Vísir - 04.03.1980, Blaðsíða 24

Vísir - 04.03.1980, Blaðsíða 24
Þriðjudagur 4. mars 1980. síminner86611 Spásvæöi Veöurstofu tslands eru þessi: 1. Faxaflói, 2. Breiöafjörö- ur, 3. Vestfirðir, 4. Noröur- land, 5. Noröausturland, 6. Austfiröir, 7. Suðausturland, 8. Suðvesturland. Veðurspá dagsins Suövesturland og Faxaflói: Hægviöri eða suövestan gola og slydduél fram eftir degi, en slðan vaxandi suöaustan og austanátt, stormur á miöum, en hægari til landsins og rign- ing I kvöld og nótt. Breiðafjöröur og Vestfiröir: Suðvestan og vestan gola og f slydduél i dag. Vaxandi aust- anátt undir kvöldið, stinnings- kaldi til landsins, en vlöa all- hvasst eða hvasst á miöum og rigning eða slydda I nótt. Noröurland: Hægviöri eða vestangola og skýjað með köflum og slydduél á stöku stað i dag. Vaxandi austanátt undir kvöldiö, stinningskaldi eðá allhvasst og rigning eöa slydda I nótt. Norðausturland: Léttir til með vestan og suðvestan golu, en vaxandi suðaustanátt og þykknar upp I kvöld. Allhvass suðaustan og rigning I nótt. Austfiröir:, Sunnan-kaldi -eða stinningskaldi og viðast dálitil rigning fyrst, en siðan vestan- gola og skýjað meö köflum. Vaxandi suöaustan átt i kvöld, hvassviðri eöa stormur og rigning I nótt. Suöausturiand: Sunnankaldi eða stinningskaldi og rigning vestan til I fyrstu en annars hægviðri eöa suövestan gola og dálitil slydduél á viö og dreif. Vaxandi suðaustanátt siödegis. Stormur eða rok og rigning I kvöld og nótt. veðriö hér og har Klukkan sex I morgun: Akureyrialskýjaö 3, Oslólétt- skýjað 4-10, Reykjavik létt- skýjað 0, Þórshöfn léttskýjaö 6. Klukkan átján I gær: Aþena skýjaö 13, Berlin skýj- að 0, Feneyjar þokumóða 8, Frankfurt skýjað 4, Nuuk úr- koma I grennd 4-1, London léttskýjað 5, Luxemburg léttskýjað 0, Las Palmas létt- skýjað 18, Mallorcaléttskýjað 13, Montreai léttskýjaö 4-8, New York léttskýjað 1, Paris skyjað 4, Róm þokumóða 12, Maiaga alskýjað 16, Vfn létt- skýjað, hiti við frostmark, Winnipeg skafrenningur 4-14. I I i I I s I I I I B I 8 LoKI • seglr „Rukkunarheftin eru tilbúin” segir Alþýöublaöiö i dag, og á þar viö innheimtu á- skriftargjalda. Þeir eru miklir bjartsýnismenn kratarnir. Bensfnverð hækkaði á tæpu ári um 104%: Gjaldskrá Hitaveítu Suður hækkaðt um nesja Heita vatniö hjá Hitaveitu Suöurnesja hækkaöi i veröi um 121.36% á tæpu tólf mánaöa timabili, eöa meira en veröiö á bensininu, sem hækkaöi um 104.4% á tæpu ári. Þegar gjaldskrá Hitaveitu Suðurnesja tók gildi 6. nóvem- ber 1976, kostaöi „mlnútulitri” af heitu vatni 2.500 krónur. Þetta verö hefur jafnt og þétt farið hækkandi. Ef litið er á timabilið frá 15. febrúar 1979, en þá varö hækkun á gjaldskrá Hitaveitu Suður- nesja og fram til hækkunarinn- ar 1. febrúar siðastliðinn, nem- ur heildarhækkunin á timabil- inu 121.36%. Hækkunin 15. febrúar 1979 nam 40% eöa 1300 krónum, og kostaöi litri af heitu vatni á minútu þá 4.550 krónur. Eftir siðustu hækkun, 1. febrú- ar, kostar litrinn hins vegar 10.072 krónur. Hækkun á gjald- skránni frá upphafi er hins veg- ar rúmlega 302%. Björn Stefánsson hjá Hita- veitu Suöurnesja tjáði blaðinu, að veröiö á heita vatninu hækk- aði til samræmis við bygginga- visitiflu, auk þess sem tilkostn- aður við framkvæmdir og launahækkanir starfsmanna ht'fðu þar komið inn i. „Qryggis- gæsia er lyrir hendi” „Það er öryggisgæsla fyrir hendi á þinginu og hefur lögreglu- stjórinn I Reykjavlk skipuiagt hana en ekki er viöeigandi aö skýra nákvæmlega frá því meö hvaöa hætti hún er” sagöi Friöjón Sigurðsson forseti tslandsdeildar Noröurlandaráös i morgun. 1 Þjóðviljanum i dag er fullyrt að litil sem engin öryggisgæsla sé við innganga Þjóöleikhússins þar sem Norðurlandaráðsþingið er haldið. Þar geti að þvi er viröist hver sem er ráfað út og inn að vild. Þótt lögreglumenn með alvæpni standi ekki i dyrum Þjóðleikhússins mun öryggis- eftirlittalið fullnægjandi og munu óeinkennisklæddir lögreglumenn annast það. — SG Guömundup Vignir vara- sáttasemjari Guömundur Vignir Jósepsson, gjaldheimtustjóri, hefur veriö settur varasáttasemjari frá og meö deginum i dag.4. mars 1980, tii eins árs. 1 lögum segir, að félagsmála- ráöherra geti skipað vararikis- sáttasemjara til fjögurra ára I senn og skuli hann fullnægja sömu skilyröum og rikissátta- semjari. Hann tekur við störfum rikissáttasemjara þegar hann er forfallaöur og er honum til að- stoðar þegaf þörf krefur. Mikiö pappirsflóö fylgir þingi Noröurlandaráös nú sem endranær, og sést hér á boröum brot af öllum þeim pappirum, sem dreift er mánna á meðal i Þjóöieikhúsinu þessa dagana. Nánar segir frá aöstööunni I Þjóðleikhúsinu i opnu VIsis I dag. Visismynd: JA BREYTTAR REGLUR UM FORSETAKJÖR? Þarf stjórnarskrárbreytlngu „Þaö þarf stjórnarskrárbreyt- ingu til þess aö breyta reglum um forsetakjör og til þess dugar ekki lagabreyting” sagöi dr. Gunnar G. Schram, prófessor I stjórn- skipunarrétti, i samtali viö VIsi I morgun. Tilefniö er skrif VIsis um hugsanlegar breytingar.á reglum um forsetakjör þannig aö tryggt yröi aö forseti nyti meirihluta- fylgis. „Stjórnarskráin segir aö sá sé réttkjörinn forseti sem flest atkvæöi hlýtur og þvi ákvæöi verður auðvitað ekki breytt nema meö breytingu á stjórnar- skránni”, sagði Gunnar. Hann sagði einnig að þetta mál hefði verið kannaö mjög náið af þeirri nefnd sem samdi stjórnar- skrárbreytingarnar 1944, og þar heföu tillögur um að krefjast meirihlutafylgis ekki náö fram að ganga. Samkvæmt þessu er þvi óhugsandi aö umræddar breyt- ingar næöu fram að ganga fyrir forsetakosningarnar i sumar. P.M. Hækkun á iögjöldum bílatrygginganna er enn óviss: Tryggingaruppliæðin mun sennilega tvöfaldast „Tryggingafélögin sóttu ekki um ákveönar hækkanir á iögjöldum ábyrgöartrygginga bifreiöa, en þeirra hækkunar- þarfir eru auövitaö svipaöar og verðbreytingar sem oröiö hafa á þessu ári” sagöi Páll Sigurösson ráöuneytisstjóri I heiibrigöis- og tryggingamálaráöuneytinu I samtaii viö VIsi. Gjalddagi ábyrgöatrygginga var 1. mars og hafa þvl engar hækkanir oröiö enn sem komið er. Páll vildi ekki segja hvað þetta þýddi i iðgjaldahækkun- um, þvi enn væri margt óljóst I þessum efnum. Tryggingafélög- in ættu eftir aö senda inn ýmsar breytingatillögur.sem m.a. miö- uöu að þvi aö jafna muninn á milli hinna einstöku verðlags- svæða á landinu. Einnig væru iögjöldin framreiknuð sem merkti aö þau tækju mið af áætluðum verölagshækkunum á þessu ári. „Viö erum orönir leiðir á þessum skollaleik — við höfum veriö látnir sækja um hækkanir á iðgjöldum ábyrgðartrygginga eftir ákveðnum reglum, en siðan koma aðrir og reikna dæmið allt ööru visi” sagði Run- ólfur Þorgeirsson, skrifstofu- stjórihjá Sjóvá.i viðtali viö Visi. Hann á sæti i nefnd sem trygg- ingafélögin settu á laggirnar til að ganga frá hækkunarbeiðn- um. Sagði hann. að bileigendur yrðu látnir greiða sama iðgjald og i fyrra, en jafnframt skuld- binda sig til að greiða þaö sem kæmi til viðbótar eftir að hækk- un hefur verið ákveðin. Þess má geta, aö nú liggur fyrir Alþingi frumvarp um aö ihækka ábyrgðartryggingu bif- reiöa úr 18 milljónum upp I 120 milljónir króna. Dómsmála- ráöuneytið hefur hins vegar lagt til aö tryggingin hækkaði i 36 milljónir. Mun þetta að sjálf- sögöu hafa áhrif á iögjöldin, en þó ekki i sama hlutfalli og hækk- unin. — HR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.