Vísir - 06.03.1980, Blaðsíða 17

Vísir - 06.03.1980, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 6. mars 1980 17 Kópavogsleikhúsið Smurbrauðstofan BJÖRNÍIMN Njálsgötu 49 — Sími 15105 Miðasala opin fró kl. 16 - Sími 41985 sýnir gamanleikinn „ÞORLÁKUR ÞREYTTI" i Kópavogsbiói í kvöld fimmtudog kl. 20.30 Næsta sýning laugardagskvöld kl.1 í .30 Leikurinn hefur fengið frábærar móttökur, hér eru nokkur sýnishorn úr umsögnum um hann: baö er þess viröi aö sjá Þorlák þreytta, ekki slst i þvi skyni að kynnast þvi hvernig fólk skemmti sér áöur en heimsþjáningin tók endanlega völdin. JH-Morgunblaöinu Þaö var margt sem hjálpaðist aö viö aö gera þessa éýningu skemmtilega, en þyngst á metunum var þó sú leikgleði sem einkenndi hana. SS-Helgarpóstinum ...ekki bar á ööru en að Kópavogsbúar tækju Þorláki vel, leikhúsið fullsetið og heilmikiö hlegiö og klappaö. ÓJ-Dagblaöinu ....leikritið er frábært og öllum ráölagt að sjá þaö, sem vilja skellihlæja og skemmta sér eina kvöldstund. Timaritiö FÓLK Heimsmeistara keppnin á breiótjaldi / kvöld sýnurn viÖ á breiðtjaldinu klukkustundarlanga mynd frá Diskódans- keppninni í London. íslenski þátttakandinn Steinar Jónsson kemur m.a. fram. Nýr plötuþeytir - Jón Vigfússon Meölimum Club 1 og gestum þeirra er boöiö aö sjá myndina ,.lt be allright on the night '. BráÖfyndnar urklippur og sprenghlægileg mistök sem áttu sér staö aö tjaldabaki margra þekktra kvikmynda og sjónvarpsþátta. - v LAUGAB4S Simi 32075 ÖRVÆNTINGIN Ný stórmynd gerö af leik- stjóranum Rainer Werner Fassbinder. Þessi mynd fékk þrenn gull- verölaun 1978 fyrir bestu leikstjórn, bestu myndatöku og bestu leikmynd. Aöalhlutverk: Dirk Bogarde og Klaus Löwitsch. Enskt tal Isl. texti. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 14 ára. Sími 16444 .VILLIGÆSIRNAR Hin æsispennandi og viö- burðarika litmynd, með: RICHARD BURTON ROGER MOORE RICHARD HARRIS tslenskur texti — Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 6 og 9. Sími 11384 Glæsileg stórmynd i litum um islensk örlög á árunum fyrir stríö. Gerö eftir skáldsögu Indriða G. Þor- steinssonar Leikstjóri: Agúst Guðmundsson Aðalhlutverk: Siguröur Sigurjónsson, Guöný Ragnarsdóttir, Jón Sigurbjörnsson, Jónas Tryggvason. Þetta er mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Siðustu sýningar Hækkað verð. SMIÐJUVEGI 1, KÓP. SÍMI 43500 (Útv*g»b«nkahú«(nu auatast I Kópavogl) MIÐNÆTURLOSTI Ein sú allra djarfasta og nú stöndum viö viö þaö!!! Sýnd ki. 5,7 9 og 11. Stranglega bönnuö börnum innan 16 ára. Nafnskirteina krafist viö innganginn. BUTCH OG SUNDANCE, „Yngri árin” Spennandi og mjög skemmtileg ný bandarisk ævintýramynd úr villta vestrinu um æskubrek hinna kunnu útlaga áöur en þeir uröu frægir og eftirlýstir menn. Leikstjóri: RICHARD LESTER. Aöalhlutverk: WILLIAM KATT og TOM BERENG- ER. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hækkaö verö. Ævintýri i orlofs- búðunum (Confessions from A Holiday Camp) Islenskur texti Sprenghlægileg ný ensk- amerisk gamanmynd i lit- um. Leikstjóri. Norman Cohen. Aðalhlutverk: Robin Ask- with, Anthony Booth, Bill Mavnard. Sýnd kl. 5, 9.10 og 11 Bönnuö innan 14 ára Kjarnaleiðsla til Kína Sýnd kl. 7 Hækkað verö TÓNABÍÓ Simi 31182 Álagahúsið (Burnt Offerings.) Up the ancient sUirs, behind the Iocked door, somcthing lives, somethingevil, from which no oi has ever returne< BURNTOFFERINGS Æsileg hrollvekja frá United Artists. Leikstjóri: Dan Curtis. Aðalhlutverk: Oliver Reed, Karen Black, Bette Davis. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.20. Næturklúbburinn Crazy Horse Bráöfjörug litmynd um frægasta og djarfasta nætur- klúbb I Paris. „Aöalhlut- verk” dansmeyjar klúbbs- ins. Islenskur texti. Bönnuö börnum. Sýnd kl. 9. Q 19 OOO -------iaiur Flóttinn til Sérlega spennandi, f jörug og skemmtileg ný ensk-banda- risk Panavision-litmynd. Roger Moore — Telly Savalas — David Niven — Claudia Cardinale — Stefanie Powers — Elliott Gould o.m.f. Leikstjóri: George P. Cosmatos Islenskur texti — Bönnuö börnum innan 12 ára Sýnd kl. 3, 6 og 9. iolur B Frægðarverkið Bráðskemmtileg og spenn- andi litmynd, fjörugur „vestri” meö Dean Martin, Brian Keith. Leikstjóri: Andrew V. McLaglen. Islenskur texti. Endursýndkl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. >salur' Hjartarbaninn Verðlaunamyndin fræga, sem er að slá öll met hér- lendis. 8. sýningarmánuður Sýnd kl. 5 og 9. Flesh Gordon Ævintýraleg fantasia, þar sem óspart er gert grin aö teiknisyrpuhetjunum. Bönnuö börnum. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15, 11.15. Svefninn langi (The Big Sleep) FAULKNERHAWKS BACALL , BOGARTi sdlivsrolle tidl.totalfofbudt nutil.o.16 ,ALLIANCE FILM Hin stórkostlega og sigilda mynd meö Humphrey Bogart. Mynd þessi er af mörgum talin ein besta leynilögreglumynd, sem sést hefur á hvita tjaldinu JVIYND SEM ENGINN MA MISSA AF. Sýnd kl. 5 TÓNLEIKAR KL. 8.30

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.