Vísir - 05.03.1980, Blaðsíða 17

Vísir - 05.03.1980, Blaðsíða 17
DEN FYNSKE TRIO heldur tónleika í Tónlistarskólanum í Kópavogi, Hamraborg 11, miðvikudaginn 5. mars kl. 20:30. Á efnisskrá eru verk eftir Atla Heimi Sveinsson, Debussy,Gade og Brahms TÓNLISTARSKÓLI KÓPAVOGS NORRÆNA HÚSID 25 17030 REYKJAVIK Lausar stöður Lausar eru til umsóknar stöður tveggja nefndarmanna í ríkisskattanefnd, er skulu hafa nefndarstörfin að aðalstarfi. Er annars vegar um að ræða stöðu formanns nefndar- innar, en formaður skal fullnægja skilyrðum til að vera skipaður héraðsdómari, og hins vegar stöðu nefndarmanns er skal hafa lokið prófi í lögfræði, hagfræði eða viðskiptafræði, vera löggiltur endurskoðandi eða hafa aflað sér sérmenntunar í skattarétti eða skattamál- um. Nánari upplýsingar um störf þessi gefur f jár- málaráðuneytið en um starfssvið, hlutverk og skipulag ríkisskattanefndar vísast að öðru leyti til I. nr. 40/1978 sbr. I. nr. 7/1980. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist f jármálaráðuneytinu fyrir 31. mars n.k. Fjármálaráðuneytið, 28. febrúar 1980. ÚTBOÐ Hitaveita Suðurnesja óskar eftir tilboðum í loftræstikerfi fyrir stöðvarhús II, varmaorku- versins í Svartsengi. útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hita- veitu Suðurnesja, Brekkustíg 36, Ytri Njarð- vík, og Verkfræðistofunni Fjarhitun hf. Álfta- mýri 9, Reykjavík, gegn 30 þús. kr. skilatrygg- ingu. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Fjarhitunar hf. Alftamýri 9, Reykjavík, þriðjudaginn 18. mars 1980 kl. 11. fH/TAVE/TA SAUÐARKRÓKS óskar eftir að ráða starfsmann sem hafi um- sjón með rekstri Hitaveitunnar. Umsóknarfrestur er til 15. mars 1980. Upplýsingar um starfið, svo og launakjör, gefur bæjarstjóri í sima 95-5133. Bæjarstjórinn á Sauðárkróki BJÖRNÍNN Smurbrauðstofan Njálsgötu 49 — Simi 15105 B I O Ný stórmynd gerð af leik- stjóranum Rainer Werner Fassbinder. Þessi mynd fékk þrenn gull- verðlaun 1978 fyrir bestu leikstjórn, bestu myndatöku og bestu leikmynd. Aðalhlutverk: Dirk Bogarde og Klaus Löwitsch. Enskt tal Isl. texti. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 14 ára. Sími 16444 VILLIGÆSIRNAR Hin æsispennandi og við- burðarika iitmynd, með: RICHARD BURTON ROGER MOORE — RICHARD HARRIS Islenskur texti — Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 6 og 9. Simi 32075 ÖRVÆNTINGIN Sími 11384 LAND OC SYNIR Glæsileg stórmynd i litum um islensk örlög á árunum fyrir strið. Gerð eftir skáldsögu Indriða G. Þor- steinssonar Leikstjóri: Ágúst Guðmundsson Aðalhlutverk: Sigurður Sigurjónsson, Guðný Ragnarsdóttir, Jón Sigurbjörnsson, Jónas Tryggvason. Þetta er mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Slðustu sýningar Hækkað verð. SMIOJUVEGI 1, KÓP. SÍMI 43500 (Úhr«gsbankahúsinu •ufttsst f Kópavogi) MIONÆTURLOSTI Ein sú allra djarfasta og nú stöndum við við það!!! Sýnd kl. 5,7 9 og 11. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Nafnskirteina krafist við innganginn. Vp tbe C ancient stairs, behind the locked door, 1 something lives, 9 something evil, * from which no one has ever returned. BURNTOFFERINGS 'Sími 50184 FRUMSÝNING Næturklúbburinn Crazy Horse Bráðfjörug litmynd um frægasta og djarfasta nætur- klúbb i Paris. „Aðalhlut- verk” dansmeyjar klúbbs- ins. íslenskur texti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 9. Spennandi og mjög skemmtileg ný bandarlsk ævintýramynd úr villta vestrinu um æskubrek hinna kunnu útlaga áður en þeir urðu frægir og eftirlýstir menn. Leikstjóri: RICHARD LESTER. Aöalhlutverk: WILLIAM KATT og TOM BERENG- ER. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hækkað verð. TÓMABÍÓ Simi31182 Álagahúsið (BurntOfferings.) Æsileg hrollvekja frá United Artists. Leikstjóri: Dan Curtis. Aðalhlutverk: Oliver Reed, Karen Black, Bette Davis. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.20. 11544 BUTCH OG SUNDANCE, „Yngri árin” SUTCHB-SUmNCE THE EARLY DAYS Ævintýri í orlofs- búðunum (Confessions from A Holiday Camp) Islenskur texti Sprenghlægileg ný ensk- amerisk gamanmynd i lit- um. Leikstjóri. Norman Cohen. Aðalhlutverk: Robin Ask- with, Anthony Booth, Bill Maynard. Sýnd kl. 5, 9.10 og 11 Bönnuð innan 14 ára Kjarnaleiðsla til Kína Sýnd kl. 7 Hækkað verö 17 O 19 OOO ------- ialur Flóttinn til Sérlega spennandi, f jörug og skemmtileg ný ensk-banda- risk Panavision-litmynd. Roger Moore — Telly Savalas — David Niven — Claudia Cardinale — Stefanie Powers — Elliott Gould o.m.f. Leikstjóri: George P. Cosmatos Islenskur texti — Bönnuð börnum innan 12 ára Sýndkl. 3, 6og9. salur B Frægðarverkið Bráðskemmtileg og spenn- andi litmynd, fjörugur „vestri” með Dean Martin, Brian Keith. Leikstjóri: Andrew V. McLaglen. Islenskur texti. Endursýndkl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. •salur' Hjartarbaninn Verðlaunamyndin fræga, sem er aö slá öll met hér- lendis. 8. sýningarmánuöur Sýnd kl. 5 og 9. uitur Flesh Gordon Ævintýraleg fantasia, þar sem óspart er gert grin að teiknisyrpuhetjunum. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15, 11.15. Svefninn langi (The Big Sleep) STERNWOOD Se eller gense ($pV CHANDLER FAULKNER- HAWKS BACALL og BOGARTi sit livs rolle tidl total fortxjdt nu 61.0.I6 ALUANCE RLM Hin stórkostlega og sigilda mynd með Humphrey Bogart. Mynd þessi er af mörgum talin ein besta leynilögreglumynd, sem sést hefurá hvita tjaldinuAIYND SEM ENGINN MA MISSA AF. Sýnd kl. 5, 7 og 9

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.