Vísir - 07.03.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 07.03.1980, Blaðsíða 5
4 útvaip Sunnudagur 9. mars útvarp kl. 17.20 i minudaglnn: Framhalds- lelkrlt Fyrsti þátturinn af sjö i framhaldsleikriti fyrir börn og unglinga, sem nefnist „Siskó og Pedró”, verður fluttur i útvarpinu á mánudaginn. Leikritiö er byggt á sögu eftir dönsku skáldkonuna Estrid Ott, en þaö var áöur flutt i útvarp- inu 1973. Pétur Sumarliöa- son samdi leikritsgerö og er hann jafnframt sögu- maöur. Leikritiö segir frá Siskó, sem er fjórtán ára munaö- arlaus drengur og býr hann I Portúgal. Hann hefur fengiö dvalarstaö hjá efn- uöum hjónum i Portó og kynnist þar Pepitu, dóttur þeirra, sem er jafnaldri hans. Siskó segir henni m.a. frá dvöl sinni á heimili götudrengja, sem prestur- inn, fabir Amerikó stjórn- ar. Svo fer aö Siskó er val- inn umsjónarmaöur litlu drengjanna á heimilinu. Um svipaö leyti hittir hann götustrákinn Pedró, sem er aöeins 8 ára, en hann á samt sem ábur eftir aö hafa mikil áhrif á lif Siskós. Estrid Ott fæddist i Kaupmannahöfn áriö 1900 og gaf út fyrstu bók sina aðeins 17 ára gömul. Tvitug aö aldri ferðaöist hún kringum hnöttinn og var þá um leið fréttaritari Ber- lingskeTidende. Estrid var á sifelldum feröalögum, en hún lést áriö 1967. Estrid Ott skrifaöi um 80 bækur og sóttu þær flestar efni sitt i feröalög hennar. Ariö 1950 fór hún aö skrifa drengjasögur undir dul- nefninu Magnus Moen og um 1950 fékk hún verölaun fyrir fyrstu bókina um Siskó (Chico). Sú saga var flutt i leikritsformi I út- varpinu 1970 og nefndist „Siskó á flækingi". Leikstjóri er Klemenz Jónsson, en meö hlutverk drengjanna tveggja fara Borgar Garöarsson og Þór- hallur Sigurösson. 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. 9.00 Morguntónleikar 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veöurfregnir 10.25 Ljósaskipti Tónlistarþáttur 1 umsjá Guömundar Jónssonar pianóleikara. 11.00 Messa i Hábæjarkirkju. Hljóör. 24. f.m. Prestur: Séra Auður Eir Vilhjálms- dóttir. Organleikari: Sigur- bjartur Guöjónsson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Pyþagóras og islenska goöaveldiö Einar Pálsson flytur siöara hádegiserindi sitt. 14.00 Miödegistónleikar. 15.00 Sjúkrahús Ollen-dúllen- doff: Skemmtiþáttur fyrir útvarp 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Skáldkona frá Vestur- botni Hjörtur Pálsson spjallar um sænsku skáld- konuna Söru Lidman og ræöir viö Sigriöi Thorlacfus, sem les kafla úr verðlauna- skáldsögunni „Börnum reiöinnar” I eigin þýöingu. 17.00 Létt tónlist frá austur- rlska útvarpinu Karel Krautgartner stjórnar skemmtihljómsveit út- varpsins. 17.20 Lagiö mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Harmonikulög Allan og Lars Erikson leika. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Vinna og heilsa Tryggvi Þór Aðalsteinsson fræöslu- fulltrúi Menningar- og fræöslusambands aiþýöu stjórnar umræðum um at- vinnusjúkdóma. 20.30 „Boöiö upp I dans” 20.40 Frá hernámi tslands og styr jaldarárunum siöari Þorsteinn Gunnarsson leikari les frásögn Hafliöa Jónssonar garöyrkjustjóra. 21.10 Islensk tónlist 21.45 „Ung ert þú, jörö min”: Ljóö eftir Gunnar Dal Höskuldur Skagfjörö les 21.50 Nýir ástarljóöavalsar op. 65 eftir Johannes Brahms 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsaga n. 23.00 Nýjar plötur og gamlar 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. MANUDAGUR 10. mars 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. Séra Arngrtmur Jónsson flytur. 7.25 Morgunpósturinn. 8.15 Veöurfr. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Dag- skrá Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar Tónleikar. 9.45 Landbúnaöarmál. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morguntónleikar. 11.00 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Léttklasslsk tónlist og lög úr ýmsum átt- um. 14.30 Miödegissagan: „Mynd- ir daganna”, minningar séra Sveins Vlkings. Sigrið- ur Schiöth les (6). 15.00 Popp. Þorgeir Astvalds- son kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Slödegistónleikar. 17.20 Utvarpsleikrit barna og unglinga: „Siskó og Pedró” eftir Estrid Ott I leikgerö Péturs Sumarliöasonar. Fyrsti þáttur. 17.45 Barnalög, sungin og leikin. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi Tryggvason fyrrum yfir- kennari flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Þorvaröur Ellasson skóla- stjóri talar. 20.00 Viö, — þáttur fyrir ungt fólk. Umsjónarmenn: Jór- unn Siguröardóttir og Arni Guömundsson. 20.40 Lög unga fólksins. Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.45 Útvarpssagan: „Sólon tslandus" eftir Davlö Stefánsson frá Fagraskógi. Þorsteinn O. Stephensen les (22). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lestur Passlusálma. Lesari: Arni Kristjánsson (31). 22.40 Tækni og vísindi. Dr. Gisli Már Glslason lektor flytur erindi um rannsóknir á bitmýi I Laxá I Suöur- Þingeyjarsýslu. 23.00 Frá tónleikum Sinfónfu- hljómsveitar islands I Há- skólabiói 6. þ.m. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Úr þættinum „Úllen dúllen doff". < 5 sjónvarp Sunnudagur 9. mars 16.00 Sunnudagshugvekja 16.10 Húsiö á sléttunni Nftjðndi þáttur. Vandræöa- gemlingur Þýöandi óskar Ingimars- son. 17.00 Þjóöflokkalist Þriöji þáttur. Fjallaö er um fornar gullsmlöar I Miö- og Suöur- Amerlku. Þýöandi Hrafn- hildur Schram. Þulur Guö- mundur Ingi Kristjánsson. 18.00 Stundin okkar 18.50 Hlé 20.00 Fréttir og vebur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Reykjavikurskákmótiö Jón Þorsteinsson flytur skýringar. 20.50 Sinfóniuhljómsveit ts- „Þátturinn heitir „Sjúkra- hús úllen dúllen doff”, þar sem hann gerist allur á Sankti Bernharös-sjúkrahúsi þáttar- lands Tónleikar I sjónvarps- sal I tilefni 30 ára afmælis hljómsveitarinnar. Stjórn- andi Páll P. Pálsson. Kynn- ir Siguröur Björnsson. Stjórn upptöku Egill Eö- varösson. 21.30 1 Hertogastræti Fimmti þáttur. Efni fjóröa þáttar: Lovfsa er stórskuldug og veröur aö loka hótelinu. Hún sér um matargerö I hverri veislunni af annarri og of- gerir sér loks á vinnu, svo aö hún þarf aö fara á sjúkrahús. Charles Tyrrell býöst til aö hjálpa Lovisu úr kröggunum gegn þvi aö hann fái fbúð á hótelinu. Hún gengur aö þvl og opnar þaö aö nýju. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.20 Handritin viö Dauöahaf ins”, sagöi Gisli Rúnar Jóns- I son leikstjóri grinþáttarins „Sjúkrahús úllen dúllen doff”. Aö sögn Gisla er yfirlæknir | Bandarisk heimildamynd. Fyrir 35 árum fundust æva- forn handrit I hellum og klettafylgsnum viö Dauöa- haf, og hafa þau varpab nýju ljósi á trúarlif Gyöinga á dögum Krists. Þýöandi , Kristmann Eiösson. 22.45 Dagskrárlok MANUDAGUR 10. mars 1980 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni Teikni- mynd. 20.40 Reykjavlkurskákmótiö Jón Þorsteinsson flytur skýringar. 20.55 iþróttir Umsjónar- maöur Bjarni Felixson. 21.25 Framadraumar Breskt sjónvarpsleikrit eftir Victoriu Woods, sem leikur aöalhlutverk ásamt Julie Walters. Leikstjóri Baz Taylor. Julie hefur hug á aö veröa dægurlagasöngkona. 22.30 Dagskrárlok sjúkrahússins Jónas Jónasson og þar koma viö sögu ýmsir læknar, hjúkrunarkonur og fórnarlömb þeirra, m.a. frú örþrúður Morgensen, sem er húsmæðrakennari og köku- dropasérfræöingur. Þá kemur Túrhilla Johansen, sálfræöing- ur þáttarins, viö sögu og fleiri og fleiri. „Þaö er gengið gegnum sjúkrahúsið og skurödeild, göngudeild og allar aörar mögulegar deildir eru skoðaö- ar”, sagöi Gisli ennfremur. Sjúklingaband Vilhjálms Guðjónssonar leikur nokkur lög, en þaö skipa Haraldur H. Haraldsson, Hlööver Smári Haraldsson, Már Elisson og Sveinn Birgisson. Gestaleikarar eru Siguröur Sigurjónsson og Jörundur Guðmundsson. Höfundar og flytjendur efnis eru GIsli Rún- ar Jónsson, Edda Björgvins- dóttir, Randver Þorláksson og Jónas Jónasson. „Við getum garanterað sjúklingum og ööru fólki hlát- ur i einn heimsóknartima eöa svo”, sagöi Gisli aö lokum. Þátturinn, sem tekinn var upp aö viðstöddum áheyrend- um og ásjáendum er um klukkustundar langur. H.S. Hirðingi I eyöimörk. Slónvarp ki. 22.20 i sunnudaglnn: EISIU helmlldlr um blbllu- handrlt „Þaö geröist áriö 1947, aö geitahiröir, ungur bedúlni, sem bjó á vesturbakka Jór- danár, var aö elta geit og gekk hann þá fyrir tilviljun fram á hellismunna. Þar skráöi hann eiginlega nýj- an fróöleik á spjöld sögunn- ar meö þvi aö taka stein upp og henda honum ofan I hellinn”, sagöi Kristmann Eiösson, þýöandi banda- risku heimildamyndarinn- ar „Handritin viö Dauöa- haf”. „Nú, þetta var dimmur hellir og geitahiröirinn vildi sjá hvaö geröist, þeg- ar hann kastaöi steini niöur i hann. En þegar hann kastaöi steininum, heyröi hann eitthvert brothljóö niöri I hellinum. Viö nánari athugun kom i ljós, aö þarna voru geymd handrit i leirkerjum og komust vis- indamenn aö þvi aö þetta voru elstu bibliuhandritin sem enn hafa fundist, eöa frá þvi fyrir Krist. Þeir sem skrifuöu þessi handrit upp voru Zelótar, er bjuggu I bænum Qumran i eyöimörkinni. Þetta var einn af strangtrúarflokkum gyöinga”, sagöi Krist- mann. Heimildamyndin er til- tölulega nýleg og tekur sýning hennar um hálf- tima. H.S. útvarp kl. 15.00 á sunnudaglnn: „Garanterum hlátur f klukkutlma”

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.