Vísir - 08.03.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 08.03.1980, Blaðsíða 7
vísm Laugardagur 8. mars 1980 Kópavogsleikhúsið sýnir gamanleikinn „ÞORLÁKUR ÞREYTTI" Miðnætursýníng í kvöld í KópQvogsbiói kl. 23.00. Þoð seldist upp síðost, verið því tímonlego oð fó ykkur miðo og góðo skemmtun. Leikurinn hefur fengið frábærar móttökur, hér eru nokkur sýnishorn úr umsögnum um hann: ...viljirðu fara i leikhús til aö hlæja, þá skaltu ekki láta þessa sýningu fara fram hjá þér. Hún krefst ekki annars af þér. BS-VIsir Þaö er þess viröi að sjá Þorlák þreytta, ekki sist i þvi skyni að kynnast þvi hvernig fólk skemmti sér áöur en heimsþjáningin tók endanlega völdin. JH-Morgunblaðinu Það var margt sem hjálpaðist aö við að gera þessa áýningu skemmtilega, en þyngst á metunum var þó sú leikgleði sem einkenndi hana. SS-Helgarpóstinum ...ekki bar á öðru en að Kópavogsbúar tækju Þorláki vel, leikhús’ið fullsetið og heilmikið hlegið og klappað. ÓJ-Dagblaðinu ...leikritið er frábært og öllum ráðlagt að sjá það, sem vilja skellihlæja og skemmta sér eina kvöldstund. TimaritiðFÓLK Miðosolo fró kl. fö - Sími 419Ö5 Hæsto sýníng mónudog kl. 20.30. Smurbrauðstofan BJORNINN Njólsgötu 49 — Simi 15105 AÐALFUNDUR Samvinnubanka íslands h.f. verður haldinn að Hótel Sögu, Atthagasal, Reykjavík, laugardaginn 15. mars 1980 og hefst kl. 13.30 Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður lögð fram tillaga um heimild til bankaráðs um útgáfu jöfnunarhlutabréfa og rætt um breytingar á samþykktum bankans Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar til fundarins verða afhentir í aðalbankanum,Bankastræti 7, dagana 12.-14. mars, svo og á fundarstað Bankaráð Samvinnubanka íslands h.f. Heildsölubirgðir: HALLDÓR JÓNSSON H.K Sparið hundruð þúsunda meö endurryðvörn á 2ja ára fresti RYÐVÓRN S.F. Smiðshöfða 1 simi 30945 Sparið tugþúsundir með mótor- og hjólastillingu einu sinni ó óri VB'ILASKOBUN /^&STILLING ESBSgf a 13-lOB Hátún 2a. Var einhver að tala um innrás? SANYO er lífið í sjón og tón Fjarstýrðu 20' SANYO /itasjónvörpin eru að koma........... ^ Fullkominn fjarstýring, 17 stjórnmögu- leikar. ^ Sjálfvirk birtustjórn — Ljósauga mælir birtuna í herberginu, og stillir tækið niður. — Tæki sem ekki þreytir augunli! ^ Japanskt hugvit — Japönsk gæði. Verð aðeins kr. 598.000 (gengi 5. mars) Gegn staðgreiðslu kr. 568.000 HVER BÝÐUR BETUR-BETRA, EÐA FULLKOMNARA TÆKi? GUNNAR ÁSGEIRSSON HF. Reykjavík AKURVÍK, Akureyri RADÍONAUST, Keflavík

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.