Vísir - 07.03.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 07.03.1980, Blaðsíða 6
é ÞRIÐJUDAGUR 11. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). Dag- skrá. Tónleikar. 9.00 Fröttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Dagný Kristjánsdóttir byrjar að lesa söguna ,,Jó- hann” eftir Inger Sandberg i eigin þýöingu. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- íngar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 „Áður fýrr á árunum”. Agústa Björnsdóttir stjórn- ar þættinum, þar sem fjall- aö er um Búlandshöföa og m.a. lesið úr ritum Helga Hjörvar og Helga Pjeturss. 11.00 Sjávarútvegur og sigl- ingar. Umsjónarmaður: Ingólfur Arnarson. Greinit frá aflabrögðum i einstök- um verstöðvum fyrstu tvo mánuði ársins. 11.15 Morguntónleikar. Maur- ice Gendron og Lamoureux- hljómsveitin leika Ssllokon- sert i B-dúr eftir Luigi Boccherini, Pablo Casals sjj./ Nýja filharmoniusveit- in i Lundúnum leikur Sin- fóniu nr. 88 i G-dúr eftir Joseph Haydn, Otto Klemp- . erer stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkyijningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. A frívaktinni. Margrét Guð- mundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.40 íslenskt mál. Endurtek- inn þáttur Jóns Aöalsteins Jónssonar frá 8. þ.m. 15.00 Tónleikasyrpa. Létt- klassisk tónlist, lög leikin á ýmis hljóðfæri. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikay. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Ungir pennar. Harpa Jósefsdóttir Amin sér um þáttinn. 16.35 Tónhorniö. Guðrún Birna Hannesdóttir stjórn- ar. 17.00 Siðdegistónieikar. Rikishljómsveitin í Berlin leikur Ballettsvltu op,^ 130 eftir Max Reger, Otmar Suitner stj. Sinfóniu- hijómsveit lslands leikur forleik aö „Fjalla-Eyvindi” eftir Karl O. Runólfsson, Olav Kielland stj./ John Browning og Sinfóniuhljóm- sveitin i Boston leika Planó- konsert nr. 2 op. 16 eftir Sergej Prokofjeff, Erich Leinsdorf stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Vlðsjá. 19.50 Til- kynningar. 20.00 Nútimatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 20.35 A hvítum reitum og s'vörtum. Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 21.05 „Sól ris, sól sest, sól bætir flest”. Þórunn Elfa Magnúsdóttir rithöfundur , flytur fyrra erindi sitt. 21.35 Leikið á bióorgei. Gay- lord Carter leikur lög úr kvikmyndum. 21.45 Utvarpssagan: „Sólon tslandus” eftir Davfð Stefánsson frá Fagraskógi. Þorsteinn O. Stephensen les (23). 22.15 Fréttir. Veöurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lestur Passlusálma (32). 22.40 Þjóðleg tónlist frá ýms- um löndum. Askell Másson fjallar i þriðja sinn um japanska tónlist. 23.00 A hljóöbergi. Umsjónar- maður: Björn Th. Björns- son listfræðingur. „Vredens barn” eftir Söru Lidman. Sigrún Hallbeck les úr hinni nýju verðlaunasögu Norðurlandaráðs. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 12. man 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Dagný Kristjánsdóttir heldur áfram aö lesa þýö- ingu slna á sögunni „Jó- hanni” eftirlnger Sandberg (2). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morguntónleikar 11.00 Hershöfðinginn i hemp- unniSéra Sigurjón Guðjóns- son fyrrum prófastur talar um sálminn „Nú gjaldi Guði þökk” og höfund hans. 11.20 Frá alþjóölegu organ- istakeppninni I Nurn- berg i fyrra Harald Feller (3. verðlaun) leikur Tokkötu og fúgu I F-dúr eftir Bach / Margaretha Hurholz (2. verölaun) leikur þrjá dansa eftir Alain. Sigurjón Guðjónsson, fyrrver- andi prófastur. Útvarp ki. 11.00 á miðvlkudaolnn: Hershðfð- inglnn í hempunnl „Þetta erindi fjallar um sálminn „Nú gjaldi Guði þökk” og höfund hans, Martin Rimckart", sagði Sigurjón Guðjónsson fyrrverandi prófastur, en hann flytur þátt um þennan sálm i útvarpinu á miðvikudaginn. Martin Rimckart var uppi um aldamótin 16 hundruð og dó um miðja 17. öld. Hann var prestur i þrjátiuára strfðinu og reyndi mikið á hann i þvi, þar sem hann stóð i striði við innrásarliðið, aðallega Svía. Sagöi Sigurjón, gð sálmur- inn ,,Nú gjr.ldi Guði þökk” hafi verið þýddur á um 100 tungu- mál og flogið viða um lönd. „I byrjun veröur lagið við sálminn, sem er eftir þýska tónskáldið Johan Gruger leik- ið, en siðan ætla ég að tala um höfundinn og sálminn, auk á- standsins I Þýskalandi i 30 ára striöinu”, sagöi Sigurjón að lokum. H.S. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa Tónlist úr ýms- um áttum, þ.á.m. létt- klassisk. 14.30 Miödegissagan: „Myndir daganna”, minn- ingar séra Sveins Vlkings Sigriður Schiöth les (7). 15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Litli barnatiminnSigrún Björg Ingþórsdóttir stjórnar. Börn á skóladag- heimilinu Völvufelli taka þátt I flutningi efnis, þar sem sagt veröur frá hrafn- inum. 16.40 Útvarpssaga barnanna: „Dóra verður átján ára” eftir Ragnheiöi Jónsdóttur Sigrún Guðjónsdóttir les (8). 17.00 Síðdegistónleikar 18.00 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöidsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Einsöngur i útvarpssal: Jóhanna G. MöIIer syngur lög eftir Jón Þórarinsson, Sigfús Einarsson og Pál Isólfsson. Agnes Löve leikur á pianó. 20.05 Úr skólalifinu Umsjón: Kristján E. Guðmundsson. Fjallað um nám I stærð- fræði og eölisfræöi við verk- fræöi- og raunvisindadeild háskólans. 20.50 Þjóðhátið Islendinga 1874 Kjartan Ragnars sendiráösfulltrúi les annan hluta þýðingar sinnar I blaöagrein eftir norska fræðimanninn Gustav Storm. 21.05 Frá útvarpinu I Ham- borg: Sinfóniuhljómsveit útvarpsins leikur Stjórn- andi: Jesus Lopez-Cobos. Einleikari Ilse von Alpen- heim. a. Passacaglia fyrir hljómsveit op. 1 eftir Anton Webern. b. Pianókonsert nr. 3 (1945) eftir Béla Bartók. 21.45 Útvarpssagan: „Sólon tslandus” eftir Davið Stef- ansson frá Fagraskógi Þor- steinn ö. Stephensen les (24). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lestur Passlusálma (33). 22.40 Heimsveldi Kyrosar mikla Jón R. Hjálmarsson fræðslustjóri flytur annaö erindi sitt. 23.00 Djassþáttur I umsjón Jóns Múla Arnasonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.