Vísir - 06.03.1980, Síða 1

Vísir - 06.03.1980, Síða 1
r " "ií ðiirslöðutölur nýja f járlagafrum varpsins"veröa Hiö miTl jarðár! ""1 Framlög til Byggingasjóös lækka enn um 1,8 milljarða! Niðurstöðutölur fjárlagafrumvarpsins, sem lagt verður fram eftir helg- ina, nema 340 milljörðum króna og er það hækkun frá fjárlögum 1979 um 131 milljarð eða 63%. Ljóst er að ríkisstjórnin hyggst afgreiða fjáröflun til jöfn- unar hitunarkostnaðar og útflutningsuppbóta vegna landbúnaðarins með sérstökum fjáraukalögum. Til að ná endum saman i fjár- veitingar til fjárfestingarlána- 15% til viöbótar þeim 15%, sem lagafrumvarpinu munu fjár- sjóða verða skornar niður um fjárlagafrumvarp Tómasar Arnasonar fól i sér.bannig munu Fiskveiðisjóður, Stofnlána- sjóður landbúnaðarins og Iön- lánasjóður samtals verða skornir niður um 643 millj. kr., svo og aðrir sjóðir s.s. Iðn- rekstrarsjóður, Ferðamála- sjóður, Lánasjóður sveitar- félaga um sama hlutfall. Stærsti niðurskurðurinn mun þó verða hjá Byggingarsjóði rlkisins (Húsnæðismála- stofnun) eða lP85.rn.kr.: og er það til viðbótar við 1580 m.kr. niðurskurð i frumvarpi Tómasar. Samtals nema þvi takmark- anir á fjárveitingum til hús- næðismálalána á milli ára 3,4 milljörðum króna. Éh i 11 Flárlagafrumvarplð um landhelgisgæsluna: Ætla að selja Árvakur og elnn Fokkerinn Nýja fjárlagafrumvarpið, sem lagt verður fram eftir helgina, gerir ráö fyrir, aö einn af Fokker- um Landhelgisgæslunnar veröi seldur, og sömuleiöis vitaskipið Arvakur. Reiknaö er með, aö salan á Fokkernum gefi af sér um 345 milljónir króna, en salan á Ar- vakri um 50 milljónir. Tveir játa nauðgun á ungri stúlku Bandarlsku sendiherrahjónin, Richard A. Ericson jr. og frú héldu boð fynr keppendur á Reykjavikurskákmótmu og fleiri gesti i gær. Að sjálfsögðu var skákborð haft uppi og meöal þeirra er reyndu með sér I hraöskák voru Pálmi Jónsson landbúnaöaráöherra og bandariski stórmeistarinn VValter Browne. Hvorugur mátaöi hinn, en sovéski skákmeistarinn Kupreichik fylgist spenntur meö viöureignmni ásamt fleirum. — SG/Vfsism. BG Verður gengislelllng eða hratt gengisslg? „Verðum að taka afstððu til pess um ðessa heigi” „Viö veröum aö taka afstööu tii gengisfellingar eöa hraös gengisstigs ööru hvoru megin viö helgina”, sagöi Steingrfmur Hermannsson, sjávarútvegs- ráöherra, I samtali viö Vísi. ,,Ég er persónulega mikið á móti gengisfellingum og gengis- sigi, en það er hins vegar ekki hægt aö reka fiskiðnaðinn meö milljarða króna tapi á hverju ári. Við verðum að skoða það mjög náið, hvaða gengissig rúmast innan þeirra verðhækk- ana, sem við teljum hámark”. Samband fiskvinnslustöðv- anna sendi nýlega sjávarút- vegsráðherra, forsætisráðherra og fleirum greinargerð, þar sem gerö er grein fyrir stöðu frysti- húsanna. Þar kemur fram aö, að launagreiðslur í fiskiðnaöi hækkuðu um tæplega 62% frá þvi i upphafi sföasta árs og hrá- efni um 60% á sama tfma, en tekjur hafa einungis aukist til hálfs á við kostnað á tímabilinu. Gert er ráð fyrir, að hallinn I frystiiðnaönum veröi 11 millj- arðar á þessu ári. — ATA Tveir menn hafa játaö að hafa nauðgað 21 árs gamalli stúlku um borð i dönsku skipi aðfaranótt þriðjudag þar sem þaö lá i höfn i Ólafsvik. Annar er danskur skip- verji en hinn tslendingur sem nýkominn er til starfa í Ólafsvik. Jón Magnússon fulltrúi sýslu- mannsins í Stykkishólmi, sagöi I sámtali við Vísi í morgun, að stúlkan hefði kært atburðinn laust fyrir hádegi á þriðjudag. Mennirnir voru handteknir og færöir til yfirheyrslu. Þeir neituöu öllu fyrst i stað en geng- ust siðan við þvi að hafa haft samræði við stúlkuna gegn henn- ar vilja. Stúlkan var búin að vera um borð I skipinu frá þvi kvöldiö áður, mánudagskvöld, en um- ræddur atburður átti sér staö seint um nóttina eða snemma morguns. Mönnunum var sleppt eftir játninguna og máliö sent sak- sóknara. Tveir menn frá Rann- sóknarlögreglu rfkisins fóru til Ólafsvikur og aöstoöuöu við rann- sókn málsins. Danska skipið er fariö til Hellissands. — SG

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.