Vísir - 05.03.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 05.03.1980, Blaðsíða 21
brúökaup Nýleg voru gefin saman I hjóna- band í I-Njarövíkurkirkju Jóhanna Guðjónsdóttir og Sveinn Þóröur Birgisson. Heimili þeirra er aö Dvergholti 14, Mosfells- sveit. bridge Þaö virtist sem vörn Evrópumeistaranna heföi bilað i eftirfarandi spili frá leik Islands og Sviþjóöar á Evrópumótinu i Lausanne i Sviss. Vestur gefur/ a-v á hættu Noröur * — V DG5 4 108632 Vestur * KDG95 A KD96543 * 876 ♦ 5 A 73 Suður A 108 V K1032 4 KG74 * 1084 I lokaöa salnum sátu n-s Guölaugur og Orn, en a-v Flodquist og Göthe: Vestur Noröur Austur Suöur pass pass 1L pass 1T ÍG pass pass 4S pass pass pass Sennilega hefur suöur mis- skiliö grandsögn noröurs alla- vega fórnaöi hann ekki og Sviarnir fengu 620. 1 opna salnum sátu n-s Brunzell og Lindquist, en a-v Sfmon og Jón: Vestur Noröur Austur Suöur 2T pass 2G pass 3S pass 4L pass 4T pass 4H dobl 4S pass 5T dobl pass pass 5S Noröur spilaöi tit hjarta- drottningu, sem fékk slaginn. Þá kom laufakóngur og aftur gaf Jón. Hjartagosi fylgdi á eftir, Jón drap á ás. Sföan fylgdi laufaás og trompin I botn. Þegar siöasta trompinu var spilaö, varö suöur aö kasta frá hjartakóng og tigulkóng öör- um. Hann kastaöi frá tigul- kóngnum án þess aö hika, en Jón las stööuna rétt (suöur haföi jú doblaö fimm tigla). Hann spilaöi tfgli, drap á ásinn og kóngurinn kom siglandi I. Fallega spilaö hjá Jóni og ls- lands græddi einn impa, en heföi getaö tapaö 13. Hvitur : Averbach Svartur : Golombek Saltsjöbaden 1952. 1. Rxg7! Hxe7 2. exf6! Hd7 (Ef 2. . . Hf7 3. Dxd5.) 3. f7+! Gefið. skák Hvitur leikur og vinnur. Austur A AG72 V A94 ♦ AD9 * A62 i dag er miðvikudagurinn 5. mars 1980/ 65. dagur ársins. Sólarupprás er kl. 08.21 en sólarlag kl. 18.59. ídagsinsönn apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vik- una 29. febr. til 6. mars er I Lyfjabúðinni Iöunni. Einnig er Garðs Apótek opiö til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnu- dagskvöld. Kópavogur: Kópavogsapótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laug- ardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokaö. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröar apótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 18-12. Upplýsingar i slm- svara nr. 51600. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá kl. 9-18. Lokaö I hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartlma búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldin er opiö I þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. lœknar Slysavaröstofan i Borgarspital- anum. Simi 81200. Allan sólar- hringinn. Læknastofureru lokaðar á laug- ardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspitai- ans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16, simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt aö ná sambandi viö lækni I sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvl aö'- eins aö ekki náist I heimilis- lækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakti sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I sim- svara 13888. Neyöarvakt Tannlæknafél. Is- lands er I Heilsuverndarstööinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Ónæmisaögeröirfyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöö Reykjavlkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskír- teini. Hjálparstöö dýra viö skeiövöll- inn I Vlðidal. Simi 76620. Opið er milli kl. 14 og 18 virka daga. hellsugœsla Heimsóknartlmar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Fæöingardeildin:kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspltali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspltali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspltalinn: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. Heilsuverndarstööin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvitabandið: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til ki. 16.30. Vistheimiliö Vífilsstööum: Mánudaga til iaugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-23. Sólvangur Háfnarfiröi: Mánu- daga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgidögum. Vífilsstaöiin Daglega frá kl. 15.15 til ki. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. bllanavakt Hitaveitubilanir: Reykjavlk, Kópavogur og Hafnarfjöröur, slmi 25520, Seltjarnarnes, slmi 15766. r) 11 Og einn kostur enn: hann veröur áreiöanlega oröinn mjög verö- mætur fornbíll þegar þið hafiö lokiö viö aö borga hann upp. SK0ÐUN LURIE Rafmagn: Reykjavík, Kópa- vogur og Seltjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri sími 11414, Keflavlk slmi 2039, Vestmanna- eyjar sími 1321. Vatnsveitubilanir: Reykjavlk og Seltjarnarnes, slmi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri slmi 11414, Keflavik, slmar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjörður slmi 53445. Simabilanir: I Reykjavlk, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafn- arfiröi, Akureyri, Keflavlk og Vestmannaeyjum tilkynnist I 05. Bilanavakt borgarstofnana : Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 slödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og I öörum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoö borgarstofnana. velmœlt Ótöluö orö vinna engum mein. — Kossuth. oröiö Þú hefur séö þaö, því aö þú gefur gaum aö mæðu og böli, til þess aö taka þaö i hönd þina. Hinn bág- staddi felur þér þaö, þú ert hjálp- ari fööurlausra. Sálmur 10,14 Kryddsíld meo sýrðum rjóma Kryddsild meö sýröum rjóma. Uppskriftin er fyrir 4-6. 1 askja (uþb. 300 g) kryddsild 1 box sýröur rjómi 2 msk. vínedik 1 msk. smásaxaöur laukur sykur 1 dl sýrö agúrka I teningum 1 harösoöiö egg 1/2 rauö paprika 2 msk. smásaxaður graslaukur (má vera frosinn) Takiö slldina upp úr krydd- leginum, þerriö og skeriö I jöfn stykki, 2 sm breið. Hræriö sýröa rjómann ásamt ediki og smásöxuöum lauk. Bragöbætiö meö örl. sykri. Skeriö agúrkuna I litla ten- inga. Smásaxiö eggiö. Skeriö paprikuna I litla teninga. Smá- saxiö eöa klippiö graslaukinn. Takiö dálltiö frá af hverri teg- und I skraut og blandiö afgang- inum saman viö sýröa rjómann. Látiö tvær til þrjár skeiöar af rjómanum yfir síldina og skreytiö meö gúrku, eggi, papriku og graslauk. Látiö af- ganginn af rjómanum I skál og beriö meö sildinni. Beriö meö sildinni gróft brauð eöa heitar soðnar kartölfur. !SSaaRBS)GBn»SB

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.