Vísir - 08.03.1980, Blaðsíða 11

Vísir - 08.03.1980, Blaðsíða 11
vtsm Laugardagur 8. mars 1980 11 íréttagetioun krossgótan 1. Hvað heitir utanrikis- ráðherra Norðmanna? 2. Hver er efstur á Reykjavíkurskákmótinu? 3. Hvaða þjóð notar mest- an hlutann af vergri þjóð- arframleiðslu sinni til hernaðarmála? 4. Hverjir eru mótherjar Vals í undanúrslitum Evrópukeppni meistara- liða í handknattleik? 5. Hverjir urðu islands- meistarar í handknattleik 1980? 6. Einn þátttakandinn á Reykjavíkurskákmótinu varð að hætta þátttöku vegna veikinda. Hver? 10. í dag verður frum- sýnd ný íslensk kvik- mynd, Veiðiferð. Hver er leikstjóri myndarinnar? 11. Edward Kennedy sigraði í forkosningum í einu fylki Bandaríkjanna i vikunni. Hvaða fylki? 7. Hver var sigurvegari kosninganna í Zimba- bwe? 8. Nýr ritstjóri tók til starfa á Vísi um helgina. Hvað heitir hann? 9. Hvað heitir forseti Norðurlandaráðs? 12. Axel Thorsteinsson, blaðamaður og rithöf- undur, átti stórafmæli í vikunni. Hvað varð Axel gamall? 13. Niðurskurður er áætl- aður hjá Landhelgisgæsl- unni og er m.a. gert ráð fyrir að selja einn Fokker gæslunnar og eitt varð- skipið. Hvaða skip? 14. í dag heldur Sinfóníu- hljómsveit íslands af- mælistónleika í Háskóla- bíói. Hvað er langt síðan hljómsveitin var stof nuð? 15. Hvaðergertráð fyrir að útsöluverð áfengis hækki mikið á árinu? Spurningarnar hér aö ofan eru allar byggðar á fréttum I Vlsi síðustu daga. Svör eru á bls. 22. spur nlngalelkur 1. Hvenær er Alþjóða- dagur kvenna? 2. Hvað er það sem hækkar, þegar hausinn er tekinn af? 3. Mesti hraði sem mælst hefur í vindhviðu hér við land var 220 km/klst. við Vestmannaeyjar, 14. des- ember 1977. Hvað sam- svarar þessi vindhraði mörgum vindstigum? 4. Hvað heitir gatan milli Torfufellsog Völvufells F Breiðholti? 5. Hvað er það sem hvorki hefur upphaf né endi? 6. Hvað heitir leið 9 hjá SVR? 7. Hver var forsætisráð- herra Islands 1. janúar 1980? 8. Hvað nefnist 40 ára hjúskaparaf mæli? 9. Hvað nef nist japanska myntin? 10. Hvar var hnakkur settur á hest í fyrsta skipti í veraldarsögunni?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.