Vísir - 07.03.1980, Blaðsíða 9

Vísir - 07.03.1980, Blaðsíða 9
9 Af ástæðum mér huldum hefur Reuter-fréttastofan svikist um að senda okkur vinsældalistana og þvi neyðumst við til að gripa til varasjóðs- ins og fara þannig að dæmi Bjarna Fel i ensku knattspyrnunni. Timaritin Billboard og Music Week hlaupa undir baggann að þessu sinni, en þó nýjustu hefti þeirra séu rifin upp, er staðan á listunum svipuð og hjá Reuter fyrir viku. Þannig er „Atomic” með Blondie komið á toppinn i Bretlandi siðasta föstudag, Queen fallin i Bandarikjun- um og TeriDesari tekinn við efsta sæt- inu, — og þannig mætti áfram telja. í sárabætur fyrir þessi svik sem koma niður á lesendum birtum við vinsælustu lögin i Astraliu og Kanada, en við þau ætti annað hvert manns- barn að kannast hafi það snefil af poppáhuga i sér. Góðar stundir! .vinsælustu lögin London 1. (2) ATOMIC.............................Blondie 2. (1) COWARDOF THE COUNTY..........Kenny Rogers 3. (2) AND THE BEAT GOES ON............Whispers 4. (6) CARRIE ......................Cliff Richard 5. (9) CAN’T STAND UP FOR FALLING DOWN .... Elvis Costello 6. (14) TAKE THAT LOOK OF YOUR FACE .. Marti Webb 7. (12) ROCK WITH YOU.............Michael Jackson 8. (10) SO GOOD TO BE BACK HOME AGAIN ... Tourists 9. (23) TOGETHER WE ARE BEAUTIFUL .. Fern Kinney 10 (5) CAPTAIN SKY..................Keith Mitchell inew York 1. (2) CRAZY LITTLE THING CALLED LOVE .... Queen 2. (1) DO THAT TO ME ONE MORE TIME.....Captain & Tennille 3. (6) YES I’MREADY ...........Teri Desari og K.C. 4. (4) CRUISIN’..................Smokey Robinson 5. (5) ROCK WITH YOU.............Michael Jakcson 6. (8) LONGER......................Dan Fogelberg 7. (9) ON THE RADIO................Donna Sumraer 8. (10) Desire.........................Andy Gibb 9. (3) COWARD OF THE COUNTY........Kenny Rogers 10. (7) SARA.......................Fleetwood Mac Sydney 1. (2) PLEASE DON’TGO......K.C. & The Sunshine Band 2. (2) DONT STOP TIL’ YOU GET ENOUGH......Michael Jackson 3. (4) ESCAPE.......................Rupert Holmes 4. (7) BLAME IT ON THE BOOGIE........The Jacksons 5. (3) VIDEO KILLED THE RADIO STAR ... Buggles íoronto 1. (1) RAPPER’S DELIGHT..........Sugarhill Gang 2. (2) COWARD OF THE COUNTY......Kenny Rogers 3. (-)CRAZY LITTLE THING CALLED LOVE.... Queen 4. (-) LADIES NIGHT............Cool & The Gang Michael Jackson — hér með hinni unglegu Jane Fonda hefur selt sina breiðskifu rumpuvel og það er nánast sama á hvaða lista kikt er, nafn piltsins er þar einhvers staðar. Tikallarnir vinir mfnir Búandkarlar eru sagðir eiga sér vini i tiköllunum sem saman mynda rlkisstjórnina núsitjandi. Vænta þeir þess að geta senn um frjálsan maga strokið geri kvillar sig heimakomna, vitandi af sérlegum afleys- ingarmanni við gegningar eða önnur nauðsynleg verk. Samkvæmt landslögum hyggst rikisvaldið starf- rækja afleysingaþjónustu fyrir bændur og hafa til þeirrar þénustu sextiu manneskjur tiltækar. Eiga bú- endur nú að geta lagst sallarólegir á sóttarsæng eins og hverjar aðrar vinnandi stéttir á landinu. Einn hængur er þó á öllu þessu ráði, nefnilega sá að torvelt gæti ver- ið að finna þá sextiu sem um ræðir. Sem ég ræði þetta hagsmuna- og réttlætismál við fé- Eagles — Kaninn fær seint nóg af þessum köppum. Bandarlkln (LP-plötur) 1. (l)TheWall.............Pink Floyd 2. (2) Damn The Torpedos..Tom Petty 3. (3) Of The Wall.....Michael Jackson 4. (5) Phoenix.........Dan Fogelberg 5. (4) The Long Run.......... Eagles 6. (7) On The Radio....Donna Summer 7. (6) Kenny........... Kenny Rogers 8. (5) Permanent Waves..........Rush 9. (9) Cornerstone..............Styx 10.(10) September Morn .... NeilDiamond Kenny Rogers — lagið um sveitaskræfuna hefur fært honum nýja frægð. VINSÆLDALISTI ísland (LP-Dlötur) 1. (D Cornerstone................Styx 2. (4) El Disco DeOro...........Ýmsir 3. (3) Sannar dægurvísur......Brimkló 4. (5) Kenny.............Kenny Rogers 5. (-) City........McGuinn & Hillman 6. (9) Flex .............Lene Lovich 7 (6) Álfar..Magnús Þór Sigmundsson 8. (-) Nightrains...........Janis lan 9. (-) On The Radio....Donna Summer 10. (7) String Of Hits........Shadows laga minn nefir hann þegar til sögunnar þingmennina sextiu og kosti þeirra allra, hverja ekki tóklangan tima að rekja. Flestir þeirra munu hafa séð fjós og fjárhús, þekkja muninn á ketti og kind, skynja mun dags og nætur og vita að kúna skal mjólka kvölds og morgna. En aðalkosturinn er þó búsetan og blessuð kjördæma- skiptingin, sem kæfir allt landshlutaþras i fæðingu, sbr. sjúkur bóndi á Héraði, þingmaður Austurlands o.s.frv. Samþykkt. — Næsta mál. Nú er „The Wall” uppurin i verslunum og Styx sitja einir og baráttulaust á toppnum. Billy Joel er kominn á stjá með nýja plötu og vafalaust sjáum við i trýnið á henni að viku liðinni. A meðan — bless. Elvis Costeilo — vonandi er hann ánægður meö „Get Happy” Bretland (LP-plötur) 1. (3) String Og Hits..........Shadows 2. (1) Last Dance................Ýmsir 3. (2) Get Happy........ Elvis Costello 4. (4) Pretenders...........Pretenders 5. (8) Tell Me On Sunday .... Martin Webb 6. (5) Too Much Pressure......Selecter 7. (9) Kenny............ Kenny Rogers 8. (7) One Step Beyond.........Madness 9. (12) Of TheWatl....Michael Jackson 10. (5) Short Stories...Jan & Vangelis

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.