Vísir - 05.03.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 05.03.1980, Blaðsíða 6
vtsm Miövikudagur 5. mars 1980 Viöar Simonarson og félagar i Stjörnunni munu ekki hampa bikarnum x vor, þvi að þeir voru slegnir út úr bikarkeppninni I Eyjum i gærkvöldi. Bikarkeppnl HSÍ: Þórarar slógu Sllðrnuna út Það var loksins i gærkvöldi, sem hægt var að leika bikarleik- Þórs, Vestmannaeyjum og Stjörnunnar i 16-liða úrslitum Bikarkeppni HSl, og fór leikurinn fram i Eyjum. Mikið hefur verið reynt að koma þessum leik á, en jafnan hefur verið ófært á milli lands og Eyja, þegar það hefur verið reynt. En i gærkvöldi var allt ,,opið” og talsverður fjöldi áhorf- enda mætti til að fylgjast með viðureigninni. Þeir áhorfendur urðu aö flestu leyti fyrir vonbrigðum, leikurinn var einhver sá slakasti, sem boðið hefur verið upp á i Eyjum i lang- an tima, og áhorfendur höfðu yfir fáu að gleðjast nema sigri Þórs, sem sló Stjörnuna út úr keppninni með 21:19 sigri. Lejkurinn var lengi vel jafn, staðan i hálfleik 9:8 fyrir Þór, en fljótlega i siðari hálfleik skildu leiðir og Þór komst i 20:16 rétt fyrir leikslok og hafði þar með Þeir hjá Tækninefnd Knatt- spyrnusambands íslands eiga i vandræðum með að fullmanna A- stigs þjálfaranámskeið, sem fram á að fara á Akranesi um næstu helgi, og kemur það nokkuð á óvart. Þetta er fyrsta þjálfaranám- gert út Um leikinn. Þórararnir eru þvi komnir i 8- liða úrslit, og eiga næst að leika gegn KR. _G.ó/-gk. skeiðið, sem hin nýkjörna Tækni- nefnd KSI gengst fyrir, og er þeim, sem hafa áhuga á að sækja þetta námskeið, bent á að snúa sér hið fyrsta til skrifstofu KSÍ og láta skrá sig þar.svo að ekki þurfi að hætta við námskeiðið vegna manneklu. Tækninefnd KSÍ í miklum vanda Jgvónaáöbéiiasé máliö hjá stjórn KKÍ - Geysllega „heilt mái” I gangi Hjá körfuknattlelksmönnum vegna lelks KKf. sem lór ekkl tram í gær stóra í ár” ÍS og KR I Bikarkeppni Þaö er óhætt aö segja, aö þaö hafi veriö mikiö fjör i Laugar- dalshöll I gærkvöldi, er þar átti aö fara fram leikur tS og KR i u nda núrslitu m Bikarkeppni Körfuknattleikssambands ts- lands. KR-ingar mættu ekki til leiksins vegna þess, aö dómstóll Körfuknattleiksráös Reykja- vfkur haföi rétt fyrir kvöldmat kveöið upp þann úrskurö, aö stjórn Körfuknattleikssam- bands tslands heföi ekki haft rétt til aö setja leikinn á þennan dag. Stúdentum var birtur þessi dómur, þegar þeir voru aö hita upp fyrir leikinn, og brugöust þeir aö vonum ókvæöa viö. Þeir kröföust þess, aö leikurinn yröi flautaður á og af og þeim dæmdur sigur. Þaö var gert, þeir Guöbrandur Sigurösson og Sigurður Valur Halldórsson flautuðu leikinn á og af, og skrifuöu siöan sinar athuga- semdir á leikskýrslu. Þess má geta, aö Sigurður Valur var annar tveggja nefndarmanna Dómstóls KKRR sem haföi dæmt i kærumáli KR á hendur stjórn KKt fyrr um kvöldið. Gangur málsins Þar sem þetta mál á sér langa forsögu og hefur ekki fariö hátt i fjölmiölum til þessa, þykir rétt aö rekja hér gang málsins. Upphafiö er, aö KR sótti um þaö nokkru áöur en dregiö var I undanúrslitum aö þurfa ekki aö leika i undanúrslitunum — kæmist liöið þangaö — fyrr en I slðari hluta þeirrar viku, sem nú stendur yfir. Sú beiöni fékk jákvæöar undirtektir, en á fundi, þar sem dregiö var I undanúrslitin sl. fimmtudag, var leikurinn samt sem áöur settur á I gærkvöldi. Þess má geta, aö á umræddum fundi voru mættir fulltrúar allra aöila, sem hagsmuna áttu aö gæta nema KR, sem sendi ekki mann. trúar allra þátttökuliöa i mótum KKl. „Viö viljum kanna vand- lega hug manna i þessu máli og ekki flana aö neinu”, sagöi Stefán. „Þetta er mjög viö- kvæmt mál og raunar eru á þvl margar hliðar. Þaö má segja, aö þetta sé mál annarsvegar á milli 1S og KR og hinsvegar á milli stjórnar KKl og Dómstóls KKRR. Viö munum kæra úr- skurö Dómstóls KKRR til Dóm- stóls KKl og láta reyna á þaö hvort Dómstóll KKRR er æöri stjórn KKÍ, sem er að minu mati æösti aöiii körfuknattleiks- manna”. „Ekki annað hægt” „Þaö var ekki hægt aö túlka úrskurö dómstólsins á annan hátt en aö hann ógilti þá ákvöröun stjórnar KKl aö láta leikinn fara fram I kvöld”, sagöi Gylfi Kristjánsson, formaöur Mótanefndar KKl, I gærkvöldi, „og þvi var ákveöið aö leikurinn færi ekki fram, annaö var ekki hægt”, bætti hann viö. Stefán Ingólfsson formaður KKt var hinsvegar á annarri skoöun: „Ég tel, aö álit dóm- stólsins hafi ekki þýtt sjálf- krafa, aö leikurinn ætti ekki aö fara fram”. Þetta er stórmál Menn eru ekki á eitt sáttir I þessu máli og má segja, aö sjónarmiöin séu jafnmörg og þeir aöilar, sem þvi tengjast. En þaö er vist aö þaö gefur enginn neitt eftir i þessu máli ótil- neyddur og þegar — ef þá— þaö kemur til þess, aö þessi liö mæt- ist I bikarkeppninni veröur bar- ist af alefli. óhætt er aö segja aö þetta sé „heitt mál" eins og þau gerast „heitust” I iþróttahreyf- ingunni og veröur fróölegt aö fylgjast meö framvindu þess.... — klp — Þaö næsta, sem geröist var aö KR skrifaöi Mótanefnd bréf og krafðist þess, aö leikurinn yröi ekki leikinn á þriöjudag — i gær. Mótanefnd samþykkti einróma aö verða viö þeirri kröfu og visaöi siöan málinu tii stjórnar KKÍ meö ósk um samþykki. Þaö samþykki fékkst ekki, stjórn KKt stóö fast á sinu máli vegna þess, að hraöa þyrfti bikar- keppninni, og þannig var máliö afgreitt til KR I fyrrakvöld. En KR-ingar gáfust ekki upp. Þeir kæröu I fyrrakvöld til Dómstóls KKRR á þeim fors- endum, aö stjórn KKÍ gæti ekki tekiö fram fyrir hendur Móta- nefndar eöa viija hennar, og þeir unnu kæruna fyrir dóm- stólnum. „Mál ársins”. „Þaö hefur veriö þannig hjá okkur I Körfuknattleikssam- bandinu undanfarin ár, aö viö höfum ávallt haft eitthvert mál ársins aö glima viö, og ég vona aö mál ársins fyrir þetta ár sé hér komið fram”, sagöi Stefán Ingóifsson, formaöur Körfu- knattleikssamband tslands, I samtali viö VIsi i gærkvöldi. Aö- spuröur sagöi hann, aö næsta skrefiö I málinu yröi aö stjórnarfundur yröi haldinn I dag kl. 17 og strax aö honum loknum fundur I ailsherjar- nefnd, en þann fund sitja full- Þessi mynd var tekin i einum ieikja KR i vetur og sýnir leikmenn iiösins og þjálfara ráöa ráðum sin- um. Þess þurftu þeir ekki i gærkvöldi, þvi aö enginn leikur fór fram I Laugardalshöll. — Visismynd: Friöþjófur

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.