Vísir - 07.03.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 07.03.1980, Blaðsíða 7
Sfmon tvarsson giarleikari. Siónvarp miðvikudag kl. 22: Lelkiö á klasslskan gítar í Tðnstotunnl ÞRIÐJUDAGUR 11. mars 1980 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni Teikni- mynd. 20.40 örtölvubyltingin Breskur fræöslumynda- flokkuri sex þáttum. Annar þáttur. Oft fylgir böggull skammrifi. Iönbyltingin létti likamlega striti af fólki, en örtölvubyltingin mun gera okkur kleift aö nýta hugarorkuna margfalt betur en áöur. Þýöandi Bogi Arnar Finn- bogason. Þulur Gylfi Páls- son. 21.10 Dýrlingurinn Loka- þáttur. Sjötti maöurinn Þýöandi Guöni Kolbeinsson. 22.00 Umheimurinn Þáttur um erlenda viöburöi og málefni. Umsjónarmaöur Gunnar Eyþórsson frétta- maöur. 22.50 Dagskrárlok MIÐVIKUDAGUR 12. mars 1980 18.00 Sænskar þjóösögur Tviburabræöurnir og Drekabani Þýöandi Hall- veigThorlacius. Sögumaöur Jón Sigurbjörnsson. (Nordvision — Sænska sjón- varpiö) 18.30 Einu sinni var Teikni- myndaflokkur. Þýöandi Friörik Páll Jónsson. Sögu- menn Ómar Ragnarsson og Bryndis Schram. 18.55 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Nýjasta tækni og visindi Umsjónarmaöur Ornólfur Thorlacius. 21.05 Fólkiö viö lóniö Fim'mti þáttur. Efni fjóröa þáttar: Neleta hjálpar Canamel á kránni. Hann er afar hrifinn af henni, og þau giftast. Nokkru síöar lýkur strföinu á KUbu og Tonet snýr aftur heim. Hann hefur ekkert breyst og er jafnlitt gefinn fyrir vinnu sem fyrr 22.00 Tónstofan Simon Ivars- son og Siegfried Kobilza: Samleikur á tvo gltara. Kynnir Rannveig Jóhanns- dóttir. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 22.20 Leyndardómar pýra- midanna Bandarisk heimildamynd. Enginn veit með vissu, hvernig Egyptar hinir fornu fóru aö þvi aö reisa pýramidana fyrir mörg þUsund árum. Margt er á huldu varðandi þessi tröllauknu mannvirki, enda hafa þau löngum veriö upp- spretta dularfullra frá- sagna. 22.45 Dagskráriok ,,AÖ þessu sinni veröa tveir gitarleikarar sem leika á klassiskan gitar, þeir Simon Ivarsson og Siegfried Kobilza, sem koma I Tónstofuna” sagöi Tage Ammendrup en hann stjórnar upptöku á þættinum sem vcröur á dagskrá sjónvarpsins n.k. miöviku- dagskvöld. Tage sagöi að þeir lékju fjóra dUetta og væru það allt SDænsk verk. ÞriU beirra væru spænsk þjóölög sem Kobilza hefur sjálfur útsett fyrir tvo gitara en þaö fjóröa væri eftir Emilio Medina. Simon ívarsson hefur stundað nám I klassiskum gltarleik I fimm ár úti I Austurriki en Kobilza er einn- ig nemandi á sama skóla og ívar. Rannveig Jóhannsdóttir er kynnir aö venju og mun hún spjalla við tónliktarméhnina á milli þess er.þeir leika. — HR Otvarp kl. 21.05 á prlðludaglnn: „SÓL RlS, SÓL SEST SðL BÆTIR FLEST” „Fyrra erindi mitt af tveim- ur, fjallar aöallega um hverjir uröu helstir til aö kenna fólki, aö notfæra sér sólarljósiö til lækninga og veröur tlmans vegna aöeins minnst á tvo lækna er tengjast þessu máli. Annar þeirra var Katrín Thor- oddsen barnalæknir og hinn Steingrímur Matthiasson, læknir á Akureyri”, sagöi Þórunn Elfa Magnúsdóttir rit- höfundur, umsjónarmaöur þáttarins „Sól ris, sól sest, sól bætir flest.” Þórunn sagöi, aö beinkröm i ungbörnum heföi veriö mun algengari fyrr á timum, en fólk hafi almennt gert sér grein fyrir, þegar Katrin Thoroddsen hóf baráttu gegn beinkröm og hverskonar barnasjúkleika. Hún kenndi alhliöa ungbarnameöferö og lagöi sérstaklega mikla áherslu á sólböö, þegar þeirra yröi notiö viö og ljóslækninga á veturna. Sagöi Þórunn aö frá hennar stórmerka starfi yröi ekki greint I stuttu erindi sem þessu. Steingrlmur Matthíasson lagði sömuleiöis mikla áherslu á sólböö og ljósböö til lækn- inga og almenns hreystisauka. Hann var mikill fræöari og skrifaöi mikiö um heilsurækt. I fyrri þættinum veröur einnig vikiö aö þvl ástandi sem rlkti hér á kreppuárun- um, þegar atvinnuleysi orsakaöi þaö, aö sumarleyfi, sem hægt var aö nota áér til endurnæringar og tilbreyt- ingar var næsta fágætur munaður. I síöara erindinu verður svo vikiö aö þvl hvernig sólar- landaferöir Islendinga hófust. „Þaö veröur viöa komiö viö i þáttunum, sem eiga að beina Þórunn Elfa Magnúsdóttir rit- höfundur. hugsun hlustenda aö þessum þætti he.ilsuræktar”, sagöi Þórunn aö lokum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.