Vísir - 06.03.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 06.03.1980, Blaðsíða 7
SKOT FRA MIÐJU OG VALUR í ORSLITINI - Valur slgraði UMFN í undanúrslitum oikarkennni KKf I gærkvöldl með tveggja stlga mun I æslsoennandi og mjög vel leiknum lelk „Þaö var geysilega góður körfubolti á boöstólum hér I Njarðvik i kvöld og synd, aö ekki skyldi koma til framlengingar. svo jafn var leikurinn”, sagöi Kristbjörn Albertsson. liðsstjóri körfuknattleiksliös UMFN, eftir aö Valur haföi slegiö UMFN út úr undanúrslitum bikarkeppninnar i gærkvöldi meö 105 stigum gegn 103 i hörkuspennandi leik i Njarö- vik. Valsmenn eru þvi komnir i úrslitin i bikarkeppninni, og stefna nú á sigur bæði i deild og bikar. ,,Nú verðum viö bara aö ein- beita okkur aö úrvalsdeildinni og sigri þar”, sagöi Kristbjörn. ,,Það er aö duga eöa drepast fyrir okkur, og við höfum ekki gefist upp, heldur gerum allt sem viö getum til aö ná i Islandsmeistara- titilinn”. Sigurkarfa Vals i gærkvöldi var vægast sagt ævintýraleg. Vals- menn fengu innkast á eigin vallarhelmingi, þegar 3 sekúndur voru til leiksloka og var boltinn gefinn inn á völlinn til Tim Dwyer. Hann gaf boltann áfram á Kristján Agústsson, sem var rétt viö miölínu, og skot hans um leiö og leikurinn var flautaöur af rataöi beint i körfu Njaröviking- anna, sem sátu eftir sigraöir, þrátt fyrir stórleik. Þaö duldist fáum, sem fylgdust meö þessum leik, að þar fóru tvö Evrópukeppnl ðlkarhala: MRSTEINN FEKK FIMM MðRK A SI6 Þaö fór ekki vel hjá Þorsteini Olafssyni og félögum hans hjá „Hættum ekki viö” ,,Þaö hafa 12 manns skráö sig á námskeiöiö á Akranesi, en viö getum meö ánægju tekiö á móti 25 manns. Þrátt fyrir þetta hættum viö ekki viö aö halda námskeiöiö og þaö mun hefjast á Akranesi kl. 10 á laugardagsmorgun”. Þetta sagöi Jens Sumarliðason, formaður Tækninefndar KSl, i viötali viö VIsi i gær um A-stigs þjálfaranámskeiðiö, sem nefndin heldur á Akranesi á laugardag og sunnudag. Jens sagöi, aö jafnhliða nám- skeiðinu yröi haldinn fundur meö iþróttakennurum og þjálfurum á Vesturlandi, sem ekki sækja námskeiðiö, og hefst hann kl. 13 á laugardag. — gk- sænska liöinu Gautaborg, er þeir léku gegn Arsenal i London I 8. liöa úrslitum Evrópukeppni bikarhafa i knattspyrnu. Ensku bikarhafarnir spiluðu leikmenn Gautaborgar sundur og saman og fimm sinnum mátti Þorsteinn Ólafsson tölta á eftir boltanum i markiö hjá sér, en Pat Jennings þurfti einu sinni aö hiröa boltann úr marki Arsenal. — Þaö voru þeir Alan Sunderland 2, David Price, Liam Brady og Willie Young, sem skoruðu fyrir Arsenal, sem hefur þvi svo gott sem tryggt sér rétt til að leika I úrslitunum. Franska liöiö Nantes viröist einnig öruggt meö að komast áfram i undanúrslitin eftir 2:0 útisigur gegn Dynamo Moskva I gærkvöldi. Ekkert mark var skoraö i fyrri hálfleik, en I þeim siöari skoruöu Frakkarnir tvi- vegis, fyrst Thierry Tusseau meö þrumuskoti af 25 metra færi og svo Eric Pecout af stuttu færi. Juventus.frá Italiu náöi góöum árangri meö aö halda jöfnu á úti- gegn I _ en félagsliö frá Júgóslaviu hafa undanfarin ár staðið sig mjög vel i Evrópumótum. Juventus á heimaleikinn eftir, og ætti ekki að veröa skotaskuld úr þvi aö tryggja sér rétt f undanúrslitin. Fjóröi leikurinn 8-liða úrslitun- um var viöureign Barcelona og Valencia, tveggja spænskra liða, og fór leikurinn fram I Barcelona. Þar mættu 75 þúsund áhorfendur, og þeir sneru reiðir og sárir heim eftir aö Pablo hafði skorað sigur- mark Valencia i siðari hálf- leiknum. — gk bestu körfuknattleikslið landsins 1 dag. Leikurinn var mjög hraöur, hittni leikmanna frábær, og margt sem gladdi augu áhorf- enda, sem troöfylltu „Ljónagryfj- una” i Njarövik. Njarövikingarnir leiddu lengst af, þeim komust þó aldrei langt framúr, mest 4 stig I fyrri hálfleik og staðan i leikhléi 53:51. Njarövikingar voru þvi ekki svo svartsýnir i upphafi siðari hálf- leiks. Tim Dwyer kominn meö fjórar villur, en hann átti eftir að' leika allan leikinn út i gegn án þess aö fá 5. villuna. Hinsvegar fékk Ted Bee sina 5. villu þegar staðan var 96:88 fyrir UMFN, og varö þá vendipunktur i leiknum. Njarðvikingarnir uröu taúga- óstyrkir i sókninni, hittnin datt niður, en Valsmenn héldu sinu striki, jöfnuðu metin og tryggöu sér svo sigurinn á siðustu sekúnd- unni. Þrir menn báru af i liöi UMFN, Ted Bee, sem átti mjög góöan leik og skoraði 32stig, Guösteinn Ingi- marsson var meö enn einn stór- leikinn og skoraöi 29 stig og Gunnar Þorvaröarsson 26 stig. Þá var Július Valgeirsson einnig góöur. Tim Dwyer var besti maður Vals og átti jafnan og mjög góöan leik I vörn og sókn. Þá var Þórir Magnússon mjög skæöur á köfl- um og sömuleiöis þeir Rikharöur Hrafnkelsson og Torfi Magnús- son. Stighæstir Valsmanna voru Dwyer meö 46 stig, Þórir meö 19 og Rikharöur meö 12 stig. Dómarar voru Höröur Tulinius og Jón Otti Ólafsson og voru menn sammála um, aö þeir hafi staöiö sig mjög vel i erfiðum leik. gk—• Kristján Agústsson skoraöi sigur- körfu Vals i gærkvöldi meö ævin- týralegu skoti frá miöju um leiö og leiktiminn rann út. Systkinin vilja gull í WopIú Gup Systkinin Andreas og Hanni Wenzel frá Lichtenstein geröu þaö gott á ólympiuleikunum I Lake Placid, þótt Andreas tækist ekki aö vinna þar guiiveröiaun. Nú hafa þau bæöi sett stefnuna á sigur I heimsbikar- keppninni. Fátt er nú talið geta komið i veg fyrir, að ólympíumeistarinn I svigi og stórsvigi kvenna, Hanni Wenzel frá Lichtenstein, sigri i heimsbikarkeppni kvenna i ár. Nú á aðeins eftir að keppa I þrem mótum hjá kvenfólkinu, og er hún nú 47 stigum á undan þeirri næstu, sem er Anne-Marie Moser-Pröll. Þarf Hanni ekki annaö en aö halda sér i hópi þeirra fyrstu i þessum mótum til aö krækja sér i heimsbikarinn i fyrsta sinn. Bróöir hennar, Andreas Wenz- el, er I ööru sæti i heimsbikar- keppni karla, en þar er hann 53 stigum á eftir sænsku skiöa- stjörnunni Ingmar Stenmark. Ekki eru möguleikar hans á sigri þar taldir miklir, þvi að ekkert brunmót er eftir hjá körlunum, en aftur á móti tvö I stórsvigi og eitt svigmót, og þar er Stenmark tal- inn næstum óvinnandi. íbúar litla fjallarikisins Licht- enstein biöa spenntir eftir næstu World Cup mótum, þvi aö þá fæst endanlega úr þvi skoriö, hvort átrúnaöargoö þeirra, systkinin Hanni og Andreas Wenzel, komi ekki heim sem sigurvegarar. Keppendurnir eru nú á leiö frá Bandarikjunum, þar sem þeir tóku þátt I nokkrum heimsbikar- mótum eftir aö Ólympiuleikunum i Lake Placid lauk. t Evrópu keppa þau næstu tvær helgar, en heimsbikarkeppninni lýkur i Saalbach I Austurrfki um aðra helgi. Næsta mót verður I Oberst'auf- en i Vestur-Þýskalandi á laugar- daginn, en þar veröur keppt i stórsvigi karla. Daginn eftir keppa konurnar I svigi i Vysoke Tatry i Tékkóslóvakiu, og á mánudaginn og þriðjudaginn keppa karlmennirnir i svigi og stórsvigi I Cortina á Italiu. Eftir þaö mót kemur allur hóp- urinn saman I Saalbach i Austur- riki, en þar veröur keppt bæöi I svigi og stórsvigi karla og kvenna — og þá keppt i tveim samsiða brautum. Er þaö samkvæmt kappleikjaskrá FIS siöustu mótin i World Cup I ár. Staöan i keppninni er nú þessi: KARLAR: I. Stenmark,Sviþjóö... A. Wenzel, Lichtenstein .. P.Mahre, Bandarikunum B. Kirzaj, Júgóslaviu .... J. Luethy, Sviss...... Stig .195 .142 .116 .112 .104 KONUR: Stig H.Wenzel.Lichtenstein....303 Moser-Pröll, Austurriki ....256 M.T.Nadig, Sviss...........221 P.Pelen, Frakklandi.........182 I.Eppel, V-Þýskal..........127 —klp— FELLUR FRAM f KVÖLD? Svo kanri aö fara, aö Fram falli niöur i 1. deild i körfuknattleik i kvöld, en þá leikur liðiö gegn 1S i iþróttahúsi Kennaraháskólans kl. 20.10. Fram verður aö sigra til aö eiga möguleika á aö ná 1S aö stigum, og má þvi búast viö hörkufjöri I kvöld og vist, aö ekkert veröur gefiö eftir. Kl. 19.30 fer fram úrslitaleikur á milli 1R og UMFN i Mini-bolta- móti, sem IS hefur gengist fyrir að undanförnu. v

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.