Vísir - 10.03.1980, Blaðsíða 1
íþróttir helgarinnar
ANNAfi EINS FJÖR HEFUR
EKKI SÉST I HðLLINNI
„Ég á heiminn! — ég á heim-
inn!!... hrópabi Stefán Gunnars-
son, fyrirliöi handknattleiksliös
Vals, eftir aö Valur hafbi tryggt
sér rétt til aö leika i úrslitum I
Evrópukeppni meistaraliba i
gærkvöldi. Þá vann Valur
spœnska atvinnumennina frá
Athletico Madrid i æsispennandi
leik svo aö ekki sé meira sagt,
meö 18 mörkum gegn 15, og þaö
nægbi Val. Samanlögb markatala
úr báöum leikjum liöanna var
jöfn 39:39, en Valur skoraöi fleiri
mörk á utivelli og komst þvl
áfram.
Ekki er hægt aö segja að Stefán
Gunnarsson og félagar hafi átt
heiminn 1 gærkvöldi. En þaö fór
ekki neitt á milli mála, ao þeir
,,áttu" Laugardalshöllina og önn-
Þeir spænsku með
tárin í augunum!
„valur var betra líðiö" sagðl Diðlfarl Athletlco Madrld
eftlr lelkinn
Spönsku leikmennirnir og
fylgdarliö þeirra voru meB tárin I
augunum — og sumir grétu jafn-
vel hástöfum eftir leikinn viö Val I
gærkvöldi. Þjálfari þeirra Juan
de Dios Roman bar sig þó vel,
Áhorfendurnir
ff
B-_*ff
storkostlegir
- sögðu sænsku dómararnlr
„Þab var stórkostlegt aö sjá
þetta — ég man heldur ekki eftir
þvi aö hafa séb aora eins
stemningu og gleöi hjá áhorfend-
um i leik á Norburlöndum eins og
i þessum", sagöi hinn norski
eftirlitsdómari á leiknum i gær-
kvöldi Carl Wang.
„Þessi leikur baub lika upp á
allt, sem góbur handboltaleikur á
aö gera. Þao var mikil tauga-
spenna hjá leikmönnum, en Vals-
menn voru sterkari og unnu
taugastrib vib Spánverjana".
„Þetta var mjög erfibur leikur
ab dæma, en okkur tókst ab hafa
„VÖRNIN
FRBBÆR'
„Ég þakka þab hvab mér tókst
vel upp þssum leik, ab ég nábi ab
halda minu spennustigi nibri all-
an daginn", sagbi ólafur Bene-
diktsson, markvörbur Vals, eftir
leikinn i gærkvöldi.
„Hvernig ég fór ab þvt?" —
Meb þvl ab hugsa ekki um leikinn
og þab gerbi ég meb þvi ab ham-
ast vib ab ryksuga, skúra og
vinna önnur húsmóburstörf
heima" sagbi hann og hló.
„Annars var vörnin fyrir framan
¦ mig álveg frábær og áhorf-
endurnir i Höllinni héldu okkur
gangandi mbe innilegum
stubningi sinum. Ég man ekki
eftir annarri eins stemmningu
þar og i þessum leik".
Ég fann mig vel I markinu i
þessum leik, enda er ég ab kom-
ast i almennilega æfingu. Ég fékk
Jóhann Inga landslibsþjálfara til
ab taka mig i séræfingatima nú
undanfarnar viknr og af þeim hef
ég haft mjö\? gott.
—klp—
hemil á mannskapnum ábur en
þab nábi ab sjóba upp úr hjá þeim,
en þab var oft ansi tæpt á þvi, hjá
Spánverjunum sérstaklega"
sögbu sænsku dómararnir Axel
Wester og Krister Broman eftir
leikinn I gærkvöldi.
„Ahorfendurnir voru alveg
stórkostlegir. Þeir eru löngu
orbnir frægir fyrir stubning sinn I
storleikjum hér á íslandi, en vib
munum aldrei eftir ab hafa heyrt
I þeim eins hressum og núna. Þeir
höfbu lika yfir miklu ab hrópa þvl
ab þetta var hörkuleikur og mikil
spenna I honum. Mabur fann þab
alian timann, þvi ab andrúmsloft-
ib i húsinu var rafmagnab frá
fyrstu mlnútu til þeirrar
slbustu"...
—klp—
^^™ ^^^ ^^B B^-a ^-^ . . ..
Groswallstadt!
mótherjl
vals
Evrópumeistararnii' i
handknattleik, v-þýska_
meistaraliðið Groswull-_
stadt, verour mótherji Vals i_
urslitum Evrópukeppninnar, |
en Groswallstadt lék I hinum _
undauúrsiitunum gegn|
Dukla Prag frá Tekkóslóva- _
klu og sigraði með 19:17 i|
Þyskalandi I gær. Dukla_
Prag hafði sigrað I fyrri 9
'leiknum með 18:17, þannigH
að að Groswallstadt kemst 11
urslitin á aðeins einu marki. ¦
Sennilegt er ab Valsmenn—
velji þann kostinn ab leikaH
abeins einn Urslitaleik, og fer"
hann fram I 12 þúsundBj
manna Iþrtíttahöll I Dort--
mund I Þýskalandi sibar iB
þegar vib svifum á hann ásamt
landslibsþjálfaranum Islenska,
Jóhanni Inga Gunnarssyni, eftir
leikinn og bábum hann um álit á
leiknum og úrslitunum.
„Valur var betra libib I kvöld og
lék betri leik en Atletico Madrid
og þab gerbi gæfumuninn", sagbi
hann. „Ahorfendurnir voru líka
frábærir og þeir tóku mlna menn
á taugum meb hrópum slnum og
köllum. Þab sást best á þvl ab
þeir gerbu mörg mistök og misstu
boltann hvab eftir annab.
Ég hafbi trú á þvi ab vib mynd-
um vinna Val I þessum leik en
liöio lék nú mun betri leik en I
leiknum I Madrid um sibustu
helgi. Sérstaklega kom ólafur
Benediktsson okkur á óvart meb
góöri markvörslu I þessum leik en
hann var mjög slakur I leiknum I
Madrid. Fyrir utan hann þótti
mér þeir góbir Þorbjörn Gub-
mundsson og Bjarni Gubmunds-
son svo og þeir Steindór Gunnars-
son og Stefán Gunnarsson en þeir
eru bábir mjög klókir leikmenn.
Dómararnir I þessum leik voru
mjög góbir og vib höfum ekkert
upp á þá ab klaga f rekar en annab
hér. Eg óska bara Valsmónnum
til hamingju meb ab vera komnir
I úrslit I Evrópukeppninni, þeir
unnu til þess meb samheldni sinni
og baráttu I þessum leik"...
—klp-
ur eins fagnabarlæti hafa örugg-
lega aldrei verib þar á fjölunum.
Allt ætlabi af göflunum ab ganga
er leiknum lauk, og eftir ab Vals-
menn voru komnir til búnings-
klefa sins stóbu áhorfendur
frammi I sal og heimtubu þá inn á
gdlfib aftur. Valsmenn urbu vib
þvl, komu I salinn hlupu heiburs-
hring vib lúbrablástur og
fagnabarlætin nábu hámarki.
óskabyrjun
Valsmenn fengu óskabyrjun I
gærkvöldi. Steindór Gunnarsson
skorabi fyrsta markib sannkallab
„sirkusmark" eftir ab Bjarni
Jónsson hafbi svifib inn úr horn-
inu og gefib á hann. Spánverjarn-
ir jöfnubu en Steindór skorabi aft-
ur, nú eftir glæsisendingu Stefáns
Gunnarssonar.
Þrjú næstu mörk voru Vals,
Þorbjörn Jensson skorabi tvl-
vegis meb þrumuskotum og á 10.
miniitu lagabi Þorbjörn Gub-
mundsson stöbuna i 5:1 meb
marki eftir gegnumbrot. Spán-
verjarnir minnkubu muninn 15:2,
þá kom mark frá Stefáni Hall-
dórssyni úr vlti, sem Þorbjörn
Jensson fiskabi og 7:2 frá Stein-
dóri, þegar fyrri hálfleikur var
hálfnabur. óskabyrjun og áhorf-
endur voru vel meb á nótunum.
Spánverjarnir nábu ab minnka
muninn þrátt fyrir þab og I hálf-
leik var staban 10:7 fyrir Val.
Þorbjörn Jensson skorabi
fyrsta mark sibari hálfleiksins
ll:7fyrir Val, en þá kom slakasti
kafli Vals I leiknum og ekkert
gekk. Munurinn minnkabi I tvö
mörk 15:13 rétt fyrir mibjan hálf-
leikinn og var allt á subupunkti I
Höllinni.
Kaflinn, sem eftir var leiksins,
var einhver mest spennandi á
iþrdttavelli sem hérlendis hefur
sést. Valsmenn nábu aftur ab
komast þrjtf mörk yfir, staban
16:13 meb marki Þorbjörns Jens-
sonar og voru þá 14 minútur eftir.
Ekkert mark var hinsvegar
skorab næstu sjö minútur, en þá
skorabi Gunnar Lúbvlksson 17:13.
Fjögur mörk yfir fyrir Val, og
sýnt var ab þrjú mörk myndu
nægja.
Spánverjarnir minnkubu mun-
inn 117:14 þegar 7 minútur voru
eftir, en þá fór Ólafur Benedikts-
son markvörbur, sem hafbi verib
mjög góbur, I sitt gamla „Oliver-
stub" og hann hreinlega lokaöi
markinu lengi vel. Þab var svo
Stefán Gunnarsson sem kom Val I
18:14 þegar ein og hálf minúta var
eftir en Spánverjarnir minnkubu
muninn strax i 18:15. Valsmenn
hófu sókn, en misstu boltann þeg-
ar 30 sek. voru eftir og nú nötraöi
Höllin. Ef Spánverjarnir skorubu,
kæmust þeir I úrslitin, annars
Valur. Spánverjarnir skorubu
ekki og þab var stiginn strlbdans I
Laugardalshöll.
Stórkostlegt
1 umfjöllun um þennan leik
verbur manni þab fyrst á ab grlpa
til hástemmdra lýsingarorba til
ab gera lesendum skiljanlegt,
hvab fram fór i Laugardalshöll.
En jafnvel þau orb duga ekki.
Stemningin á áhorfendapöllunum
og leikurinn sjálfur, allt þetta var
svo magnab ab menn voru daub-
þreyttir vib þab eitt ab vera
áhorfendur.
Eins og sést af lestri greinar-
innar hér ab framan var leikurinn
ávallt mjög jafn, þab er ab segja
ab Valur var alltaf meb forskot
Atheltico uppunnib og abeins
rúmlega þab. Spennan hélst þvi
fram á slbustu sekúndur.
Fjórir menn báru af i libi Vals
sem var þó jafnt og gott. Þab voru
þeir ólafur Benediktsson, sem
lokaöi markinu i langan tlma I
slbari hálfleik, Þorbjörn Jensson
sem sennilega lék sinn besta leik
á ferlinum, Stefán Gunnarsson,
baráttujaxlinn harbduglegi, sem
gefur aldrei eftir og Steindór
Gunnarsson sem hreinlega kom
Val á sporib I þessum leik. En þab
var sterk libsheild, sem I gær-
kvöldi kom Val I úrslit I Evrópu-
keppni meistaraliba I handknatt-
leik.
Mörk Valsmanna I gærkvöldi
skorubu þeir Þorbjörn Jensson 5,
Þorbjörn Gubmundsson 4(2),
Steindor Gunnarsson 3, Stefán
Halldórsson 2(1), Gunnar Lúb-
vlksson 2 og Bjarni Gubmundsson
og Stefán Gunnarsson eitt hver.
Dómarar voru sænskir og ef
eitthvab var, þá högnubust Spán-
verjarnir á dómgæslu þeirra, og
þab gerir sigur Vals enn glæsi-
legri og er hann þó ærib glæsileg-
ur fyrir. Til hamingju,Valsmenn!
gk-.
I
I
I
„Sigrum alltaf í
urslitaleikjum
9f
- sagöl stefán Gunnarsson fyrirlíöl vals eftlr sigurinn
gegn Athletico Madrid
þessum mánubi.
gk-. |
„Stefán Gunnarsson sagbi þab I
fyrra, ab nil ættum vib ab einbeita
okkur ab Evrópukeppninni næsta
ár og verba Evrópumeistarar.
Hann sagbi, ab vib ættum ekki ao
reyna vib Islandsmótib eba
bikarkeppnina enn eitt árib, nú
væri þab Evrópubikarinn sem
stefnt skyldi ab", sagbi Brynjar
Kvaran, markvörbur Vals, eftir
leikinn I gærkvöldi.
„Já, og nii erum vib komnir I
Urslitin og úrslitaleikir hafa
aldrei verib neitt vandamál hjá
okkur Valsmönnum, vib vinnum
alltaf sigur I þeim", sagbi Stefán
Gunnarsson, fyrirlibi Vals.
Stefán skorabi einmitt sibasta
mark Vals, en stutt ábur hafbi
hann átt skot, sem var varib af
spænska markverbinum. Vib
spurbum hann hvort þab hefbi
ekki veriö kuldi af honum ab
leggja i annab skot rétt fyrir
leikslok
„Ég sæti ef til vill hér I búnings-
klefanum meb hangandi haus,
ef þab hefbi ekki gengib upp, en
þetta tókst og mig skortir orb til
ab lýsa þeim áhrifum, sem þab
hefur á mig. Þetta er svo stór-
kostlegt, ab mig hreinlega skortir
orb", sagbi Stefán, sem var
örmagna eftir leikinn einsog fé-
lagar hans sem höfbu lagt sig alla
fram og sigrab.
„Þetta var minn dagur" sagbi
Þorbjörn Jensson, sem átti stór-
leik meb Val, en var rekinn af
velli fyrir fullt og allt þegar 8
mlnvítur voru'til leiksloka. „Vib
nábum forskoti I upphafi sem
reyndist okkur dýrmætt og ég
hefbi ekki viljab lenda I þvl, ab
Spáhverjarnir hefbu t.d. skorab
þrjú eba fjögur fyrstu mörkin. Þá
hefbum vib þurft ab vinna upp of
stdrt forskot þeirra". gk..