Vísir - 04.03.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 04.03.1980, Blaðsíða 7
Frank Arnesen. Tekur hann stööu Liam Brady hjá Arsenal? Dani til Arsenal Forráöamenn Arsenal eru á höttum eftir góöum arftaka fyrir Liam Drady, sem hefur tilkynnt aö hann muni fara frá félaginu i vor. Nýjasta nafniö á óskalistanum hjá forráöamönnum Arsenal- og sá sem aö þeir telja aö geti tekiö viö af Brady og jafnvel orðiö betri en hann — er danski landsliös- maöurinn Frank Arnesen, sem l'eikur meö Ajax i Hollandi. Þeir Terry Neill framkvæmda- stjóri Arsenal og Don Howe aðal- þjálfari félagsins hafa tvívegis fariö til Hollands udanfarna daga til aö sjá hann leika, og eru þeir sagöir mjög ánægðir meö þaö, sem þeir sáu til hans i þeim ferðum... — klp — island leikur tíu landsleiki i knaltspyrnu i sumar - Guðni orðinn landsliðspiáitari Stjórn Knattspyrnusambands Islands boðaði til fundar með blaöamönnum fyrir helgina, og voru þar rædd þau mál, sem efst eru á baugi hjá sambandinu á þvi keppnistimabili, sem nú fer senn að hefjast. Stjórn KKl, sem kjörin var á ársþingi KSl nýlega, hefur skipt meö sér verkum, og þá hefur þeg- Selfossbúar; vilja meira j ðánægðir með pá ákvðrðun að lið ■ peirra hætti keppni i 2. deiid J Mikil óánægja er meöai fbúa Selfoss meö þá ákvöröun stjórn- ar knattspyrnudeiidar UMF Selfoss aö draga knattspyrnuiiö félagsins út úr keppninni i 2. deild islandsmótsins í sumar. Akvöröun þessi var tekin á fundi stjórnarinnar f slöustu viku, og hefur veriö um fátt mcira talaö meöal íbúa Selfoss eftir þaö. Þykir mörgum þeirra þaö niöuriægjandi fyrir kaup- staöinn aö þurfa aö draga liö úr keppni i 2. deildinni og vilja aö máliö veröi endurskoöaö. t gærkvöldi hélt stjórn UMF Selfoss fund meö stjórn knatt- spyrnudeildar félagsins og þar var máliö rætt á breiöum grundvelii. Knattspyrnumcnn á I Selfossi hafa einnig haldiö meö ~ sér fund og er búist viö aö þeir t——————— muni ganga á fund stjórnarinn-1 ar i kvöld og skýra sín sjónar-( miö I málinu. n Astæöan fyrir þeirri ákvöröun | aö senda ekki liö I keppnina I 2. tm deild i sumar er sú, aö eftir siö- fl asta keppnistimabil hættuaj margir af eldri og reyndari leik-1 mönnum félagsins og einnig ■ munu nokkrir þeirra yngri hafa B hug á aö skipta um félag. gj Af þeim sökum var óttast aö ■ ekki yröi til I liö i meistaraflokki fl Isumar. Einnig munu fjármáiin ■ vaxa mönnum i augum, en ■ reiknaö er meö aö þaö kosti ■ UMF Selfoss um 8 mílljónir ■ króna aö hafa liöiö i 2. deild, þar fl af muni fara um 4 milljónir I~ feröakostnaö... I — klp " « m mm mm n m tmm mB ar verið gengiö frá nefndarskipan hjá sambandinu. Guðni ráðinn Sl. fimmtudag var endanlega gengið frá ráöningu Guöna Kjar- tanssonar sem landsliösþjálfara, og er hann fyrsti íslendingurinn, sem gegnir þvi starfi frá árinu 1974. Verkefni Guöna veröur fvrst og fremst aö stýra islenska landsliöinu i 10 landsleikjum, sem ákveöiö hefur veriö aö leika á árinu, en þar af er einn leikur fyr- ir landsliö 21 árs og yngri. Fyrsti landsleikurinn veröur gegn Wales I undankeppni heims- meistarakeppninnar, en hann fer fram á Laugardalsvelli 2. júni. Islandsmótið innanhúss tslandsmótiö I knattspyrnu innanhúss fer fram dagana 14.-16. mars I Laugardalshöll og taka alls 49 lið þátt i mótinu. Karlaliöin keppa i þremur flokk- um eöa deildum, en i kvenna- keppninni mæta 5 félög til leiks. Mótiö hefst föstudagskvöldiö 14. mars, siöan verður leikiö á laugardeginum frá kl. 9 um morguninn framundir miönætti og eins veröur á sunnudaginn, þegar leikiö verður til úrslita. Stórlið til íslands? Þaö kom fram á fundinum, aö ensk ferðaskrifstofa hefur áhuga á aö senda hingaö þekkt enskt liö i ‘sumar og hafa stórliö eins og .Aston Villa, WBA, Ipswich, Southamton, Luton eöa New- castle veriö nefnd i þessu sam- bandi. Aö sögn stjórnarmanna hjá KSl hefur ekki verið tekin nein ákvöröun um framhald þessa máls, enda er hér um talsverða fjárhagslega áhættu að ræöa. — gk Stenmark háttlnn á Sænski sklöakóngurinn Ingi- mar Stenmark vann öruggan sig- ur I stórsvigskeppni heimsbikar- keppninnar á laugardaginn, en þá var keppt i Kanada. Hann haföi sama háttinn á og á Ólympiuleik- unum, var i hópi fremstu manna eftir fyrri feröina, og stakk svo alla af i siðari umferöinni. Éftir fyrri ferð var Stenmark I þriöja sæti, 36/100 úr sekúndu á eftir þeim besta, sem var Hans Spiss frá Austurrfki, en Stenmark fór mjög vel niöur brautina i siö- a'ri ferðinni og kom I mark á sam- anlögöum tima 3,14,03 min. 1 ööru sæti varö Phil Mahre frá Banda- rikjunum á 3,15,09 min. Bonumir Zeman frá Tékkóslóvakfu þriöji á 3,15,28 min. og Hans Spiss fjóröi. Konurnar kepptu i svigi á laug- ardaginn i Waterville Valley I Bandarikjunum og þar sigraði Perrine Pelan frá Frakklandi. Nadezhda Patrekeeva frá Sovét- rikjunum varð önnur og Hanni Wenzel frá Lichtenstein þriöja. Þaöan héldu konurnar til Kan- ada þar sem keppt var I stórsvigi, og þá sigraöi hin svissneska Marie Theres-Nadig, Irene Epple frá V-Þýskalandi önnur og Hanni Wenzel þriðja. Eftir þessi mót er staöa þeirra efstu i stigakeppni heimsbikarkeppninnar þessi: Karlar: Stenmark, Sviþjóð..........195 Wenzel, Lichtenstein.......142 P. Mahre, USA..............116 Kirzaj, Júgóslaviu.........112 Luethy,Sviss..............: 104 Konur: Wenzel, Lichtenstein.......303 Moser-Pröll, Austurriki ...256 Nadig, Sviss,..............221 Pelen, Frakklandi..........182 Epple, V-Þýskalandi........127 —gk- Fimleikafélag Hafnarfjarðar afhenti um helgina Handknattleiks- sambandi íslands veglegan silfurbikar aö gjöf en um hann á að keppa á tslandsmeistaramótinu I handknattleik utanhúss. Tilefni þessarar gjafar FH er aö félagið á 50 ára afmæli um þessar mundir, og er gjöfin gefin til minningar um Hallstein Hin- riksson, iþróttafrömuðinn mikla sem með sanni má kalla föður FH. Það var Bergþór Jónsson formaður FH, sem afhenti bikarinn og veitti Július Hafstein formaður HSl honum viðtöku fyrir hönd Handknattleikssambands tslands. Visismynd Friðþjófur ENSK STÚRLID I LAUGARDALINN? hafúi sama Fjúka met í kvöld? Það má búast við hörku- keppni á Sundmóti Armanns, sem fram fer í Sundhöll Heykjavíkur I kvöld, og ekki er ólfklegt aö einhver ts- landsmet verði sett. Þannig var Skaga- maðurinn Ingi Þór Jónsson alveg við islandsmetiö i 100 metra skriðsundi I gærkvöldi þegar forkeppni mótsins fór fram, og er hann til alls lik- legur i kvöld. A mótinu ikvöld, sem hefst kl. 20,verður keppt I 9 grein- um einstaklinga og i tveimur boðsundsgreinum. Haukar fengu skeii Haukastúikurnar fengu heldur slæman skell I 1. deildinni I handknattleik kvenna á laugardaginn þegar valkyrjurnar úr Val heimsóttu þær I Hafnarfjörð. Þær tóku vel á móti þeim i fyrri hálfleik og héldu jöfnu við þær I leikhléi — 6:6 — en i þeim siðari var „gestrisnin” einum of mikil hjá þeim. Þær skoruðu þá ekki nema fjögur mörk á móti 12 mörkum Vals og töpuðu þvi leiknum 18:10. t gærkvöldi mættust svo Fram og KR-stúlkurnar i 1. deildinni i Laugardalshöll- inni, en sá leikur átti upphaf- lega að fara fram I fyrra- kvöld. tslandsmeistarar Fram höfðu þar algjöra yfir- buröi og sigruðu I leiknum meö 10 marka mun 19:9, og virðist fátt geta komið I veg fyrir að Fram endurheimti titilinn úr þessu, enda liðið ekki tapaö leik þaö sem af er vetri.... — klp — ís eða KR í úrslit Stórleikur verður i Laugardalshöll I kvöld, er KR og tS leika þar i undan- úrslitum Bikarkeppni körfu- knattleikssambandsins, kl. 20. KR-ingar mæta til leiksins án bandariska leikmannsins nýja, sem kom til landsins i morgun, en hann veröur ekki löglegur leikmaður með KR fyrr en á morgun. KR-ingar sóttu um frestun á þessum leik, en þeirri bón var hafnað af stjórn KKt eftir að Mótanefnd hafði samþykkt það að einróma fyrir sitt leyti. Leikir þessara liða i vetur hafa veriö mjög jafnir og gengiö á ýmsu. t úrvals- deildinni hafa liöin leikið fjóra leiki, og unnið tvo hvort. Það getur þvi allt gerst I Laugardalshöll i kvöld.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.