Vísir - 05.03.1980, Blaðsíða 22

Vísir - 05.03.1980, Blaðsíða 22
vlsm Miðvikudagur 5. mars 1980 ■ ■ ■ ■ ■ I tSSSss-- HEpöuTE stimplar, slífar og hringir Ford 4-6-8 strokka benzm og diesel velar Opel Austin Mini Peugout Bedtord Pontiac B M W Rambler Buick Range Rover Chevrolet Renault 4-6-8 strokka Saab Chrysler Scania Vabts Citroen Scout Datsun benzin Simca og diesel Sunbeam Dodge — Plymouth Tékkneskar Fiat bitreiðar Lada — Moskvitch Toyota Landrover Vauxhall benzm og diesel Volga Mazda Volkswagen Mercedes Benz Volvo benzin benzm og diesel og diesel ■ I Þ JÓNSSON&CO Skeifan 17 s. 84515 — 84516 Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu BÍLARYOVÖRNhf Skeifunni 17 a 81390 Verðlaunapeningar Minnispeningar Félagsmerki Lyklakippur BARNAARB NESTA HASS- AR (SLANDSSOOUNNARI 22 1 Ár hassins Ariö 1979 veröur án efa merki- legt fyrir margt sem skeöi á þvi ári og lika ómerkilegt fyrir margt. Siöasta ár var ár barn- anna. Þess var svo sannarlega minnst hér á landi sem annars staöar í heiminum. Þvi miöur veröur ekki lokaö augunum fyrir þvi, aö þetta siö- asta ár veröur aö kalla ár hass- ins. Þvi aldrei fyrr hefur eitur- lyf boriö eins mikiö á góma. Enda fjölgar þeim sem komast i eiturlyfin. Bæði innan lands og utan hafa Islendingar fengiö á sig stimpil. Dæmi frá kókain- málinu i Kaupmannahöfn. „Þekktir úr stórum fikniefna- málum hér”. Aldrei fyrr hafa þessi mál komið eins mikiö upp á yfirboröiö. A sjálfu barnaár- inu. Svo ömurlegt sem þaö virö- ist nú vera. Þaö, sem gleymdist á þessu ári barnanna, var fræðslan um eiturlyfin. Þaö var ekki rætt um þaö manna á meöal. Sú fræösla heföi verið nauösyn. En þegar áhugi stjórnvalda er eins mikill og raun ber vitni, er ekki mikil von á góöu. Sem fyrr segir hefur landinn ekki áður komist eins mikiö I heimspressuna vegna eitur- lyfja, Þaö voru ekki liönir nema nokkrir mánuðir er staöreyndin blasti viö. Svart á hvitu. Það var fikniefnamáliö i Kaupmanna- höfn. Lltum á dæmi úr blööun- um. tslendingar viöriönir stærsta kókalnmál sem upp hefur komiö. Sjö Islendingar viöriönir 310 millj. kr. fikniefna- mál. Þetta er nú ekki rós I hnappagatiö. lsland er oröiö þekkt I flkniefnaheiminum. Deildarstjóri dönsku fikniefna- lögreglunnar segir meöal ann- ars af þessu tilefni nokkur varnarorö til Islendinga: ,,ls- lendingar þurfa aö vera vel á verði gagnvart sterkum fikni- efnum, svo sem morflni og heróini. Þeim peningum er vel variö, sem notaöir eru til fyrir- byggjandi aögeröa á þessu sviöi”. Og hann segir meöal annars þetta: „Ariö 1968 haföi fíkniefn- alögreglan I Kaupmannahöfn til meöferöar 820 mál, sem vörö- uöu brot á fyrrnefndum lögum. Arið 1969 fjölgaöi málunum I 1.620, en áriö 1970—1975 var fjöldi þessaramála á bilinu 1.200—1.500 en áriö 1976 var stórt stökk upp á viö og málin uröu 2.340 og áriö 1977 var f jölda þessara mála I Kaupmannahöfn 2.315. A fyrrgreindu tlmabili, þ.e. áriö 1968—1977 létust alls 447 manns af völdum fíkniefna og þessi tala er enn skelfilegri þegar haft er I huga að þarna er um aö ræöa aö langmestum hluta fólk I blóma llfsins”. Þetta er nefnilega þaö hrika- legasta viö þetta allt saman. Þaö er unga fólkiö sem virðist ekki skynja hættuna. Baráttan mun standa lengi t októbermánuöi var haldin hérá landi mjög merKileg vika. „Vika gegn vimuefnum”. Nokkrir pennafærir menn létu heldur betur I sér heyra á með- an á þessu stóð. En siöan ekki söguna meir. Hver skyldi á- stæðan vera? Baráttan stendur ekki I viku. Hún mun standa um ókomna framtlö. Þvi miöur. Einnig var það upplýst I upphafi þessarar viku að söluverömæti upptækra fikniefna væri 5-700 milljónir. Gangveröiö á hassi þessa dag- ana var taliö vera um 10 þúsund krónur grammiö. Þegar þessi vika var aö ganga I garö var aö koma á markaöinn svokallaö englaryk. Eitt hættulegasta efn- iö I seinni tlma. Þetta er mjög skylt heróini. Otbreiösla engla- ryksins er hrikaleg. Bankar hafa lánað Þaö fer ekki milli mála, aö eiturlyfin streyma inn I landiö. Þetta er meira en nokkurn grunar. Hassiö er i algjörum sérflokki hvaö magn varöar. Magniö af hinum efnunum er ekki eins mikiö. En þetta eru allar tegundir sem hugsast get- ur. Hringamyndanirnar I þess- um bransa eru hrikalegar I einu oröi sagt. Stdrir hópar hafa eignast stórmarkaöi hér á landi. Markaöi sem stjórnvöld hafa ekki hugmynd um, Og þaö sem svartast viö þetta er, aö bank- ar hér á landi hafa lánað til kaupa á eiturlyfjum. Þaö kom fram i Kastljóssþætti fyrir skömmu, aö þetta hefur skeö I skjóli bankakerfisins hér. Spurningin er aöeins þessi, er þetta stundaö aðeinhverju ráöi? Éf svo er, er ekki rétt aö stiórn- völd grlpi inn I þetta? Eöa þarf þess ekki? Þaö, sem fikniefna- lögreglan nær I þessum bransa eralveg hlægilega litið. Kannski 30% af öllum þessum viöbjóöi. Mbl. ræddi fyrir skömmu viö Guðmund Glgja um flkniefni og annaö sem að þessum málum lýtur. 1 Mbl. sagöi meðal ann- ars: „Samkvæmt upplýsingum Guömundar hafa um 500 manns verið til yfirheyrslu hjá fikni- efnadeildinni á þessu ári og frá upphafi hafa um 4000 manns neðanmals Gunnar Bender nemandi skrifar um þá hættu, sem steöj- ar aö ungu fólki hér á landi af völdum eiturlyfja. „Þetta er nefnilega þaö hrikalegasta viö þetta allt saman. Þaö er unga fólkiö, sem viröist ekki skynja hættuna”. komiö viö sögu hjá fikniefna- deildinni, að langmestu leyti fólk á aldrinum 18-30 ára. Sá yngsti, sem komiö hefur viö sögu vegna fikniefnamála var 15 ára en sá elsti rúmlega fer- tugur. Þetta eru skuggalega há- ar tölur hjá ekki fjölmennari þjóö”. Þaö er ekki nema litill hluti sem kemur viö sögu hjá fikni- efnadeildinni. Sá hluti sem I þessu er, er miklu stærri. En hann næst aldrei. Fer I felur meö vandamál sin.Fólk er fariö aö deyja hér á landi af völdum eiturlyfja. Fyrst og fremst vegna of stórra skammta. Áhugi enginn En hver skyldi áhugi stjórn- valda vera á þessu mikla máli. Hann er ömurlega litill. Þessi mál eru ekki tekin þvl taki sem þarf að gera. Þessi m'ál eru svo viökvæm, aö varla má ræöa þau I björtu. Það má alls ekki hrófla viö hasshringunum. Þaö er sparað á þessu sviöi sem öörum. Enda hafa efnin streymt inn I landiö. Þaö verður aö efla fikniefna- lögregluna svo um munar. Þaö eru alltof fáir sem starfa viö þessi mál hér á landi. Alþingis- menn okkar þora ekki fyrir nokkurn mun aö minnast á þetta vandamál. Þetta er kannski ekkert vandamál I þeirra aug- um. Hafa kannski gert meö sér sáttmála um aö minnast ekki neitt á þetta vandamál? Ég held aö þaö sé kominn timi til aö Alþingi okkar taki þetta mál fyrir. Þaö er ekki seinna vænna. Þaö er ekki hægt aö láta þetta mál biöa lengur. Er ekki kominn timi til aö hugsa rökrétt um þessa hluti? Guðmundur Gigja segir meðal annars um þetta: „Þaö er margt hægt aö gera. Til dæmis þarf aö auka mjög löggæsluna og tollgæsluna og búa betur aö þessum fyrir- byggjandi þáttum, t.d. er ekki vansalaust aö ekki skuli vera til hasshundar I landinu. Ennfrem- ur þarf aö stórauka fræöslu um flkniefnin og skaðsemi þeirra, bæöi meöal unglinga og for- eldra. Margt af þvi unga fólki, sem komiö hefur I yfirheyrslu til okkar hefur einmitt minnst á þaö, aö þaö hafi enga fræöslu hlotiö um flkniefnamál I skólun- um”. Þvi hafa stjórnvöld ekki haft neinn áhuga á að fræöa ung- menni um þessi mál? Þaö tekur þvi kannski ekki aö eyöa smá- upphæö I þessi mál? Æskan fær ekki neitt aö vita. öllu er haldiö leyndu. Þaö sem þarf aö hefja strax er einmitt fræösla um þessi mál. Þaö er ekki seinna vænna. Þaö er aö veröa um seinan. Þaö er alltof stór hópur sem hefur nú þegar falliö I gryfjuna. Alls staöar i kringum okkur deyr fólk af þessum sökum. Þetta er byrjaö aö ske hér á landi. En þaö eru sem betur fer fáir. En þeim mun fjölga ef ekk- ert verður gert. Er ekki kominn timi til að vakna,stjórnvöld, þið hafi blundað of lengi. Þaö þarf róttækar aðgerðir strax. Þaö hefur vakiö töluveröa athygli upp á siökastið hve margir eru farnir aö nota snúss sem varla getur kallast merkilegt. Samt hafa sum blöðin slegiö þessu upp á forslöum blaða sinna. Eins og þarna væri alveg gifur- legur vandi sem steöjaöi að. Þaö er svo sannarlega hægt aö segja aö þau ráðist á garöinn þar sem hann er lægstur. Eitur- lyfjavandinn er miklu stærri, en hann er ekki tekinn fyrir. Varla minnst á hann. Er þess kannski ekki þörf? Þaö finnst blööunum alla vega ekki. A meðan ung- menni á fslandi eru farin aö deyja af ofnotkun eiturlyfja ræöa blööin um smávandamál, en líta framhjá þeim stærri. Sjá þau varla. Stjórnvöld og blööin á Islandi geta státaö sig af þvl sama. Þau vilja ekki ræöa vandamálin. Það sem þarf er hugarfarsbreyting strax. Afgreldum einangrunar plast a Stór Reykjavikur- svœóió frá 1 mánudegi , föstudags. * Afhendum vöruna á 1 byggingarst vióskipta mönnum aó kostnaóar lausu. Hagkvœmt veró og jgreiósluskil máíar vió flestra hœfi.i Aðrar framleiðsluvörur pipueinangrun skrúf bútar Borgarnesil iimi93 7370 kvöld 09 helganimi 93 7355 bridge U ms jón: Stefán Guöjohnsen Frá Bridgefélagi vestmannaeyja Hraösveitakeppni félagsins lauk fyrir skömmu. Var keppnin mjög jöfn og skemmtileg allan timann og mun minni sveiflur en venjulega. Úrslit réöust ekki fyrr en I siöustu umferð og áttu þrjár sveitir af fimm þá mögu- leika á efsta sætinu. En úrslit uröu þessi: stig. 1. sv. RichardsÞorgeirss. 1808 2. sv. Gunnar Kristinss. 1786 3. sv. Sveinn Magnússonar 1717 4. sv. Helga Bergvins 1691 5. sv. Hauks Guöjónssonar 1638 Frá BH Siöastliðna tvo mánudaga hefur firmakeppni BH. staðið yfir, með þátttöku 73. firma. Mjög almennur áhugi fyrir- tækja á þátttöku vekur athygli sem er vel. Annars var röð efstu firmanna sem hér fer á eftir: I. Ólafur Valgeirsson (Ólafur Valgeirsson) 111. 2-3. Vélsmiöjan Klettur hf. Bjarni Jóhannsson) 109. 2-3. Jóhann Bergþórsson (Ólafur Torfason) 109. 4. Verkfræðistofa LýsiogMjölhf. 107. 5-6. Rafmagnsveitur Rikissins. 106. 5-6. Prentsmiöja Hafnarfjaröar hf. 106. 7. Músikog Sport. 105. 8. Asarhf. 104. 9. Blikksmiöja Hafnarfjaröar hf. 103. Firmakeppnin var meö ein- menningssniði, og ákvaröaöist röö efstu manna af samanlagðri skor bæði kvöldin. Einmenn- ingsmeistari varö Ólafur Torfa- son. Annars varö röð og skor efstu manna sem hér segir: 1. ÓlafurTorfason 209. 2. JónPálmason 205. 3. Ólafur Valgeirsson 203. 4. SigurðurLárusson 200. 5. Haraldur Ólafsson 197. 6-7. Bjarni Jóhannsson 196. 6-7. Ari Kristjánsson 196. 8. Björn Eysteinsson 192. Feðgasveltln vann Aöalsveitakeppni Bridge- félagsins Asanna i Kópavogi, lauk sl. mánudag meö sigri sveitar Rúnars Lárussonar. Er þaö hin svokallaða „feöga- sveit”. Sveitin tók forystu um miöbik mótsins, og hélt henni út mótiö. Vinningshlutfall sveitarinnar er meö þvi hæsta sem tekiö er eöa 90% (180 stiga af 200). I sveitinni eru: Rúnar Lárusson fyrirl., Hannes R. Jónsson, Hermann Lárusson, Lárus Hermannsson og Ólafur Lárusson. I 2. sæti varö svo sveit Þórar- ins Sigþórssonar. Röö efstu sveita varö annars þessi: 1. sv. RúnarsLárussonar 180 2. sv. ÞórarinsSigþórsonar 132 3. sv. Helga Jóhann sonar 124 4. sv. Guöbr.Sigurbss. 109 5. sv. Sigurðar Sigurjónssonar 104 6. sv. ErluSigurjónsdóttur 96 Hörð kepÐiii um meistaratitil BB Aö 35 umferöum loknum er staöa efstu para I Barometer- keppni Bridgefélags Reykja- víkur þessi: 1. Jón Asbjörnsson— Slmon Símonarson 349 2. Guömundur Hermannsson — Sævar Þorbjörnsson 323 3. Helgi Jónson — Helgi Sigurösson 305 4. Guölaugur R. Jóhannsson — örn Arnþórsson 259 5. Siguröur Sverrisson — ValurSigurösson 257 6. Jón Páll Sigurjónsson — Hrólfur Hjaltason 235 Frestur til þess aö tilkynna þátttöku I Stórmót félagsins rennur út 7. mars.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.