Vísir - 06.03.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 06.03.1980, Blaðsíða 4
»1*#»1 ‘ I H VÍSIR Fimmtudagur 6. mars 1980 HOTEL VARDÐORG AKUREYRI SÍMI (96)22600 Góð gistiherbergi Verð frá kr.: 7.500-14.000. Morgunverður Kvöldverður Næg bílastæðí Er í hjarta bæjarins. I 'I b 5-f.r AÐALFUNDUR Verslunarbanka íslands hf., verður haldinn í Súlnasal Hótel Sögu, laugardaginn 15. mars 1980 og hefst kl. 14.00 DAGSKRÁ: Aðalfundarstörf skv. 18. grein samþykktar fyrir bankann. Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar til f undarins verða afhentir hluthöfum eða umboðsmönn- um þeirra í afgreiðslu aðalbankans, Banka- stræti 5, miðvikudaginn 12. mars, fimmtudag- inn 13. mars og föstudaginn 14. mars 1980 kl. 9.15-16.00 alla dagana. Bankaráð Verzlunarbanka Islands hf. Pétur O. Nikulásson, formaður. NÁMSKEIÐ Hvernig má verjast streitu? Á liðnu ári hélt Stjórnunarfélagið f jögur nám- skeið þar sem kenndar voru aðferðir sem nota má til aö draga úr áhrifum streitu og innri spennu á daglega líðan manna. Námskeið þessi þóttu afar fróðleg, og sóttu þau um 170 þátttakandur. Leiðbeinandi á námskeiðunum er dr. Pétur Guðjónsson félagssálfræðingur en hann hefur á undanförnum árum haldiðþessi námskeið í Banda- ríkjunum, þar sem hann er bú- settur. Stjórnunarfélagið mun nú í mars efna til tveggja námskeiða undir leiðsögn dr. Péturs þar sem hann kennir tækni til varnar streitu. Fyrra námskeiðið verður haldið á Hótel Esju dagana 10. og 11. mars kl. 13.30-18.30 en hið síðara 12. og 13. mars á sama tíma. Nánari uppl. og skráning þátttakenda hjá Stjórnunarfélagi Islands, Síðumúla 23, sími 82930. LeiObeinandi: Dr. Pétur Guöjónsson félagssálfræöingur STIORNUNARFELAG ÍSlANDSs, ,2 Sími 82930 Einbýlishús óskast Akureyringur óskar eftir stóru og góöu ein- býlishúsi á leigu til lengri tíma, helst í Garöa- bæ eða nágrenni. Fyrirframgreiðsla öll, ef þess er óskað. Tilboð sendist augld. Vfsis, Sfðumúla 8, merkt „Akureyri — einbýlishús". 4 Þær vonir, sem reynt hefur veriö aö vekja á vesturlöndum, um aö fá mætti Sovétmenn til þess aö kalla heim herliö sitt úr Afganistan fyrr en þeir heföu sjálfir viljaö, viröast hafa viö litiö aö styöjast. Kremlherrarnir hafa aö vlsu reynt aö telja fólki trú um þaö, aö hernaöarlhlutunin I Afganist- an sé þeim mjög á móti skapi. En allt bendir til þess, aö herliö- iö veröi ekki kvatt heim, fyrr en þeim sjálfum þykir henta, sem sýnist ekki ætla aö veröa i ná- inni framtiö. Brezhnev setur skilmálana Rússar hafa lagt kurteislega eyrun viö tillögum eins og þá, sem Bretar vörpuöu fram, um aö lýst skyldi yfir hlutleysi Afganistan, ef Rússar yröu þaö- an á brott. Svariö er samt sem áöur „njet”. Leonid Brezhnev forseti gaf vlsbendingu um þaö 22. febrúar, hvaö Sovétmenn teldu skilyröi þess, aö herliö þeirra yröi kallaö heim. Ekki fyrr en „öllum til- raunum utanaökonandi Ihlut- unar I Afganistan heföi aö fullu veriö hætt”. Sem Brezhnev lét þau orö falla, bárust fréttir af óeiröum I Kabúl höfuöborg Afganistans og andspymu gegn leppstjórninni og innrásarliöinu. Voru Kreml- verjar fljótir aö saka Bandarík- in og Pakistan um undirrót þessarar mótspyrnu. Síöan hafa stööugt borist fréttir um átök I Afganistan, þar sem heima- menn illa bfinir vopnum, bregö- ast hreystilega viö hinum erlendu kúgurum. Auövitaö er ekkert auöveld- ara fyrir Brezhnev og félaga en herma allan mótþróa Afgana upp á „erlenda Ihlutunaraöila” og réttlæta I eigin augum á- framhaldandi veru innrásar- liösins I Afganistan svo lengi sem þeim sjálfum þóknast. var hað dulbúln belðnl? TUlka mætti einnig ummæli hans sem dulbúna beiöni um aö allri andstööu viö leppstjórn Babrak Karmals yröi hætt, svo aö hernámsliöiö gæti snúiö heim. Greinarskrif Leonid Zamyatin, háttsetts talsmanns sovéska kommúnistaflokksins, nokkrum dögum eftir ræöu Brezhnevs viröast árétta þá túlkun. í grein sinni sagöi hann, aö væri Carter forseta svona annt um aö soveska herliöiö sneri frá Afganistan, þyrfti hann ekki annaö en „skipa málaliöum slnum i Afganistan aö leggja niöur vopnin”. Hin opinberu málgögn Moskvu hafa um leiö gert þaö vel ljóst, aö kröfur Brezhnevs um „tryggingar” eiga enga samleiö viö hugmyndunum um aö gera Afganistan aö hlutlausu rlki. — Þar var hlutleysishug- myndinni lýst sem „pólitlsku skrauti, ætlaö sem felubúningur fyrir áætlanir Amerfkana um nýtt kalt strlö”. Afganistan spyrnlr vlð Þaö þarf einföldustu barnatrú til þess aö fmynda sér, aö ekki þurfi annaö en láta af andstööu viö innrás Sovétmanna I Afg- anistan til þess aö þeir hætti viö allt og snúi heim. Til hvers voru þeir þá aö senda vigvélina til Afganistan? Hvar var andstaö- an gegn þeim, þegar þeir á- kváöu innrásina? aöutan Umsjón: | Guömundur ’ Pétursson Nefnt hefur veriö, aö Moskvu- stjórninni hafi komiö á óvart, hversu hraustlega Afganar tóku á móti, og ói nú horfurnar á þvl aö þurfa aö senda meira liö og hergögn til viöbótar því rúm- lega 100 þúsund manna herliöi, sem sent var á fyrstu viku inn- rásarinnar. Út frá þvl hafa ein- hverjir látiö sér til hugar koma, aö Sovétleiötogarnir vilji leita sér leiöa til þess aö sleppa frá Afganistan meö sóma, eöa alla vega án þess aö glata hernaöar- heiörinum, fremur en festa sig I einhverju löngu Víetnamstriöi þar. Viö þaö bætist, aö I ljós sé komiö, hversu illa þokkuö stjórn Karmals er, sem Rússar eiga lika aö hafa látiö sér koma á ó- vart. Ef Sovétleiötogarnir ympruöu á þvl, aö þeir smeygja sér út úr þessari kllpu, er liklegt, aö þaö mundi létta af þeim þrýstingn- um vegna ólympluleikanna I Moskvu 1980, þar sem færri teldu ástæöu til aö sniöganga þá. Þaö mundi friöa aö miklu leyti múhammeöstrúarrlkin. ólíkt Rússum Reynsla manna af rússneska birninum styöur þó engan veg- inn svona vangaveltur. Hann er ekki vanur aö sleppa aftur þvl, sem hann hefur náö einu sinni á milli skoltanna. Rússar hafa ekki horft I hergögn og mann- afla, hvorki til bandamanna sinna né heldur til eigin aö- geröa. Mannsllfiö er ekki eins hátt metiö þar eystra og á vesturlöndum, og ekki djúp sorg, þótt horft sé á eftir dátum, sem fá aö „deyja heetjudauöa fyrir öreigahugsjónina”. Þaö er heldur ekki aö óttast, aö al- menningsálitiö I Sovétrlkjunum knýi Kremlstjórnina meö opin- berum mótmælaaögeröum til þess aö kalla herinn heim, ef á- tökin I Afghanistan dragast á langinn, eins og geröist I Banda- rlkjunum 1 Vletnamstrlöinu. Þaöan af slöur flökrar Moskvu- stjórninni viö þvl aö tylla undir illa þokkaöa valdamenn, eins og Kadarstjórnin I Ungverjalandi á slnum tlma og mörg önnur dæmi sanna. Bergmál úr " glerhúsum Sovétstjórninni hefur ekki til þessa staöiö mikill beygur af heimsálitinu, eöa látiö þaö aftra sér fra Ihlutunarstefnu sinni. Enda full seint aö hugsa um þaö vegna Afghanistaninnrásar- innar úr þessu. Versta óveöriö, fyrstu andtrúarviöbrögöin, eru hvort sem er skollin á og mestu óþægindin, sem Sovétstjórnin gat búist viö, nánast aö baki. Enda eru Sovétleiötogarnir ; sjálfir engir viövaningar I á- róöursstríöinu um heimsálitiö og eru óragir aö heyja þaö viö hvern sem er á hvaöa vettvangi sem er, hvernig sem málstaöur- inn er. Eins og þegar Brezhnev ver innrásina meö þvl, aö hún sé til aö hindra „erlenda thlutun”, þegar allur heimurinn er sjónarvottur aö þvl, aö eina er- lenda Ihlutunin, sem á sér staö I Afganistan, er innrás dáta hans sjálfs. Nógir eru slöan til þess aö bergmála áróöur Kreml- verja, eins og þegar finnskir kommúnistar, sem þangaö hafa þunnu hljóöi um innrásina I Afganistan, rétt eins og ekkert hafi þar I skorist, sjá hinsvegar ástæöu til þess aö kveöa sér hljóös á Noröurlandaráösþingi til þess aö gagnrýna Norömenn fyrir aö efla varnir slnar. Saka ekki aöeins Norömenn um aö magna strlöshættuna, heldur og aö þeir gangi erinda þeirra afla, sem vekja vilji upp kalda strlöiö. Furöu djörf grjóthríö þaö og samt úr glerhúsi. Þaö er þvi meir I ætt viö barnaskap en góöa trú á manneskjuna, ef menn ætla, aö til þess aö koma Sovétmönnum burt úr Afganistan sé best aö láta yfirgang þeirra mótmæla- lausan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.