iþróttagrein á mikla fram- tlö fyrir sér, ef hlúö verður aö henni eins og gert er hjá öðrum þjóöum. gk—. Ólafsfiröingar voru sigursælir I norrænum greinum skíöa- Iþrótta á Vetraríþróttahátíöinni á Akureyri um helgina. Þeir áttu alls fjóra sigurvegara I þeim greinum, en fjarvera nokkurra bestu göngumanna landsins setti þó nokkurn svip á keppnina I göngunni. 1 karlaflokki voru gengnir 15 km og þar varö Jón Konráöson, Ólafsfiröi, sigurvegari á 55,13 mln. 1 ööru sæti varö Guö- mundur Garöarsson, Ólafsfiröi, á 58,0 mín. en þriöji varö óly mpíufarinn Þröstur Jóhannesson frá Isafirði á tim- anum 58,46 mln. Þeir Haukur Sigurösson og Ingólfur Jónsson voru báöir forfallaöir vegna veikinda. 17-19 ára keppendur I göng- unni gengu 10 km og þar sigraöi Jón Björnsson frá tsafiröi, sem gekk á 39 mlnútum sléttum. I keppni 15-16 ára voru gengnir 7.5 km og þar sigraöi Þorvaldur Jónsson frá Ólafsfiröi á 27,42 mln. —13-14 ára strákar gengu 5 km og hraöast þeirra gekk Baldvin Valtýsson frá Siglu- firöi, en hann fékk tímann 21,23 mln. 1 kvennaflokki 19 ára og eldri sigraði Anna Gunnlaugsdóttir frá Isafiröi örugglega, fékk tim- ann 22,55 mln. og I flokki stúlkna 13-15 ára, þar sem gengnir voru 2.5 km, sigraði Rannveig Helga- dóttir frá Reykjavík, gekk á 14,20 mín. 1 sklöastökkinu var keppt I fjórum flokkum. I karlaflokki sigraöi norskur gestur, Ivar Lysken, sem stökk lengst 50 metra og fékk 262,1 stig, annar varö Björn Þór Ólafsson frá Ólafsfiröi, sem stökk lengst 42 metra og fékk 206,9 stig. I flokki 17-19 ára sigraði Jakob Kárason frá Siglufiröi, sem stökk lengst 40,5 metra og fékk 119,1 stig, Haukur Hilmarsson frá Ólafsfiröi sigraöi I flokki 15-16 ára, stökk lengst 43,5 metra og fékk 219,8 stig. Þá er aöeins ógetiö um sigurvegara I flokki 13-14 ára, en þaö varö Helgi Hannesson frá Siglufiröi, sem stökk lengst 25 metra og fékk 89,9 stig. Ólafsfiröingar hirtu bæöi gull- verölaunin I boögöngunni, þeir sigruöu I sveit unglinga, þar sem gengnir voru 3x5 km á 44,03 mlnútum og I flokki fulloröinna, þar sem gengnir voru 3x10 km. Sveit Ólafsfjaröar fékk tlmann 94,47 mln. Isafjöröur 99,16 mln. og Reykjavík 102,33 min. gk-. Hátlðin m|ög vel heppnuð Vetraríþróttahátíðin á Akureyri þótti mjög vel heppnuð og var þeim sem að henni stóðu til mikils sóma. Að visu settu veðurguðirnir strik i reikninginn á stundum, bæði á meðan undirbún- ingur stóð yfir og eins eftir að hátiðin var sett. En það tókst að ljúka keppni i öllum greinum eins og áformað hafði verið, og þegar á heildina er litið, er ekki hægt annað en samgleðjast þeim mönnum sem báru hitann og þungann.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.