Vísir - 05.03.1980, Blaðsíða 8

Vísir - 05.03.1980, Blaðsíða 8
Miövikudagur 5. mars 1980 8 Utgefandi: Reykjaprent h/f Framkvæmdastjóri: Davíó Guömundsson Ritstjórar: ólafur Ragnarsson Ellert B. Schram Ritstjórnarfulltrúar: Bragi Guðmundsson, Elias Snæland Jónsson. Fréttastjóri erlendra frétta: Guðmundur G. Pétursson. Blaöamenn: Axel Ammendrup, Fríða Astvaldsdóttir, Gisli Sigurgeirsson, Hannes Sigurðsson, Halldór Reynisson, lllugi Jökulsson, Jónina Michaelsdóttir, Katrin Pálsdóttir, Páll Magnússon, Sæmundur Guðvinsson. Iþróttir: Gylfi Kristjánsson og Kjartan L Pálsson. Ljósmyndir: Bragi Guðmundsson, Gunnar V. Andrésson, Jens Alexandersson. utlit og hönnun: Gunnar Trausti Guðbjörnsson, Magnús Ólafsson. Auglýsinga- og sölustjóri: Páll Stefánsson. Askrift er kr. 4.500 á mánuöi Dreifingarstjóri: Sigurður R. Pétursson. innanlands. Auglýsingar og skrifstofur: Siöumula 8. Simar 86611 og 82260. Afgreiösla: Stakkholti 2 4, simi 86611. Ritstjórn: Síðumúla 14, simi 86611 7 línur. Verö i lausasölu 230 kr. eintakiö. Prentun Blaöaprent h/f. Skattastefna og efndir Gunnar Thoroddsen lýsti þvi yfir á beinni linu Vfsis, að skattar yrðu ekki auknir á þessu ári. Nú biöa menn óþreyjufullir eftir fjárlagafrumvarpinu og úrlausnum rikisstjórnar- innar f ríkisfjármálum enda veröur rikisstjórnin ekki dæmd af oröum heldur efndum. í síðustu viku sat Gunnar Thoroddsen fyrir svörum á beinni línu Visis. Þetta var raun- verulega í fyrsta skipti sem al- menningur komst í tæri við for- sætisráðherra hinnar nýju ríkis- stjórnar. Forvitnilegt var þess vegna að heyra, bæði hvað var efst í huga þeirra sem hringdu, og eins hvernig ráðherrann brást við. Gunnar Thoroddsen svaraði mjúklega og skilmerkilega öllum spurningum eins og hans var von og visa, en að dæmi hins reynda stjórnmálamanns hafði hann lag á að bregða sér í gervi véf réttar- innar, þegar viðkvæm mál bar á góma. Þetta á þó ekki við um öll þau mál, sem fjallað var um.Þegar spurt var um fyrirætlanir ríkis- stjórnarinnar í skattamálum og vitnað til fyrirheita sjálfstæðis- manna úr kosningabaráttunni um afnám og lækkun skatta, þá upplýsti ráðherrann, að ekki væri svigrúm til neinna skattalækk- ana á þessu ári, en bætti því síðan við að skattar yrðu heldur ekki auknir. Nú geta menn út af fyrir sig gagnrýnt þá sjálfstæðismennina í ríkisstjórninni, sem ekki hafa haldið til streitu þeim yf irlýsing- um sínum og flokks síns, að skattar vinstri stjórnarinnar skyldu lagðir af. Þetta er því alvarlegri kúvending þegar haft er í huga, að þeir skattar sem hækkaðir voru síðla síðasta árs, leggjast nú með fullum þunga á allan almenning. En sjálfstæðis- ráðherrarnir telja það sjálfsagt sinn varnarsigur, að nýir skattar bætast ekki við á þessu f járlaga- ári. Svar ráðherrans verður að telj- ast nokkur tíðindi, ef á það er lit- ið, að stjórnarandstaðan hefur f ullyrt að stjórnarsáttmálinn feli í sér útgjaldaaukningu sem nem- ur 25 til 30 milljörðum króna. Sig- hvatur Björgvinsson fullyrðir í grein í Morgunblaðinu fyrir helgi, að í vændum sé gífurlegt skattaflóð. Sögur hafa verið á kreiki um hækkun söluskatts úr 20% i 21%, nýjan orkuskatt til að jafna hitunarkostnað, og fyrir liggur í þinginu f rumvarp til laga um heimild sveitarfélaga til 10% hækkunar á útsvarsálagningu. Ráðamenn virðast svífa mjög í lausu lofti um áhrif nýju tekju- skattslaganna á skattbyrði ein- staklinga, og gengur fjármála- ráðherra þar fremstur í flokki. En hann og fleiri hafa fullyrt að ekki sé ætlunin að skattbyrðin aukist, og nú hefur forsætisráð- herra ítrekað þessi viðhorf. Þetta er því athyglisverðara þegar haft er í huga, að hátíðleg- ar yf irlýsingar hafa verið gef nar um greiðsluhallalaus fjárlög, takmarkanir á erlendum lánum og stöðvun á skuldasöfnun hjá Seðlabankanum. Á sama tíma hyggst ríkis- stjórnin leysa vandamál land- búnaðarins, bjóða launþega- hreyfingunni nýja félagsmála- pakka og ef la stuðning við menn- ingar- og menntamál. Einhverjum kann að reynast erfitt að láta dæmið ganga upp. Menn bíða því spenntir eftir f jár- lagafrumvarpinu og úrlausnum í ríkisf jármálum, með það vega- nesti og loforð forsætisráðherra að skattar verði ekki auknir. Það loforð er tekið alvarlega, enda er það fyrsti prófsteinninn gagnvart þeim fyrirheitum sem rikisstjórnin hefur gefið. Nú bíð- um við eftir efndunum. Olof Palme, fráfarandl forseti Norðurlandaráðs: „Enginn annar hópur ríkja náó jafn langt í friðsamlegu samstarfi” Olof Palme ræöir viö blaöamann Vfsis: Vfsismynd: BG Viö setningu þings Noröur- landaráös I Þjóöleikhúsinu i gær flutti Olof Palme, fyrrverandi forsætisráöhera Sviþjóöar, ræöu, en hann hefur veriö for- seti Noröurlandaráös frá þvl aö þaö kom siöast saman I Stokk- hólmi I fyrra. Hann lætur nú af þvl embætti og Vfsi þótti viö hæfi aö spyrja hann hvaö áunnist heföi I norrænu samstarfi slöasta áriö. „Arangurinn af þessu starfi hefur veriö margþættur en auö- vitaö hafa erfiöleikarnir í efna- hagsmálum sett sinn svip á þaö. Þaö hefur veriö mótuö stefna i sambandi viö vlsinda- starfsemi og tækniþróun og nefndin, sem fjallar um efna- hagsmál, hefur lagt grunninn aö samstarfi á sviöi iönaöar. Einnighefur miöaö vel í sam- bandi viö menningarmálin þó aö stærstu ávextirnir af því sjáist ekki fyrr en á næsta Noröur- landaráösþingi. Þannig eru fjöldamörg mál sem hefur veriö unniö aö”. — Nú segja menn oft aö öll þau samnorrænu verkefni, sem skipta verulegu máli, séu dæmd til aö mistakast og benda I þvi sambandi á efnahagssam- starfiö, NORDEK. Hvert er þitt álit á þessu? „Þaö getur stundum virst sem svo aö þetta sé rétt, en er þaö ekki þegar nánar er aö gætt. Tökum NORDEK sem dæmi: Ég var fyrir tlu árum á Noröur- landaráösþingi hér I Reykjavík og þá voru allar áætlanir um NORDEK gefnar upp á bátinn. Nú, þegar ég kem hingaö tiu ár- um seinna, get ég sagt aö næst- um allt þaö sem menn vildu koma til leiöar meö NORDEK er oröiö aö veruleika. Viö höfum Fjárfestingabankann og aörar stofnanir. Þaö eina sem viö ekki höfum er tollabandalagiö, hvaö innihaldiö varöar höfum viö allt annaö”. — Stundum er þvi haldiö fram, að I norrænni samvinnu sé of mikiö talaö en of lltiö gert. Er þetta rétt aö þlnu mati? „Þetta hefur breyst mjög til batnaöar, en auövitaö þurfa menn aö tala. öll stjórnmál byggjast jú á þvi aö rætt sé um hlutina, en nefndimar skila einnig af sér feikilega mikilli vinnu”. — En er árangurinn i sam- ræmi viö þá vinnu og peninga sem samstarfiö útheimtir? „Fyllilega. Þaö er enginn annar hópur rlkja sem hefur náö jafn langt I friösamlegu samstarfi og sem sllkt stuölar þaö aö friöi I heiminum. Þetta er I rauninni einstakt I sam- skiptum þjóöa og kostar hreint ekki mikiö. Menn ættu til dæmis aö bera kostnaöinn saman viö þær upphæöir sem variö er til hermála”. — Hvaöa afstööu hefur þú tek- iö til hins samnorræna sjónvarpsgervihnattar, sem mikiö hefur veriö talaö um aö undanfömu? „Sem forseti Noröurlanda- ráös hef ég ekki tekið neina afstööu I þessu máli, en einungis reynt aö sjá til þess aö umræöur hafi fariö fram. Þaö eina sem ég hef sagt um þetta er þaö, aö ég er efins um aö árangurinn af gervihnettin- um yröi I samræmi viö þá miklu peninga sem hann kostar. Þaö væri hægt aö áorka miklu á öör- um sviöum menningarmálanna fyrir þá peninga. Ég hef haldiö fram þessum efasemdum, en ekki tekið endanlega afstööu”. — Meö tilliti til þeirrar gagn- rýni sem fram hefur komið á starfsemi Noröurlandaráös: hvaöa hlutverki finnst þér aö þaö eigi aö gegna I framtiöinni? „Mér finnst samstarfið stöö- ugt vera aö færast I réttan far- veg og þaö er ótalmargt sem Noröurlöndin geta staðiö saman um, sjálfum sér til hágsbóta. Ekki sist gæti samstarfið á sviöi orkumála oröiö árangurs- rikt, þvi þar bæta Noröurlöndin hvert annað vel upp”. —P.M.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.