Vísir - 04.03.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 04.03.1980, Blaðsíða 10
VÍSIR Þribjudagur 4. mars 1980 10 TVrrwtn Hrúturinn 21. mars—20. april Reyndu aö koma persónulegum málum þinum i samt lag aftur. Kvöldinu er best variö heima viö. Nautift, 21. apríl-2l. mai: Dagurinn getur oröiö mjög skemmtilegur ef þú kærir þig um. En þá veröur þú lika aö gera eitthvaö sjálfur. grj| Tvíburarnir 22. mai--21. júni Geröuhreintfyrirþinum dyrum. Þaö ger- ir aöeins illt verra aö þrjóskast viö og þegja. Krabbinn. 22. júní-22. júli: bú kannt aö þurfa aö breyta fyrirætlunum þinum I dag. Vertu samt ekki of róttækur. íííiS Ljónift, 24. júli-2t). agúst: Taktu tillit til skoöana annarra, annars veröur ekki tekiö tillit til þinna. Kvöldiö veröur skemmtilegt. Mevjan. 24. ágúst-2:t. sept: Ahugamál þfn eiga hug þinn allan, en þú mátt ekki vanrækja skyldur þfnar þrátt fyrir þaö. Vogin 24. sept. —23. okt. Þú átt í einhverjum erfiöleikum meö aö einbeita þér f dag. Þú skalt þvf fresta öllu vandasömu. Drekinn 24. okt.—22. ndv. Þaö er ekki vist aö tillögur þfnar fái góö- an hljómgrunn hjá vinum þinum. En vertu ákveöinn. Bogmafturinn ?3. nóv,—21. des. Þaö getur borgaö sig aö tala út um hlut- ina. En þú veröur aö velja rétta stund og réttan staö til þess. ÁÆ'SteingeiUn, 22. des.-20. jan: Vertu hreinskilinn viö þina nánustu. Og láttu aöfinnslusemi nágranna og vanda- lausra sem vind um eyru þjóta. Vatnsberinn, 21. jan.-19. feb: Hlustaöu á hvaö maki þinn hefur til mál- anna aö leggja, þú getur ekki tekiö allar ákvaröanir einn. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: Stuttferöalag sem lengi hefur veriö á döf- inni veröur sennilega ekki eins skemmti- legt og vonir stóöu til. © 1954 Edgor Rice Burroughs, Inc. _ . — Oistributed by Umted Feature Syndicate Gurgenidze, má ég ) Takk, Rip, færa klúbbnum ég er mjög þakklátur.^ þessa fallbyssu aögjöf. Aftur en ég fer vil ég þakka þér iifgjöfina. Mig vantar eitthvaft af ] jjJj±D-Q niftursuftuvörum. Jff\í\ f ^Tl Er þetta ekki þetta ónýta lagmeti sem útlend- ff^>Jú, en þetta er'W ingarnir eru aft kvarta yfir? ;,.T, .....T.„.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.