Vísir - 07.03.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 07.03.1980, Blaðsíða 20
vism Föstudagur 7. mars 1980 dánaríregnir Guörlöur Sig- Stefán Sturla uröardöttir. Stefánsson Guörlöur Siguröardóttir lést 2. mars sl. Hún fæddist i Reykjavlk 13. mars 1913 og voru foreldrar hennar Siguröur Jónsson útvegs- bóndi aö Göröum viö Skerjafjörö og Guörún Pétursdóttir. Guðriöur lauk fullnaöarprófi viö Verslunarskólann áriö 1932; eftir þaö stundaöi hún ýmis verslunar- störf. Hún kvæntist eftirlifandi manni sinum.Sigurði B. Jónssyni, loftskeytamanni, og eignuöust þau fjögur börn. Stefán Sturla Stefánsson aöstoðarbankastjóri lést 28. febrúar sl. Hann fæddist 5. nóvember 1927. Foreldrar hans voru Sigriöur Jónsdóttir og Stefán skáld Sigurösson frá Hvltadal. Stefán var starfsmaöur Útvegs- bankans, fyrst sem fulltrúi I hag- deild og seinna forstöðumaöur deildarinnar, siöan aöstoöar- bankastjóri. Eftirlifandi konu gengisskiáning Almennur Ferðamanna- Gengiö á hádegi gjaldeyrir gjaldeyrir þann 6.3. 1980 Kaup Sala Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 406.00 407.00 446.60 447.70 1 Sterlingspund- 906.70 908.90 997.37 999.79 1 Kanadadollar 352.70 353.60 387.97 388.96 100 Danskar krónur 7260.05 7277.95 7986.06 8005.75 100 Norskar krónur 8171.50 8191.60 8988.65 9010.76 100 Sænskar krónur 9537.25 9560.75 10490.98 10516.83 100 Finnsk mörk 10695.50 10721.80 11765.05 11793.98 100 Franskir frankar 9654.00 9677.80 10619.40 10645.58 100 Belg. frankar 1392.80 1396.20 1532.08 1535.82 100 Svissn. frankar 23695.60 23753.90 26065.16 26129.29 100 Gyllini 20599.75 20615.55 22659.73 22677.11 100 V-þýsk mörk 22629.90 22684.80 24892.89 24953.28 100 Llrur 48.77 48.89 53.65 53.78 100 Austurr.Sch. 3163.25 3171.05 3479.58 3488.16 100 Escudos 834.05 836.05 917.46 919.66 100 Pesetar 600.80 602.30 660.88 662.53 100 Yen 163.93 164.33 180.32 180.76 sinni Katrinu Kristjönu Hauks- dóttur Thors, kvæntist hann 27. mai 1955 og eignuöust þau eina dóttur. stjórnmálafundir Sjálfstæöisfélagiö Skjöldur I Stykkishólmi boöar til almenns fundar i Lionshúsinu sunnudag- inn 9. mars kl. 16.00. Gestur verö- ur Friöjón Þóröarson,dómsmála- ráöherra. Almennur félagsfundur I Launþegafélagi sjálfstæöisfólks á Suöurnesjum, veröur haldinn I Sjálfstæöishúsinu, Keflavik, mánudaginn 10. mars kl. 8.30 Gestur fundarins verður Geir Hallgrimsson, formaöur Sjálf- stæöisflokksins. Aöalfundur Fulltrúaráös fram- sóknarfélaganna I Reykjavik veröur haldinn fimmtudaginn 13. mars kl. 20.30 aö Rauðarárstig 18, veitingasal. Borgarnes — Mýrarsýsla. Vegna breyttra aðstæðna verður áöur boðaður aöalfundur Sjálfstæöis- félags Mýrarsýslu haldinn föstu- daginn 7. mars kl. 20.30. Alþýðubandalag Héraösmanna heldur félagsfund i fundarsal Egilsstaöáhreppslaugardaginn 8. mars kl. 10 f.h. 1 ráöi er aö halda almenna fundi um iönaöar- og orkumál 19. april og land- búnaðarmál 3. mai. Alþýöubandalagiö I Garðabæ. Félagsfundur i Flataskóla laugardaginn 8. mars kl. 13.30. Alþýöubandalagið i Hafnarfirði. Fundur i bæjarmálaráði mánu- daginn 10. mars kl. 20.30 i Skálan- um. Hvöt, félag sjálfstæöiskvenna i Reykjavik, heldur hádegisfund laugardaginn 8. mars n.k. kl. 12- 14.00 i Valhöll, sjálfstæöishúsinu Háaleitisbraut 1. Gestur verður formaður Bandalags kvenna i Reykjavik, Unnur Agústsdóttir. Alþýöuflokksfélag Garöarbæjar. Aðalfundur Alþýöuflokksfélags Garðabæjar veröur haldinn aö Goðatúni 2 mánudaginn 10. mars og hefst kl. 20.30. Hörpukonur, Hafnarfirði, Garöa- bæ og Bessastaðahreppi. Aðal- fundur Hörpu veröur haldinn að Hverfisgötu 25 Hf. miðvikudaginn 12. mars kl. 20.30. Gestur fundar- ins verður Jóhann Einvarösson. alþm. tllkyimingar Geöhjálp. Fundur verður haldinn að Hátúni 10, mánudaginn 10. mars kl. 20.30. Dagskrá: 1. Gisli Þorsteinsson læknir talar um lyfjameðferð. 2. Onnur mál. Félagar mætið vel og stundvis- lega og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Kirkja Óháða safnaðarins. Messa kl. 14.00 Emil Björnsson. IVlæOrateiagiO Aðalfundur verður þriöjudaginn 11. mars að Hállveigarstöðum kl. 20.00. Inngangur frá Oldugötu. Stjórnin. Hvöt, félag sjálfstæöiskvenna I Reykjavik, heldur markaö I Val- höll sunnudaginn 9. mars nk. kl. 14.00—18.00. Seldir veröa margs- konar munir og fatnaöur. Mola- kaffi framboriö. Alþjóölegur bænadagur kvenna. Samkoma i Dómkirkjunni föstu- daginn 7. mars kl. 20.30 siðdegis. Allir velkomnir. feiðalög Otivistarferðir Laugardalur á föstudagskvöld, gengið um nærliggjandi fjöll og hugsanlega á Skriöu, einnig Búr- fell i Grimsnesi. Upplýsingar og farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6a, simi 14606. Útivist. Sunnud. 9. mars kl. 10.30 Búrfell i Grimsnesi, fararstj. Jón I. Bjarnason, verö 5000 kr. kl. 13 Vifilsfell (655 m) eða létt ganga um Sandfell i Lækjar- botna. Verö 2000 kr., fritt f. börn m. fullorðnum. Farið fra B.S.l. bensinsölu. Útivist. manníagnaöir Frá Atthagafélagi Strandamanna I Reykjavik. Árshátfö félagsins veröur I Domus Medica, laugar- daginn 8. mars. Miöar afgreiddir og borö tekin frá i Domus Medica fimmtudaginn 6. mars kl. 17-19. Lukkudagar 6. mars 22351 Skil 155 2 H verkfæra- sett. Vinningshafar hringi i sima 33622. (Smáauglýsingar — sími 86611 ÖPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 .Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22 j Húsnædi óskast Eldri kona óskar eftir herbergi á góðum staö i miöbænum eða nágrenni. Uppl. i sima 75648. Einstæö móöir meö eitt barn óskar eftir ibúð á leigu, helst I Hafnarfiröi. Uppl. I sima 54220 eftir kl. 7. Ungt par óskar eftir 2ja-4ra herb. ibúö, sem fyrst. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 24031. Óskuin aö taka á leigu 3ja-4ra herbergja ibúð. 100% umgengni og reglusemi. Uppl. i sima 35127 e. kl. 18. Óska eftir 2ja herbergja 74675. ibúö. Uppl. i sima Ökukennsla Okukennsla — Æfingatfmar — hæfnisvottorö. Okuskóli, öll próf- gögn ásamt litmynd I ökuskfrteini ef þess er óskaö. Engir lámarks- timar og nemendur greiða aöeins fyrir tekna tima. Jóhann G. Guðjónsson, simar 38265, 21098 og 17384. ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og vénjulega greiðir nemandi aöeins tekna tima. Oku- skóii ef óskaö er. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 og 83825. ökukennsla — Æfingatlmar. Kenni á lipran bil, Subaru 1600 DL árg. ’78. Legg til námsefni og get útvegaö öll prófgögn. Nemendur hafa aögang aö námskeiöum á vegum ökukennarafélags Is- lands. Engir skyldutimar. Greiöslukjör. Haukur Þ. Arn- þórsson, Skeggjagötu 2, simi 27471. ökukennsla-æfingartimar. Kenni á VW Passat. Nýir nem- endurbyrjastraxog greiöi aöeins tekna tima. Samið um greiðslur. Ævar Friöriksson, ökukennari, simi 72493. ökukennsla- Æfingatimar. Kenni á Mazda 323 árg. ’78. ökuskóli ásamt öllum prófgögn- um ef þess er óskaö. Helgi K. Sesseliusson. Simi 81349. ökukennsla-æfingatímar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? útvega öll gögn varöandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið val- ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449. ökukennsla — æfingartlmar- Kenni á Ðatsun Sunny árg. '80. Sérstaklega lipur og þægilegur bill. Ókeypis kennslubók. útvega öll prófgögn. Skipta má greiöslu ef óskaöer. Veröpr. kennsustund kr. 7.595.- Sigurður Gfslason, öku- kennari, simi 75224. ökukennsla viö yöar hæfi. Greiðsla aöeins fyrir tekna lág- markstima. Baldvin Ottósson. • lögg. ökukennari, simi 36407. Ökukcnnsla-Æfingatfmar. simar 27716 og 85224. Þér getiö valiö hvort þér læriö á Volvo eöa Audi ’79. Nýir nemendur geta byrjaö strax og greiöa aöeins tekna tima. Læriö þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224 Okuskóli Guðjóns Ó. Hans- sonar. Ökukennsla Get nú aftur bætt við nemendum. Kenni á Mazda 929. Oll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Páll Garöarsson, simi 44266. ökukennsla — Endurnýjun á ökuskirteini. Lær- ið akstur hjá ökukennara sem hefur þaö sem aöalstarf. Engar bækur, aðeins snældur meö öllu námsefninu. Kennslubifreið Toy- ota Cressida árg. '78. Þiö greiöið aöeins fyrir tekna tima, Athugiö það. Útvega öll gögn. Hjálpa þeim sem hafa misst ökuskirteini sitt að öölast þaö að nýju. Geir P. Þormar, ökukennari simar 19896 og 40555. ökukennsia — Æfingatfmar — bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626 árg. ’79: ökuskóli og prófgögn ef óskaö er. Hringdu I sima 74974 og 14464 og þú byrjar strax. Lúövik Eiðsson. Bílaviöskipti Afsöl og sölutilkynningar fást ókeypis á auglýsinga- deild Visis, Siðumúla 8, rit- stjórn, Siðumúla 14, og á af- greiðslu blaðsins Stakkholti V2'4- J Ford Edscl 1959 Til sölu Ford Edsel 1959, senni- lega sá eini á Islandi. Billinn veröur til sýnis á Kleppsvegi 40. Tilboö óskast. Uppl. á Kleppsvegi 40, 2. hæö, t.h. hjá Franz Arasyni, eftir kl. 5. — 7' e.h. Krómfelgur — Rally GT-dekk 4 nýjar krómfelgur 13” ásamt Rally GT Good Year dekkjum. Allt nýtt. Uppl. I sima 75143. Cortina 1600 meö fjögra tölustafa númeri, árg. 1971, sjálfskiptur, til sölu. Uppl. eftir kl. 18 I sima 37950. Volvo 1971. Til sölu er blár Volvo 142 árg. ’71. Skoöaöur 1980. Uppl. gefnar I simum 33890 á daginn og 85243 á kvöldin. Volkswagen árg. ’64 i góöu lagi, til sölu. Skoöaöur ’79. Uppl. i sima 52598. Óska eftir. að kaupa bil á verðbilinu 300 þús. til 1 millj. Má þarnfast viðgerðar. Uppl. i sima 52598. Bensindælur, pakkningasett i blöndunga, sog- flýtar i kveikjur, loftslöngur. Bilasel hf., Funahöfða 7, simi 86544. Óska eftir aö kaupa góöan bil, litiö keyröan árg. ’78- '79, t.d. Skoda eöa Trabant. Út- borgun feftir samkomulagi. Uppl. I sima 11948. Til sölu Mazda 929 árg. ’75 ekinn 75 þús. km. mjög fallegur bill. Ýmis skipti á ódýrari koma til greina. Uppl., I sima 77523 milli kl. 9-11. Vörubill. Volvo F 89 1974 til sölu. Simi 95- 5440. Til sölu Honda Prelude (silfurgrár) árg. 1979. Uppl. I sima 32772 kl. 18-19. Skoda Pardus árg. ’72 I góðu standi, til sölu. Uppl. i sima 36002. Ford Bronco árg. ’66 til sölu. Skoðaður 1980. Skipti möguleg. Uppl. I sima 95 141S. Bflskúr óskast Stór eins eða tveggja bila bilskúr óskast til leigu sem fyrst. Góö greiösla i boöi fyrir góðan skúr. Góðri umgengni og öruggum mánaöargreiðslum heitiö. Uppl. i sima 27629 eftir kl. 18. Bfla- og vélasaian As auglýsir. Erum ávalltmeö góöa bila á sölu- skrá. M. Bens 220D árg. ’71 M. Bens 230 árg. ’75 M. Bens 240D árg. ’74 M.Bens 280 SE árg. ’70 Plymouth Satellite st. árg. ’73 Plymouth Valiant árg. ’74 Chevrolet Nova árg. ’70-’76 Chevrolet Impala árg. ’70, ’71, ’75 Chevrolet laguna árg. ’73 Dodge Dart árg. ’70-’71 Ford Pinto st árg. ’73 Ford Torino árg. ’7l-’74 Ford Maveric árg. ’70-’73 Ford Mustang árg. ’69-’72 Ford Comet árg. ’72, ’73, ’74 Mercury Monarch árg. ’75 Saab 96 árg. ’71, ’72, ’76 Volvo 142 árg. ’72 Volvo 144 og 145 árg. ’73 Volvo 244 árg. ’73 Cortina 1300 árg. '72, ’74 Cortina 1600 árg. ’72, ’76, ’77 Cortina 1600 st árg. ’77 Opel Commandore árg. ’67 Opel Rekcord árg. ’73 Fiat 125 P árg. '73 Citroen GX 2000 árg. ’77 Toyota Cressida árg. ’78 Toyota Corolla árg. ’73 Toyota Carina árg. ’71 Datsun 120 Y árg. ’78 Datsun 180 B árg. ’78 Subaru pickup m/húsi árg. ’78 Range Rover árg. ’74 Wagoneerárg. ’67, ’70, '71, ’73, ’74 Blazer árg. ’74 Bronco topp class árg. ’79, ’73, ’74 Land Rover Disel árg. ’71 Bila- og véiasalan As, Höföatúni 2, simi 24860. Cortina 1600 árg. ’74, til sölu mjög góöur vagn.’ Greiösla meö skuldabréfum kem- ur til greina. Einnig er til sölu VW árg. ’68 1200 fallegur og góöur bíll, einnig Volvo 144 árg. ’72, fallegur bill. Uppl. i sima 10751 Til sölu 4 titið notuð nagladekk, 155 sr 13 á felg- um fyrir Lada. Uppl. I sima 41326 i kvöld og næstu kvöld. Volkswagen 1600. Til sölu er Volkswagen 1600 i heilu lagi eöa hlutum. Uppl. i sima 52598. Höfum varahluti f: Saab 96árg. ’68, Opel Record árg. ’68, Sunbeam 1500 árg. ’72 Hil- mann Hunter árg. ’72, Cortina árg. ’70, Vauxhall Victor árg. ’70, Skoda árg. ’72 Audi 100 árg. ’70 ofl. ofl. Höfum opið vírka daga frá kl. 9-7. Laugardaga frá kl. 10-3. Sendum um land allt. "Bllaparta- salan, Höföatúni 10 simi 11397. Dodge Coronette super bee 383 magnium árg. ’69 til sölu. Ný upþtekin vél. Mjög fallegur. Allskonar skipti koma til greina (helst Bronco) Uppl i sima 74211. Bíla- og vélasalan As auglýsir: Miöstöö vörubilaviöskipta er hjá okkur, 70-100 vörubilar á sölu- skrá. Margar tegundir og árgerð- ir af 6 hjóla vörubflum. Einnig þungavinnuvélar svo sem: jarö- ýtur, valtarar, traktorsgröfur, Bröyt gröfur, ■ loftpressur, Payloderar, bilkranar. örugg og góð þjónusta. Bila- og vélasalan As, Höföatúni 2, simi 24860. [Bílaleiga Bilaleigan Vik sf. Grensásvegi 11, (Borgarbilasal- an). Leigjum út Lada Sport 4ra hjóla-drifbila og Lada Topaz 1600. Alit bílar árg. ’79. Simar 83150 og 83085. Heimasimar 77688 og 25505. Ath. opið alla daga vikunnar. Leigjum út nýja bíla: Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada sport Nýir ög sparneytnir.biiar. Bilasalan Braut, sf., Skeifunni 1' sítni ?3761.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.