Vísir - 10.03.1980, Síða 1

Vísir - 10.03.1980, Síða 1
rmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm^mmmmmmmmmmm-<f ; Flugleiðlr sækja um ríkisádyrgð: ; ! Abyrgisl rfkiö 2000 | I milllöna rekstrarlán? j _ „Ég tel likur á því aö þessi á- by rgö veröi veitt úr þvi aö heim- ild til þess liggur fyrir I lögum, en rikisstjórnin fór fram á nán- ari upplýsingar um rekstrar- stööu Flugleiöa og þær hafa ekki borist enn þannig aö engin á- | kvöröun hefur veriö tekin”, m sagöi Steingrimur Hermanns- ■ son, samgönguráöherra, I sam- ■j tali viö Visi I morgun. I Flugleiöir hafa fariö fram á ■ þaö viö rikisst jórnina aö hún á- ■ byrgist rekstrarlán til félagsins L........ aö upphæö fimm milljónir bandarikjadollara, eöa rúmlega tvö þiisund milljónir Islenskra króna. Þegar Flugleiöir stóöu I flug- vélakaupum áriö 1975 samþykkti Alþingi tvenns konar rikisábyrgöir til handa Flug- leiöum. Annars vegar var um aö ræöa ábyrgö i sambandi viö flugvélakaup og notaöi félagiö hana strax. Hins vegar var samþykkt rikisábyrgö vegna rekstrarláns sem nemur fyrr- greindri upphæö og hefur félag- iö sótt um aö fá aö nota hana núna. „Allar aöstæöur i sambandi viö rekstur Flugleiöa hafa breyst frá þvi aö Alþingi samþykkti þessa ábyrgö á sin- um tima og viö teljum aö þaö þurfi aö skoöa reksturinn vel áð- ur en rikisstjórnin gengst undir þetta”, sagöi Steingrimur Her- mannsson og kvaö ekki útilokað aö þaö yröi gert meö einhverj- um skilyröum af hálfu rikisins. „Þessi lagaheimild liggur fyrir og Flugleiöir hafa fariö fram á aö hún veröi gerö virk”, sagöi Sveinn Sæmundsson, blaöafulltrúi Flugleiöa, I morg- un. Hann sagöi aö þegar Flugleiö- irkeyptu tvær þotur af geröinni DC 8 áriö 1975 heföi félagiö fengiö rikisábyrgö aö upphæö 18.5 milljónir dollara, en ekki notaö nema 13,5 milljónir til flugvélakaupanna. „Afgangur- inn var hugsaöur sem rekstrar- lán og nú höfum viö sem sagt sótt um aö heimildin veröi gerö virk”, sagöi Sveinn. „Rlkisstjórnin er engin sjálfs- afgreiöslustofnun fyrir Flug- leiðir og þetta mál þarf aö skoö- ast mjög vel”, sagöi Ólafur Ragnar Grimsson, alþingis- maöur, I morgun. „Viö erum aö ræöa þetta mál á þingflokksfundi núna og höf- um þvl ekki tekiö endanlega á- kvöröun um viöbrögöin viö þessari beiöni”, sagöi Ólafur. valur I úrsilt I Evrópukeppninnl: „Getur geflO val tugi milljóna” - seglr Þórður Slgurðsson. lormaður handknattlelksdelldar vals, eltlr (rábæran slgurlelk vais gegn Athletico Madrld „Þaö má fullyrða, aö ef viö leikum einn leik i úrslitunum, I Dortmund gegn Evrópumeistur- um Groswallstadt, þá muni sá leikur færa okkur einhverja tugi milljóna króna I tekjur”, sagöi Þóröur Sigurösson, formaður handknattleiksdeildar Vals, eftir leik Vals og Athletico Madrid i undanúrslitum Evrópukeppni meistaraliöa i handknattleik i Laugardalshöll i gærkvöldi. — Valsmenn náöu þeim áfanga aö komast I úrslit meö 18:15 sigri, og liöin skildu jöfn aö samanlagðri markatölu úr leikjunum báöum, 39:39. En Valur skoraöi fleiri mörk á útivelli, og þvi eru þeir komnir i úrslitin. „Þaö er vitaö mál, aö leikurinn i Dortmund muni gefa miklar tekjur. Bæði er aö 12 þúsund áhorfendur munu greiöa aö- gangseyri og hitt, aö fyrir sjón- varpsrétt af þessum leik eru greiddar gifurlegar upphæöir. Þetta veltur á tugum milljóna og er ekki óliklegt, aö sú tala sé nærri 50 milljónum á liö”, sagöi Þóröur. Valsmenn standa þvi svo sann- arlega á timamótum, en Þóröur sagöi þaö sterklega koma til at- hugunar aö leika heima og heim- an. „Við munum kanna þaö, áhorfendur eiga þaö skiliö fyrir stuöninginn, en auövitaö erum viö auraþurfi, svo ekki sé meira sagt, og þaö spilar inn I”. Stemningin i Laugardalshöll i gærkvöldi var meö ólikindum. Löngu fyrir leikinn voru áhorf- endur búnir aö raöa sér upp á áhorfendapöllunum og lúöra- blástur og hróp hljómuöu þegar um Höllina. Svo þegar leikurinn hófst, var strax frá fyrstu minútu svo mikill hávaöi aö menn voru i vandræöum með aö tala saman. Þarna sýndu islenskir áhorfendur hvers þeir eru megnugir, og höföu þeir ekki svo litil áhrif á gang leiksins og úrslit hans. Dagblaðið Visir óskar Valsmönnum til ham- ingju með árangurinn; þeir hafa veriö islenskum handknattleik til mikils sóma. Sjá umsögn um leikinn á bls. 13 og myndir á bls. 12 og 17. gk- Siöasta sekúndan i undanúr- slitaleiknum i Evrópukeppninni i handknattleik karla i Laugar- dalshöllinni i gærkvöldi. Einn leikmanna Atletico Madrid gerir örvæntingafulla tilraun til aö skjóta framhjá varnarvegg Vals- manna — sjá efri mynd. Honum tókst ekki að skora og þar meö eru Valsmenn komnir I úrslit I Evrópukeppninni. Fögnuöur þeirra er gifurlegur og má á neöri myndinni sjá þá byrja aö stiga sigurdansinn á fjölum Hall- arinnar. Sjá nánari frásögn og myndir frá leiknum á bls 12, 13 og 17... Visismyndir Friöþjófur.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.