Vísir - 10.03.1980, Blaðsíða 12

Vísir - 10.03.1980, Blaðsíða 12
m Mánudagur 10 mars 1980 váíupí úrslitin 09 pá var miklö fjör og slriös- dansinn stlginn á fjölum Hallarinnar ...það tókst elsku vinur.... Þeir Stelán Gunnarsson — snýr bakl 1 myndavélina —og Steindór Gunnarsson fagna sigri I búningsklefanum. 12 vtsm Mánudagur 10 mars 1980 Nokkrar konur voru f fylgdarliöi Spánverjanna og gekk mikið á hjá þeim allan timann. Þær öskruOu og veinuOu og hrópuðu ókvæðisorö aö dómurunum, ef þeir dæmdu á þeirra menn. Eftir leikinn brotnuöu þær niður og hágrétu fyrir framan búningsklefa Atletico Madrid. Ljósmyndir Friðþjófur Helgason „Strákar ekkert gefa eftir — viö erum I úrslitum f Evrópukeppninni ef þiðhaldið þetta út”, kallar Jón H. Karlsson til félaga sinna f Val undir lok leiksins við Atletico Madrid I Evrópukeppninni f handknattleik karla ILaugardatshöllinni i gærkvöldi. Vaismenn börðust eins og ljón I leiknum og sigruðu með þriggja marka mun. Þar meö voru þeir komnir I úrslit f Evrópukeppninni. Hilmar Björnsson þjálfari Valsmanna gefur leikmönnum sfnum góð ráö i hálfleik. Hann notar tóm pappaform til að útskýra fyrir þeim leikkerfin, sem þeir eiga aö ieika I siöari hálfleik. ÞaO þarf ýmisiegt aö leggja á sig til aö árangur náist. ÞorbjÖrn Jensson fékk mikinn skurö á augabrún og eitthvað mun augaö hafa bólgnaö upp. En hann lét þaöekkiá sig fá, heimtaöi plástur og svo var hann rokinn I slaginn aftur. Sænsku dómararnir höföu nóg aö gera. Á köflum þurfti aö róa Spánverjana, sem gerðust mjög taugaóstyrkir og hér sést annar dómarinn við þaö starf. Þjálfari Atletico Madrid, Juan de Dios Roman, var mjög æstur I leiknum og óö hvaö eftlr annaö inn á leikvöllinn. Hér stöövar Gunnlaugur Hjálmarsson hann I einni feröinnl, en Gunnlaugur var annar tfma- vörður leiksins.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.