Vísir - 06.03.1980, Blaðsíða 24

Vísir - 06.03.1980, Blaðsíða 24
Fimmtudagur 6. mars 1980 síminner 86611 Mikift hefur veriö rætt um, aö veisluhöld yröu af mjög skorn- um skammti á þingi Noröur- landaráös i Reykjavik. Nú viröist hins vegar ljóst, aö gestrisni landans hefur náö yfirtökunum, og komiö veislu- málunum f fyrra horf. Segi menn svo, aö Islendingar séu áhrifalausir i norrænni sam- vinnu. Klukkan átján i gær: Aþena skyjaö 8, Berlin þoku- móöa -5-1, Feneyjar alskýjaö 8, Frankfurt léttskýjaö 7, Nuuk Urkoma i grennd 4-12, London rigning 4, Luxemburg léttskýjaö, Las Palmas létt- skýjaö 18, Mallorca rigning á siöustu klukkustund 12, Mon- treal snjókcma 0, New York, silld á sföus' u klukkustund 4, Paris skýjaö .Rómskýjaö 12, Vfn heiörikt 1, Winnipeg heiö- rikt 4-16. Loki segir tslensku stjórnmálaflokkarnir héldu bræöraflokkum sfnum á Noröurlöndunum veislur i gærkvöldi. Myndin var tekin f veislu Alþýöuflokksins, og sést þar Kjartan Jóhannsson, fyrrverandi sjávarátvegs- ráöherra, i góöum félagsskap. Sjá einnig bls. 12-13. Vfsismynd: JA Banaslys varö um borð i bát frá Hornafirði i gær. Skipverji fékk höfuöhögg, er báturinn var aö veiðum og lést nokkru siöar af meiðslum sinum. Málið er I frum- rannsókn og ekki unnt aö greina frekar frá tildrögum slyssins að sinni. —SG Spásvæöi Veöurstofu tslands eru þessi: 1. Faxaflói, 2. Breiðafjörð- ur, 3. Vestfiröir, 4. Norður- land, 5. Norðausturland; 6. Austfirðir, 7. Suðausturtand, 8. Suðvesturland. Veðurspá dagsins Milli Islands og Jan Mayen er 985mb. lægð sem þokast ANA og frá henni lægðardrag vest- ur á Grænlandssund. Um 800 km S af Reykjanesi er 970 mb. lægð á hreyfingu austur. Hiti breytist litið. Suðvesturland og Faxaflói: NA-gola og þurrt til landsins, sums staðar stinningskaldi og dálitil él á miðum, NV-gola eða kaldi og snjóél siðdegis. Breiðafjörður og Vestfiröir: Hæg breytileg átt og sums staðar gola, á miöum, él. ^lorðurland: Hæg breytileg játt, snjóél vestan til, og á mið- um, léttskýjað að mestu aust- an til. Norðausturland og Austfirðir: Hæg breytileg átt og skýjað með köflum i dag en NA stinn- ingskaldi og él i kvöld og nótt. Suðausturland: A-kaldi eða stinningskaidi i dag, allhvasst á NA I kvöld og nótt. Él austan til. ' veðrið hér og par Klukkan sex i morgun: Akureyri skýjað -=-2, Bergen rigning 2, Helsinki þokumóða 4-3, Kaupmannahöfn þoku- móða 4-1, Osló snjókoma 4-3, Reykjavík léttskýjaö 4-2, Stokkhólmur skýjað 2, Þórs- höfn skýjað 2. Máigagn norsku stlörnarlnnar boðar haröarl stelnu í Jan Mayen-mállnu: BODM EINHUBB OT- FÆRSLU VIB JRN MAYEH ef samKomulag næst ekki við íslendinga í næstu viðræðum í komandi samningaviöræö- um við tsland er norska rikis- stjórnin ákveðin f að fylgja mun haröari línu en f fyrra. Málgagn norsku rlkisstjórnarinnar, Ar- beiterbladet, skrifar f morgun, aö Noregur muni færa út fisk- veiöilandhelgina /viö Jan May- en, hvort sem( tslandi liki þaö betur eða verr. Ef ekki næst samkomulag við Islendinga á næstu mánuðum, mun Noregur færa út fiskveiði- landhelgina einhliða, skrifar blaðið. Það segir einnig, að norsk stjórnvöld hafi litinn áhuga á að það skapist sama á- stand á loðnumiðunum og I fyrrasumar. Astæðan fyrir hinni harðnandi afstöðu Norðmanna er meðal annars sá ósveigjanleiki sem ís- lendingar sýndu I siðustu samn- ingaviðræðunum. Norðmenn telja, að Islendingar hafi sýnt litinn skilning á málstað Noregs og nú sé timi til kominn að svara i sömu mynt. Inn I þessa mynd kemur einn- ig sú harða gagnrýni, sem norska stjórnin fékk eftir samn- ingaviðræðurnar i fyrra. Bæði samtök sjávarútvegsins og stjórnarandstaðan sökuðu þá stjórnina fyrir linkind við samn- ingaborðið, JEG/JM „Snutr-iaust htá „Ríkinu” „Nei, það verður haldið áfram að framleiöa islenska neftóbakiö með sama hætti og hefur verið undanfarin ár”, sagöi Jón Kjart- ansson hjá Afengis- og tóbaks- verslun rikisins, þegar Vfsir spurði hvort islenska tóbakiö yröi blandaö eitthvað þannig, að þaö liktist „Snuffinu” sem vinsælt hefur oröið. Þetta er breskt neftóbak og sagði Jón, að hann hefði ekki endurnýjað pöntun á þvi, þar'sem honum heföu borist tilmæli frá fræðsluyfirvöldum um að taka' fyrir sölu, þar sem unglingar neyttu þessa i stórum stil. Akvörðunin yrði tekin á næstu dögum i samráði við fjármála- ráðuneytið um hvort alveg yrði hætt að flytja þetta inn, en Jón sagði, að það væri ekki mikið magn, sem hefði verið flutt inn til þessa. — JM Sjúmaður beið bana Mtlnioka I sdlusKattl al samlokum: Sumir purfa aö greíða soiuskatt aörir ekki Ef tsfiröingur kaupir samloku i versluninni Hamraborg, þarf hann aö greiöa 22% söluskatt ofan á veröiö. Komi þessi ísfiröingur til Reykjavikur og kaupi samloku í næstu verslun, þarf hann ekki að greiöa neinn söluskatt. Þetta kann aö þykja ótrúlegt, en er þó engu aö siöur satt. (Jlfar Agústsson kaupmaður á Isafiröi hefur átt i striði viö skattyfirvöld, sem hafa úr- skurðað að honum beri að greiöa söluskatt af samlokum, sem hann framleiðir og selur I verslun sinni. Það sama gildir um aðrar verslanir, sem selja samlokur frá (Jlfari. Verslanir i Reykjavik, sem kaupa sam- lokur frá framleiðanda, þurfa hins vegar engan söluskatt að greiða. „Það er svolitil meinloka i þessari skáttlagningu. Fram- leiðanda ber að greiða söluskatt af söluverði, að frádregnum hráefniskostnaöi. Ef hann seldi þetta til annarra verslana, mætti hann afhenda vöruna án söluskatts út á þeirra sölu- skattsskirteini og siðan þyrftu þær verslanir ekki að greiða söluskatt”, sagði Haraldur Arnason á Skattstofu Reykja- vikur, er Visir spurðist fyrir um, hvernig þessu væri háttaö i Reykjavik. , Haraldur sagði ennfremur aö ef samlokuframleiðandi I Reykjavik seldi til skóla eða mötuneytis, það er að segja til aðila, er kaupa ekki til endur- sölu, þá ber honum aö greiða söluskatt af hluta af verðinu, út- söluverði, að frádregnu inn- kaupsverði. Niðurstaðan verður þvi sú, aö sá sem smyr samlokur og selur, verður að láta kúnnann greiða söluskatt, en sá sem kaupir samlokur af öðrum og selur, þarf ekki að leggja á söluskatt. „Þetta er nú ekki svona hér fyrir vestan þvi að ég sel sam- lokur til tveggja aðila og þeir verða að selja þær með sölu- skatti”, sagði (Jlfar Agústsson kaupmaður á ísafirði er Visir ræddi viö hann. Clfar hefur framleitt og selt samlokur i verslun sinni, Hamraborg, I eitt ár og gefiö þetta upp sem söluskattsfrjálsa vöru á skýrslum. Þessu hefur verið mótmælt af skattstjóran- um á Isafiröi og fyrir nokkru fékk (Jlfar úrskurð rikisskatta- nefndar i málinu á þann veg að honum bæri að greiða söluskatt. „Annars skilur enginn maður upp né niður I þessum reglum. Ég kaupi hangikjöt, máyonese og brauð, smyr þessu saman og set i poka. Þá ber mér að greiða söluskatt af mismuninum á þessum þremur liðum og smásöluverðinu. Hinir tveir kaupa vöruna af mér fullunna með hráefniskostnaði og fram- leiðslukostnaði, og þá er þeirra söluskattsstofn orðinn allt ann- ar,” sagði (Jlfar Agústsson. Hann nefndi ýmis fleiri dæmi um einkennilega álagningu söluskatts. Meðal annars, aö heit svið myndu vera sölu- skattsskyld, en ekki eftir að þau væru orðin köld. — SG

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.