Vísir - 06.03.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 06.03.1980, Blaðsíða 2
vtsm Fimmtudagur 6. mars 1980 \ Vísir spyr í Kópavogi. Fylgist þú eitthvaö meö bæjarpólitíkinni? Guöriöur Vestmann, hiúkrunar- kona: Ég geri það nu yfirleitt ósköp litið, nema þá rétt fyrir kosningar. Ég renni samt augun- um rétt gegnum bæjarblöðin, en þau eru borin út ókeypis i húsin. Sigriður EHsdóttir, vinnur viö eldhússtörf: Nei, ég fylgist mjög litið með henni — ég veit ekki einusinni hvar hinir helstu pólitisku samkomustaðir eru. Flytjendur „Plateaux Tour Deaux” þeir Pétur Þorvaldsson og Reynir Sigurösson, en til hægri má sjá bilflauturnar tvær sem léku stærstu rulluna I verkinu. Visismynd JA Sigurður Thorstensen, flugum- feröarstjóri: Nei, ekki neitt. Og þó maöur heföi áhuga á pólitik- inni, þá eru alltaf sömu rassarnir sem sitja undir þessu. Ég gef afar litið fyrir pólitikusana. Ólafur Þór Ólafsson, húsasmiöa- nemi: Já, aö sjálfsögöu. Ég les bæjarblööin og aörar greinar um pólitisk málefni, sem mér þykja athyglisverð. Svo er ég lika i Félagi ungra jafnaðarmanna i Kópavogi. Eyjólfur Melsted, dipl. musik- therapéut: Já, ég tæti vissan hluta af bæjarblööunum i mig, en ég hef alveg látið i friði að skipta mér af sjálfri póiitikinni. Þaö vakti mikla athygli og töluveröa kátinu verkiö sem flutt var við afhendingu bók- mennta og tónlistarverölauna Norðvrlandaráös s.l. þriðju- dagskvöld. Verkiö var gert fyrir selló og tvær bilflautur! F.ins og kunnugt er fór verð- launaafhendingin fram i Há- skólabiói þar sem þeim Söru Lidman og Pelle Gudmundsen Holmgreen voru afhent verð- laun sin. Ai þessu tilefni var flutt verk eftir Lindgreen, þar sem eins og áður sagði var stuðst við bilflautur i flutningn- um. Athöfninni var útvarpaö og fékk þvi landslýður allur að hlýða á verkið. Nafn verksins er „Plateaux Tour Deux” og voru það þeir Pétur Þorvaldsson sellóleikari og Reynir Sigurðsson slag- verksleikari sem fluttu það. Mun höfundurinn ekki hafa fengið verðlaunin fyrir þetta verk, heldur annað nýrra. Voru viðbrögð manna nokkuð með tvennu móti: sumir skelltu upp úr einstöku sinnum, en aðrir sátu grafalvarlegir og hlustuöu með andakt. Visir leitaði álits nokkurra að- ila á þessu nýstárlega verki: Ef dæmt hefði verið eftir ræðunum... - segir Jónas Guðmundsson, rithðfundur Jefði tónskáldið fengið bókmennta- verðiaunin” „Ég lit á þessa verölaunaaf- hendingu sem algert kúpp” sagði Jónas Guðmundsson rit- höfundur þegar Visir spuröi hann álits á tónverkinu, en hann var einmitt einn þeirra sem voru viðstaddir verölaunaaf- hendinguna. „Ef ég heföi átt aö dæma eftir ræöunum sem fluttar voru, hefði tónskáldiö fengið bók- menntaverölaunin. Og mig grunaði aö tónlistarmennirnir heföu spilað upp úr skáldsögu eftir Söru Lidman, en ekki eftir nótum. Ýmsir af leiöinlegustu lista- mönnum á Norðurlöndum eru dregnir þarna inn og verölaun- unum er úthlutað af sérstakri samsærisnefnd sem Island á aöild að. Ég legg til aö verð- launin veröi bæöi lögð niöur.” — Hvaða hluti tónverksins þótti þér bestur? „Seinasti hlutinn fannst mér bestur þvi þá hætti það!” Pelle Gudmundsen Hoimgreen og Matthias A. Mathiesen stinga saman nefjum: „Vafalaust er þetta meinlaust fyrir þá sem skilja svona tónlisst.” Vlsismynd JA Tónverkið samið fyrir tiu árum: „VAFALAUST HEFUR HÖFUND IHUNI FARIÐ FRAM SfÐAN ÞÁ - segir Matthias Á. Mathíesen. forseti Noröurlandaráðs „Ég skil reyndar ekki svona tónlist en vafalaust er hún alveg meinlaus fyrir þá sem skilja svona tónlist” sagöi Matthias A. Mathiesen forseti Noröurlanda- ráðs, en hann afhenti einmitt verðlaunin við athöfnina á þriðiudaginn. „Höfuodur mun vist hafa samið þessa tónlist fyrir meira en tiu árum og ég trúi þvi að honum hafi farið nokkuð fram siöan, þar sem hann hlaut tón- listarverðlaunin aö þessu sinni” sagöi Matthias ennfremur. HR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.