Vísir - 08.03.1980, Blaðsíða 23

Vísir - 08.03.1980, Blaðsíða 23
Laugardagur 8. mars 1980 23 Líf og list um helgina - Líf og list um helgina - Líf og list Baráttudagur kvenna: Baráttuganga og funduri Félagsstofnun Messur Guösþjónustur I Reykjavíkur- prófastsdæmi sunnudaginn 9. mars 1980. Árbæjarprestakall Barnasam- koma i safnaöarheimili Árbæjar- sóknar kl. 10.30 árd. Guösþjón- usta i safnaöarheimilinu kl. 2. Guömundur Þorsteinsson. Árbæjarprestakall KIRKJUDAGUR Messa kl. 2 aö Noröurbrún 1. Biskup Islands predikar. Kirkjukaffi eftir messu og barnakór Hvassaleitisskóla syngur. Sr. Grimur Grimsson. BreiöholtsprestakallBarnastarf i ölduselsskóla og Breiöholtsskóla kl. 10.30. Guösþjónusta i Breiöholtsskóla kl. 14. Sr. Jón Bjarman. Bústaöakirkja Barnasamkoma kl. 11. Guösþjónusta kl. 2. Sr. Guömundur Sveinsson predikar. „Frelsun og frelsi”. Kaffi og um- ræöur eftir messu. Föstusam- koma miövikudagskvöld kl. 8.30. Organleikari Guöni Þ. Guömundsson. Sr. Ólafur Skúla- son. Digranesprestakall Barnasam- koma i safnaöarheimilinu viö Bjarnhólastig kl. 11. Guösþjón- usta i Kópavogskirkju kl. 2. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Dómkirkjan Kl. 11 messa. Sr. Þórir Stephensen. Kl. 2 föstu- messa. Sr. Hjalti Guömundsson. Dómkórinn syngur, organleikari Marteinn H. Friöriksson. Landakotsspitali: Kl. 10 messa. Sr. Hjalti Guömundsson. Organ- leikari Birgir As. Guömundsson. Fella og Hólaprestakall Laugar- d.: Barnasamkoma i Hóla- brekkuskóla kl. 2. e.h. Sunnud.: I eldltnunni Jón Karlsson kominn I gott færi. „Ég hef voöalega óráöna til- finningu fyrir þessum leik, en mér finnst eins og viö veröum aö hefna úrslitanna I fyrri leiknum”, sagöi Jón Karlsson, einn leik- reyndasti maöur Vals I hand- knattleik er viö ræddum viö hann um leik Vals og Athletico sem fram fer 1 Laugardalshöll á morgun, en þaö er siöari leikur liöanna I undanúrslitum Evrópu- keppni meistaraliöa, og Spán- verjamir unni fyrri leikinn sem kunnugt er meö þriggja marka mun. „Ef viö náum góöum leik þá er ég bjartsýnn á aö viö komumst i úrslitin, en viö hittum á slakan dag eins og gegn Viking á dögun- um þá breytast þau viöhorf tals- vert. En þaö er eitt atriöi sem mér finnst ég veröi aö nefna og þaö er stuöningur áhorfenda. Hann getur hreinlega ráöiö úrslit- um I svona leikjum úg sett mikla spennu á Spánverjana”. — Vilt þú spá um úrslit? „Nei ég held ég sleppi þvi núna. Viö þurfum aö stööva hraöaupp- hlaup Spánverjanna sem eru mjög fljdtir, þá þurfum viö aö bæta verulega viö sóknarleik okk- ar og þétta vörnina. Ef þetta gengur uh) er ég bjartsýnn á aö viö komust i úrslitin”, sagöi Jón Karlsson. gk-. Alþjóölegur baráttudagur kvenna er i dag. I tilefni dagsins gengst Rauösokkahreyfingin fyrir göngu og fundi. Safnast veröur saman viö húsnæöi Rauösokkahreyfingar- innar aö Skólavöröustig 12 klukkan 13.30. Þaöan veröur gengiö sem leiö liggur aö Félagsstofnun stúdenta viö Hringbraut. Lögö veröur áhersla á barna- apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vik- una 7. mars til 13. mars er I Apó- teki Austurbæjar. Einnig er Lyfjabúö Breiöholts opiö til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnu- dagskvöld. Kópavogur: Kópavogsapótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjöröur: Haf narf jaröar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10 12. Upplys ingar I símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartfma búöa. Apótekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld , nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21-22. A helgidögum er opið f rá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. A öðrum tlmum er lyf jafræð- ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I síma 22445. lœknar Slysavaröstofan I Borgarspítalanum. Sími 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspltalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-14 simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi viö lækni-1 slma Læknafélags Reykja- vlkur 11510, en því aðeins að ekki náist I heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og f rá klukkan 17 á föstu- dögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I simsvara 13888 Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- um kl. 17 18. ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænu sótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavlkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. • Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn I Viðidal. ^Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. árskröfur ASl og fleiri jafn- réttiskröfur. Baráttufundur I Félagsstofn- un hefst klukkan 14. Þar flytja ávörp Kristin Jónsdóttir kenn- ari og Hrafnhildur Siguröar- dóttir Sóknarstúlka. Þá syngur Rauösokkasveitin og Alþýöuleikhúsiö flytur þátt úr leikriti Böövars Guömunds- sonar Heimilisdraugar. heilsugœsla Heimsóknartlmar sjúkrahúsa eru sem hér iegir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl 19 til kl. 19.30. Fæóingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspltali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspltalinn: Mánudaga tll föstudaga kl. ,18.30 til kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18 30 til kl. 19. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laúgardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. -Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvltabandið: Mánudaga til fostudaga kl. 19 til kl 19.30. A sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavlkur; Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidoqum Vifilsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl 19.30 til kl. 20. Vistheimilið Vifilsstööum: Mánudaga — laugardaga f rá kl. 20-21. Sunnudaga f rá kl. 14 ,23 ‘Solvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laugar daga kl 15 til kl 16og kl 19.30 til kl. 20 Sjukrahusið Akureyri: Alla daga kl 15-16 og 19 19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum. Alla daga kl 15 16 og 19 19 30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19 19.30. lögregla slokkvilió Reykjavik: Logregla simi 11166 Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100 Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100 Kópavogur: Logregla simi 41200. Slökkviliðog sjukrabill 11100. Hafnarf jöröur: Lögregla sjmi 51166 Slökkvi lið og sjukrabill 51100 Barnasamkoma I Fellaskóla kl. 11 f.h. Guösþjónusta I safnaöar- heimilinu aö Keilufelli 1 kl. 2 e.h. Sr. Hreinn Hjartarson. Grensáskirkja Barnasamkoma kl. 11 og guösþjónusta kl. 14. Organleikari Jón G. Þórarinsson. Almenn samkoma n.k. fimmtu- dagskvöld kl. 20.30. Sr. Halldór S. Gröndal. HallgrimskirkjaMessa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Messa kl. 2. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Þriöjud.: Fyrirbænamessa kl. 10.30drd. Miövikud.: Föstumessa kl. 20.30. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Kvöldbænir alla virka daga nema miövikudaga og laugardaga kl. 18.15. Muniö kirkjuskóla barn- anna á laugardögum kl. 2. Landspitalinn: Messa ki. 10. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Háteigskirkja Barnaguösþjón- usta kl. 11 ár. Sr. Arngrimur Jónsson. Messa kl. 2. Sr. Tómas Sveinsson. Organleikari dr. Ulf Prunner. Föstuguösþjónusta fimmtudagskvöldiö 13. mars kl. 8.30. Sr. Arngrimur Jónsson. Kársnesprestakali Barnasam- koma I Kársnesskóla kl. 11 árd. Guösþjónusta i Kópavogskirkju kl. 11 árd. Litanian sungin. Sr. Arni Pálsson. Langholtsprestakali Barnasam- koma kl. 11. Jón Stefánsson, Jenna og Hreiöar, Kristján og sóknarpresturinn sjá um stund- ina. Guösþjónusta kl. 2, prestur Garðakaupstaöur: Logregla 51166 Slókkvilið oo sjukrabill 51100 Keflavik: Logregla og sjukrabill i sima 3333 og i simum siukrahussins 1400. 1401 og 1138 ' Slokkvilið simi 2222 Grindavik: Sjukrabill og logregla 8Q94 Slokkvilið 8380 Vestmannaey jar: Logregla og sjúkrabill 1666 Slokkvilið 2222 Sjukrahusið simi 1955. Selfoss: Logregla 1154 Slokkvilið og sjúkra bíll 1220 Hófn i Hornafiröi: Lógregla 8282 Sjukrabill 8226. Slokkvilið 8222. Egilsstaöir: Logregla 1223 Sjúkrabill 1400 Slokkvilið 1222. Seyöisfjbröur: Lógregla og sjúkrabill 2334. Slokkvilið 2222. Neskaupstaöur: Lógregla simi 7332. Eskif|oröur: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slokkvilið 6222 Husavik: Logregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441 Akureyri: Logregla 23222, 22323. Slökkviliðog sjúkrabill 22222 Dalvík: Logregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima 61442 ólafsfjoröur: Logregla og sjúkrabill 62222. Slókkvilið 62115. Siglufjörður: Logregla og sjúkrabill 71170. Slokkvilið 71102 og 71496. Sauöárkrókur: Logregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Logregla 4377. Isafjöröur: Logregla og sjúkrabíll 3258 og 3785. Slokkvilið 3333. Bolungarvík: Lögregla og sjukrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jöröur: Logregla 1277. Slokkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Logregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. tilkynningar Kvenfélagiö Edda. Aöalfundurinn veröur mánud. 10. mars kl. 20.30 i Félagsheimilinu viö Hverfisgötu. Venjuleg aöal- fundarstörf. Spilaö veröur bingó. Geöhjálp. Fundur verður haldinn aö Hátúni 10, mánudaginn 10. mars kl. 20.30. Kirkja Óháöa safnaöarins. Messa kl. 14.00 Emil Björnsson. sr. Sig. Haukur Guöjónsson, organleikari Jón Stefánsson. Sóknarnefndin. LaugarnesprestakallLaugard. 8. mars: Guösþjónusta aö Hátúni lOb, niundu hæö kl. ll. Sunnud. 9. mars: Barnaguösþjónusta kl. 11. Messa kl. 2, altarisganga. Þriöjud. ll.mars: Bænaguösþjónusta á föstu kl. 18.00 og æskulýðsfundur kl. 20.30. Sóknarprestur. Neskirkja Barnasamkoma kl. 10.30. Guösþjónusta kl. 2, Kirkju- kaffi. Sr. Frank M. Halldórsson. Seltjarnarnessókn Barnasam- koma kl. 11 árd i Félagsheimil- inu. Sr. Guömundur Óskar Ólafs- son. Frikirkjan I Reykjavik Sunnudagur 9. mars: Messa kl. 2 e.h. Miövikud. 12. mars: Föstu- messa kl. 20.30. Föstudagur 14. mars: Bænaguösþjónusta kl. 5. Safnaöarprestur. Nýja PostulakirJtjan Háaleitis- braut 58. Messa sunnudag kl. 11 og 17. Kaffiveitingar. Hafnarf jaröarkirk ja. Sunnu- dagaskóli kl. 10.30. Guösþjónusta kl. 2.00. Sóknarprestur. Kvikmyndir sjá næstu síðu Dagskrá: 1. Gisli Þorsteinsson læknir talar um lyfjameöferö. 2. önnur mál. Félagar mætiö vel og stundvis- lega og takiö meö ykkur gesti. Stjórnin. Mæorateiagio Aöalfundur veröur þriöjudaginn 11. mars aö Hallveigarstööum kl. 20.00. Inngangur frá Oldugötu. Stjórnin. Hvöt, félag sjálfstæöiskvenna i Reykjavik, heldur markaö i Val- höll sunnudaginn 9. mars nk. kl. 14.00—18.00. Seldir veröa margs- konar munir og fatnaöur. Mola- kaffi framboriö. feiöalög Sunnudagur 9.3. kl. 13.00 1. Helgafell-Æsustaöaf jall- Rey kjaborg-Hafravatn. Létt fjallganga: Fararstjóri: Finnur Fróöason 2. Grimannsfell-Seljadalsbrúnir- Hafravatn. Nokkuö löng ganga. Fararstjóri: Páll Steinþórsson Verö i báöar feröirnar 2500. gr/v. bilinn. Fariö frá Umferöarmiö- stööinni aö austan-veröu. Feröafélag Islands mannfagnaöir Frá Atthagafélagi Strandamanna I Reykjavik. Árshátiö félagsins veröur I Domus Medica, laugar- daginn 8. mars. Miöar afgreiddir og borö tekin frá i Domus Medica fimmtudaginn 6. mars kl. 17-19. gengisskrccning Álmennur Féröamanna- Gengiö á hádegi gjaldeyrir gjaldeyrir þann 6.3. 1980 Kaup Sala Kaup Sala r 1 Bandarikjadollar 406.00 407.00 446.60 447.70 1 Sterlingspund- 906.70 908.90 997.37 999.79 1 Kanadadollar 352.70 353.60 387.97 388.96 100 Danskar krónur 7260.05 7277.95 7986.06 8005.75 100 Norskar krónur 8171.50 8191.60 8988.65 9010.76 100 Sænskar króhur 9537.25 9560.75 10490.98 10516.83 100 Finnsk mörk 10695.50 10721.80 11765.05 11793.98 100 Franskir frankar 9654.00 9677.80 10619.40 10645.58 100 Belg. frankar 1392.80 1396.20 1532.08 1535.82 100 Svissn. frankar 23695.60 23753.90 26065.16 26129.29 100 Gyllini 20599.75 20615.55 22659.73 22677.11 100 V-þýsk mörk 22629.90 22684.80 24892.89 24953.28 100 Lirur 48.77 48.89 53.65 53.78 100 Áusturr.Sch. 3163.25 3171.05 3479.58 3488.16 100 Escudos 834.05 836.05 917.46 919.66 100 Pesetar 600.80 602.30 660.88 662.53 100 Yen 163.93 164.33 180.32 180.76 DAGBOK HELGARINNAR I dag er laugardagurinn 8. mars 1980, 68. dagur ársins. Sólarupprás er kl. 08.10 en sólarlag er kt. 19.08.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.