Vísir - 08.03.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 08.03.1980, Blaðsíða 4
Laugardagur 8. mars 1980 4 Arnold Wesker leik- ritahöfundi úr Stóra- bretlandi er gjarnt að lita á mannkynið öem eina stóra fjölskyldu. Einsog iðulega i alvör- unni er þungamiða heimilislifsins i eldhús- inu, menn leggja leið sina gegnum eldhúsið vilji þeir skilja leikrit hans ofani kjölinn. Það segir nokkra sögu að fyrsta leiki}it hans, skrifað 19567 hét uppá ensku ,,The Kitchen”. Arnold Wesker er lika menntaður kokkur og hefur unnið fyrir sér sem yfirmatartilbún- ingsmaður á ekki ófræg- ari stað en heimsborg- inni Paris. Kokkur og leikritaskáld. Næstslöasta dag febrúar var frumsýnt I Noregi leikrit hans „Astarbréf á bláum pappir” og var Wesker sjálfur viöstaddur æf- ingar og útdeildi leiöbeiningum. bar hitti blaöakonan Gro Jarto hann aö máli og skrifaöi eftir þaö viötal sem fer hér á eftir I laus- legri þýöingu á íslensku. , Gro byrjar á því aö lýsa Wesk- er: aö hann sé I svörtum fötum. Dularfullur og svartklæddur. Minnir og glæpon og illmenni. baö er hann ekki. — Hvers vegna geröist þú leik- ritaskáld? — Eiginlega væri auöveldara aö segja frá því hvernig ég gerö- ist eldhúslærlingur. Ég bjó á tlmabili hjá systur minni og mági uppi sveit. bá sá ég auglýsingu I dagblaöi sem mér leist ve.l á. Mig vantaöi vinnu... — Gerðistu máski leikritaskáld á svipaöan máta? — Já þaö má segja þaö. Alla- vega snerti þaö dagblöö. begar einn-leikgagnrýnenda The Obser- ver lét af störfum hélt hann leik- ritasamkeppni og ég sendi „The Kitchen” i samkeppnina. — Og þar meö kominn á framabraut? — Ja, leikritiö vann reyndar ekki, langtífrá! Ég geröi mér heldur ekki neinar vonir um aö ég væri leikritaskáld. En þegar ég fór I London School of Film- technic og ætlaöi aö veröa klipp- ari sá ég „Horföu reiöur um öxl” eftir Osborne I einu leikhúsanna. baö haföi mikil og góö áhrif á mig. Svo mikil aö ég skrifaöi „Chicken Soup with Barley”. Verkalýðsstétt. Hér skýtur Gro inni viötalið aö frumsýningu á „Horföu reiöur um öxl” megi vel telja fæöingu bresks eftirstrlðsleikhúss. bá ólust þeir upp I Royal Court The- atre Harold Pinter, Peter Shaff- er, Brendan Behan, Robert Bolt og Arnold Wesker. — bú sagöir, Arnaldur, þegar þú varst aö byrja aö þú ætlaöir aö skrifa um þaö fólk og þaö um- hverfi sem stæöi þér næst, verka- mannahverfið East End I London. Hvernig llturöu á málin nú? —Já, mér hefur verið lýst sem verkalýösstéttarrithöfundi en ég sé ekki aö þaö þýöi neitt. Ein- hverra hluta vegna vegur sú staö- reynd aö ég er gyöingur þyngra á metunum en hin, aö ég er úr verkalýösstétt. — Hvaba þýöingu hefur þaö fyrir þig aö vera gyöingur? — Hó hó hó!! Engin smáspurn- ing... — Reyndu... — Ja, ég tel aö flestir gyöingar, burtséö frá efnahagslegu um- hverfi þeirra, hafi einhverja innri þörf til aö læra og kynnast menn- ingunni. baö lásu allir feiknin öll i minni fjölskyldu. Og þó viö hefö- um ekki efni á aö fara á konserta elskuöu allir tónlist. Vegna þessa segir þaö ekki alla söguna um mig aö ég sé af verkafólki kom- inn. — Listinhefur ætlö haft mjög sterk áhrif á mig og þegar ég tók eftir Listamanninum innani sjálf- um mér vonaöi ég aö mln verk gætu snert aöra einsog verk ann- „Öll min leikrit fjalla um eitt- hvert fiaskó” segir breski leikrita- höfundurinn Arnold Wesker hans. Hún varpaöi fram einhverri lúmskri spurningu sem Wesker leiddi hjá sér. „I don’t think that question gives the right answer! ” bvl varpaöi hann sjálfur fram spurningu og svaraöi slöan snim- hendis: — Geriröu þér sjálfur grein fyrir innihaldi vinnu þinnar? (Spuröi Wesker Wesker.) — Ja, þaö er nú þaö. Maöur skrifar eitthvaö, fleygir þvl svo fyrir áhorfendur og fer svo og skrifar eitthvaö nýtt. Vandamáliö viö aö veita viðtöl er aö maður neyöist til aö hugsa á háalvarleg- an hátt um verk sln, slíku er ég óvanur. Auövitaö hef ég gaman af þvl ef leikrit eru talin glfurlega merkileg og auövitaö tek ég þau alvarlega, þau krefjast mikils og taki ég þau ekki föstum tökum fer allt úr böndunum. En ef ég llt á þessar ótrúlegu og stórkostlegu bókmenntir sem hafa veriö skrif- aöar þá er hallærislegt aö tala um þýöingu eigin vinnu. — En finnst þér gaman aö skrifa? — Mér finnst ég neyddur til aö skrifa. Ég hef ekki eins gaman af þvi og fyrrum, Ég krefst alltaf meira og meira af mér og finnst ég hafa minna aö gefa. Hjátrúarfullur? Eitt verka Wesker heitir „Ræt- ur” eöa „Rætur tilviljunarinnar” og Gro segir lesendum sinum aö tilviljanir hafi ávallt fylgt Wesk- er, stundum hafi jafnvel átt sér staö mjög álika atburöir og hann lýsti I leikritum slnum. — Ertu hjátrúarfullur? — Nei, þaö væri billeg afsökun. En ég held aö sökkvi maöur sér niöur I viöfangsefniö af fullum krafti þá lendi maöur kannski inná þeirri braut sem veruleikinn tekur. Kannski. Ég hef alltaf álit- iö aö þaö sem skiptir sköpum I sambandi viö leikrit sé ekki hvernig höfundurinn skrifar þaö, heldur hvernig höfundurinn litur á þaö. Svona einsog málari sem litur á málverkiö sitt... — Skilja kjarnann frá hisminu I atburðarásinni? — Hmm. Fyrst og fremst er ég á móti „The Drama of Life”, þaö er svo einfeldingslegt, þaö besta viö mikiö listaverk er alltaf eitt- hvaö lltt útskýranlegt. Mér finnst i æ rikari mæli aö þaö sem ég hef skrifaö komi mér ekkert viö, aö ég hafi labbaö framhjá þegar þaö geröist. Ög svo kemur fólk til mln og býst viö einhverju af mér sem höfundi tiltekins leikrits, ja mér finnst ég vera svikari. Mig langar til þess aö segja fólki aö ég hafi ekki skrifaö þessi verk, einhver annar geröi þaö. betta held ég að margir rithöfundar upplifi. Ein- hver hluti af þeim skrifar, hinn bara fylgist meö. . — En ef einhver ræöst gegn verkum þlnum? — bá ver ég þau!!! En ef þeim er hrósaö koma þau mér lltiö viö. Auövitaö einfalda ég hlutina en... — Skrifarðu eitthvaö annaö en leikrit? — Ég held áfram aö yrkja slæm ljóö — gegn betri vitund! Vinir minir, sem eru jafnframt gagn- rýnendur mlnir, segja aö þau séu slæm en ég er þrjóskur. — Er eitthvaö mikilvægara fyrir þig en verk þln? — Næstum allt, en það er ekki spurning um hvaö er mikilvægt og hvaö ekki... Æ hættum þessu! — ég er oröinn þreyttur á aö tala um sjálfan mig... (Endursagt, þýtt, —IJ.) „baö er ekki ég sem skrifa þessi leikrit, þaö er einhver annar.” arra snertu mig. Ég vildi einfald- lega deila llfsreynslu minni meö öörum. — bú kikir alltso ekki úti sal og spyrö: af hverju eru svona fáir verkamenn á sýningunni? — Ég var hluti af hefð sem reyndi aö útvikka listina og þess vegna reyndi ég aö höföa til stærsta hópsins sem litiö fór I leikhús, verkalýbsins. Við reynd- um aö segja verkafólkinu aö ekki siöur mikilsvert væri að rækta andann en aö fá kaupið hækkaö, leikhúsin væri ekki síöri en skólar og sjúkrahús. Asamt fleiri sem sama voru sinnis myndaöi ég svo Center Forty-two. Center Forty-two var upphaf- lega listamannasamkunda og viö voröum beönir aö setja upp alls kyns sýningar á verkalýðsstéttar fundum, og þess háttar. Viö ætl- uðum aö byggja okkur listamið- stöö alþýöunnar I gömlu húsi sem skirt var Round House, þar átti aö fremja myndlist, ljóölist, leiklist og yfirleitt hvaö sem er. En af þeim 800 þúsund pundum sem okkur vantaöi tókst okkur bara aö safna 80 þúsund og þaö tók 10 ár. Allt fór út um þúfur. bá sagöi ég viö sjálfan mig, min orka til þess að vinna að framgangi alþýðulistar er bara svo og svo mikil. Eftir aö sú orka er uppurin þá held ég áfram á öörum sviðum, sem rithöfundur, eiginmaöur, faöir og vinur. Auð- vitað er mér eftir sem áður um- hugað um þaö aö sem flestir sjái leikritin min en maöur veröur aö horfast i augu viö þaö að listin er erfiö og ekki fyrir alla aö skapa list eða skilja. Listin er samt ein- asta element mannsins sem getur — ég vil ekki segja göfga — gert manninn skilningsrlkari og til- finninganæmari. Að skipuleggja eigin reynslu. — Litur þú á ritstörf sem hverja aöra vinnu, til dæmis kokkavinnu? — Onei, ekki geri ég það. Hvernig ætti ég aö fara aö því? Ritstörfin leiöa mig á áður ókunn- ar og heillandi slóöir. bess utan græöi ég meiri peninga en flestir aörir og get þess vegna gert mun fleira en venjulegt fólk. Aö skrifa leikrit krefst hluta sem önnur störf krefjast ekki, þaö er mun meira erfiöi en aö vera bygging- arverkamaöur eöa lestarstjóri. — Attu þér vinnulýsingu? — Listamaöur, einsog ég, er sá sem skipuleggur sina eigin reynslu og leggur fyrir áhorfend- ur sem siöan draga sinar eigin á- lyktanir og nota til þess slna reynslu. Ýmislegt sameiginlegt i þvi... — Ég hef heyrt þig leiöa aö þvl rök aö persónan sé æðri hug- myndinni. Eru einhverjar sér- stakar persónur sem ganga aftur I þinum verkum? — Ég laöast aö persónum sem eru á einhvern hátt ófullkomnar. Ef hægt er aö finna sameiginleg einkenni á minum verkum þá fjalla þau öll um eitthvert fiaskó. Persónurnar eru svo margs kon- ar og hafa auðvitað lika hæfileika til aö láta hlutina ganga upp. Gro Jarto tekur nú fram a5 hún hafi fengið þaö á tilfinning- una aö vera persóna I leikriti

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.