Vísir - 07.03.1980, Síða 1

Vísir - 07.03.1980, Síða 1
Föstudagur 7. mars 1980/ 56. tbl. 70. árg. Hyggjast afla nær 5 mllljarða tll að lafna húshitunarkostnað: Skattur a rafmagn, bensin. hetn vatn og svarktlful * „Elnhvers konar almennur orkuskattur ifklegasia lelðln” seglr Stelngrlmur Hermannsson "Ég tel skynsamlegt að jafna orkukostnað innan orkugeirans sjálfs og persónu- lega finnst mér líklegast, að það verði gert með einhverskonar almennum orku- skatti, en ekkert hefur verið ákveðið í þeim efnum", sagði Steingrímur Hermanns- son, sjávarútvegsráðherra, í samtali við Vísi í morgun. Þaö sem helst mun vera til umræöu innan rikisstjórnar- innar, er skattur sem lagöur veröur á alla orku, rafmagn, heitt vatn, bensin og svartoliu. Lagt veröur á fast einingar- gjald, en ekki miöaö viö ákveöna prósentu. Þetta þýöir til dæmis aö notendur hitaveitu á Suöurnesjum greiöa sömu upphæö og Reykvikingar, sem ekki yröi ef miöaö væri viö prósentur þar sem hitaveitan er mun dýrari á Suöurnesjum. Aætlaö er aö greiöa niöur kyndingarkostnaö meö oliu um þriöjung meö þessum hætti, þannig aö á þessu ári veröur aö afla 4.5-5.0 milljaröa meö orku- skattinum. Honum veröur haldiö utan fjárlaga og er reiknaö meö þvi, aö Orku- stofnun hafi umsjón meö inn- heimtu og dreifingu. Ekki mun vera öruggt, hvort allri upphæöinni veröi variö til beinna oliustyrkja, þvi aö varpaö hefur veriö fram þeirri hugmynd aö nota hluta hennar til aö styrkja fólk til orkuspar- andi endurbóta á húsnæöi. Liklegast er taliö, aö upphæö oliustyrksins veröi ákveöin þannig, aö settur veröi staöall, þannig aö hverri fjölskyldu- stærö veröi ætlaöur einskonar „eölilegur” fermetrafjöldi til ibúðar og ræöst styrkupphæöin af þvi. Fólk veröur sem sagt ekki verölaunaö fyrir aö búa I stóru húsnæöi. A fundi ríkisstjórnarinnar I gær voru þessi mál sett i eins- konar undirnefnd, sem starfa á um helgina og er ákvöröunar aö vænta fljótlega eftir helgi. „Matur er magans megin...” Þaö fór vist enginn svangur heim til sin af sælkerakvöldi þvi, sem Visir stóö fyrir á Hótel Loft- leiðum I gærkvöldi. Sælkerakvöldiö var haldiö i Vikingasalnum og var hvert sæti skipaö sælkera. A matseölin- um varhver verölaunarétturinn á fætur öörum, en yfirsælkeri VIsis, Sigmar B. Hauksson.haföi efnt til samkeppni á sælkerasiöu blaös- ins um gerö þeirra. t munni Sig- mars varö gamalt spakmæli þannig: „Matur er magans megin....” og þótti mönnum þaö gott krydd á góöa rétti. Siguröur Dementz Franzon skemmti á sælkerahátiöinni meö söng og flutti hann m.a. nokkrar itatskar ariur meö tilheyrandi látbragöi. — H.R. -*■— ----------------------m. Þaö var glatt d hjalla á sslkera- hátiöinni og nutu menn orösins og matarins listar. Vfsismynd JA Hltavelta Reykiavlkur vlll Ið 57% hækkun gjaldskrár: „ANNáRS OÆTIORBW SKONTUR A HEITU VATNI NJESTA SETUR" „Ef viö fáum ekki tilskilda hækkun á gjaldskrá Hitaveitu Reykjavikur fljótlega, þá gæti fariö svo strax næsta vetur, aö skortur veröi á heitu vatni og aö Reykvikingar sitji í köldum húsunum i mestu kuldaköflun- um”, sagöi Bjarni P. Magnús- son, stjórnarmaður IVeitustofn- unum Reykjavfkurborgar, I samtali viö VIsi. „Þaö sem hefur gerst er það, aö Hitaveita Reykjavikur hefur á undanförnum árum beöið um hækkun á gjaldskrám, en vegna þess, aö gjaldskrá Hitaveitu Reykjavikur er, ein allra hita- veitna á landinu, inni I vlsitöl- unni, þá hefur verðinu veriö haldiö niöri. Til þess aö standa undir rekstri varö aö.taka rándýr er- lend lán og þá varö jafnframt aö skera niöur allar framkvæmdir viö öflun meira vatns.” Bjarni sagöi, aö af þessum ástæöum heföi vatnsyfirboröiö sifellt veriö aö lækka I holunum og þvi sæju menn fram á vatns- skort innan tlöar. Aö lokum sagöi Bjarni P. Magnússon; „Bara til þess aö hægt sé aö fara út I þaö, sem Hitaveitan telur algerar lágmarksframkvæmdir til aö tryggja öryggi Reykvikinga, veröur aö hækka gjaldskrána um 57%. — ATA.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.