Vísir - 08.03.1980, Blaðsíða 26

Vísir - 08.03.1980, Blaðsíða 26
vism Laugardagur 8. mars 1980 (Smáauglýsingar — simi 86611 26 D OPIÐ' Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22 til sölu. LltiB sem ekkert notuð. Uppl. i sima 23992. Húsbyggendur. Til sölu er notuö eldhúsinnrétting, neöri hluti, meö tvöföldum stál- vask og blöndunartækjum, vegg- ofni og hellum. Uppl. I sima 32719. Kvikmyndasýningarvél 8 mm Eumig Mark 610 B til sölu. Einnig 27 litfilmur og 28 svart- hvitar filmur, áteknar. Uppl. I sima 23230. Gólfflisar. Til sölu rauöar frostheldar gólf- flisar meö brúnum yrjum, stærö 10x20 cm pr. flls. Verö 16 þús, ferm. Uppl. I slma 92-2823 eftir kl. 6. Óskast keypt Plötuvals fyrir 150-200 cm breiöar plötur, 5 mm þykkar, óskast keyptur. Uppl. I slma 17866. Saumvél óskast. Óska eftir aö kaupa góöa sauma- vél, ekki gamla. Uppl. I slma 92- 7770. Þvottvél. óska eftir aö kaupa sjálfvirka þvottavél, ódýra en góöa. Slmi 31038. Húsgögn Sófasett. Til sölu notaö sófasett. Selst ódýrt. Simi 53188. 2ja ára gamalt káeturúm frá Vörumarkaöinum til sölu á hálfviröi. Uppl. i sima 43064. Svefnherbergis fataskápur meö rennihuröum á- samt skúffum og hillum til sölu. Uppl. I slma 81312 millikl. 14 og 17 laugardag. Sænskt raðstólasett og borö til sölu. Selst ódýrt. Uppl. I síma 18199. Notuö Rafha eldavél 3ja hellna til sölu. Verö 50 þús. kr. Uppl. I síma 34347 eftir kl. 6. Fornverslunin Ránargötu 10 ttefur á boöstólum úrval af notuð- um húsgögnum á lágu verði. Skrifborö, rúm, boröstofusett, simaborð, bókaskápa, kommóö- ur. Opiö kl. 12.30-18.30. Kaupum notaöa húsmuni og búslóöir. Slmi 11740 og 13890 e. kl. 19. Húsgagnaviðgerðir. Annast alls konar viögeröir á hús- gögnum, lakk og póleringar, geri viö gamla svefnbekki. Hef einnig nýja bekki til sölu. Unniö af meistara. Uppl. I slma 74967. Tvibreiður svefnsófi. Amerískur tvfbreiöur svefnsófi, litiö notaöur mjög vel meö farinn með sterku og góöu áklæði (grá- leitu) til sölu. Uppl. I slma 73734. Heimilistæki Óska eftir aö kaupa sjálfvirka þvottavél, ódýra en góöa. Simi 31038. Góð vel með farin frystikista til sölu. Hagstætt verö. Uppl. I slmum 34063 og 32923. Verslun Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15, simi 18768. Bókaaf- greiösla frá kl. 4-7 eins og áöur, nema annaö sé auglýst. Afgr. er lokuö I bili v/fjarvista. Kaupum og seljum hljómplötur. Avallt mikiö úrval af nýjum og lltiö notuðum hljóm- plötum. Safnarabúöin, Frakka- stig 7, slmi 27275. Allar hannyröavörur t.d. smyrna, rya og allar út- saumsvörur. Auk þess úrval af prjónagarni. Vekjum sérstaka athygli á gjafavörum okkar, og Prices gjafakertum. Sérstakur afsláttur meðan á keppninni um „Hnykilinn” stendur, yfir þ.e. til 25. mars. Hof, Ingólfsstræti 1. (gegnt Gamla bló). ARSALIR I Sýningahöllinni er stærsta sérverslun landsins meö svefnherbergishúsgögn. Yfirleitt eru 70-80 mismunandi gerðir og tegundir hjónarúma til sýnis og sölu i versluninni með hagkvæmum greiðsluskilmál- um. Verslunin er opin frá kl. 13- 18 á virkum dögum, en sima er svaraö frá kl. 10. Myndalista höfum viö til að senda þér. ARSALIR I Sýningahöllinni, Bíldshöfða 20, Artúnshöfða, sim- ar: 81199 og 81410. Skemmtanir Góða veislu gjöra skal! Góöan daginn gott fólk þaö er diskótekiö „Dollý” sem ætlar aö sjá um stuöiö á næsta dansleik hjá yöur. Þér ákveöiö stund og staö. Diskótekiö sér um blönduöu tónlistina viö allra hæfi, (nýtt) geggjað ljósasjó, samkvæmis- leiki og sprellfjörugan plötusnúö. Diskótekiö sem mælir meö sér sjálft. Diskótekiö „DOLLY”. Uppl. og pantanasimi 51011. Skemmti á hvers konar samkomum meö þjóðlagasöng viö pianóundirleik. Þóra Stein- grímsdóttir, simi 44623. Fatnadur Finnsk ullarkápa nr. 38-40 til sölu. Verö kr. 35 þús. Uppl. i slma 30774. Brúðarkjólaleiga — Skírnar- kjólaleiga. Einnig til sölu fallegir dömu- og frúarkjólar á góöu veröi, stæröir frá 38 og uppúr, sloppasett, ódýr barnafatnaöur o.m.fl. Verslunin Þórsgötu 15, kvöldsimi 31894. Op- iö frá kl. 13-18 og laugardaga frá kl. 9-12. h Tapað - fundió Silfurarmband tapaðist I miöbænum i fyrradag. Finnandi vinsamlega hringi I slma 14281 milli kl. 9 og 18. Tapast hefur köttur af Siams kyni hvitur meö svört eyru og lappir. Uppl. I slma 1364 Keflavik. Ljósmyndun Leicaflex SL myndavél og/eöa stakar linsur óskast til kaups. Sendiö tilboö meö nafni, heimilisfangi og sima- númeri I pósthólf 122, Akureyri. Hreingerningar Hreingerningarfélag Reykjavikur Hreinsun Ibúöa, stigaganga, fyrirtækja og stofnana, þar sem vandvirkni og góö þjónusta er höfö I fyrirrúmi. Gólfteppi einnig hreinsuö. Vinsamlegast hringiö I sima 32118. Björgvin Hólm. Hólmbræður Teppa- og húsgagnahreinsun með öflugum og öruggum tækjum. Eftir að hreinsiefni hafa verið notuö, eru óhreinindi og vatn sog- uð upp úr teppunum. Pantið tim- anlega I síma 19017 og 28058 Ólaf- ur Hólm. Yður til þjónustu. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig með þurrhreinsun á ullar- teppi ef þarf. Þaö er fátt sem stenst tækin okkar. Nú eins og alltaf áöur, tryggjum viö fljóta og vandaöa vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næöi. Erna og Þorsteinn simi 20888. Tökum að okkur hreingernignar á Ibúöum, stiga- göngum, opinberum skrifstófum og fl. Einnig gluggahreinsun, gólfhreinsun og gólfbónhreinsun. Tökum lika hreingerningar utan- bæjar. Þorsteinn simar, 31597 og 26498. Kennsla Kenni stæröfræði, islensku, ensku, dönsku og bók- færslu. Uppl. i sima 12983 alla daga milli kl. 17-20. Lær at tale dansk. Jytte östrup, áöur kennari I Kaupmannahöfn. Slmi 18770 eftir kl. 18. Þjónusta Tek styttur og ýmsa leirmuni til viögerðar. Slmi' 40782, Garöaflöt 11, Garöa- bæ. Vantar þig málara Hefur þú athugað að nú er hag- kvæmasti timinn til að láta mála. Verðið lægst og kjörin best. Ger- um föst verðtilboö ykkur aö kostnaðarlausu. Einar og Þórir, málarameistarar símar 21024 og 42523. Dyrasimaþjónusta Onnumst uppsetningar og viöhald á öllum geröum dyraslma. Ger- um tilboð I nýlagnir. Uppl. I slma 39118. Tek að mér ýmsar breytingar og viögeröir I húsum, flisalagnir og fleira. Hringiö I slma 37975 eftir kl. 4 á daginn. Geymiö auglýsinguna. Húsaviðgerðir: Glerisetningar, klæði hús að utan, set upp milliveggi, klæði loft, þakviðgeröir o.fl. fyrir einstak- linga og fyrirtæki. Uppl. i sima 75604. Efnalaugin Hjálp Bergstaöastræti 28 A, slmi 11755. Vönduö og góö þjónusta. Pipulagnir. Viðhald og viðgerðir á hita- og vatnslögnum og hreinlætistækj- um. Danfoss-kranar settir á hita- kerfi. Stillum hitakerfi og lækk- um hitakostnaðinn. Erum plpu- lagningamenn. Simar 86316 og 32607. Geymið auglýsinguna. Múrverk — Flisalagnir. Tökum að okkur múrverk — flisalagnir — múrviðgerðir — steypuvinnu — skrifum á teikningar. Múrarameistarinn simi 19672. Skattframtöl 1980. Viöskiptafræöingur aöstoöar viö skattframtöl einstaklinga. Leitiö uppl. og pantiö tlma I slma 74326. 77878-77878 Launþegar, einstaklingar meö rekstur, félög og félagasamtök. Tek aö mér skattframtöl og reikningslega aöstoö. Bjarni Guö- laugsson viöskiptafræöingur, simi 77878. Skattaframtöl og bókhald. önnumst skattframtöl, skatta- kærur og skattaöastoö fyrir bæöi fyrirtæki og einstaklinga. Tökum einnig aö okkur bókhald. Tima- pantanir frá kl. 15-18 virka daga. Sækjum um frest ef meö þarf. Bókhald og ráögjöf, Laugavegi 15, slmi 29166. Halldór Magnús- son. Skattaðstoðin — simi 11070 Laugavegi 22, inngangur frá Klapparstlg 101 Rvlk. Annast skattframtöl, skattkærur og aöra skatt aþjónustu. Tlmapantanir frá kl. 15-18. Atli Gíslason, lögfræö- ingur. Aðstoð viö gerö skattframtala, einstaklinga og minni fyrirtækja, ódýr og góö þjónusta. Leitiö uppl. og pantiö tlma I slma 44767 Framtalsaðstoö — bókhaldsað- stoð. Lögfræðingur getur tekiö aö sér skattframtöl og aöstoö viö árs- uppgjör einstaklinga og smærri fyrirtæki. Uppl. I sima 12983 alla daga milli kl. 17-20. Aðstoða vió skattframtöl oog reikningsuppgjör. Ódýr og góö þjónusta. Uppl. I sima 26161 Grétar Birgis. Tökum að okkur skattframtöl fyrir einstaklinga. Timapantanir I slmum 11980 og 16990 kl. 9-18 daglega. Fyrirgreiðsluþjónustan slmi 17374 — Laugavegi 18A, 4. hæö (I Liverpool-húsinu). Aðstoöum einstaklinga og at- vinnurekendur viö gerö og undir- búning skattframtala. Kærur og bréfaskriftir vegna nýrra og eldri skattalaga, ásamt almennri fyrirgreiöslu og fasteignasölu. ,Hafiö samband strax.viö leggjum áherslu á að veita sem albesta þjónustu. Skrifstofuslmi 17374, en heimaslmi 31593 (á kvöldin og um helgar.) Við aðstoðum með skattframtaliö. Sækjum um frest ef meö þarf. Opiö laugar- dag. Tölvubókhald, Slðumúla 22. Slmi 83280. Tilkynning til félago Félags íslenskra bifreiðaeigenda Samkvæmt 9. gr. laga F.í.B. er hér með auglýst eftir uppástungum um fulltrúa og varafulltrúa til fulltrúaráðsþings. Uppástungur skulu hafa borist félags- stjórninni eða aðalumboðsmanni i við- komandi umdæmi, i ábyrgðarbréfi, fyrir 15. mars 1980. Hér á eftir eru taldir upp aðalumboðs- menn og fulltrúafjöldi hvers umdæmis * Umdæmi Aðalumboösmaöur Fjöldi fulltrúa 1. Höfuðborgarsvæðið Framkvæmdastjóri F.l.B Skúlagötu 51, Rvlk 10 2. Borgarfjaröarsvæöiö Ingvar Sigmundsson Akranesi 3 3. Breiöafjaröarsvæðiö Bernt H. Sigurðsson Patreksfiröi 2 4. Vestfjaröasvæðið Jón Sverrir Garöarssdn Patreksfiröi 3 5. Húnaflóasvæöið Jón Jónsson Skagaströnd 2 6. Skagafjaröarsvæðið Jón Sigurðsson 7. Eyjafjaröarsvæöið Siglufirði 2 Siguröur Sigurösson Akureyri 4 8. Skjálfandasvæöið Hermann Larsen Húsavik 2 9. Noröaustursvæöið Friörik A. Jónsson Kópaskeri 2 10. Austfjaröasvæöið Jóhann Grétar Einarsson Seyðísfiröi 3 11. Suðaustursvæðið Sigþór Hermannsson ' Höfn Hornafiröi 2 12. Mýrdalssvæöið Kristþór Breiöfjörö Hellu 2 13. Vestmannaeyjasvæðiö Bjarni Jónasson 14. Arnessvæöiö Vestmannaeyjum 2 Guömundur Sigurðsson Þorlákshöfn 3 15. Reykjanessvæöið Guömundur Ólafsson Keflavik 4 Frekari upplýsingar veittar á skrifstofu félagsins Skúlagötu 51, simi 29999. Orlofsbústaðir — Húsafell Til leigu land undir orlofsbústaði til félaga- samtaka og starfsmannafélaga. Landið er leigt meðaðgangi að þeirri þjónustu sem fyrir er á staðnum s.s. sundlaugum, gufubaði/ Ijósabaði/ vatni/ rafmagni og þeirri þjónustu sem fyrirhuguð er í framtíðinni s.s. skíða- lyftU/ golfvelli og sameiginlegu samkomu- rými. Lokið er nú þegar gerð vega, bílastæða/ rotþróa og undirstaða fyrir ca. 40 ferm. or- lofshús. Svæði það sem hér um ræðir er eitt fallegasta svæðið í landi Húsafells, skógivaxið i hraun- landslagi í göngufjarlægð frá þjónustumið- stöð. Allar nánari uppl. veittar í síma 13343 e.h.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.