Vísir - 07.03.1980, Blaðsíða 24

Vísir - 07.03.1980, Blaðsíða 24
HÆKKAR VERB A AFENQI IIM 25-30% A ARINU? Klkisstjórnin mun hafa I hvggju *nót. aö hækka útsöluverö á áfengi Samkvæmt þeim upplýsingum jafnóöum og hækkanir veröa á sem fyrir liggja um áætlanir kaupi og verölægi. Ætti þá ekki aö rikisstjórnarinnar um hækkun á vera langt í næstu hækkun á kaupi og verölagi hækkar verð á áfengi, þar sem kaup hækkaöi I áfengi um 25-30% á þessu ári og krónutöiu um sföustu mánaöa- tóbakiö þá állka mikiö. Meö þetta f huga ogáætlaöan fyrir sér, hver hinn endanlegi hagnaö ATVR samkvæmt fjár- hagnaöur rikisins veröur af þess- lögum 1979, má reikna út aö um vörum eöa hvort um raun- hagnaöur rikissjóös af sölu á verulegan hagnaö veröi aö ræöa, áfengi og tóbaki á yfirstandandi þegar allt kemur til alis. ári nemi 24-25 milljöröum króna. — SG Hver og einn getur siöan velt þvi Brúin yfir Eiliöaárnar viö Höföabakka var til umræöu I borgarstjórn I gær og um klukkan 3 f nótt var samþykkt meö tiu samhljóöa atkvæöum aö hefja framkvæmdir. Aö sögn Björgvins Guðmunds- sonar, borgarfulltrúa Alþýðu- flokksins, var felld breytingartil- laga Alfheiðar Ingadóttur, borg- arfulltrúa Alþýöubandalagsins, um aö fresta framkvæmdum um eitt ár. Tillaga um að hefja fram- kvæmdir við brúna nú þegar var svo samþykkt með öllum greidd- um atkvæðum, en fulltrúar Al- þýöubandalagsins sátu hjá. Björgvin sagði, að verkiö væri tilbúiö til útboös og framkvæmdir gætu hafist i vor. —ATA Spásvæöi Veöurstofu íslands, eru þessi: 1. Faxaflói, 2. Breiöafjörð-^ ur, 3. Vestfiröir, 4. Noröur-| land, 5. Norðausturland, 6.^ Austfiröir, 7. Suðausturland.J 8. Suövesturland. m veðurspáS dagsins! Yfir Bretlandseyjum er 973| mb.lægö en 1015 mb. hæð yfiifl Noröur-Grænlandi og hæðar«| hryggur á Grænlandshafi, erfl um 500 km SV af Hvarfi eia vaxandi 985 mb. lægö á hreyffl ingu NA. Viöast á landinig verður vægt frost. Suövesturland ti Breiöafjaröar: V gola eði kaldi og víöa dálitil él, annar hægviöri og skýjaö með köflfl um. Þykknar upp með vax<® andi A átt I nótt. Vestfiröir: Hægviöri til lands- insog siöar NA gola, en Náfl stinningskaldi noröan til miöum. Skýjað aö mestu og éj á stöku staö. Noröurland til Austf jaröa: NÆ gola eöa hægviöri, skýjaö meC köflum og sums staöar smáéfl á miðum og annesjum. ' . Suöausturiand: NA gola efl kaldi á miðum í fyrstu, bjar| meö köflum tii landsins, ef smáskúrir á djúpmiöum. 1 I veðrið i hér og Dad I ! I Klukkan sex f morgun: Akurcyr.i skýjaö -4-5, Bergei skýjaö 5, Helsinki léttskýjai -r 7, Osló snjókoma Reykjavik skýjað Stokkhólmur þokumóöa Þórshöfn alskýjaö 6. Klukkan átján i gær: Aþena rigning 5, Berlifl alskýjaö 4, Nuuk skafrennjj ingur -i-12, Luxemburg rignl ing 4, Las Palmas skýjaö 19B Mallorcka skýjaö 13, Ne\fl Yorkheiörikt 5, Parisrigning / súld 9, Malagaléttskýjaö láP Winnipeg heiörikt -il8. Föstudagur 7. mars 1980 síminn erðóóll Ólafur Blörg- úifsson sklpaður skrlfstofustfórl Trygglnga- segip „Kanna féiagsieg áhrif brúafl viö ölfusárósa,” segir i eiuu morgunblaöanna i morgufl Ætii þaö eigi aö kanna, hvmú brúin hefur slæm áhrif á leifl félaga sina, eöa hvaö? Þorgeir Pálsson, formaöur Stúdentaráös, afhendir Matthfasi A. Mathiesen, forseta Norfturlandaráös, kröfur námsmanna i lánamálum. Visismynd: GVA „Námsmenn voru i heimsókn hjá mennta- og fjármálaráöu- neyti, en komu vift hjá Norftur- landaráöi til aö kynna kröfur sinar um námsián”, sagöi Matthias A. Mathiesen I samtali viö Visi um heimsókn náms- manna. Um 300 námsmenn með kröfu- spjöld og boröa stóöu i rúman klukkutíma fyrir utan Þjóöleik- húsiö I gær, eftir fund á Arnar- hóli. Þeir afhentu Matthiasi A. Mathiesen kröfur sinar I lána- málum. „Ég lagöi erindiö fram i for- sætisnefndinni og kom þvi til for- manns menntamálanefndar Noröurlandaráös ”, sagði Matthias. — KP. Frydenlund telur að samkomuiag taklst um Jan Mayen: .Aðllar hafa hann vllla sem nægir” Belknar með 200 mllna lögsögu áður en sumarloðnuvelðar heflast „Viö reiknum meö, aö Jan Mayen fái sina 200 milna lög- sögu áöur en sumarloönuveiö- arnar hefjast”, sagöi Knut Frydenlund, utanrikisráöherra Noregs, i norska sjónvarpinu i gærkvöldi. Hann sagði einnig, að rikis- stjórnin vildi að þetta yrði gert i samráði viö Islendinga. „Siöustu daga hef ég átt viö- ræöur viö íslenska stjórnmála- menn og ég tel nú, að allir aöilar hafi nú þann vilja, sem nægir til samkomulags”. Frydenlund sagöist reikna með, að samningaviðræöurnar myndu eingöngu snúast um fiskveiðilögsöguna. Efnahags- lögsagan og réttindin á hafs- botninum væru mun flóknari mál og yröu þau aö biða betri tima. „Það er ekki rétt, sem Ar- beiderbladet sagði, að rikis- stjórnin myndi einhliöa færa út lögsöguna viö Jan Mayen, ef ekki næöist samkomulag viö Is- lendinga. Ríkisstjórnin hefur ekki tekið neina ákvöröun i þeim efnum”, sagöi Fryden- lund. Þegar hann var spurður, hvaö Norðmenn myndu gera, ef samningaviðræöur við Islend- inga skyldu stranda áður en sumarloönuveiöarnar hæfust, svaraði ráðherrann þvi til, að spurningin væri óraunhæf og aö hann hefði trú, á aö samningar næöust. Þaö er greinilegt, aö viöbrögö islendinga viö frásögn VIsis af frétt Abeiderbladet i gær hafa fengiö Knut Frydenlund til aö bregöast hart viö. Norðmönnum er mikiö i mun aö spilla ekki þvi trausti, sem skapast hefur milli þjóðanna. Þaö er rétt aö benda á, aö Knut Frydenlund hefur ekkert sagt um hvaö gerist, ef samn- ingaviöræðurnar verða árang- urslausar. A þetta minnir Arbeiderbladet I morgun. „Yfirlýsing Knut Frydenlund þýðir ekki aö rikisstjórnin hafi skipt um skoðun varöandi hugs- anlegar ráöstafanir, ef ekki næst samkomulag. Möguleikan- um á einhliöa útfærslu er ennþá haldið opnum”, segir Arbeider- bladet i morgun. JEG, Osló/—P.M. Höfðabakkabrúln: HLAUT 10 ATKVÆÐI slofnunarlnnar „Þaö eru talsveröar likur á þvi, aö Ólafur Björgúlfsson veröi skipaöur skrifstofustjóri I Trygg- ingastofnun rikisins”, sagöi Svavar Gestsson, félags- og tryggingaráöherra, i samtali viö VIsi, en hann skipar i þessa stööu. Svavar sagöist ekki alveg geta úttalaö sig um máliö, en sagöi, aö gengiö yröi frá embættisveiting- unni i dag. — HR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.