Vísir - 06.03.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 06.03.1980, Blaðsíða 10
VÍSIR Fimmtudagur 6. mars 1980 llrúturinn 2). mars—20. apríl Dagurinn verður fremur lengi aö liöa og fátt merkilegt mun gerast. Vertu heima i kvöld. Nautiö. 21. ,apríl-21. mai: Flýttu þér hægt i dag, annars kanntu aö gera eitthvaö sem þú átt eftir aö sjá eftir. Tviburarnir 22. mai- 21. juní Geföu þér góöan tima til aö skipuleggja hlutina, og sýndu skoöunum annarra á- huga. Krabbinn, 22. júni-2:S. júli: Reyndu aö komast hjá þvi aö dragast inn i deiiur annarra. Hvildu þig i kvöld og lestu góöa bók. l.joniö. 24. júli-2:s. agúst: Það gæti orðið biö á aö þú fáir viðurkenn- ingu fyrir það sem þú ert að gera. En koma timar, koma ráð. Meyjan. 24. águst-2:S. sept: Það er ekki vist aö allt sem þú tekur þér fyrir hendur takist fullkomlega. En gerðu eins og þú getur. Vogin 24. sept. —23. okt. Þý kynnist nýju og skemmtilegu fólki i dag. Gleymdu samt ekki skyldustörfum þinum. Vertu heima i kvöld. Drekinn 24. okt.—22. ndv. Kynntu þér alla málavöxtu áöur en þú fellir dóm yfir einhverjum og mundu að þaö er ekki alltaf hægt aö reiöa sig á aö- stoö annarra. Bogmaöurinn ?3. ndv,—21. des. Þú mátt ekki taka þaö sem sagt er viö þig of alvarlega. Þaö er ósennilegt aö allt sem sagt er sé meint i alvöru. Steingeitin, 22. <les.-20. jan: Reyndu að spara i dag og næstu daga. Þú hefur veriö allt of eyöslusamur aö undan- förnu. N'atnsberinn. 21. jan.-19. feb: Reyndu aö komast hjá deilum og rifrildi I lengstu lög. En þaö er ekki vist aö þú getir það, vertu bjartsýnn. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: Þú getur komiö miklu góöu til leiöar ef þú kærir þig um. Vertu heima i kvöld og njóttu heimilislifsins. Fillinn lagöist á hnén og leyföi Bolgani aö klifra upp á haus sér. Hvaö er nú aö, YViggers? Linsan er svo óhrein aö þaö sæmir litt þjóni.. Vitleysa hún er mjög hrein... A þaki skýja klúfs i New York.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.