Vísir - 05.03.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 05.03.1980, Blaðsíða 2
Miövikudagur 5. mars 1980 2 Visir spyr sjómenn að störfum við Reykjavik- urhöfn. Hverjir eiga aö ráöa þvl, hve mikiö magn af loönu er veitt á hverri vertlö? Ragnar Sigurösson: Ég get ekk- ert sagt um þaö — ég hef ekki kynnt mér málin nógu mikiö, en þaö veit ég aö þaö veröur aö vera einhver stjórn á þessu. Sighvatur Páisson: Ég treysti fiskifræöingum alveg fyrir þessu og þeir eiga aö fá meira fjármagn til að rannsaka loönustofninn. Guömundur Geir Jónsson: Fiski- fræðingarnir hafa nú ekki rétt fyrir sér, þaö er alveg á hreinu. Þeir taka ekkert tillit til sjómann- anna. Hrafn Sveinbjörnsson: Mér finnst aö þaö eigi aö veiöa loönuna, eftir þvi sem réttmætt getur talist hverju sinni, en ekki láta skoöanir ákveöinnar stéttar manna rikja yfir skoöunum hinna á málunum. Bjarni Sigursveinsson: Ég tel aö báöir aöilar eigi aö ráöa þar um og þaö er allt i lagi þó aö veidd séu meira en 300 þúsund tonn á þess- ari vertlö, þvi aö einhvernveginn veröur aö bjarga rlkiskassanum. „Hiö heilaga prentfrelsi er kallaö til varnar fyrir hiö viöur- styggilegasta ritmál. Fagur- bókmenntirnar eru hins vegar dæmdar til dauöa samkvæmt öörum lögum: lögmálinu um frelsi markaöarins”. Þannig komst Sara Lidman aö oröi I gærkvöldi þegar hún veitti viötöku bókmenntaverö- launum Noröurlandaráös. 1 ræöu sinni fór hún mörgum oröum um þá hættu sem sænsk- um fagurbókmenntum stafar af svokölluöum „sjoppubókmennt- um”, en meö þvi hugtaki er átt viö rit sem seld eru I sjoppum og eru ýmist ofbeldis- eöa klámrit, nema hvorttveggja sé. Sara Lidman taldi þetta vandamál miklu stærra i sniöum i Svlþjóö en á hinum Noröurlöndunum og hvatti landa slna I Noröurlanda- ráöi til að kynna sér hvernig hin löndin heföu brugðist viö þess- ari hættu. Slfellt stærri hluti af seldum bókum I Sviþjóö er af fyrrgreindri tegund. Undir lok ræöu sinnar minnt- istSara Lidman á NORDSAT og sagöi: „Menn segja aö þessi sjón- varpssendir eigi aö skapa möguleika fyrir auknum tengs^l- um milli Noröurlandanna. En ef hnötturinn veröur svo dýr aö viö höfum ekki efni á aö biia til efni hér á Noröurlönd- um? Ef viö ekki „stöndumst samkeppnina" viö alþjóölegu framleiösluna? Ef þaö veröur þannig aö þaö veröi aö sýna pang-pangmyndir á flestum rásum til aö fylla sendingartim- ann? Ef VALFRELSIÐ veröur I rauninni þaö sama og réttur okkar noröurlandabúa til aö sjá aö minnsta kosti eitt morö á tlmann ef viö næöum þá ekki svo langt aö fá eitt morö á miniitu, sem væri hin algera sönnun frelsisins.” —P.M. Sara Lidman tók viö bókmenntaverölaunum Noröurlandaráös við há tiðlega athöfn i Háskólabiói i gær. Matthias A. Mathiesen, forseti ráösins, afhenti verölaunin. Einnig voru tónlistarverðlaun ráösins afhent, en þau hlaut Pelle Gudmundsen Holmgreen. „Hið heiiaga prentfreisi er kaliað til varnar fyrir hinar vi ður styggil egustu ritsmíðar”, - sagOi Sara Lidman við möttöku bókmenntaverðiauna Norðurlandaráðs „SIFELLT AÐ REKAST A HLUTI SEM VERÐA MÉR EFNIVIÐUR” Sænski rithöfundurinn Sará' Lidman hlaut bókmenntaverö- ' laun Noröurlandaráðs aö þessu sinni. Hún er fædd I Vasterbotten • áriö 1923 og er dóttir smábónda þaðan úr byggöinni. Sara varö fyrstþekkt aö ráöi utan Svlþjóö- ar fyrir bækur sem voru stjórn- málalegs eölis og hún gat sér . orö sem mikill og virkur and- stæöingur strlösreksturs Bandarlkjamanna I Vletnam. Vísir spuröi Söru um efni . „Vredens barn” (Börn reiöinn- ar), en fyrir hana fékk hún verölaunin. „Þetta er önnur bókin I ritröö um þaö hvernig heimaslóöir minar I Svlþjóð byggöust á sln- um tlma. Fyrsta bókin I þessar röö var „Din tjanare hör” og slöan á eftir aö veröa framhald á þessu. Þessi heimabyggö min I Vasterbotten I Norrland er nú sem óöast að fara I auön okkur Ibúunum misllkar þaö. Ég er aö vona aö ef hægt væri aö gera fólki ljósa sögu þeirrar baráttu sem þaö kostaöi aö byggja héraöið, þá myndi þaö auövelda fólki aö festa sig þar”. - sagði sara Lidman Sara Lidman: „Ég er stööugt aö gera áætlanir, en um leiö og ég byrja aö skrifa, þá veröur allt annaö úr þessu en upphaflega var ráö fyrir gert”. Vlsismynd: B.G. — Hvernig veröur framhaldiö á ritrööinni? „Þaö versta viö þetta er aö ég er stööugt aö gera áætlanir, en um leiö og ég byrja aö skrifa, þá veröur eitthvaö allt annaö úr þessu en upphaflega var gert ráö fyrir. Þegar ég fletti I gegnum gömul skjöl frá þvl tlmabili sem sagan gerist, kirkjubækur og dómsskjöl, er ég sífellt aö rek- ast á hluti sem veröa mér efni- viöur I söguna. Ég á þvi mjög erfitt meö aö segja fyrir um hvernig framhaldiö á þessu verður, en þaö veröur”. — Hvaö finnst þér um bók- menntaverölaun af þessu tagi og hvaöa þýöingu hafa þau fyrir þig sem rithöfund? „Ég held ekki aö svona verö- laun komi fagurbókmenntunum sem sllkum til góöa á nokkurn afgerandihátt, en þaö er auövit- aö mjög skemmtilegt og spenn- andifyrir rithöfund, sem venju- lega situr uppi I Norrland og skrifar, aö fá aö koma til ls- lands og taka þátt I þessu öllu.” i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.