Vísir - 10.03.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 10.03.1980, Blaðsíða 5
VÍSIR Mánudagur lflLmars 1980 5 ■ i FÍðöT flfgan- istan Kabúl-útvarpiö greindi i gær frá miklum flóöum i suöur- hlutaAfganistans,þarsem 109 hús, hafi eyöilagst i Hel- man-héraöi i siöustu viku. Verst eru sögö hafa oröiö úti Lashkar Gah, stærsti bær héraösins og þorpiö Qala-Bist. Gifurlegt tjón er sagt hafa oröiö á uppskeru á þessum slóöum. Tass-fréttastofan sovéska greindi i siðustu viku frá mikl- um flóöum i héraðinu Kandahar og var i þeim frétt- um hernit frá miklu tjóni og mannskaöa. Gnn eru til úlfaldalestir eins og þessi mynd frá Pakistan ber meö sér. — Afganar nota einnig töluvert úlfalda i noröurhluta landsins. Gonnally hæltur vlð iramboðlð John Connally, fyrrum rikis- stjóri Texas og fjármálaráð- herra, hefur dregiö sig út úr kapphlaupi framboösefna Repú- blikanaflokksins eftir niöurstööur forkosninganna i Suöur-Karólina i gær, þar sem Ronald Reagan fékk 54% meöan hann fékk 30%. Baráttan i Flórida, Alabama og Georgiu á morgun veröur þvi 1 milli Reagans og George Bush, og veöja fleiri á Reagan i suöur- rikjafylkjunum. — Annaö fram- boösefni repúblikana, Howard Baker, dró sig út úr forkosning- unum i siöustu viku. Reagan hefur nú tryggt sér 62 fulltrúa á næsta landsþingi repú- blikana (af alls 998), Bush 36 og John Anderson frá Illinois hefur 19. — 114 fulltrúar eru i húfi á morgun, en Anderson tekur ekki þátt i forkosningum suðurrikj- anna. Möguleiki þykir á þvi aö Gerald Ford, fyrrum forseti, blandi sér I kapphlaupiö, þegar lföur á for- kosningarnar. Hann hefur sagt, aö vonlaust sé, aö Reagan eigi möguleika á aö vinna forseta- kosningarnar i nóvember. John Connally gafst upp, þegar Reagan sló honum viö. ■ Forkosningar veröa einnig hjá demókrötum i Flórida, Alabama og Georglu á morgun, en fram- boöséfnin hafa haft sig litið frammi þar, og búist viö þvi, aö Carter nái yfirburðarsigri. Ted Kennedy sagöi i sjónvarps- viötali i gær, aö hann ætlaöi aö einbeita sér aö Illinois. Hann kvaöst ekki endilega mundu hætta, þótt Carter sigraði I öllum fjórum forkosningunum á næstu átta dögum. Sleppa föngum f Kabul Otvarpiö i Kabúl greinir frá þvi, aö Afganistanstjórn hafi nú sleppt 188 manns lausum til viö- bótar af þeim, sem handteknir voru I blóöugum óeiröum I Kabúl siðustu tvær vikurnar. Fréttir frá óeirðunum hafa ver- iö sundurlausar, en mörgum ber þó saman um, aö mörg hundruö manna hafi veriö drepin i þeim, enda voru innleidd herlög i borg- inni vegna þeirra. Kabúl-útvarpiösegir, aö nú hafi alls 632 mönnum veriö sleppt úr haldi af þeim, sem handteknir voru, en rannsóknum sé haldiö á- fram og leit aö forsprökkum. Slúdentar láta ekkl gíslana Þiggja fialsklr knaltspyrnu- menn múiur m að tapa? Prísund gislanna i bandariska sendiráöinu I Teheran hefur nú varaö 128 daga, en nú deila stú- dentarnir, sem hafa þá á valdi sinu, og Irönsk stjórnvöld um, hverjir skuli hafa forræði þeirra. Qotbzadeh, utanrlkisráðherra, sagöi fréttamönnum i gærkvöldi, að stúdentarnir veröi aö ákveöa i dag, hvort rannsóknarnefnd Sameinuöu þjóöanna veröi leyft að heimsækja gislana 49 eöa hvort þeir veröi seldir byltingar- ráðinu i hendur. 1 sjónvarpsviðtali sagði hann við stúdentana: „Hvi kviöið þiö Bresk blöö sögðu i morgun frá þvi aö Christina Onassis, milljónaerfingi skipakóngsins, hafi fengið skilnaö viö Rússann Sergei Kauzov. „Viö fengum skilnaöinn fyrir tveim vikum hér I Sviss”, hefur heimsókninni, ef allt er i lagi með gislana? Fangi á rétt á heimsókn- um. — Hvi mega þeir ekki sjást?” I morgun sögöu stúdentarnir, að S.Þ.-nefndin fengi ekki aö sjá gislana I sendiráöinu, og þvi mundu þeir framseldir byltingar- ráðinu, ef eftir yröi kallað meö nægum fyrirvara. Qutbzadeh segir, að stúdent- arnir krefjist 8 stunda fyrirvara til þess aö tryggja þeim ráörúm til aö hóa saman alþingi götunnar til mótmæla viö sendiráöiö, svo aö komiö veröi i veg fyrir flutn- ingana. Daily Express eftir henni i viðtali i St. Moritz. Þau gengu i hjónaband i Moskvu 1978 I ágúst, en i desem- ber siðasta greindi lögmaöur hennar frá þvi, að Christina heföi Lögreglan i Róm hefur hand- tekiö annan tveggja veömála- miölara, sem taldir eru potturinn ogpannan I mútuhneyksli, sem 27 af fremstu knattspyrnumönnum Itallu eru orðaðir viö. Miölararnir ollu fjaörafoki I siöustu viku, þegar þeir ljóstruöu sótt um skilnaö. Breska blaöiö segir, aö Christina hafi látið uppi i viötal- inu, aö skilpaðurinn hafi oröiö meö vinsemd og Kauzov heföi fengiö skip sem sinn hlut úr bú- inu. \ þvi upp, aö leikmönnum væri oft mútaö til þess að tapa leikjum 11. deild vegna hrikalegra fjárhæða, sem I húfi eru i veömálum. Til- greindu þeir knattspyrnumenn, sem þegiö heföu mútur. Nokkrir knattspyrnumann- anna hafa höföaö meiöyröamál á hendur miölurunum, en tveir hafa siöan farið huldu höföi, og segjast óttast um lif sitt. — Lög- reglan fann annan i gær. Títð hrakar Læknar Titós Júgóslaviufor- seta sögöu i gær, aö honum heföi hrakaö, og innvortisblæöingar aukist. I gærkvöldi mun hann hafa veriö nærri andlátinu, en hjarnaöi viö, og var þaö i fimmta sinn á sjö vikum, sem hann hefur verið nær talinn af. Rannsókn er hafin af hálfu þess opinbera, og einn af kunnustu knattspyrnudómurum Itala hefur veriö dreginn inn i máliö. Kosningar hjá Böskum Þjóöernissinna Baskar voru skýlausir sigurvegarar kosning- anna um fyrstu heimstjórn Baskahéröaöanna. Þegar taln- ingu var langleiöina lokiö höföu PNV, samtök þjóöernissinna, tryggt sér 25 af 60 fulltrúum til sjálfsstjórnarþings Baskahéraö- anna þriggja. Tvenn önnur róttækari samtök þjóöernissinna Baska unnu til samans 17 fulltrúa, meöan UCD, stjórnarflokkur Spánar, fékk aö- eins 6 fulltrúa. onassls lét Rússann lá sklp Hjðnaskllnaðurtnn I vinsemd

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.