Vísir - 10.03.1980, Blaðsíða 17

Vísir - 10.03.1980, Blaðsíða 17
Mánudagur 10 mars 1980 21 Kópavogsleikhúsið sýnir gamcmleikinn „ÞORLÁKUR ÞREYTTI" Vegna veikinda fellur sýningin sem otti að vera i kvöld niður, en keyptir miðar gilda ó sýninguno ó miðvikudag eða geta fengist endurgreiddir. Leikurinn hefur fengið frábærar móttökur, hér eru nokkur sýnishorn úr umsögnum um hann: ...viljiröu fara i leikhús til aö hlæja, þá skaltu ekki láta þessa sýningu fara fram hjá þér. Hún krefst ekki annars af þér. BS-VIsir Þaö er þess viröi aö sjá borlák þreytta, ekki slst i þvi skyni aö kynnast þvi hvernig fólk skemmti sér áöur en heimsþjáningin tók endanlega völdin. JH-Morgunblaöinu Þaö var margt sem hjálpaöist aö viö aö gera þessa áýningu skemmtilega, en þyngst á metunum var þó sú leikgleöi sem einkenndi hana. SS-Helgarpóstinum ...ekki bar á ööru en aö Kópavogsbúar tækju Þorláki vel, leikhúsiö fullsetiö og heilmikiö hlegiö og klappaö. óJ-Dagblaöinu ...leikritiö er frábært og öllum ráölagt aö sjá þaö, sem vilja skellihlæja og skemmta sér eina kvöldstund. TimaritiöFÓLK Miðosolo fró kl. fð - Sími 41985 Næsta sýning miðvikudag kl. 20.30 Strímlagluggatiöld LUXAFLEX eru: Vönduðustu strimlagluggatjöldin Kynnið yður verð og gæði Gerum verðtilboð yður að kostnaðarlausu Glompinn ht. Suðurlandsbraut 6, sími 83215. hafnarbíó Sími 16444 Sikileyjarkrossinn Tvö hörkutól sem sannar- lega bæta hvor annan upp, i hörkuspennandi nýrri italsk- bandariskri litmynd. — Þarna er barist um hverja minútu og þaö gera ROGER MOORE og STACY KEACH Islenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. laugaras BIO Sími 32075 Allt á fullu Ný skemmtileg og spennandi bandarisk mynd um raunir bilaþjófa. Isl. texti. Aöalhlutverk Darren Mac Gavin og Joan Collins. Sýnd kl. 5, 9 og 11 ÖRVÆNTINGIN Ný stórmynd gerö af leik- stjóranum Reiner Werner Fassbinder. Aöalhlutverk: Dirk Bogarde og Klaus Löwitch Sýnd kl. 7. + + + Helgarpósturinn. Sími 11384 Ný, islensk kvikmyndj litum, fyrir alla fjölskylduna. Handrit og leikstjórn: Andrés Indriðason. Kvikmyndun og fram- kvæmdastjórn: Gisli Gestsson Meöal leikenda: Sigriður Þorvaldsdóttir Siguröur Karlsson Siguröur Skúlason Pétur Einarsson Arni Ibsen Guörún Þ. Stephensen Klemenz Jónsson og Halli og Laddi Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miöasala frá kl. 4. BORGAR^. fiOiO SMIDJUVEGI 1, KÓP. SÍMI 43500 MMtMt I Kópmogi) MIÐNÆTURLOSTI uvuryoiiu s taste.” -^srsi' ‘EXCELLENT! TOF QUALITY MOVIE A ‘more the merrier sex extravaganza Great film for , couples.” M Ein sú allra djarfasta og nú stöndum viö við þaö!!! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stranglega bönnuö börnum innan 16 ára. Nafnskirteina krafist viö innganginn. BUTCH OG SUNDANCE, „Yngri árin” Spennandi og mjög skemmtileg ný bandarlsk ævintýramynd úr villta vestrinu um æskubrek hinna kunnu útlaga áöur en þeir uröu frægir og eftirlýstir menn. Leikstjóri: RICHARD LESTER Aöalhlutverk: WILLIAM KATT og TOM BERENG- ER. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hækkaö verö. Ævintýri í orlofs- búðunum Jslenskur texti Sprenghlægileg ný ensk- amerisk gamanmynd i lit- um. Leikstjóri. Norman Cohen. Aöalhlutverk: Robin Ask- with, Anthony Booth, Bill Maynard. Sýnd kl. 5, 9.10 og 11 Bönnuö innan 14 ára Kjarnaleiðsla til Kína Sýnd kl. 7 Hækkaö verð TÓNABÍÓ Sími31182 Örlagastundir (From Noon Till Three) IT'LL KEEP YOU ON THE EDGE OF YOUR SADDLE. Bronson i hlutverki fjögurra mest eftirlýstu manna Vestursins. Leikstjóri: Frank D. Gilroy Aöalhlutverk: Charles Bron- son,Jill Irland Sýnd kl. 5, 7 og 9. SÆMRBíP Sími 50184 Tigrisdýriö snýr aftur. Sýnd kl. 9. O 19 OOO solur Flóttinn til Sérlega spennandi, f jörug og skemmtileg ný ensk-banda- risk Panavision-litmynd. Roger Moore — Telly Savalas — David Niven — Claudia Cardinale — Stefanie Powers — Elliott Gould o.m.f. Leikstjóri: George P. Cosmatos Islenskur texti — Bönnuð börnum innan 12 ára Sýndkl. 3, 6 og 9. solur B Frægðarverkið Bráöskemmtileg og spenn- andi litmynd, fjörugur „vestri” meö Dean Martin, Brian Keith. Leikstjóri: Andrew V. McLaglen. íslenskur texti. Endursýndkl. 3.05, 5.05, 7.05, .9.05 og 11.05. ■salur' Hjartarbaninn Verölaunamyndin fræga, sem er aö slá öll met hér- lendis. 9. sýningarmánuður Sýnd kl. 5 og 9. Flesh Gordon Ævintýraleg fantasia, þar sem óspart er gert grin aö teiknisyrpuhetjunum. Bönnuö börnum. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15, 11.15. MÁNUDAGSMYNDIN i kapphlaupi við dauðann (Big Shot) ^vðalhlutverk: Hump- hrey Bogart, Irene Manning. Leikstjóri: Lewis Seiter. önnur mynd af þremur með Humphrey Bogart sem sýnd- ar veröa i Háskólabiói aö þessu sinni, 1 þessari mynd leikur Bogart glæpamann, sem sifellt starfar eftir sinum eigin lög- um. Myndin veröur einungis sýnd á mánudagssýningum. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.