Vísir - 10.03.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 10.03.1980, Blaðsíða 4
Mánudagur 10 mars 1980 t * ÁKERRÉN-STYRKURINN 1980. Dr. Bo Akerrén, læknir i Sviþjóö, og kona hans tilkynntu islensk- um stjórnvöldum á sinum tima, aö þau heföu I hyggju aö bjóöa árlega fram nokkra fjárhæö sem feröastyrk handa íslendingi er óskaöi aö fara til náms á Noröurlöndum. Hefur styrkurinn veriö veittur átján sinnum, i fyrsta skip'ti voriö 1962. Akerrén-feröastyrkurinn nemur aö þessu sinni 1.500 sænskum krónum. Umsóknum um styrkinn, ásamt upplýsingum um náms- og starfsferil, svo og staöfestum afritum prófskirteina og meömæla, skal komiö til menntamálaráöuneytisins, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik, fyrir 5. april nk. 1 umsóknum skal einnig greina,hvaöa nám umsækjandi hyggst stunda og hvar á Noröur- löndum. — Umsóknareyðublöö fást I ráöuneytinu. Menntam.álaráöuneytiö 5. mars 1980. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 100. 103 og 108. tbl. Lögbirtingablaösins 1979 á eigninni Glaumbæ v/ Hafnarfjörö, þinglýst eign Einars Rafns Stefánssonar fer fram eftir kröfu Innheimtu rikissjóös, Axels Kristjánssonar, hri., og Jóns Þórodds- sonar hdi., á eigninni sjálfri fimmtudaginn 13. mars 1980 kl. 4.00 e.h. « Bæjarfógetinn i Hafnarfiröi, Nauðungaruppboð sem auglýst var i 100. 103. og 108 tbl. Lögbirtingablaösins 1979 á Hvalalaug i Sædýrasafninu v/Hvaleyrarholt, Hafnarfiröi, þinglýst eign Félags Ahugamanna um Fiska- og Sædýrasafn fer fram eftir kröfu ólafs Ragnarssonar, hrl. á eigninni sjáifri fimmtudaginn 13. mars 1980 kl. 3.00 e.h. Bæjarfógetinn i Hafnarfiröi, Nauðungaruppboð sem auglýst var 1 100. 103. og 108. tbl. Lögbirtingablaösins 1979 á eigninni Hvaleyrarbraut 3, Hafnarfiröi, þinglýst eign Véltaks hf. fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar f Reykjavik á eigninni sjálfri fimmtudaginn 13. mars 1980 kl. 2.00 e.h. Bæjarfógetinn i Hafnarfiröi, Nauðungaruppboð sem auglýst var i 92. 97 og 99. tbl. Lögbirtingablaösins 1978 á fasteigninni Noröurvör 12, Grindavik, þingiýst eign Jóns Asgeirssonar og fleiri, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Theódórs S, Georgssonar hdi., Hákonar Arnasonar hrl. Viölagasjóös og Jóns G. Briem hdl., föstudaginn 14. mars 1980 kl. 11 f.h. Bæjarfógetinn i Grindavik. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á fasteigninni Sjónarhóll I Höfnum, Hafnarhreppi, þinglýst eign Jósefs Borgarssonar, fer iram á eigninni sjálfri aö kröfu Jónasar Thoroddsen hri. og Brunabótafélags tslands, fimmtudaginn 13. mars kl. 14.00. Sýslumaöurinn I Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á fasteigninni Garösbraut 54 i Garöi, þinglýst eign Sigurjóns Skúlasonar, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Garöars Garöarssonar hdl. og Veödeildar I.andsbanka tslands, fimmtudaginn 13. mars 1980 kl. 10 f.h. Sýslumaöurinn I Gulibringusýsiu. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á fasteigninni Hringbraut 128 F, 2. hæö I Keflavik, talin eign Guöbrands Sörenssonar, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Tryggingarstofnunar rikisins fimmtudaginn 13. mars 1980 kl. 10.30. f.h. Bæjarfógetinn í Keflavik. Frá hafréttarráöstefnunni i Genf. Fulltrúar næstum hundrað og fimmtiu rikja sátu siöustu viku i New York hafréttarráöstefnu Sameinuöu þjóöanna og koma til meö aö sitja hana áfram fram undir páska. Þetta er i niunda skiptiö, sem hafréttarráöstefnan kemur saman frá þvi aö hún hófst 1973. Aö venju er henni skipt i tvennt. Um páskana veröur gert hlé, en siöan heldur ráðstefnan áfram i lok júli i Genf. Þaö, sem veröur mönnum efst i huga orðið, þegar hafréttar- ráöstefnan ber á góma, er sá hrikalegi langi timi, sem þaö ætlar aö taka þessa samkomu aö gera uppkast að hafréttar- sáttmála, sem þjóðir heims geti samþykkt sem alþjóðalög. Hún hefur spunnist áfram og áfram, svo aö ekkert lát ætlar sýnilega aö veröa á. Þó hafa menn frá þvi á þriöja ári látiö i ljós I hvert sinn, sem nýtt þinghald hefur byrjað, áhyggjur af þvi, aö ráö- stefnan hljóti aö renna út I sand- inn, ef ekki takist i þetta sinn aö ná samkomulagi. Hver ráöstefna þaöan i frá hefur átt aö vera allra siðasta tækifæriö, og sú var enn út- breidd skoðun fulltrúa, þegar þeir komu saman I New York fyrir viku. 1 þetta sinn veröur það aö takast aö reka smiös- höggiö á verkiö, svo aö unnt veröi aö undirrita sáttmálann I Caracas á næsta ári. Menn sýnast samt litlu nær almennu samkomulagi um þau atriöi, sem helstur ágreiningur leikur um. Þaö ber auövitað hæst auðlindir á hafsbotnlnum og nýting þeirra. Sú hugmynd, að þær skuli skoöast sem sam- eiginleg arfleifö mannkynsins og nýtt I þágu heildarinnar, sem á jöröinni býr, mætir enn and- stöðu og henni svo sterkri, aö ekki þykir vænlegt til þess aö hún nái fram að ganga. — I staö skipulegrar nýtingar þessara verömæta undir eftirliti, svo ekki veröi um rányrkju aö ræöa, og skattlagningar á hagnaöin- um til hagsbóta fyrir snauöustu þjóörinar og aöstoöar viö van- þróaöri löndin, svo aö þau geti á eigin spýtur nýtt hafsbotbinn i grennd viö sig, horfir til þess aö hver veröi sjálfum sér næstur I þessúm efnum. Sá eigi fund, sem fyrstur finni, og hinir megi eiga sig. Þeir einir fá þá nýttar þessar auölindir, sem fjárhags- legt bolmagn hafa til þess að kafa eftir þeim, en þaö yröu þá helst iönaðarstórveldin. Eitt af höfuömarkmiöum haf- réttarráöstefúunnar var aö færa iönvæddu rikin og þróunarlönd- in nær hvert öðru meö gagn- kvæmum skuldbindingum og samstarfi. Afturkippur i þessu starfi gæti þvi haft þaö I fSr meö sér, að enn ykist beiskja snauð- ari Ibúa jarðar i garö hinna auð- Eitt af höfuömarkmiöum hafréttarráöstefnunnar var aö færa iön- væddu rikin og þróunarlöndin nær hvert ööru. verða i minnihluta, vilja Banda- rikin aö fimm atkvæöi dugöi I ráöinu til þess að hindra á- kvarðanir. Þaö er oröiö nokkurn veginn ágreiningslaust á ráö- stefnunni, hvernig starfsemi þessa ráös skuli fjármögnuö og hvernig deilt skuli út vinnslu- réttindum. önnur spurning varðar svo, hvar landgrunn skuli enda og - um leið yfirráö næsta strandrik- is. Þar er einnig óútkljáð tillaga Bandarikjanna og Sovétrikj- anna um, aö öllum sé frjáls vinnsla á landgrunni utan 200 milna efnahagslögsögunnar og þurfi ekki samþykki viökom- andi strandrikis. Þessi tillaga þykir byggja á hernaðarlegum viðhorfum, og flestir viröast henni andsnðnir. Auk þessara helstu mála- flokka eru svo mörg minni hátt- . ar vafaatriöi óútkljáö, sem langt mál væri aö rekja. Eins og I upphafi var sagt, er ekki enn séö fyrir enda hafrétt- arráðstefnunnar og enn siöur aö hilli undir hafréttarsáttmála. Þegar, og ef, hafréttarráöstefn- an skilar hlutverki sinu, gæti þaö tekiö allt að tiu ár, áöur en nægilegur fjöldi rikja hefur staöfest sáttmálann. Undirritun sáttmálans I Caracas veröur auövitaö meö þeim fyrirvara, aö löggjafarsamkomur undir- skriftaraöiia samþykki skuld- bindingarnar. Þaö er vel hugs- anlegur möguleiki, aö þegar sú stund rennur loks upp, aö nægi- lega mörg riki hafi samþykkt sáttmálann, veröi mörg ákvæöi’ hans oröin úrelt. Menn eru til dæmis orðnir óþreyjufullir aö biöa sáttmálans, og nokkur riki, eins og t.d. Bandarikin, eru far- in að undirbúa lög, sem heimili námufyrirtækjum þeirra aö hefja vinnslu á hafsbotninum, ef hafréttarráðstefnan skilar ekki sinu innan viðunandi tiöar. ugri þjóöa, og gæti rennt stoöum undir þá trú þeirra, aö efna- hagsrisana fýsi litt aö reyna aö bæta úr ástandinu. En þótt hafréttarráðstefnan rynni alveg út I sandinn, er allt aöutan Umsjón: j Guðmundur ' Pétursson þaö starf, sem henni hefur fylgt, þó ekki alveg unnið fyrir gýg. Það hefur haft pólitiska þýðingu og jafnvel mótáö stefnuna I málum, sem áöur rikti ósam- ræmi i. Svo eins og 200 milna efnahagslögsagan og réttindi strandrikja til landgrunnsins innan hennar. Ráöstefnan hefur einmg haft mikil áhrif á þær að- ferðir, sem strandríkin hafa á þvi aö leysa ágreiningsatriöi sin I milli varöandi þær linur, sem skipta skulu lögsögu þeirra. Þó hefur ráöstefnunni ekki tekist aö ná samkomulagi um, hvar draga eigi slik mörk milli að- liggjandi yfirráöasvæöa. Aöalspurningin á þessu ni- unda þingi hafréttarráöstefn- unnar veröur, eins og á tveim þeim siöustu, skipulagningu eftirlits meö nýtingu hafsbotns- ins og stofnun ráös, sem sjái um aö deila út nýtingarrétti. Það er nokkurn veginn eining um, aö þaö ráð skuli skipað fulltrúum 36 landa. Um hitt er svo engin samstaða, hvernig ráöið skuli starfa. Þróunarlöndin telja, aö tveir þriöju meirihlutar i ráöinu skuli ráöa ákvöröunum. En vegna samsetningar þess, þar sem iðnaðarriki vesturlanda TÍNIINN HLEYPUR FRÁ HAFRÉTTARÁÐSTEFNU SAMEIRUDU ÞJÓÐANNA J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.